Alþýðublaðið - 21.03.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 21.03.1941, Side 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1941. 69. TöDUBLAÐ Bezta flagvélaverksiiðjnr Djóö- verja eyiilagiar í brezkri loftárás. —------- Vaxandi ótti við hinar brezku loftárásir með- al yfirvalda og almennings á Þýzkalandi. ♦ leýft að nota talstðiv ar i millilaodasigl- ingnm. TlíkyDning frá Póst- og síma- málastjéminni. N OKKUR RÝMKUN hefir fengist á rétti íslenzkra skipa til að nota talstöðvar í millilandasiglingum. Gaf póst- og símamálastjórnin út tilkynn- ingu um þetta í gærkveldi. Var tilkynningin á þssa leið: „Peim íslenzkum skipum, sem hafa talstöðvar, er fyrst um sinn — til aukins öryggis — heimilað að nota þær. í siglingum milli ís- lands og Stórai-Bretlands, svo sem hér segir: Í. Til allra nauðsyniegustu og stuttorðuslu samtala við þau önn- ur skip, sem þau sigla samflota við, til þess að geta haldið sam- an og vitað hvort af öðru. Þetta er þó nauðsynlegt að takmarka til hins. ýtrasta. 2. Til þess að tilkynna öðrum skipum á sömu leið hættur, sem þau kiunna að verða vör, svo sem tundurdufl, skipsflök o. s. frv. 3. Til að svara neyðarkalli ann- ana skipa, ef ástæða er til að ætla, að það megi verða til þess að bjarga eða hjálpa. í öllum framangreinduim tilfell- um skal geta þess í dagbók skipsins, að taistöðin hafi verið til notkunar. Geta skal um stað og stund og við hvaða skip tal- að er, og helzt tilfærn orðin, sem töluð em. Sé um neyðarkall að Frh. á 4. síðtu. Skemmtifondur F. D. J. á iuinðaiina. Félag ungra jafn- AÐARMANNA heldur fræðslu- og skemmtifund n. k. sunnudagskvöld í Odd- fellowhúsinu, uppi. Til skemmtunar verður m. a. ræðuhold, upplestur, kvintett-söngur með gítar- undirleik — og danz. Vegna takmarkaðs hús- rúms, eru þeir F.U.J.-félag- ar, sem vilja tryggja sér að- gang, beðnir að koma stund- víslega. Frá fréttaritara Alþýðnhlaðsins, London í morgun. O ÍÐUSTU FREGNIR frá fréttariturum hlutlausra þjóða ^ í Berlín bera það með sér, að loftárásir Breta á hernaðar- lega þýðingarmikla staði í Þýzkalandi hafa aldrei verið gerðar með eins miklum fjölda flugvéla og þessa síðustu daga. í þessum fregnum er hinum brezku loftárásum nú líkt við hinar ægilegu loftárásir þjóðverja á England í fyrra haust, þegar mörg hundruð flugvélar réðust í. einu á einn og sama stað og er talið, að Bretar tefli nú fram álíka fjölda sprengjuflugvéla í loftárásum sínum. Um allt Þýzkaland er nú í óða önn verið að koma upp Og æfa sérstakar lioftvamasveit- ir, til þess að vera á verði á götuhornum, við lioiftvamabyrgin, svo og við alla hemaðariega þýð- ingarmikla staði. Það er talið, að Þýzkaland muni ekki hafa verið við þvi Foúið í upphafi ófriðarins að verj- ast gífurlegum loftárásum, og að bæði yfirvöld og almenningur hafi treyst því, að stríðið yrði að öllu leyti háð utau landamæra Þýzkalands, enda höfðu foj'ystu- menn nazista talið fólki trú Um það, að loftvamirnar á landamær umiusm væru svo sterkar, að eng- ar óvinaflugvélar myndu geta briotist í giegnuim þær. Menn minnast þess í sambanidi við hinar sívaxandi loftárásir á Þýzkaland nú, að Þjóðverjar reyndust lítt færir um það í síð- asta stríði að þola rauuir loftá- rásanna og það er ekkert, sem bendir til þess, að þeir séu bet- ur undir það búnir nú. loftárás í Focke-Wulff. Það er nú kunnugt að þýzku flugvélaverksmiðjurnar Focke- Wulff hafa orðið fyrir stórkost- legum skemmdmn í síðustu loft- árásum Breta á Bremen. Sprengjuflugvélarnar frá Focke-Wulff geta flogið mjög langar leiðir og það er vitað, að þeim var ætlað mikið hlutverk í orustunni um Atlantshafið, enda hafa þær tekið mikinn þátt í árásunum á brezkar skipalestir og almennt verið taldar meðal allra beztu sprengjuflugvéla þjóðverja. . .Þó að opinberlega hafi ekki verið viðurkennt í Berlín um skemmdirnar á Focke-Wulff verksmiðjunum er talið líklegt í London, að þær séu svo miklar að segja megi, að þessar beztu flugvélaverksmjðji^r Þýzka- lands hafi raunverulega verið eyðilagðar. Loftárísiriar f fyrrinðtt Loftárásirnar á Dondon og Köln í fyrri nótt voirui meðal þeirra allra hörðustti', sem gerðar hafa verið á þessú ári. Doftárásin á Dondon stóð alla nóttina og var bæði eldsprengj- tinr iog sprengjum af þyngstu gerð varpað af handa hófi yfir borgina. Fjögur sjúkrahús voru lögð i rústir og fjöldi íbúðar- húsa og manntjónið varð mikið. Þegar hlé varð á skothríðinni úr loftvarnabyssum borgarinnar, heyrðist greinilega hvinurinn úr vélbyssum hinna brezku órustu- flugvéla, sem lagt höfðu til at- Iögu við árásarflugvélamar. Fjór- ar þýzkar spnengjuflugvélar woru skotnar niður. Mörg dæmi eru þegar orðin kunn urn það, að fólk bjargað- ist á undursamlegan hátt. í götu eins verkamannahverfisins hafði fólkið leitað' skjóls í stóru loft- varnabyrgi, en farið þaðan aftur þegar stór bmni braust út í ná- grenninu. Rétt á eftir hitti þuing spnengja hið tóma loftvarnabyrgi og gereyðilagði það. 1 lönnur sprengja hitti bíó, en þaÖ var einnig tómt og enginn maður fórst eðia særðist. i Doftárásin á Kölin stóð ekiki nema eina kluikkustund, en tjón- ið af benni er talið hafa orðið meira en af mörgUtn, sein Iteng- ur hafa staðið. Brezku flugmenn- irnir sáu1 stórar verksmiðjur í björtu báli og runnu eldarnir i verks'miðjuhverfum borgarinnar sumstaðar saman í eitt samfellt éldhaf. 'á eftir einni sprengingunni gaus upp swo mikið bál, að það lýsti upp flugvélamar í tíu þúsund' feta hæð yfir borgiinni. MacBride. Brezkt eftirlitsskip bjargaði tveimur af „Reyhjaborginni4*. Eyjölfi Jónssyni háseta, Hverfisgötu 90, og Sigurði Hanssyni kyndara, Framnesvegi 16. —-------♦------- IGÆR, laust eftir hádegi, tilkynnti brezka flotastjórn- in hér framkvæmdastjóra togarans „Reykjaborg,“ Kristjání Skagfjörð, að brezkt eftirlitsskip hefði bjargað tveimur mönnum af skipinu, en að þeir væru eitthvað særðir. Ekki var frá því skýrt hverjir skipverjanna þetta væru, og taldi Alþýðublaðið því ekki rétt að skýra frá þessari fregn þegar í gær. I gærkveldi símaði flotastjórnin hér út og spurði um nöfn þessara tveggja manna og kom svarið laust fyrir hádegi í dag. Brezka eftirlitsskipið bjargaði þeim Eyjólfi Jónssyni háseta, Hverfisgötu 90 og Sigurði Hanssyni, kyndara, Fram- nesvegi 16. Fylgir það fregninni að þeir liggi nú báðir í sjúkrahúsi í Skotlandi og Iíði vel, eftir atvikum, og munu sár þeirra því ekki vera hættuleg. Vinnnveitendafélaglð tapar máli fyrir Félapdóni. ■----♦----- Þetta var umfangsmesta málið, sem flutt hefur verið fyrir Félagsdómi. UMFANGSMESTA máli, t 0. ~---- sem lagt hefir verið I btyÖJlÖ SlySH- varnafélagið. Kaupið merhi iiess á morgun. E! MFANGSMESTA máli,<h sem lagt hefir verið fyrir Félagsdóm lauk í gær með því að kveðinn var upp dómur í því. Vi nnuvei'tendaf élag Islands hafði höfðað málið gegn Tré- smiðafélagi Reykjavíkur, flutti Eggert CDaessen það fyrír hönd V i nnuveitend afé tagsin s en Ouð- mundur I. Guðmundssion fyrir hönd Trésmiðafélagsins. Vinnur veiitendafélagið tapaði málinu og var Trésmiðafélagið sýknað af öllum kröfum þess. Flutningur þessa máls fyrir dóminum stóð í 2 daga og er það eins dæmi í Félagsdómi. Forsaga málsins var þessi:Tré- smíöafélagið hóf verkfall gegn firmanu Höjgaard & Schultz í okitóhermánuði. Reis ágreiningur út af flutningi meðlima Trésmiða félagsins að og frá vinnu Utan bæjarins. En samskonar ágrein- ingur var milli Dagsbrúnar og Höjgaard & Schuitz um flutning verkamanna. Höjgaard & Schultz taldi verkfallið ólöglegt og tók Vinnuveiitendafélagið að sér að höfða mál gegn Trésmiöafélaginu fyrir hönd firmans. Krafðist Vinuuveitend'afélagið að Félagsdónmr dæmdi verkfall- ið ólöglegt, sektaði Trésmiðafélag ið og dæmdi það til að greið'a Höjgaard & Schultz skaðaba-mr. En engin af þessum kröfum \-ar tekin til gueina. ’ ; FTIR hið hörmulega slys, sem varð skömmu eitir ára- mótin, er skipbrotsmenn, er bjargast höfðu lifandi í land eftir mikið volk !0g erfiðleika, voru að villast um sandana klukkustund eftir klukkustund, án þess aÖ finna nokkurt skýli eða manna- bústað, og gáfust loks upp hver af öðrum og þrír misstu lífið, en hinir komust nauðulega og mjög aðframkomnir tiL manna, á- kvað kvennadeild Slysavamafé- lagsins að reyna að koma í veg fyrir að slík slys kæmU fyrir aftur, og ætlar sér nú að safna fé til þess að koma upp skip- brotsmannaskýli eða skýlum á söndunum í Skaftafellssýslu. Til fjársöfnunar í þessu skyni m. a. hefir nú deildin fengið leyfi til þess að selja merki á götum bæj- arins á morgun. Kvennadei'ldin væntir þess, að bjarbúar taki þeim vel, er bjóða merkin, og að ailir Reykvíkingar stuðli til þess, að sem mest fé’ komi inn tii eflingar slysavarnar félagsskapnum. Eftir því sem Reyk\ikingar raða fleiri merkj- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.