Alþýðublaðið - 17.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 17. MARZ 1941. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýkomið JÓNAS GUPMUNPSSON: Má lýðræðlð verja slg? Sðngfélk | óskast til þess að; syngja við guðsþjónustur í Hall- H. P. Sosa, Worchestersósa, Tómatsósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, ‘ Savora sinep. Colmans Mustarð. HamarbiolB Tjarnargötu 10. — Sími 3570. BREKKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. DÖMUR HÆStTARÉTTAR Frh. af 1. síðu. Þá hafa hinir ákærðu Eðvarð Kristinn og Ásgeir, sem vissu um efni bréfsins og áttu þann þátt í dreifingu þess, sem lýst er í héraðsdóminum, bakað sér með því refsingu samkvæmt nefndri 88. gr. hegningarlag- anna, og er refsing þeirra hæfi- lega ákveðin í héraðsdómi, en ekki er næg ástæða til þess að svipta þá réttindum skv. 68. gr. sömu laga. Með skírskotun til forsendna héraðsdómsins má staðfesta á- kvæði hans um refsingu hinna, ákærðu Einars Baldvins og Sig- fúsar Annesar, svo og ákvæði hans um sýknu hinna ákærðu Haralds, Helga, Guðbrands og Guðmundar. Ákvæði héraðsdómsins um frádrátt gæzluvarðhaldstíma og greiðslu sakarkostnaðar í hér- aði staðfestist. Ákærðu Eggert Halldór og Ásgeir greiði in solidum skip- uðum verjanda sínum fyrir hæstarétti málflutningslaun kr. 150,00. Ákærðu Hallgrímur Baldi, Eðvarð Kristinn, Einar Baldvin og Sigfús Annes greiði in solidum skipuðum verjanda sínum . fyrir hæstarétti mál- flutningslaun kr. 200,00. Allan annan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar á meðal málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda fyr- ir hæstarétti, kr. 250,00, greiði hinir dómfelldu allir in solid- um. * ÞVÍ DÆMIST RÉTT VERA: Héraðsdómurinn á að vera óraskaður að öðru en því, að fangelsisvist ákærðu Eggerts tíalldórs Þorbjarnarsonlar og Hallgríms Balda Hallgrímsson- ar hvors um sig sé 15 mánuðir og niður falli ákvæði um rétt- indasviptingu ákærðu Eðvarðs Kristins Sigurðssonar og Ás- geirs Péturssonar. Ákærðu Eggert Halldór og Ásgeir greiði in solidum skip- uðum verjanda sínum fyrir hæstarétti, Pétri Magnússyni hæstaréttarmálaflutnings- manni, málflutningslaun kr. 150,00. Ákærðu Hallgrímur Baldi, Eðvarð Kristinn, Einar Baldvin Olgeirsson og Sigfús Annés Sigurhjartarson greiði in solidum skipúðúm verjanda AUSTUR á NORÐFIRÐI rakst ég um daginn af tilviljun á ísafold frá 25. jan. s. I. Flest sem í blaðinu stóð, va.r mér kuinnugt úr Morgunblaðinu frá því áður en ég fór, en aftast í Reykjavík- urbréfinu voru tvær klausur, sem iaMrei höfðu í Mgbl. komið. Önn- ur klausan skiftir hér engu máli, en hin var svona: „Uppprentanir. Jónas Guðmundsson hefir í Alþýðublaðinu prientað upp ookkrar tilvitnanir í ReykjavíkUr- bréf, þar sem minnst er á kom- múnista. Þykist hann þar finna ó- samræmi. En allt er þetta mis- skilninigur hjá hornum, sem ekki er ástæða að svo stöddu til að elta ólar við. Það, sem J. G. hengir hatt sinn á, er, að Mgbl. álitur það óskyn- samlegt að vinna gegn kommún- istum með því að banna flokkinn og starfsemi hans með lögum. Af því leiði ekki annað en, það, að landráðastarf kommúnistanna haldi áfram leynileiga og verði því erfiðafa en áður að hafa hendur í hári þessara pilta. Þessu hefir J. G. ekki mótmælt enn, ekki reynt það með einu orði.“ Mér þykir rétt að prenta klausU þessa orðrétta vegna þess, að hún segir berar en áður allan hag Moigunblaðsins til kiommúnista, og það eftir að þeir eíu orðnir uppvísir að landr'áðum. Mgbl. telur, að ég misskilji fyrri afstöðu þess. Það hafi í rauninni alltaf viljað hafa komm- únista og aldrei verið ætlunin að „þeim yrði neitt gert“, jafnyel þótt þeir yrðu staðnir að beinum landráðum. Og 'þó að þeir verði staðnir að landráðum, er rangt að banna þá, segir Mgbl., því það er betiia að hafa landráða- mennina hér með starfandi stjórnmálaflokk, blaðaútgáfu, á alþingi og í mörgum trúnaðar- stöðum þjóðarinnar, en að hafa þá bannaða. Ef þeir eru bannaðdr, halda þeir áfram leynilega, og þá verður erfiðara „að hafa hendur í hári þeirra." En til hvers á irekar að vera að liafa henöur í hári þeirra, þó að þeár starfi leynilega, fyrst ekkert er gert til þess, meðan þeir starfa opinber- lega? Hér er það alveg skýlaust ját- að, að landráðaflokk má ekki banna samkvæmt kenningu1 Mgbl. Ég get vel fallizt á það hjá Mgbl., að það sé misskilningur hjá mér, að Mgbl. hafi nokkurn tíma amast við bommúnistum í þvi skyni að vinna flokki þeirra nokkurt grand. Ég meira að segja veit það nú, að svo hefir ekki sínum fyrir hæstarétti, Agli Sigurgeirssyni cand. jur., mál- flutningslaun kr. 200,00. Allan annan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar á meðal málflutn- ingslaun skipaðs sækjanda fyr- ir hæstarétti, Sigurgeirs Sigur- jónssonar cand. jiu:., kr. 250,00, greiði hinir dómfelldu allir in solidum. , f Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. -----------4------------ verið. Allt frá fyrstu tið hafa kommúnistar verið þægir þjóuar Mgbl. og þeirra, seim að þvi standa, enda unnið mörg þau skítverkin fyrir það, sem nú eru að rnestu' komin í hendur sér- stakrar manntegundar, sem Sjálf- stæði'ð er að ala upp, og því má nú lofa kommúnistum að lognast út af með landráðaskömmina á bakinu. Þeirra verkefni fyrir Mbl. og lið þess er að verða lokið, og af hjartagæzku og þakklæti fyrir gamalt og nýtt samstari vill það láta þá fá hægt andlát. ' II. Síðan þessi smágrein kom út, hefir Mgbl. skrifað fjórar eða fimm forystugreinar um lýðræð- ið, og þær hafa hver annari betur sýnt, á hve háskalegri braut blað- ið er í þessum efnum, svo ekki Sé meira sagt. Næst liggur’ þó að ætla, eftir þeirri fjandsamlegu afstöðu, sem það tekur til allra þeirra, sem eitthvað vilja gera i þessum málurn, annað en að tala fagurt (og hyggja flátt), að það sé að undirbúa álíka lævislega á- rás innan frá a íslenzkt lýðræði og við þekkjum nú orðið úr sögu Frakklands og fleiri rikja síðustu misserin. Til þess að sanna mái mitt um óheilindi blaðsins er rétt að til- færa þessar setningar úr Mgbl. 19. febr. í gifein eftir ritstjórana ffiti lýðræðið: „En um leið og við ræðum sjálfstæðismálið og framtíðina, verðum við að minnast þess, að nú er barizt í heiminum upp á líf og dauða um tvær stefnur; lýðræði og einræðd. Framtíð þjóð- anna,"ekki sízt smáþjóðanna, er undir því komin, hvor stefnan sigrar’." Og enn fnemur segir í sömu grein: „Sumir menn, sem annars telja sig lýðræðissinna, telja, að hægt sé að útrýma einræðisöflunum með sömu meðulum og einnæðis- ríkin nota, þegar þau eru að leggja lýðræðið að velli. Þeir vilja beita ofbeldi, banna póli- tíska flokka, leggja hömlur á rit- frelsið og yfiir höfuð afnema hin dýrmætustu réttíndi, sem sjálft lýðræðið byggir á og á tilveru sína undir. Þessir menn eru í rauniinni búnir' að missa trúna á lýðræðinu. —“ „Þetfa er að vom áliti hin háskalegasta villa, og lýðræðinu er voði búinn ef þessi kenning fær að festa rætur.“ (Leturbr. mínair.) Fátt er jafn glöggt dæmi um hin óákveðnu og fálmkendu skrif Migbl. í þessum málum, sem þau dæmi, sem ég hér hefi orðriétt til færi. Hór er beinlínis ráðist að þeim mönnum, sem bent hafa á hættuna, sem steðjar að lýð- ræðinu, og þeir stiimplaði'r sem talsmenn einræðisins, en ekki með einu einasta orði lagt neitt til málamna um það, hvernig verja beri lýðræðið fyrir undan- graftrarstarfsemi, lygum og- blekkingum einræbdsins. En við sfculum aðedns líta um öxl og reyna að læTa af sögunni.. Hveigi voru menn jafn yissir um, öryggi lýðræðdsins sem á Norð- uriöndum. Þar var ekfcert gert, utan Finnlands, til þess að varast •undirróðUT og áróður einræðisins. ÞjóðirnaT allar voru það þrosk- aðar, að kjósiendurnir litu hvorfci við nazistum né kommúnistum. En hvernig fór saant? Andvara- leysi þessara þjóða varð þeim öílum að falli. Trúgimi þehra og daður við ofbeldisrikin í kring um þau hefir nú lagt þau öll — Svíþjóð líka — i þá fjötra, sem ekkert þeiria megnar að leysa. Með látlausum áróðri svik- arans, sem um ekfceri hugsar ann- ;að en að ná takmaifci sínu með hvaða ráðum sem dugað geta, voru þau öll svikin í óvina hend- ur, og þau fá aldrei aftur frelsi sitt, neina sá „lýðræðissinni" sigri í ófriðnum, sem þorað hefir að grípa til vopna, þorað að beita „aðferðuni einræðisins" þ. e. of- beldi og ófriði til að verja sjálfan isiig og neyna að leysa ánauðar- fjötrana, sem nálega allar þjóðir Evrópu hafa nú, verið hnepptair í, mikið að eigin sök. Ef England hefði farið eftir „lýðræði" MoTgunblaðsins, væri það nú eitt af „vemdarrikjum" Þýzkalands. Það hefði ekfci átt að bamna nazistafloikkinn í Eriglamdi og setja meðli'mi hans í fanga- búðir. Það hefði ekki átt að banna blöð koimmúnistanna og „þjóðfunda“-starfsemi þeiria, þegar sýnt var, að þeir uinnu 'gegn hagsmunum Englanids í striðinu. Það hefði ekki átt að fela Churchill, sem búið var að skamma árum saman fyrir ein- ræbistilhneigingar — og er enn geri i þýzku útvarpi — forystu allra sinna mála í baráttu sinni um líf og dauða, heldur ein- hverjum „Morgunbla'ðslýðræðis- manni“. Ekkert af þessu er „Morgunblaðslýðrásði, heldwr lýð- ræði „ofbeldisseiggja“, sem Mgbl. telur hættulega lýðræðinu. Allar þasr þjóðir heimsins, sem nú hafa séð 'lýðræði sitt hníga í rústir fyriT áróðri og svikuim einræðis- ins, mundu eiinskds framar óska nú sér til handa, en að þær nytu vemdar þessa „ofbeldisríkis“, sem í engU' fer eftir „lýðræðis- reglum" Morgunblaðsins, og eng- in þeirra gerir sér nokkru siinni von um að sleppa úr klóm ein- ræðisins, nema þettá „lýðr'æðis- ofbeldi" sigri í heiminum. (Síðari hlUti greinarinnar birt- ist á morgun.) Fræðsluflokkur Kvenfélags Alþýðuflokksins verður í kvöld kl. 9 í Alþýðuhús- inu, efstu hæð. Jóhann Sæmunds- son læknir flytur fræðsluerindi. Er það síðasta fræðsluerindið. Á eftir kemur saumaklúbbur félags- ins saman. grímsprestakalli. Upplýs- ingar í síma 5914 kl. 18— 20. Barnavmafélagið „Samargjöf“ Mlt að alfnnd sinn í gær. f sak Jénsson keunarí er nn form. félagsins AÐAJLFUNDUR Bamaviöafé- lagsins ,vSirmargjafar“ var íhalldinn í giæir, S Oddfcllowhúsinis kl. 3 e« h. Fundairstjóri var Jón- as Jósteinsson kennari, en fund- arritari Bjarni Bjamason kennarl. ísak Jönsson, sem hefir verið forinaður félagsi'ns ,í fioriöllMm Stetngríms Araisomar, skýrði frá störfum félags'ius síðastliðið ár og lýsrti reikniinigunum. Hefir fé- lagi'ð alidrei untnið meira, endía orðið gott ti! fjár. Gjafir hafa t. id;. aldrei áður borist eins miklar og þetta ár, eða spántlalS utro, 5000 kr. vi’rði. Þrjár nýjar framkvæmdir vorir hafnar á árinu: Sumardiaghedror iIiðAusturborg, er starfaði í Mál- leysdnigjaskólainum, og vetrar- dagheimi'li og leikskóli, sem er hvorttveggja til húsa að Atnt- maminsstíg 1. tJr stjóminini gengu frú Rjagm- hiilídur Pétursdóttir og Steingrím- u,r Arason, en voru emdurkosin. Varamenm stjómari'nnar, þeir Miaignús Stefáinssom og Jórnas Jó- steimssom viorui eimmig endurkosn- ir. Sömuiei'ðis emdurskpÖemdur, en þalð vbm Gísli Sigurbjöms- som og Bjami Bjamasom. I umræðum um önniur mál valr samþykkt heknilíd til stjómar fó- lagsins um samistarf við bama- vemdarráð Islands og Rauða ‘kross Islands á kiomapdi smmri, ef þörf knefði. Stjómin. hefir nú skipt þannig með sér verirum: ísak Jónsson er formaður og hefir jafnframt eftirlit með reikn- inigshaldi og skrifar upp á alla reilkninga. Með honum í fram- kvæmdanefmd em Gísli Jónasson, ritari féiagsins, og frú Ragn- hilldur Pétursdóttiri Meðstjóm- enidur eru: Amigrímur' Kristjáns- son, Ámi Sigutrðsson, Bjamldís Bjarnadóttir og Magnús Stefáns- son, sem er varamaður Stein- gríms Arasonar í stjórninni og eiinnig varamaðUr í firamikvæmlda- nefnidj. í þjónustu æSri máttarvalda heitir nýútkomin bók eftir Leoit Denis. Jón Auðuns hefir íslenzkaS bókina, en útgefandi er H.f. Leift- ur. Glervörur Miklð isrwal nýkomið. K. Eínarsson & BJömsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.