Alþýðublaðið - 17.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐGBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐ JAN H. F. Deilurnar um sjálfstæðismálið. ALÞYÐUBUVÐIÐ Þeir eru samir við sig. gagn bæði Sigurðar Halldórs- ÞAÐ er ekkert lauinuragarmál lengur, að sjálfstæðismálið er orðið alvarlegt deilumál i Framsóknarflokiknum iog jafvel einnig' i 'Sj álf síæðMlokkmímí. For- maðuir Fram s óknarflóikksíns iog forsætisráðherrann deila opinber- lega um málið í Tímanum. Cfg tveir lögfræðingar í Sjálfstæðis- fiokkmim bafa í Vísi tekið á- kveðna afstöðu \á móti einiuim þingmanni flokksins, sem fyrir nokkru síðan lét birta eftir sig langt eríndi um sjálfstæðismálið í því bliaði. Pað er ekM déilt um markið í sjálístæðismálinu. Öllum kemuri saman um, það, að sambiamdinu við Danmörku skuli slitið og Is- land eigi að taka öll sín mál í sínar eigin henidur, erida haíai allir ’flokkar tvisvar sininum lýst því afdráttarlaust yfir á alþingi, í fyrra sinn árið 1928 og síðar áríð 1937, að þeir, vilji algeran skilnað, þegar þau tuttulgu og fimm ár, sem sambanídslaga- samninglurínn frá 1918 átti að gilda, væru á enda. Það er að- éins deilt um.það, hvorí sá samn- ingur geti talizt vera í gildi eftir hertöku Danmerkur og hvioirt sambandinu skuli slitið nú þegar á þessu ári, eða ekki fyrr en tími sambandslagasammimgsiíns e:r á enda, eða stríði'nu er lokið og hægt hefir verið að tala við sam- bandsþjóð okka'r. Alþýðublaðið hefir ekki tekið néinm þá’tt í þessari deilu hinigað til og ekki viljað magna hiana hieð því að leggjast þar á eina sveifina frekar en aðra að svo s-töddu. Það telur það mjög illa farið, ©f gera á þetta viðkvæmia mál, þar sem svo lítið ber á milli og öll þjóðin ætti að stanida sam- an, að æsingamáli milli flökka og einstakliniga irman hvers flok'ks. En það skal tekið greini- lega fraim, til þess að þö'gn Al- þýðublaðsins í þessari deilu hing- að-til verði ekki misskilin, að Al- þýðufloikkurinn telur sig ekki standa að baki neinum öðmni tflokki í kröfum sínum um fullt sjálfstæði þjóðinni til. handa. Hann lýsti því yfir árið 1928 og 1937 eins og hinir fLokkamir, að hann myndi beita sér fyrir aliger- um, skilnaði,, þegar tími sam- bandsiagasamningsins væri á enda, og hann ítrekaði þá yfiir- lýsingui sína á flokksþingi sínu síðast liðið ha'ust, 1940, með svo- felldri samþykkt, sem gerð var í einu hljóði: . „Sextánda þing Alþýðuflokks- ins litur svo á. að núverandi meðferð æðsta valtís í Íandjnu hafi verið npp tekin sem bráða- hirgðaráðstöfun, miðuð við það, að allir aðalflokkamir í liainldinui {tækju' þátt í stjómarsamstarfi, en slíkt samstarf getuir vitanlega af ýmsum ástæðum rofnað hvenær sem ©r. ÞingiÖ ályktar þess vegna, að flokkurinin skuli vinna að því, að varanleg skipun fáist á þessi mál sem allra fyrst, á þann hátt, að þjóðin haldi full- veldi sínu og Island verði sjálf- stætt og óháð lýðveldi, er fari að öilu leyti sjálft með sín mál.“ Þessi samþykkt var birt strax að flokksþinginu Loknu. En það var ekiki ætlun Alþýðuflokksins að uota hania til neinna yfirboða í sjálfstæðismálinU ^ gagnvart öðirum fLokkum, enda hefir það ékki verið gerí. Alþýðuflokkuiriinn tolur þverí á móti í mikið ó- efni komið, ef ekki tekst að halda hópinn í svo öríagaþruingnu og viðkvæmu máli, þar sem allir floklkar em þó sammála um markið og ekki greinir meira á en það, hvorí sambanidiuu vi:ð Danmörku skuli slifið tveimur eða þriemur árunurn fyrr eða síðar. AlþýðUhlaðið vill því vara al- varlega við þeim deilum um sjálfstæðismálið, sem nú 'era hafnar, iog hvetja bæð'i einstak- linga og flokka til að gera allt, sem unnt er til þess, að sanv komulag geti orðið um þetta þýð- IngarímkLa og viðkvæma mál, þar sem öll þ jóðin þarf að standa saman semi einn, maður, án tilr lits tifl flO'kkaskiptingar, ef vel á að fara. Því það værí sannarlega hörínulegt og sízt vottur þess, að við værum sjálfstæöiisius verðuigir, ef það ætti að byrija með þeim ósköpum, að sundra jtjóðiinnii í tvær anidstæðar sveitir jog sá tortryggni iog úlfúð um lanidið þverí og endilangt út af ekki öðríi og meiira en því, sem á milli virðist bera í sjálfstæðis- málinu. -j MARZ 1941 var merkis- JL • dagur í sögu íslenzku þjóðarinnar og sérstakLega há- tíðd'sdagur íslenzkrar verkalýðs- sttéttar. Þann dag höfðu alþýðu- samtökin aldarfjórðung að baki sér, þanin dag var snöggvast stjaldrað við og litið yfix far- inu veg. Þá var fagnað yfir unn- um sigrum, glaðst yfir árangri erfiðra haráttuára, viljinn var stæltur -við þessar minningar og ný heit unnin um baráttu fram- tíðarfnnar. Þessa afmæli's minntust verka- lýðsfélögin lika myndarlega, og hlöð alþýðUsamltakanna voru helguð því þennan dag, og fjölda maigir einstakliingar og stofnanir sýndu vinatþel og viiðurkenningu, ríkiisútvarþið flutti hluta úr dag- skrá af mæl isfagnaöar Alþýðu- samhandsins. Þessi dagur átti líka sannarlega allan þennan heiðnr skilið. i Það hefði mátt ætla, að stærstu daghlöð höfuðstaðarins hefðu hielgað slikum merkisdegi all- verulegan hluta af rúmi sínu þennan dag og litið á þessd há- tíðahö'Iid sem einn hinn merkasta vi'ðburð vikunnar. Svó' mundi hafa verið í hverju því Landi, sem ennþá á við lýðfrelsi Og siðmenningii' að búa. Svo miikla virðingu her sérhvert óspillt lýð- ræðisþjóðfélag fyrir verkalýðs- samtökum sínum. En hvað gerist í Reykjavík 12. marz 1941 á aLdarfjórðungs af- mæl'isidegi íslenzkra alþýðusam- taka? Stærsta dtaghlað iandsins, gefið út af stærsta stjómmála- flokknUm, sem ._þar að auki telur sig vera lýðræðisflokk, blað, sem lesið er af þúsundum manna í höfuðboirginni iog utan hennar, þetta blað virðist aldrei hafa heyrí getið um það, að joennan mánaðardag fyrir tuttugu log fimm áram var allsherjarsamband íslenzkra verkalýðsfélaga stofinað. Átta síður, gerið þið svo vel, en hvergi rúm til að minnast þess- ara merkilegu tíinamóta í hags- munabaráttu alþýðuninar. Híns vegar var nóg rúm til þess að lýsa húfu með filtslaufu í hnakk1- arram og tala um baráttu gegn soirgarnöglum! — Næst-stærsta daghlaðið kunni heldur enga sögui að segja af tuttugu og fimm ára starfi alþýðusamtakainma. Hverju sætir þessá framkoma stærstu blaða Sjálfstæðisflokks- iUs? Er hún. í samræmi við skrif blaðanua áður? Eklki virðist svo, þar sem þau hafa á síðustu áram tekið upp skyndilega verka- lýðsvináttu og viljað „pun.ta" Sjálfstæðisflokkinn upp isem . verkaiýðsflokk. Það hefir neyniJ- ar allt af komið mönnum spáinskt fyrir, þar sem umræddur filokkur hefir alla tíð staðið þvert í \ægi alílra kjariahóta verkamönnum til handa. En samt hiafa þessi blöð lieitast við að flaðra utan í jverkamenn í seinni tíð. Nei, þessi dauðaþöign íhalds- blaðanna um aldarfj ó rðungsaf- rnæli alþýðusamtakanna er sann- arlega engin tilviljun. Þrátt fyrir yfirskin verkaiýðsvináttunnar exu íhaltísmenn samir við sig. öflugt Alþýðu’saniband er þeim mesti jþyimir í auga. Það er engin til- viljun, að Morgunblað.ið er mál- sonar, ólafs Ólafssonar og ann- arra slíkra „verkalýðsleiðto,ga“ og hins vegar Eggerts Claessens. Ihaldið hefir aðeius ama af þvi, að minnast sigra alþýðusamtak- anna á liðnum 25 árum. Mlenn- írnir, sem alla tíð hafia barizt eitraðri baráttu gegn minnstu kaupgjaldshækkunum verka- manna, gleðjast sannarlega ekki á tímamótastund þeirra samtaka, sem mest og bezt hafa afLað verkalýðnum oig tryggt kaup- gjaldsbætur. Þeir hafa heldur eniga ástæðu til að fagnia, menn- irnir, sem köLLuiðu lögákveðáin!n hvíldartíma sjómanua á botn- vörpuskipum „erlenda farsótt, sem borfzt hefði inn í 'lanfdið", og — „að það ’gengi sviviriðilngu næst“ að hreyfa sLíku; þeir, sem stóðu sem veggur gegn umbótum á framfærslulöiggjöfinni og töldu þær „varhugaverðar“, eru held- ur ekkert fagnandi; heldur ekki þeir stóru fLokksfiorfngjar, sem kölluðu lög um verkamannabú- staði „vitaigagns,laus“ og „skað- leg“. Og þá er sjálfsagt emginn fagnaðarsvipur á þinghetjunum, sem töldu alþýðutryggingar ein- göngu atkvæðaöflunarmál fyrir jafnaöarmenn. Verkamenn munu áreiðanlega minnast þessaxar framikomu í- háld sblaðauna á aldarfjórðungs- afmæli samitakanna, og þeir munu sjá hvað undir býr, m. a. þegar MÁNUDAGUH 11. MARZ 1941. LUMA Sl ljósaperur. 15, 25, 40,60,75 og 100 W upfetaqié með „íagnaðarboðskap“ QiaMsins 1 verkalýðsmálum'. . Þroskaðasti og stétttdsasti hluti alþýðuunar mun vissulega muna íhaldsblöð- unum þessa framkomu tog ráða það af henni enn einu sinni — að glöggt er það enn, hvað þeir vilja: toríímingu ! Alþýðusam- bandsilns og upplaUsn verkalýðs- félaganna. r ! i ú í Enskt munntóbak. Smásöluverð má eigi vera hærra en hér segir: WILL’S BOGIE TWIST í 1 lbs. blikkdósum (hvítum) Kr. 20.40 dósin. Utan . Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3;% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEÍNKASALA RÍKISINS leiigUþý íhaldsins koma til þeiirra Lðgtak. Samkvæmt kröfu útvarpsstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði í dag, verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum afnotagjöldum a£ útvarpi fyrir árið 1940 að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. marz 1941. Tilkynnfng. Hér með tilkynnist hlutaðeigendumj; að vörur þær, sem fluttar hafa verið hingað með skipum á mínum veg- um og liggja hér í vörugeymslum, eru EKKI VÁTRYGGÐ- AR GEGN ELDSVOÐA EÐA ÖÐRU TJÓNI. Vörurnar eru geymdar algerlega á ábyrgð móttakanda. ( ■ ’ - . - " Reykjavík, 15. marz 1941. Gelr H. ZoOga. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Framhalds - aðalf andur verður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. \Aðalfundarstörf skv. félagslögum. 2. Rætt um uppsögn enska lánsins. i 3. Rætt um nýbyggingar. ' STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.