Alþýðublaðið - 22.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RITST.TÓKI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXS. AEGANGUE LAUÖABDAGUR 22. MARZ 1941. 70. TÖLUBLAÐ fDlltrút íslands i Edinberg heimsækir sjðmennina, sem borginni ¥ S í M S K E Y T I, sem utanríkismálaráðu- neytinu barst síðdegis í gær frá sendifulltrúa fs- lands í London segir að sjómennirnir tveiír, sem björguðust af „Reykja- borg“ liggi í sjúkrahús- inu „Royal Infermary" í Greenock, en það er smá bær í nánd við Glasgow. Mennirnir eru ekki hættu- lega veikir, en báðir eru særðir af kúluskotum, ann ar á'fæti, hinn í baki. Fulltrúi íslands í Edin- borg Sigursteinn Magnús- son mun fara til Greenock í dag eða á morgun og hafa tal af mönnunum. Enn eltt skip nr fiskl- Hotannm er nn tallð af. Ekkert hefur spurst til línuveiðarans „Péturs- ey“, og hafa 10 ungir menn horfið með honum. ^ ^ V PCTmíttinítPVlIim h Iortirt ticlri oloiðic +11 H'nnrlonHc 111 h • »i mm NiaomgarathofD um sjómennina, sem fór ust með Gullfossi. ÍNUVEIÐARINN Pétursey er nú talinn af. Skipið fór frá Vestmannaeyjum hlaðið fiski áleiðis til Englands 10. þ. m. og voru 10 menn á skipinu. Ekkert hefir síðan spurst til skipsins eða skipshafnar- innar. Á skipinui vorai þessir raenn: Þariteiun Ma^nússon skipstjóri, Þingeyri, 27 ára, átti unnustu. Hallgrímar Pétnrsson, stýri- maöur, Flateyri, 24 ára, ógiftur. Guðjón Vigf ússoti, vélstjóil Lindargötu 20, Rvík, 42 ára, ó- giftuir. (Bróðisr hans, óskar, fórst meö RieykjabO'rg.) Sigurðair Jónsson, vélstjóri, Pingeyrj. Theódór Jónsson, matsveinn, Mnja ára pmalt barn dmkbiar i hitaveitugryfjo. -------+------ Gryfjan var hálffull af vatni og ísi lögð. \ -----------------♦-----— SÁ ATBURÐUR varð rétt fyrir klukkan 12 í dag, að þriggja ára gamall drengur féll ofan í hitaveituskurð- argryfju, sem er á horni Hofsvallagötu og Hringbrautar — og dmkknaði. Drengurinn var sonur Ingvars Vilhjálmssonar útgerð- armanns, yíðimel 44, og konu hans. Stúlka, sem fór um götuna rétt um þeíta leyti, ge.kk fram hjá gryfjunni og talaöi eítthvað við tvö lítil börn, sem '.voiru þama stödd. Varð hún þá vör vi'ð, að bam var niðri í vatninu. Kallaði hún þá á ungan mann, sem gekk fram hjá og bra hann þegar við, stökk o»"an í gryfjima t*g kaf- aði með höndunum undir ís, sem Skemmtifandar F. II. J. á morgan. Félag ungra jafn AÐARMANNA held- ur fræðslu- og skemmti- fund í Odí^fellowhúsinu, uppi, annað kvöld kl. 8.30. Ræður ftytja Ásgeir Ás- geirsson, Friðfinnur Olafs- son og Matthías Guðmunds son. Ragnar Jóhannesson les upp en kvintett syngur með guitarundirleik. Að lokum verðiu* dansað fram eftir kvöldi. er á vatninu, og fann dreng- inn. í sama biil'i og hann náði drengnum, kom þama að vöm- flutnjngabifreið og ók hún með' barnið í Landsspítálann, en bif- reiðarstjórinn, sem Alþýðublaðið hefir haft tál af, segir, að ekkert lífsmark hafi verið með dnengn- urn, er hann náðist, enda reynd- ust lífgunarti 1 raunir í Lanids- spita’janum arangurslausar. Önnur fcoma, sem var þarna á næstu grösum, segist hafa séð tvö börn við gryfjuna alllanga stund, og gefur það' hugmynd uin, að barnið hafi verið búið áð Jiggja í vatniuu 15—20 mínút- ur áfeur en það náðist. Gryfja þessi er á stærð við aðrar slíkar gryfjur, sem ero á við og dreif um alian bæ á göt'uhiornum, en í þeirn munu eiga að verða einhvers koniar geymar fyrir hiitaveituna, eða skiftiiStöðvar. Gryfja þessi er hálf fuill af vatni og var á is í miorg- un. Vatnið er, þar sem bamið fóll í það, fu(m 60 cm. á dýpt. Umhverfis gryfjuna er griindverk Frh. á 4. síðu. frá Aðalvík, 27 ára, giftur og átti 4 böTm. Krisftján Kristjánsson, kyndarx Isaörði, 29 ára, ógiftur. Ólafur óskar Gíslason, ísafirði, 31 árs, giftur og átti 2 börn. óli Kjantiansson, háseti ísafirði, 32 ára, ógiftur. Halldór MagnúsSon, háseti, Suðureyri, Súganidafirði, 22 ára, ógtftur. Hrólfur Þorsteinsson, háseti Hvammstanga, 34 ára, giftur. Pegar skipið kjom til Vest- ntanniaeyja fórn vélstjórarnir, sem unnið höfðu á því, af en þieir, sem hér eru taldir kontu í þeirra stað. Línuveiðarinn , Pétursey var byggður 1902. Hann var 91 smá- iest aö stærð. Eigandt skipsins var hlutafélagið „Vísir'‘ á Súg- andafirði, en framkvæmdaistjóri Jón Grim&son, Isafirði. iSegja rná, að nú sé skammt stórra högga á ntilli. Hér hafa horfið 10 ntenn á bezta aklri. Fer nú manntjón okkar af styrj- aldarástæðum að verða enn meira en sjálfra þjóðanna, sem berjast á vígvöllunum, í lofti, á láði og legi. i' i- Harmur þjóðarlnnar er mikill vegna þessara hörmulegu at- burða — og mun þessi vetur seint gleymast í sögu hemiair. I GÆR klukkan 1 var minn- ingarguðsþjónusta haldin í dómkirkjunni unt skipverjana Páll ríkisstjóri í Júgóslavíu, sem farið hefir með konungs- vald þar síðan 1934, þegar Al- 19 af b. v. Gullfossi, sem fórust j exander konungur, bróðir hans í ofviðrinu mikla í lok febrúar. } Var myrtur, en ríkiserfinginn, Viðstaddir athöfnina voru ýms- I Pétur, hefir enn ekki náð lög- Frh. á 2. síðu. f aldri. Er Jðgislavia að gefast applfyrir krðfam Hitlers? -------♦------ Þrír ráðherrarnir segja af sér. -------4------ ÞEIM FRÉTTUM fer nú stöðugt f jölgandi frá fréttaritur- um erlendra blaða í Belgrad, að stjórn Jugoslaviu sé að láta bugast fyrir hótunum Hitlers og muni þá og þegar skrifa undir einhvers konar bandalags eða vináttu sáttmála við möndulveldin. Þessum fréttum er þó tekið með varkárni í London og ekki talið óhugsanlegt, að þær séu af þýzkum rótum runnar, breiddar út í því skyni að skapa glundroða og vonleysi á meðal þeirra manna í Júgóslavíu, sem hafa verið ákveðnastir á móti allri sam- vinnu við möndulveldin. Það þykir þó ills viti, að þrír af ráðherrunum í Belgrad, dómsmálaráðherrann, félags- Dauðadómarnir í Noregi: Tí i vora dæmdir til dauða og sjð í lugvannfl fangelsi. Nöfiiio birt í „Norsk Tidend‘‘ í London. B LAÐIÐ „Norsk Tidend1', sem gefið er út af norsku stjórninni í London, birti þann 4. marz s. 1. nöfn þeirra 10 Norðmanna, sem nýlega voru dæmdir til dauða af þýzkum herrétti í Bergen sak aðir um njósnir. Heí’ir blaðið nöfn þeirna dauða- dæmdu og frásösögniua af mála- ferlunum gegn þeim eftir tilkynn- ingu, sem send var blöðunum í NoTegi af hiinum þýzku naz- istayfirvöpdum þar og er sú til- kynning syohljóbandi: „Þýzki ríkisherrétturinn í Berg- en dæmdi 24. febr. s. 1. eftir ná- kvæma réttarrannsókn, sem stað- ið hefir yfir í þrjár vikur, eftir- farandi norska ríkisbiorgara til dauða: Jaoobsen, Heltesen, Börseth, Frh. á 2. síðu. málaráðherrann — og land- búnaðarráðherraun, sögðu af sér í gær. líafði ráðuneytis- fundur verið haldinn í fyrra- kvöld og gengur sá orðrómur, að þar hafi verið teknar ákvarð- anir um einhverja sáttmála- gerð við möndulveldin. Er því af mörgmn litið svo á, að þess- ir þrír ráðherrar hafi sagt af sér í mótmælaskynji, en þeir eru fulltrúar Serba í stjórninni og eru þeir sagðir hafa síaðið fastast á móti því hingað til, að nokkuð væi*i látiS undan kröfum Hitlers. Hins vegar er talið, að fulltrúar Kroata og Slovena í stjórninni hafi verið og séu talsmenn þess, að geng- ið verði til samvinnu við mönd- ulveldin. Almenningsálitið í Jugóslav- íu er eftir sem áður talið mjög andvígt því, að látið sé undan kröfum Hitlers og hvað sem kann að búa á bak við þá við- burði, sem nú eru að gerast í Beilgrad, þá þykir það í öllu Frh. á 2. síðiu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.