Alþýðublaðið - 18.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.03.1941, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1941. ALÞÝÐUBUÐIÐ (NiðuJl.) jéBJAS GIJeMIJNPSSON: Má lýðræðia verlM slg ? III. Hvað er lýðræði annað en htigslinar&elsi, skoðanafrelsi, at- hafnafrelsi og ritfrelsi? spyr Jón Kjartansson, annar af ritstjrónum Morgunblaðsins. Öllum kemiur saman um pað, að petta séu meginatriði alis lýð- ræðis. En jafnframt pví, sem öll- iuni' kemlur saman um það, þá ætti ölluaái líka að geta fcomið saiman um hitt, að einn mesti glæpurinn, sem hægt eT að drýgja gegn þessu sama lýðræði, er það, að neyna skerða eða af- nema þetta fielsi, og almesta níð- ingsverbið, sem hægt er að vimna, er að vinna að þvl að yfirlögiðu ráði og eftir fyiir fram gerðri á- ætlun, að svifta heilar ‘þjóðir frelsi þeirra, þessari dýrmætostu undirstöðu alls maimlegs llfs og heilbrigðrar menningar. Um það verður ekki lenigur deilt, að að því stefna þær þrjár stjórnmálastefnur, sem nefndar etlU' einu nafni einræðisstefnur, þ. e. kommúnisminn, nazisminn og fasisminn. Helgaista, sö lang helgasta skylda hverrar þjóðar er því að verja sig gegn þessum stefnum. Því nái þær að festa rætur, er hugsana-, skoðana-, rit- og at- hafnafrelsið farið. Að þekkja þessar stefnur, vinnubrögð þeirra, áróðut, smjaður, lygar, hótanir og hverja þð 'áðra mynd, sem þær biTtast í, og umfram allt, að Ijá þeim einskis fangs á nokkru tæki, til áróðurs, sem til er í lýðr’æðislandi, er þvi ein af frumskyldum þjóðfélags- ins. Og komi það í ijós, að þær hafi fest rætur í einhverju lýð- ræðisríki, er það ein sjálfsagð- asta skylda valdhiafanna að út- rýma þeim þegar í stað og með hverjum þeim hætti, sem tiltæki- legur er. R8aC83J3S83Jaí3iaöí3 lýkoaið H. P. Sosa, Worchestersósa, Tómatsósa, Sunneysósa, Pickles, Capers, i Savora sinep. Colmans Mustarð. Tiarnarbúóin Tjamargötu 10. — Sími 3570. EMEKKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. xxmimzuxmzmí Hvernig höfum við íslendingax nú verið á verði í þessum efn- um? Höfum við gert skyldu okk- ox í því að varast þennan áráð- ur og verjast honum, þegar hann fcom í íjós? Því fer alls fjarri. Allir fl'okkar hiafa um skeið a. m. k. látið blekkjast af einræðisstefnunum meira - og minna.' En alveg sér- staklega hefir þó Sjálfstæðis- flokfcurinn hneiigst að þegsu í einu og öllu. Hér eru fáein ófullkomin dæmi. Var það til að „vernida lýðræð- ið“, að bæði blöð Sjálfstæðis- fliO'kksins gengu bersetksgang í áróðii fyrir nhzismann, áður en núverandi styrjöld brauzt út? Er það til að vernda lýðræðið, sem Morgunblaðsmenn hafa hvað eft- ir annaö tekið höndum saman við kommúnista, sem vitað heör ver- ið að var hreinn landráðafl'O'kkur isíðustu árin? Var það til að varðveita lýðíæðið, sem Mgbl. bafði smiiði og handverksmenn í þjónustu sinni til að auglýsa utan á húsi sinu, „'sigra Hitlers" í surniar, og er það af sérstakri elsku á lýðræðinu, að sama blað hefir ekki ónáðað neinn hand- verksmann út af sigrum Breta í Afríku, sem em sízt ómerkari? Og kannske það sé alveg sér- stök umhyggja fyrir og ást á lýð- ræðinu, sem kom fram hjá Rík- isútvarpinu fyriir skemmstu, er það lét einn þekktasta nazista landsins hella sér yfir Englend- iniga, eins og þeir vom fyrir 600 til 700 ámm, eða á tímabili Sturlmigaaldarinnar, og lýsa manndrápum þeirra og grimmd- arverkum þá, sem að vísu bomast hvergi nærri í hálfkvisti við grimmdaræði einræðisins, eins og það lýsir sér nú? Hafi svo verið, má þáð teljast alveg sér- stök og annálsverð uppfynding- þrsemi í umhyggju fyrir lýðræð- inu hjá útvarpinu, að fá naz- ista tíl þess að ráðast á þá eintj atórþjóð EvrópU, sem enn held- ur á lofti merki frelsisins ogf lýðræðisins og fómar blóði sínu og fjármunum daglega fyrir^það. Og við getum haldið áfram. Á alþingi var 17. april 1939 mynduð hér þjóðstjóm. Eitt af fjórum meginverkefnum hennar var þetta: „að sameina lýðnæðisöflin I íandínu til vemdar og efling- jan lýðræðinai.“ Hvað hefir hún í þessu gert? Ég fuillyrði, að hún hefir gert minna en ekkert til þess, og veld- ur þvf eingöugu tvískinnungur sá um þessi mál, sem að unid- anfömu heör verið í Sjálfstæðis- ------------4,---------- flokknum. Og enn má nefna, að síðasta alþingi samþykkti að skipa nefnd til að atbuga „hvern- ig hið íslenzka lýðræði fái fest sig sem bezt í sessi og varist taeð lýðræðisaðferðbm jafnt á- róðri sem undirróðri ofbeldis- flokka iog annarra andstæöinga lýðræðisins.“ Nefndina skyldu skipa þrir menn, /einn frá hverj- um stjórnarfLokkanna. — Eini flokkurinn, sem mann hefir til- nefnt I nefndira, er Alþýðtuflokk- lurinn, og gerði hann það rétt straix að þinginu loknU. Hvomgur hinna fiokkannn hefir tefnefnt sinn mann. Svona vel héldu þeir samþykktir alþingis í þessu mik- ilvæga máli. Nú mætti ætla, að þeir hefðu skirrst við að tilnefna sína menn vegna þess, að við hefðum tilnefnt einhvern „of- be!dissegg“ í nefndina, af því að „Alþýðublaiðið vill ekki verjast einræðinu með lýðræðisaðferö- Um“,isegir Mgbl. En þvi fer fjiairri. Alþýðuflokkurimn tilnefndi þann imann í nefnidina, sem látið hefir ótvíræðast í ljósí, að hann ein- mitt vilji verjast einræðinu með lýðræðisaðferðuim, eins og Mgbl. þykist nú vilja, en það er Vil- múndur Jónsson landlæknir. Og svona er þetta á qlliuim öðrum sviðum. Tólfunum kastar þó fyrst,- þegar Morgunbliaðið tekur kommúnista, uppvísan landráðaflokk, beinlínis og opin- beriega undir vernd sína, eftir að dómstólar landsins hafa dæmt þá fyrir landráð, og ræðst jafn- vel á dómstólana fyrir dóminn og.biður kommúnistum, sem vit- að er að ætla að svifta þjóðina freisi sinu, beinlínis griða. Flokkur kommúnista, ritstjórar lians og blað hans stóð allt að landráðabréfinu og eiga eftir aÖ standa að enn meiri landráðum, verði ekki í taumana tekið. Mgbl. er hér beinlínis að reyna að koma í veg fyrir, að dómstólar og stjórnarvöld geri skyldu sína. Ef við lítum fordómslaust á hvemig þetta hefir genigið til hér hjá okfcur iog emm ekkert að ijúga að sjálfum oikkur í þessum efnum, þá höfum við hér á ís- iandi flotið svo sofandi að feiigð- jar ósi í þessu efni, að því er lík- ast, sem einhver hulin máttar- völd hafi komið ofckur til hjálpar á síðustu stundu til þess að við, einir og síztir allra Norð- uriandaþjóða gætum rétt við. Morgunblaðið hefir alidrei hivorki fyrr né síðar bent á eitt einasta atriði til vemdar lýðræð- inu, en sjálft gengið á undan öðr- Um blöðum í vafasömum áróðri og þeirri meðferð mála, sem nálgast mest eimræðisaðferðir. Taumlausum ósannindum og blekkimgum hefir verið beitt, þeg- ar það hefir þótt við þurfa, og þó að Mgbl. hafi enn ekki náð Hitler sjálfum, sem lýsti því yfir í ræðu nýlega að hann hefði fyrir tveim tímum fengið skeyti frá flotastjóm sinni um að sökkt hefðd verið síðustu 48 klukku- stundimar 215 þús. smálestum af skipum fyrir Bretum, þá er það býsna vel á vegi statt i þessúj efni. Slíku sem þessu er hægt að skrökva að Þjóðverjum og Aust- urrikismönnum, sem varla hafa skip séð, o<g elkki geta gert sér neina hugmynd um hverju hér er verið að skrökva, en t. d. okkur fslendingum, sem vitum strax að þetta er sama sem að sökkt hafi verið um 200 skipum eins og Brúariossi okkar, þýðir ekki að segja slíkt. En það má skrökva öðm í okfeur, se;m betur á við hér, og sllk ósannindi sem þessi eitti/ aðeins ein tegiund einræðis- áróðursíns, sem nauðsynlegt er að allir þekki, til þess að geta varast hann eins og aðriar slíkar áróðursaðferðir einræðisins. Þegar stærstu blöð landsins hafa tekið það Upp og ruotfæra sér allar verstu áróðursaðferðÍT einræðis- ins, jafnframt þvi sem þa'u þykj- ast vera að predika fólki lýðræði, og þegar í landinu fá að rleka opinbera áróðursstarfseimi fliokk- ar, sem uppvísir em að landráð- um ,og þegar lioksins eriendur her hefir tekið í taumana, af því að hann er sjálEur í hættu fyrir þessari siarfsemi — og stjómar- völdin einlu sinni á 10 árum reyna að gera skvldu sína, er borið blak af landrábaflofcknum og hann tekinn undir pólitíska vemd stærsta stjórnmálaflokksins í landiniu, er þá nokkur von til viðreisnar? Það er ekki hregt að búast við öðm en að svona lýðr'æði giati sjálfu sér — enda mun kannske fil þess ætiiast, þótt enn sé fag- urt um lýðræði talað. Það var einnig gerf af hálíu þeiríra, sem svikið hafa þær þjóðir, sem nú eiiga ekkert frelsi. t IV. f einum lýðræðis-leiðara sín- um segir MgbL: „Fyrir striðið var það álit al-1 mennt ríkjandi á bræðraþjóðum okkar á' Niorðurlöndum, að þær væm þiioskuðustu lýðræðisþjóðir álfiunnar. Aldrei bom þeim til hugar að beita aðferð eiriræðis- rikjanna til vemdar lýðræði sínu. Samt áttu einræ'ðisöflin hvergi minna fylgi er þar.“ (Lhr. hér.) Já, þetta héldu menn að væri svona „fyrír stóðið“,. En ætli þessar þjóðir' sjái það ekki nú, að þær hefðu þurft áð vera bet- ur á verði gegn einræðinu en þær vom? Ætli þær sjái nú ekki svikin og undirróðursstarfið, sem viö þær var beitt? Og ætli þær sjái ekki nú, að svikaramir og landráðafólkið var víðar en í hin- Um skipulögðu einræðisfioikkum? Nú þekkja Norðmenn Quisling og fylgismenn hans. sem kiomið hafa úr ýmsum fJokkum. Nú vita Danir, að „vinir“ þeirra hafa set- ið á svikráðum við fielsi Dan- merkur í möig ár, oig að nú eru þessir sömu mann að stofna nýj- an stjómimálaflokk í Danmörku, ekki til vemdar lýðræðinu, heldur tíl útrýminigar á þvi að fullu og öllu. „Lýðræðið verður að hafa trú á málstað sínum,“ segir Mgbl. enn fnemur. Og þar er ég þvi alveg sammála. En það er ekkl að hafa trú á málstað lýðnæðisins, að þora alidrei að ganga í berhögg við einræðisöflin. Það er að hafa ótrú á honium iog vera sama um hann. Þær þjóðir einar, sem sýnt hafaíverki fulla trú á lýðræðinu, hinn brezki heimur — berjast nú nú svo að kalla einn með vopn í hönd fyrir málstað þess, þegar allir aðrir bafa orðið einræðis á- róðrinium að bráð Oig ýmist iof- metið eða vanmietið sitt eágiö lýðræði. Vegna þess, að ég hefi trú & lýðræðinu og vegna þess, að ég er sannfærður um, að unidir engsa öðm stjðmarforini, sem við ena þekkjum, getur mannkynið náð á hærra þroskastig, eins og þeg- ar hefir ramiar sýnt siig, vil ég berjaist fytír því. Og þó að við Islenidinigar séum orðnir þeir ættleriar í vopnaburði, að tiiigangslaust er að fá iokkur vopn í hönd til annars en að skaða okkuir sjálfa á þvi, og getum því ekki á þann hátt beint barist fyrir því, getum við sýnt Öllum þjóðum heims, að einmitt við, og kannsfce engir frekar en við, erum færir um að skapa hér hjá okkur það lýðræði, sera mörgum öðrum mætti verða til fyriitayndar, ef sú ósk mín, sem Mgbl. þykist eannig hafa rætist, að lýðræðisöflin vinni sigur. Að raokkrum atriðum í því, hvernig það muni mega verða, mun ég víkja í síðari gnein. J. G. Sængorvera daniash. gott ©eg éilýrt ssýk©a®ai©. Vinnumiðlunaiiskrifstofan, biður þá menn, sem hafa yfir hestum og vögnum að ráða og vilja gefa- sig við keyrslu, að snúa sér til skrifstofunnar sem fyrst. Munið fundinn í Hafnar- stræti 21 í kvöld kl. .814. Útbreiðið Alþýðublaðið! Tómar tunnur. Kaupum tómar tunnur undan kjöti, einkum Vz og % tn. Tunnurnar séu nýlegar, ógallaðar og hreinar. Garnastöðin Rauðarárstíg 17, sími 4241.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.