Alþýðublaðið - 22.03.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1941, Blaðsíða 4
ÍAUOABDAGim 32. UAKZ iMI. ALÞÝÐUBIAÐIÐ LAUGARDAGUR Næturlæknir er Gunnar Cortes, EMksgötu 11, sími 5995. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Leikrit: Sæluhúsið á Urðar- heiði eftir Hans klaufa. Leik stjóri I. Waage. 21.00 Einsöngslög og kórlög úr ó- perum. 21.15 Upplestur: Har. Björnsson les smásögú eftir Holtmark Jensen „M. og K.“ 21.35 Danslög. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Kristbjörn Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími 2581. Næturlæknir er Jóhannes Björnsson, Reynimel >46, sími 5989. Næturvörður er í- Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar: Píanó- konsert nr. 2 eftir Rachmanin- off, Poéme d’extase eftir Scria- bine. 11.00 Guðsþjónusta úr kap- ellu Háskólans: Sigurður Einars- son dósent. Sálmar nr. 556, 186, 126, 211, 458. 12.00 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 15.30 Requiem eftir Fauré. 18.30 Barna- tími (Þorst. Ö. Stephensen). Bréf- um svarað o. fl. 19.15 Hljómplötur: Endurtekin lög. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Grétar Fells. 20.55 Ein- söngur (Sigríður Guðmundsdótt- ir): a) Páll ísólfsson: 1. Maríu- vers. 2. Söknuður. b) Johs. Brahms Tvö þjóðlög. c) Mozart: Vöggu- vísa. d) Hallgr. Helgason: Kvöld- söngur. e) Kaldalóns: Ave María. 21.10 Upplestur: Á breytingatím- um, smásaga (Jens Benediktsson). 21.30 Hljómplötur: Valsar. 21.50 Fréttir — danslög, 23.00 Dagskrár- iok. MESSUR Á MORGUN. í dómkirkjunni á morgun: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson (altaris- ganga). Kl. 1, barnaguðsþjónusta (síra Fr. Hallgr.). Kl. 5, síra Fr. Hallgrímsson. Hallgrímsprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30 f. h. í Austur- bæjarskólanum, síra Sigurbjörn Einársson. Hámessa í dómkirkj- unni kl. 2 e. h., síra Jakob Jóns- son. í kapellu Háskólans kl. 11 f. h., síra Sigurður Einarsson dósent. Guðsþjónustunni verður útvarp- að. Sunnudagsskólinn kl. 10 f. h. Nessókn. í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi á morgun kl. 2.30. Síra Jón Thorarensen. Almennur safnaðarfundur verður haldinn á sama stað kl. 4. í Laugarnesskólanum kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Að lok- inni guðsþjónustu hefst almennur safnaðarfundur, og fara þar m. a. fram umræður um kirkjubygging- armál safnaðarins. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 .f h. í fríkirkjunni kl. 2. Síra Árni Sigurðsson. Félagsfundur drengja í kirkjunni kl. 4. Frjálslyndi söfnuðurinn. Síra Jón Auðuns messar í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5.30. í kaþólsku kirkjunni í Landa- koti: Légmessa kl. 6.30 árd. Há- messa kl. 10 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 s.d. Dönsk guðsþjónusta á morgun kl. 11 í Trefoil Sailors Home, — Tryggvagötu, síra R. Biering Prip predikar. Hafnarfjarðarkirkja: kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. (Sjómanna- guðsþjónusta). Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. kl. 6 síðd. Bænahald og predikun. Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna „Nitouche“ á morgun kl. 3. ^Leikfélagið sýnir ,,Á útleið“ eftir Suton Vane annað kvöld kl. 8. Reykjavíkur Annáll h. f. sýnir revyuna „Hver maður sinn skammt“ n.k. mánudagskvöld. Síðasta kynnikvöld Guðspekifélagsins er annað kvöld kl. 9. Elisabeth Göhlsdorf les upp á morgun kl. 5 í Há- skólanum ,Szenen und Monologie1 úr eftirfarandi ritum: Nathan der Weise eftir Lessing, Don Carlos eftir Schiller og Die Versunkene Glocke og Hanneles Himmelfahrt eftir Gerhardt Hauptmann. Félag Eyrbekkinga í Reykjavík heldur fund á morgun kl. 2 í Oddfellowhúsinu. Félag ungra jafnaðarmanna: Sbemmti-og fræðslafnndnr verður haldinn í Oddfellowhúsínu, uppi, annað kvöld (sunnudag) kl. 8.30 s.d. 1. Ávarp: Formaður félagsins. 2. Upplestur: Ragnar Jóhannesson erindreki. 3. Ræða: Friðfinnur Ólafsson, forseti S.U.J. 4. Kvintett-söngur með gítarundirleik. 5. Ræða: Ásg. Ásgeirsson, alþingismaður. 6. Danz. Aðgöngumiðar verða seldir á kr. 1.50 við ingnang- inn frá kl. 8 e. h. Stjórnin. Safnaðarfundnr dómkirk j usafnaðarins verður á morgun strax eftir síðdegisguðsþjónustu í dómkirkjunni. — Sóknarnefnd flytur tillögu að kirkju- gjald verði 5 krónur. — Önnur mál. Sóknarnefndin. Emil Jónsson vitamálastjóri flytur erindi á fundinum um hafnarmál Eyrarbakka, Sigurður Kristjáns- son oddviti Eyrarbakka mætir á fundinum og auk þess verða ýms mál rædd og ýmislegt haft til skemmtunar. Allir Eyrbekkingar eru velkomnir. Söngfélagið „Harpa“ hefir samæfingu n.k. mánudags- kvöld á venjulegum stað. BARN DRUKKNAR. Frh. af 1. siðu. úr trjábprðmn, tvær raðir og iangt á milli borðanna. Frá barmi gryfjunnar, sem hallar niöur, og að fyrsta bor'ði eru um 35 cm. Börn leika ,sér mjög á sömu slöðum og gryfjan er. Hafa þau oft dottið ofan í gryfjuna, eins' og víðar í bænum, en nú 'vfuJ vatn i henni, einS og raunar oftair — og barnið befir ekki getað staðið upp, er það féli í vatnið. Hér í blaöinu hefir hvað eftir annað veriiö bent á hættuna af öMum þessum gryfjum og fundið aö því, að ekki skuli betur hafa veriö gpngið frá þeim. Pessum aövörunum befir aldrei verið sinnt hiö niinnsta, en sarna ör- yggisteysið veriö látið halda á- fraiu. Er þetta .svo vítavert skeyt- ingariey.si af þeim, sem um þessi mál þaía fjallað, að engu tali tekur. En verður nú nokkuð að gert eftir ,að þetta hörmu.liega slys hefir oröið? Hversvepa lækftar eftfti fisfturinn? Bátafiskur er selúnr lægra verði en áður. ALÞVÐUBLAÐIÐ fékk upp- lýsingar um það í morgun, að fisku.r befiir ekkert lækkaið í verði hjá fisksölum hér í bæn- um. Þó hafa bátar, sem komið hafa inn með mikinn afla undan- farna daga, selt fisk sinn lægra verði erí áður. Hvers vegna lækkar e;kki fisk- urinn til neytenda? Fólk hefir orðið að seeta svo sLæmurn kaupum á fiski undan- fama mánuði, að full ástæða er- til þess og sjálfsögð sanngirnis- krafa, að fiskurinn lækki tafar- iaust til ueytendanna, þegar hann hefir Jækkað í innkaupum. saiaiaiaiacoa Sæugurvera daaasfc gofí osg édýpf laýkomlð. Verzl. FELL rœmmsnnnnmíui Niðnrsetf. verð pessa vikn Verzlonin KATLA NYJA Blð ■ maðnrinn kemnr aftnr. (The invisible man returns). Sérkennileg og hrikalega spennandi amerísk mynd. Gerð eftir nýrri sögu um Ósýnilega manninn, eftir enska skáldið H. G. Wells. Aðalhlutverkin leika: Sir Cedric Hardwicke, Nan Grey og Vincent Price. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innah 16 ára fá ekki aðgang. ■ GAMLA Blðfi tildrakarliM i Oz (THE VIZARD OF OZ.) Stórfengleg söng- og æf- intýramynd, tekin í eðli- legum litmn af Metro Goldwyn Mayer. Aðal- hlutverkin leika: JUDY GARLAND, FRANK MORGAN og RAY BOLGER. Sýnd klukkan 7 og 9. Húseigendar, húsráðendnr, Ég undirritaður er byrjaður á sjálfstæðum atvinnu- rekstri sem málari, og tek ég að mér alla utan- og innanhússmálningu og mun ég leggja sérstaka áherzlu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Virðingarfyllst. ODDGEIR SVEINSSON málarameistari. Sími 1118. wmwm Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan verður sýnd mánudagskvöld! kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7| á morgun (sunnudag) og eftirj kl. 1 á mánudag. Tónlistarfélagið og Leikféiag Reykjavíkur. „M11 OUCBE“ Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—5 í dag. Frá kl. 4—5 er ekki svarað í síma. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. A ÚTLEIÐ Sýning annað kvöid kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar við sýninguna. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. f 5Öné í MwBM, Min ágæta hljómsveii iðnó leiknr. Aðgöngumiþar seldir frá kl. 6. — Tryggið ykkur þá tímanlega5 Aðeins fyrir Islendinga. , élvnðum mónnum bannaðœp aðgangnp. fyrir NESPRESTAKALL verður haldinn, að aflokinni messu í Mýrarhúsaskóla sunnudaginn 23. marz kl. 4 e.h. DAGSKRÁ: 1. Hækkun sóknargjalda. 2. Önnur mál, sem rædd kunna að verða. Sóknarnefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.