Alþýðublaðið - 18.03.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 18.03.1941, Page 1
r RITSTJÓRÍ: STEFÁN PÉTÚRSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1941. ! 66. TÖLUBLAÐ Togarinn Reykjaborg talln af Togarinn Vörður fann björgun- arfleka skipsins sundurskotinn síðastliðinn laugard agsmorgun -----*----- Ekkert hefir spurzt til skipverfanna 14 að tolu ©fj 1 farpega, er með var \ SAMA TÍMA, sem minningarathöfnin um þá, sem létust við árásina á línuveiðarann „Fróða“ fór fram í dómkirkjunni í gær, voru prestar bæjarins að tilkynna að- standendum 15 manna, sem fóru með togaranum „Iteykja- borg“ í síðustu ferð hans út, að togarinn væri talinn af og líkur bentu til að allir skipverjanna hefðu farizt. Það þyrmdi yfir bæinn við þessa harmafregn, það var eins og höggið væri í ógróið sár. UndanfaJ'na daga hafði verið óttas* um Reykjaborgiina. Skipi'ð fór héðan 8. þ. m. og átti sam- kvæmt venju að korna ti.l Fleet- woml s. 1. fimmtudag. Togarinn „Geir“ hafði farið héðan um sama leyti og kom út á tilsett- um tima, en engar fregtnir bár- lust af .Reykjaborginlnii. f gær- morgun, þegar Alþý'ðublaðið hafði tal af útgerðarstjórainum, Kristjáni Skagfjörð, kvaðst hiann vona, að sfcipið hefði verið tekið intn á einhvern f jörð til skoðunar, en ef svo hafði ekki verið, þá væm mestar líkur til, úr þessu, að sfcipinu hefði hlekfcst eitt- hvað á. Bjðrpnarflekinn En í gær um hádegi kom sú fregn, sem gerði grutninn að vissu. Togarinn „Vörður" frá Patnefcsfirði kom hingað með björgunarfleka Reykjaborgarinn- ar, sundurskotinn og tættan. Flekann hafði „Vörður" funidið um 170 sjómílium norður af St. Kilida á Hebrideseyjum s. 1. laug- ardag, snemma morguns. Flek- inin var manniaus, en á honum var ullarteppi, vatnskútur, mat- vælakassi og björgunarvesti. Annað sást ekki, nema hvað urn- hverfis flekann ' var ýmislegt brak, lestarborð og annað þess hátttar. Björgunarflekinn er allstór og af sömu gerð og björgunarflekar annara togara. Hann er settur á 6 tunnur úr bliktki, en sjálfur er hann lxkasttur kassa, um 2 metrar á annan veginn en 11/2 meter á hinn. í miðjum flekanum er fer- hymt op eða skýM, og geta menn knopið í það og er talið, að upp undir 10 menn gpti setið þama i einu, en ef menn standa uppréttir í því, nemur brún ops- ins við mijtt læri. 1 þessu opi vom teppið og björgunarbeltið. Vatnskúturinn hafði losnað úr skorðum, >og er taiið líklegt, að af honum hafi verið búiið að taka. Eins og áður segir er sýnilegt, að björgunarflekinn hefir svo að segja verið sópaður með vél- byssuskothríð. Á tunnunum öðr- um inegin sérstaklega era mörg göt eftír vélbyssukúlur, og vora 18 göt taliin á einni tunnunni, en aðeins tvær tunnur eru ekki með götum. Skotgöt era á matarkass- anum, og eins er teppið sundur- skotíð.' Virðist svo sem sikotin hafi komið í teppið saman bnot- ið og óhreyft. Mienn minnast i þessu sambandi, að teppið var í botni opsins, þegar flekinn fanst. Flekinn var hálfur upp úr sjó, þegar Vörður fann hann og hall- aðist allmikið, vegna þess að tunnurnar öðrum megin voru lekar. Flekiun og þeir munir, sent fundUst á honum, er nú í rann- sókn. Fól ríikisstjómin Sveini Sæmundssyni, yfirmanni rann- sóknarlögreglunnar, að annast rannsóknina, en hann kvaddi sér til aðstoðar Friðrik ólafsson skólastjóra og Pétur Sigurðsson, sjóMðsforingja. Fór bráðabirgða- rannsókn fram í gærkvöMi og hófst aftur í morgun kl. 11. Beir, sem som á skipian. Einis og áðu-r segir voru 15 rnenn á Reykjarborgiimi 14 skip- verjar og 1 farþegi, Runólfur Sig- urðsson skrifstofustjóri Fiskimála nefndar. Skipsmennirnir vorui þessir: Ásmundur Sigurðsson skipstjóri Víðimel 53. Ásmundur Sveinsson, 1. stýri- ma'ður, Sveinsstöðum við Kapla- { skjólsveg. t Óskar Þorsteinssion, 1. vélstj. Víðimel 53. G'unnlaugur Ketilsson, 2. vél- stjóri, Shellveg 2. Frh. á 4. síðu. Hwað verðttr nm siglingarnar? Nokkrir útgerðarmenn ákveða að láta ekki siglaað svo stoddu ----♦-- Mörg skip eru nú utanlands og þurfa nauð- synlega að^fáj vernd á leiðinni hingað heim. A LLAR LÍKUR eru til að íslenzku skipin hætti að sigla út, að minnsta kosti í bili, með afla sinn, eða að mjög verði breytt um þessar siglingar. Útgerðarmenn héldu fund í gærkveldi og ræddu á- standið, eftir þá hræðilegu atburði, er nú hafa orðið. Mun stjórn Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda ganga á fund ríkisstjórnarinnar í dag og ræða við hana um þessi mál. Sagði kunnur útgerðarmaður Alþýðublaðinu í morg- un, að útgerðarmenn myndu fyrst og fremst ræða við rík- isstjórnina um að gera einhverjar ráðstafanir um heim- ferð þeirra skipa, sem nú eru ytra. . En mjög mörg skip eru nú úti, áttu þau að selja í gær og í dag. Mun hér vera um að ræða að minnsta kosti 7 tog- ara, en auk þess eru nokkur skip á leið heim og önnur á leið út. HinniogaratMfnm nm skipverjana; á Fráða. MINNINGARATHÖFNIU um skipverjana af Fróða í gær fór mjög virðulega fram. Hún hófst kl. 6,15 ~og var lokið um kl. 7. ( Mikill mannfjöldi hafði safn- ast saman á leiðinni til kirkj- unnar og kirkjan sjálf var full- skipuð. , Kistunum var ekið á þremur bifreiðum og voru kist- urnar þaktar blómum. Ath’öfnin hófst með því að sung inn var sálmurinn: „Ég horfi yf- ir hafið“, en síðan flutti biskup- inn ræðu sína. Að henni lokinni var sunginn sálmurinn: „Ég lifi og ég veit, hve löng er 'mini bið“ og var hann sunginn af kariakór. Þá lék Björn ólafsson á fiðlu, en síðaii var sunginn sálmiurinn „Faðir andanna". Inn í kirkjuna báru nemendur Frh. á 4. síðu. Samtal við útoerðarmenn Hafsteinn Bergþórsson út- gerðarmaður sagði Alþýðublað- inu í morgun, að hann hefði á- kveðið að láta skip sín „Sig- ríði“ og „Rifsnes“ ekki sigla að svo stöddu. Sömu ákvörðun hefir Skúli Thorarensen tekið um skip sitt ,,Helgafellið“. — Mun þetta og vera fyrirætlun fleiri útgerðarmanna. Almenningur fylgist áreið- anlega af mikilli athygli með því, sem gerist í þessum mál- um, því að allt bendir til þess að siglingar á sama hátt og ver- ið hafa séu ófærar. Var og aldr- ei gert ráð fyrir að mikil á- herzla yrði lögð á það að bana mönnum, heldur yrði þeim hlíft þó að skip þeirra væru skotin í kaf — og mannslífin eru okkur dýrmætari en skipin. Árásarstaðimir. KORT AF SIGLINGALEIÐINNI TIL ENGLANDS. Staðirnir, þar sem árásirnar voru gerðar á „Fróða“ og „Reykja- horgína“, eru merktir á kortinu. /. ^0% 9. 2ro */. I- 2oo°/. 1. 2ro •/» 3 0 00 'lr T/.; 'fsjsso'/o 4 - 0 Wl • /■ 2 O o % * 2 2so% 1 3. 3« V, Samtöi við formann Sjó- mannaiélagsins. Alþýðublaðið hafði í morgun einnig tal af Sigurjóni Á. Ól- afssyni formanni Sjómannafé- lagsins, en hann ræddi í gær við ýmsa áhrifamenn bæði í ríkisstjórninni og meðal útgerð- armanna. Hann sagði: „Ég álít, að sigl- ingarnar eigi að stöðva sem stendur og athugá alla mögu- leika til þess að verja líf sjó- manna í utanlandssiglingunum og koma í veg fyrir að slíkir at- burðir og þeir, sem nú hafa orðið, endurtaki sig. AfmælisfagnaSi Kvenréttindafélags íslands, sem átti að verða í kvöld, hefir verið frestað um óákveðinn tíma. Næturvarzla bifreiða: Bifreiðastöð íslands, sími 1540.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.