Alþýðublaðið - 19.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1941 67. TÖPJBLAÐ Samtök sjómanna krefjast þess að þigl ingar verði stöðvaðar fyrst um sinn. ---------------!-----------------» ¦' Saineipliil©ffliir fiilltriíafundur þeirra í morgun sneri sér bæði fil ríkissfjérnarinnar eg Mgerðarmánná. Brezke setuliðið vott ar samfið sfaa. B Reykjavík hefir fyrir sína hönd og brezka setuliðsins á íslandi vottað ríkisstjórninni innilega samúð vegna hins hörmuléga tjóns, er varð þeg- ar árás var gerð á línuveiða- skipið Fróða. Jafnframt hefir sendiherr- ann beðið ríkisstjórnina að votta aðstandendum hinna föllnu íslenzku sjómanna dýpstu samúð sína og setuliðs- ins. Bárgreiðslndeilan: lelstarar. fella ttl- boð svelnanna. HÁRGRHIÐSLUMEISTAR -~ AR tóku á fundi 'sínum í gærkveldi til meðferðar gagn- tilboð sveinanna og felldu það með 30 atkvæðum gegn 10. Heldur deilan því áfram. — Nokkurir meistarar hafa gert sig seka um brot á vinnulög- gjöfinni og mun það nú verða kært. FULLTBÚAR stéttarfélaga sjómanna komu saman á fund kl. 10 í morgun og samþykktu að snúa sér til rík- isstjórnarinnar og skora á hana að beita sér fyrir því að siglingar frá íandinu yrðu stöðvaðar með öllu, fyrst um sinn, meðan íeitað væri að möguleikum til að gera sigling- arnar öruggari fyrir skip og menn. Segir í bréfi sjómánnasamtakanna til ríkisstjórnarinnar um þetta, að þetta mál þoli enga bið og þau óski þess að ríkisstjórnin taki það til tafarlausrar afgreiðslu. Jafnframt samþykkti fundurinn, að skýra „Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda" frá þessu erindi til ríkis- stjórnarinnar og beina þeim tilmælum til þess, að þau skip, sem nú bíða byrjar til útlanda, verði ekki látin sigla úr höfn fyrr en viðunandi lausn hefir fengist um meira öryggi siglinganna. Bréf sjómannasamtakaniia. Bréf sjómannasamtakanna til ríkistjórnarinnar hljóðar þann- Hr. forsætisráðherra > Hermann Jónasson. Vegna atburða síðustu daga á siglingaleiðum frá landinu, te^p|n \Uð ufadirritaijðir j(íull- trúar sjomanna, að siglingar með sama hætti og átt hefur sér .stað, geti ekki haldið áfram, þar sem nýtt viðhorf hefir skapast á þann hátt, að skipin nú mega teljast björgunartækjalaus, þar sem skeyturii hernaðaraðilja er fyrst og fremst beint að björg- 300 000 manna italsknr ber sem ekki á nndaðkomn anðlð i>að s¥erfnr nú éðum að liöliiio í AnstDr-Afriko. GRIMMILEGAR orustur standa nú yfir við Keren í Eritreu, og sækja hinar forezku hersyeitir þar fram í foröttum fjalláhlíðum og brennandi sólarhita. Það er ekki talið líklegt, að Keren verði varin til léngdar úr jþessu, jog ^rískt Mað lét J»á iskoðun í ljós í gær, að þess ínyndi ekki verða langt að Jbíða, aS allur sá her, sem ftalir fiefðu í Austur-Afríku, og tal- Imi er hafa numið um 300,000 manha í upphafi styrjaldarinn- ar, verði að gefast upp. Hringurinn um borgina er stöðugt að þrengjast, en ítalir leggja meira kapp á það að verja Keren en nokkurn ann- an stað í Afríku, enda er talið, að lítið muni verða um varnir í Eritreu, eftir að sú borg er falliní Orusturnar, sem nú standa yfir, hófust með miklum gagn- áhlaupum ítala, en þeim var hrundið og erii hinar brezku hersveitir nú allsstaðar í s'ókn, norðan, vestan og sunnan Við börgina. unartækjum og mönnum skip- anna. Þá teljum vér að við svo búið "megi ekki standa og að stöðva beri siglingar frá land- inu með öllu fyrst um sinn, á meðan leitað er að möguleik- um til að gjöra siglingarnar ör- uggari fyrir skip og menn. Vér skorum því á ríkisstjórn- ina að beita sér fyrir/ því nú þegar: 1. að sjá um að skipiri sigli ekki til útlanda að svo stöddu. 2. að tafarlaust hefjist um- ræður milli ríkisstjórnar, útgerðarmanna og sjó- „ manna um nauðsynlegar, gagnlegar og færar leiðir til öryggis siglingum. Teljum við að mál þetta þoli enga bið og óskum að þér hæst- virtur ráðherra takið málið til i tafarlausrar afgreiðslu. 1 Virðingaríyllst, Sjómannafélag Reykjavíkur. Vélstjórafélag íslands. Stýrimannafélag íslands. Skipstjórafélagið Aldan. Skipstjóra- og stýrimannafé- lagið Ægir. Skipstjóra og stýrimannafé- lag Reykjavíkur. Félag íslenzkra loftskeyta- manna. Sjómannafélag Hafnarfjarðar „Til ríkisstjórnarinnar". Bréfið til Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda hljóðar þannig: „Vér höi'mn skrifað ríkis- stjórninni svohljóðandi: Sjá meðfylgjandi bréf. Erh. á 2. siðu. Fárðnlegar tillosnr samÞykktar á sbip stjðrafundi. Betra að leita sér upplýsinga QDi mál áður en fleiprað er unt pau. SAMKVÆMT frásögn Morgunblaðsins í dag hefir Skipstjórafélagið Ald- an haldið fund ög rætt þar af miklum áhuga ýms trygg- ingamál. Virðist félagsskap- ur þessi hafa allt í einu feng- ið ákaflega mikinn áhuga fyrir þessum málum, og má segja, að það sé mál til komið. Segix blaðið að fundterinn hiafi gert ýmsar samþyMttir, og bera Birger Rnnd neit- ar allri samvinnn við nazísta. i TT^ INNIG á sviði íþrótta- 1 Jt málanna ráða nazist- arnir nú ekki við neitt í ;' Noregi. „Ríkisleiðtogi" nazist- anna í íþróttum hefir ný- lega haldið fundi með for- mönnum kinna ýmsu í- þróttasambanda, en ár- angurslaust. Formennirnir | neituðu allir að starfa með honum. íþróttasambandið norska stendur einhuga á móti nazistunum, en því eru nú 300 þús. manns. Mikla áherslu hafa naz- istarnir lagt á það, að fá / Birger Ruud til að taka þátt í skíðamótum, en hann neitar skilyrðislaus^ að taka þátt í riokkrum skíðamótum, sem þýzkir nazistar koma nærri. siumar þeirra þess vott, að fund- armenn hafa ekki fullan feunnug- leika á þessum málum. , \ Meðal tUlagnanina, sem sainv þykktar voru, er þessi: Frh. á 2. síðu. ii CtoÉl tilkpnir að prem- ur kaf bátuin batl verlð sðkkt ----------——?------:---------- Hann kallaði það gleðilegustu tíðindin sem komið hefðu siðan i október 1939. I RÆÐU, sem Churchill, forsætisráðherra Breta, flutti við hádegisverð í London í gær til þess að bjóða John Winant, hinn nýja sendiherra Roosevelts, velkominn, til- kynnti hann, að þremur óvinakafbátum hefði nýlega verið sökkt, og sagði forsætisráðherranh að með tilliti til þess, hve mikla áherzlu Hitler hlyti nú að leggja á það að rjúfa samgönguleiðirnar á sjónum milli Englands og Ameríku, hefðu sér engin meiri gleðitíðindi borizt síðan í október- mánuði árið 1939. Ornstai um Atiantshaf. Ortistan uim Atlamtzhafið, sag^i Churchill, væri yfMeitt sú ör- lagaríkasta, sem nokkru- sinni hefði veri'ð hað, og þessvegna væiri Bretum það fagnlaðarefni, að geta boöið sendiherra Banda^ ríkjaMna velkominn, fulitrúa þess ríkis, sem. nú hefði lofað Biet- um allri peirri hjálp, sem luinnt væri að veita. ChUTchill jgerði ræbu Roi&se- yielts síðastliðil& laugandagskivöld að umtalsefni og sagði a& það> gæti ekkert betra tækifæíri gef- izt tii þess að láta í Ijós þakSiir biiezkiu þjóðarininar við hið voíd- uga lýðræðisríki fyrir það heit, sem það hefði gefið henaii. i Hann sagði, að Bnetar yrðu nú að berjast undir slíkum skil- yrBum og þoia slíkar raunir, að éngin þjðð hefði hingao tíl þekkt anmað eins. En þeir væru þraut- æigir og nú hefði heitið um ó- takmarkaða hjálp frá Ameríku komið eins og huessanidi gustur. Bnetar hefðu sjálfsagt sína galla, sagði Churchili, o(g þjððfélags- skipun þeiiira væri vafiaiaust i ýmsu ábótavant. Bn emgu að sið- ur væri framtíð menningarinnar wndir því iojmin', að þeir ynnui Fih. á 2. sfðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.