Alþýðublaðið - 17.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MANUDAGUR 17. MARZ 1941. 65. TÖiLUBLAÐ Hafskipið „Brem- i! en“ að brenna. Hitt af brezbrí sprengju Ú loftárás á Emden. Lundúnautvarp- IÐ skýrði frá því rétt eftir hádegið í dag, að brezk sprengjuflugvél hefði hitt þýzka hafskipið „Bremen“ í loftárás á Em- den og væri skipið að brenna. „Bremen“ er eitt af stærstu hafskipum Þjóð- verja og slapp með naum- indum undan herskipum Breta fyrsta dag ófriðarins, en þá var það á Ieið frá Ameríku austur um haf. Komst það þá til Mur- mansk á íshafsströnd Rúss- lands og þaðan mörgum mánuðum síðar heim til Þýzkalands. « Minningarathðfn i dðmkirkjnnni í kvðld Um pá, sem fórust f árásinni á Fróða. UktB verða jarðsett á Þing- eyri og í ffrísey. i KVÖLD kl. 6.15 fer fram minningarathöfn í dóm- birkjunni um sjómennina 5, sem fórust við árásina á Fróða. Er þessi minningarathöfn flutt að tilhlutun sj ómannafélagann a hér i bænum og ríkisstjónnarinn at\ Biskupinn herra SigurgTeir Sig- ur'ðsson flytur minningarræðuna og verðir athöfnmni útvarpaÖ. Að henni lokinni verða iíkin ftutt um borð í Esju, en hún flytur fjögur peixra til Þingeyrar Frh. á 4. síðu. Hæstiréttur staðfesti að mestu undirréttardóminn í landráða* máli kommúnistanna. Dómurlnn var kveðinn upp imorgnn. H ÆSTIRÉTTUR KVAÐ í MORGUN UPP DÓM í land- ráðamáli kommúnista. Dómur undirréttar var staðfestur að öðru leyti en því, að refsing þeirra Eggerts Þorbjarnarsonar og Hallgríms Hallgrímssonar var lækkuð úr 18 mánaða fangelsi niður í 15 mán. fangelsi og ennfremur var dómi undirréttar breytt á þá leið, að fellt var niður ákvæðið um sviptingu kosninga- réttar og kjörgengis Edvards Sigurðssonar og Ásgeirs Pét- urssonar. Undirréttardómurinn yfir Einari Olgeirssyni og Sigfúsi Sigurhjartarsyni, sem dæmdir voru í þriggja mán- aða varðhald, var staðfestur alveg óbreyttur. Sæbjörg dregor bát með bilaða vél til hafnar. Forsendur dómsios. Forsendurnar og dómur Hæstaréttar eru svohljóðandi: „Þegar brezkur her steig hér á land á íslandi þ. 10. maí s.l. ár, var lýst yfir því af hálfu brezka ríkisins, að ekki mundi verða hlutazt til um stjórn landsins af hálfu Breta umfram það, sem nauðsyn bæri til vegna hernámsins. Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu var það ljóst, að hætta á afskiptum erlends valds af íslenzkum málefnum jókst mjög vegna hernámsins. Og var af þeim sqkum þá þegar og oft síðar af opinberri hálfu brýnt fyrir íslenzkum þegnum að gæta allrar varúðar í um- gengni við hernámsliðið, svo að íslendingar veittu engin efni til frekari íhlutunar þess um ísl. mái. Takmarkið með útgáfu dreifibréfsins og útbýtingu þess meðal brezkra hermanna var það að afstýra því, að her- mennirnir ynnu þau verk í þarfir herliðsins, er íslenzkir verkamenn höfðu áður innt af hendi. Til þess að ná þessu markmiði er í dreifibréfinu NdssoIídI farinn heim frá Jllbanín við lítinn orðstír. -----4----- Gagnsóknin hefir algerlega mistekizt. GAGNSÓKN ítala í Al- baníu, sem stóð alla vikuna, sem leið, er nú farin að fjara út og Mussolini er farinn heim til Rómaborgar aftur við algera erindisleysu. Hin sigursæla sókn, sem hann ætlaði sér bersýnilega að hefja, er á enda, án þess að nokkur árangur hafi orð- ið. Það er áætlað í Aþenu, að um 120 þúsund manna ítalskur her hafi tekið þátt í gagnsókn- inni og að tala fallinna og fanga, sem ítalir misstu, muni hafa numið um 15 000 manna. Frtl. á 2. skiora^ á brdtaku hermennina að neita allir sem einn (refuse in a body) að hlýða skipunum yfirmanna sinna um fram- kvæmd slíkra verka. Upphafs- menn dreifibréfsins gáfu það út fjölritað og nafnlaust og reyndu að dylja eftir mætti, hvar það var vélritað og fjölritað og með hvaða tækjum, og kveðast hinir ákærðu Eggert Halldór og Hallgrímur Baldi, sem lengi þrættu fyrir verknað sinn, hafa gert það til þess að torvelda rannsókn á uppruna bréfsins, með því að þeir hafi talið, að „setuliðsstjórnin mundi taka miðann illa upp og mundi reyna að komast fyrir, hverjir væru höfundar hans og jafnvel beita fangelsunum í sambandi við það, eins og raun varð á.“ Þeim hefir því verið ljóst, eins og hverjum mamli hlaut áð vera, að verknaður þeirra gæti leitt til þess, að brezku heryfir- völdin tækju fastan ótiltekinn fjölda manna, þar á meðal sak- lausa menn, meðan verið væri að rannsaka málið. Einnig hlaut þeim að vera ljóst, að skapazt gæti agaleysi í hemum, ef ein- hverjir hermannanna yrðu við áskorun þeirra um óhlýðni við yfirmenn sína. En agalaus her í landinu stofnar bæði einka- hagsmunum og opinberum í brýna hættu. Þá var og mikil hadtta á íb,lx^tuiý heryfirvald- anna um íslenzk málefni og ó- þægilegum takmörkunum þeirra á athafnafrelsi almenn- ings, einkanlega ef ekki hefði náðst til upphafsmanna dreifi- bréfsins. Verknaður hinna á- kærðu Eggerts Halldórs og Hallgri'ms Balda varðar því við 88. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga nr. 19 frá 1940, og þykir refsing þeirra hvors um sig hæfilega ákveðin 15 mán- aða fangelsi auk réttindasvipt- ingar svo sem í héraðsdómi segir. (Frh. á 3. síðu). I FYRRINÓTT fékk björgun- arskipið „Sæbjörg“ beiðni um að leita að bátnum „Egill“, sem farið hafði frá Sandi áleið- is hingað til Reykjavíkur, en var ekki kominn fram eftir sól- arhring. % Lagði „Sæbjörg“ pegar af stað en þegar út í flóann kom hitti hún vélbátinn „Kristjana“, sem var par með bila'ða vél. Dró „Sæbjörg“ „Kristjönu" til hafnar, [ Alþýðuf 1 okbsf élag-1 lið heldnr fund ann- að hvöld. Skattamálin og dýrtíðin. A' ALÞÝÐUFLOKKS- FÉLAG REYKJA- VÍKUR heldur fund ann- að kvöld kl. 8.30 í Iðnó, \ (gengið inn frá Vonar- stræti). Á dagskrá fundarins eru þessi mál: Tilkynning J frá félagsstjórninni, — skattamálin, framsögum. Jón Blöndal, dýrtíðin og ráðstafanir í sambandi við hana, og önnur mál. Félagar eru beðnir um að fjölmenna á þennan fund, á honrnn verður rætt um tvö mál, sem lík- indi eru til að mikil átök verði um í kosningunum í vor. en þá var „Egill“ kominn hingað og hafði ekkert orðið að bonum. Iretland vantar skíp og pað skal fá pan, segir Roosevelt. —-----+------- Skorinorð útvarpsræða Bandaríkjafor- setans á laugardagskvöldið. -----I-4------ D OOSEVELT flutti útvarpsræðu til Bandaríkjaþjóðar- innai' a laugardagskvöldið, þar sem hann gerði láns- og leigulögin og hjálpina til Bretlands og lýðræðisríkjanna yfirleitt að umtalsefni, og sagði, að nú yrði að taka á öllu því, sem til væri. ^ „Bretland vantar skip,“ sagði forsetinn, „og það skal fá þau. Það vantar flugvélar og það skal fá þær. Það vant- ar skriðdreka og fallbyssur, og það skal einnig fá þær. Framleiðslan á öllum þessum hergögnum mun sífellt fara vaxandi og jafnharðan verða Send austur yfir Atlantshaf.“ Ræðu Roosevelts var útevarp að á 14 tungumálum frá Was- hington og síðar á 22 tungumál- um frá London. Ræðan hefir vakið mikinn fögnuð um allt, Bretaveldi og á meðal bandamanna Breta, og kemur öllum sanian um það, að aldrei hafi Bandaríkjaforsetinn haldið skorinorðari ræðu gegn möndulveldunum. Lundúnablaðið „Times“ kall- aði ræðuna í gærmorgun stór mikilvægan stjórnmálaviðburð, og eitt blaðið í Aþenu kallaði hana dauðadómimx yfir hinni nýju skipun Hjtlers. í Berlín og Rómaborg kveður hins vegar við aiman tón. — Blöðin þar kalla ræðuna „hjal óbyrgðarlauss æsingamanns,14 °g segja að hjálp Bandaríkj- anna muni ekki verða til þess að bjarga Bretum. Til þess komi hún of seint. Hitler flnttl Atvarpsræðu i Hitler flutti einnig útvarps- ræðu fyrripartinn í gær. Hann minntist ekki á láns- og leigu- lögin né hjálp Bandaríkjanna til Bretlands. Hann minnti að- eins þýzku þjóðina á það, að meiri fórna myndi verða krafizt af henni í framtíðinni, en nokkru sinni áður. Söngfélagið Harpa hefir samæfingu í kvöld kl. 8% á venjuiegum stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.