Alþýðublaðið - 24.03.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 24.03.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 24. MARZ 1941 71. TÖLUBLAÐ Fyrstu freguir af árásinni á Beykjaborgs Kafbátar sópaðl þilfar sklpstas með skothrið par tli pað sðkk. Aðeins þrír menn komust á bj örgunarflekann, en einn þeirra dó af sárum og þreytu eftir 36 klukkutima. FYRSTU FREGNIR hafa nú borist af árásinni á togar- ann Reykjaborg. Eru þær samkvæmt viðtali, sem ræðismaður íslands í Edinborg hefir átt við sjómennina tvo, sem bjargað var — og barst ríkisstjórninni tilkynn- ing ræðismannsins í morgun. Tilkynning ríkisstjórnarinnar til blaðamanna er svo- hljóðandi: „Ríkisstjórninni barst í morgun símskeyti frá sendi- fulltrúa íslands í London, er segir frá því, að Sigursteinn Magnússon, ræðismaður íslands í Edinborg, hafi átt tal við þá tvo menn, sem vitað var, að hefðu bjargast af b/v. „Reykjaborginni.“ Segir ræðismaðurinn, að þeir hafi skýrt svo frá, að kl. 9,25 síðdegis mánudaginn 10. marz, 140 mílur út frá Baara-höfða, í myrkri en lygnum sjó, hafi „Reykiaborgin“ orðið fyrir ákafri skothríð frá kafbát, og hafi hún sokkið innan klukkustundar. Stöðug skothríð hafi dunið á hrúna og þilfarið og eyðilagt yfirbyggingu skipsins. Skipbrotsmennirnir telja, að aðrir skipsmenn hafi verið dánir af skotsárum, þegar skipið sökk. Sigurður Hansson, Eyjóifur Jónsson og annar kynd- ari komust undan, þegar skipið sökk, en annar kyndari dó af sárum og þreytu innan 36 stunda. Hinum tveimur var bjargað á fimmtudagskvöld 13. marz. Þeir segja, að allir á skipinu hafi tekið morðárásinni með stillingu og kjarki. Líðan skipbrotsmanna er sæmileg, og máttu þeir fara á fætur í gær. Sigurður Hansson er særður í handlegg og lítið eitt á fæti, en Eyjólfur Jónsson í handlegg, og auk þess í bakið og á fæti.‘ Samkvæmt símskeyti, sem útgerðarstjóranum barst í morg- mi eru líkur til að sjómennirnir losni af sjúkrahúsinu um næstu lielgi. Stöðug fundahöld um sigimgamálin. -------«------ Eði enffiifi ^firsllt bata fefiiglst enn F' ULLTRÚAR stéttarfé- laga sjómanna áttu tvo fundi með ríkisstjórninni á laugardaginn um siglinga- málin. Hófst fyrri fundurinn kl. 11 og stóð til kl. 1. Kl. 3 héldu fulltrúamir sérfund og stóð hann til kl. 4tVz, en af þeim fundi fóru þeir beint á fund ríkisstjórnarinnar og stóð sá fundur til kl. 7. Á þesstim tveimiur fundum mættu og fu'lltrúar frá útger'ðar- mönnum. Engin úrslit urðu á þessum fundum á laugardagi'nn, fundir vonu ekki haldnir í gær. Fulltrúa- ar stéttiafélaganna halda fa(st við þá afstöðu 9em tekin var á fyrsta fundinum með atvinnumálaráð- herra, að láta skipin ekki siigla fyr en meira öryggi væri fengið fyrir skipin. Skipin, sem voru á heimleið, þegar stöðvun siglingan-na Var ákveðin eru nú sem óðast að koma heim, en skipin, sem voru þá í erlendri höfn hafa enn ekki lagt á stað og munu ekki gera ■ Frh. af 2. síðu. Kort, sem „Daily Mail“ birti af fyrirhugaðri loftleið milli Am- eríku og Bretlandseyja. Á kortinu sést einnig skipaleiðin, sem venjulega er farin. Sf Idarfloto toga skipið Oantaborg talið af. A skiplnu voru 23 menn. Það fór héðan með 5 500 tunnur GAUTABORG, sænska skipið, sem fór frá Reykjavík 25. fyrra mánaðar og ætlaði til Gautaborgar í Svíþjóð, hefir enn ekki kom- ið fram. Skipið fór héðan með 5500 tunnur síldar, sem það tók á Siglufirði. Með skipinu voru 20 skipverjar, 8 Svíar og 12 Finn- ar, skipstjórinn af „Wirta“ og danskur forstjóri frá Banda- ríkjunum og kona hans, sem voru á leið heim til Danmerk- ur. ðvar á íslandi r fll Gnglands ? Áforai, sem fiugvéiasérfræðingar Breta og Bandarikjamanna eru nú að ræða --------+-------- SAMKVÆMT FRÁSÖGN fréttaritara Lundúnablaðsins „Daily Mail“ í Washington nýlega eru flugmálasér- fræðingar Bretlands og Bandaríkjanna um þessar mundir að athuga möguleika á því, að byggja stórar olíustöðvar á Grænlandi og íslandi, svo að hægt sé að fljúga hernaðar- flugvélum, smíðuðum í Kanada og Bandaríkjunum, til Englands í þrem stuttum áföngum í stað þess að fljúga f einum áfanga. Þessar oliustöðvar, sem er auö- \e t að byggja, myndu auka mjög f'ltugsamgöngur milli Nor’ður-Ame ríku og Bretlands. En eins og nú er getur aðeins takmarkaður fjöldi flugvéla — helzt stóraj sprengjuflugvélar — flogið beina lleið til Bretlands frá feanadísk- Um flugvöllum, einkum ef veður- skilyrði em óhagstæð. FiUgmálasérfræðingar i Was- hington segja, að lolíustöðvar á íslandi og á Grænlandi myndu gera það kleift, að: 1. hægt væri að fljúga létt- Um hernaðarflugvélum — litlum sprengjuflugvélum, könnunarflug vélum, og jafnvel vissum teg- undum orustuflugvéla yfir At- lantshaf í stað þess að flytja þær á kkipum. 2. Auðveldara væri að fljúga stórUm flugvélum, svo sem„fljúg andi virkjum", þar sem ekki þyrfti að bíða lengi eftir hag- sfæðum veðurskilyrðum, þegar Ú ( j , , Erh’. á 2. siöu. Lik eios Msetaos af fflJ. flirti Pétirsspi kemor j vðrpo. Miimingarathðfn á morgun. LÍK eins skipverjans af vél- báínum „Hirti Péturs- syni“ kom upp í vörpu vélbáts, sem var að veiðum í Garðssjó. Var þetta lík Unnars Péturs- sonar. LíkiÖ verður flutt tilEski- fjarðar með Esju, en hún fer héðan annað kvöld. Á morgun kl. 1 fer fmm niinn- ingarathöfn í dómkirkjunni um skipverjana af „Hirti Péturs- syni“ og flytur séra Jakiob Jóns- son ræðuna. Kvenfélag Alþýðuflokksins. Munið saumaklúbb félagsins í kvöld í Alþýðuhúsinu, efstu hæð. Sklpatorú Roosevelts anstur yflr Atlantshaf. -------*—------ Fyrstfifi 50 flfiitiilifi§askipififi verða afhent Breteim naestn dagð. -----------------^------— Frá fréttaritara Alþýðuhláðsins. London í morgun. FREGN frá Washington hermir, að þar hafi nú verið ákveðið að láta Breta hafa 50 ameríksk flutninga- skip einhvern næstu daga. Það er byrjunin á efndum Bandaríkjastjórnarinnar á því loforði Roosevelts, að byggja hreina og beina „skipa- brú“ yfir Atlantshaf, milli Bandaríkjanna og Bretlands. En samtals hefir verið ákveðið að láta Breta smám saman hafa 400 ameríksk flutningaskip. Er hvert þeirra 7500 smálest- ir að stærð og kostar 114 milljón dollara. Það er nú talið vfst, að or- ustubeitiskip Þjóðverja, ,3charn- horst“ og „Gneisenau", séu bæði í víking vestur á Atlantshafi og muni þeim vera ætlað það hlut- Frh. á 4- síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.