Alþýðublaðið - 24.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1941, Blaðsíða 3
--------- ALÞÝÐUBLAÐI9 ------------------* Ritstjóri: Stefán Pétursson, Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. 1 Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Rrávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦-----------------------------------------♦ Hugarf arsbreytin g ? AÐ vom óneitanliegia nýir tónar, sem kváöu vi'ð um þýzku nazistana og bardagaað- ferðir Jieirra í stríðinu í Morg- junbla&inu í gær. „Siðalögmál þessara rnanna", stóð í Reykjavíkiurbréfi blaðsins, „er í aðalatriðum með svofelld- Sim hætti: Réttur er enginn nema sá, sem valdið veitir. Það er hnefarétturinn í hinni fuilkomn- iustu mynd. Og sá er fremstur, sem ieiknastur er í því að nota svik oig undirferli og hverskon- ar aðferðir, sem kallaðar hafa veriö glæpir, tii pess að afla sér pess valds, sem hann ósk- ar sér. Þetta er nazisminn t framkvæmd“. Þaimig fórust MorgunbLaðinu prð í gær jog er áreiðanlega ekk- ert ofsagt í peim. Bn hver minn- ist pess ekki nú, pegar hann les piessi orð, hvemig Morgunblaðið |]ét,"pegar Alpýðubla&ið sagði ná- kvæmíega sama sannleikann'Um pýzku nazistana, svik peirra, samningsr-of og giæpi, fyrir hálfu ððru ári siðan, pegar stríðið var nýbyrjað? Hver minnist pessekki, hvernig Morgunblaðið réðist pá á Alpýðiublaðið, bar pví hlutleys- isbrot á brýn og krafðizt pess, ,að pað beygði sig fyrir hinu falsaða hlutleysishugtaki pýzku ’nazistastjórnarinnar og 1-éti 1 sam- ræmi við þ-að alla gagnrýni á pýzka nazismanum niður falla? Og svo að ekki sé farið svo iangt aftur í tímann; Hver miinn- ist pess ekki einnig, hvemig Morgunblaðið réðist, ásamt Vísi, á utanríkismálaráðherrann fyrir aðeins háJfu ári síðan og krafð- izt þess að hann bannaði annað- hvort Alpýðubla&inu að láta í ljóð slíoðanir sínar á pýzka naz- ísmanium, af pví að það væri h’utleysisbrot, eða færi að öðrum kosti frá og viki sæti fyrlr Sjálf- stæðismanni, sem pá væntanlega átti að gera hið falsaða hlutleys- isbugtak pýzku nazistastjómmar- flnnar gildandi hér ogbeygjaokk- Ur un-dir skoðanakúgun hennar? 'Nú er Morgunblaðið að byrja að hitt-a sjálft sig fyrir þennan ermdisrekstur sinn fyrir pýzka nazi-sm-anín. Nú pegar pað loks- in-s neyðist til pess að segjia sann- ieikann um bardagaaðferði'r hans með svipuðum orðum og Alþýðu- b'Iaðið hefir alltaf gert, fær pað, aö pví er frá er skýrt í Reykja- víkui'bréfi pess í gær, nafnlaust bréf frá einum af hinum andlegu bTjóstmylkingUm sínuni, par sem því er ógnað með því, að orð pess geti Ik-omið „fyrir pýzk augu.“ Það er nákvæmlega sama tilraunin til nazistiskrar skoðana- kúgunar gagnvart Morgunblaðinu roú, eins og pað hefir hvað eftir annað gert gagnvart Alþýðublað- ailu hingað til. Er pað ekki „nem- ©sis", eins og Grikkir kölluðu pað forðum — neyðarleg en pó makleg málagjöícT? Og mættiekki í öilu falli vænta p-ess, að Morg- unblaðið léti sér skiljast a*f þeini, hvers erindi pað sjálft hefir ver- ið að reka nieð brígzlyrðum sín- um um hlutleysisbrot Alpýóu- blaðsins út af pví, að pað skuli hafa leyft sér að segja sannleik- ann um þýzka riazismann? Einhver kann að segja, aðpað sé ekki vel g-ert, að vera að minna MorgunbLaðið á petta i dag. Og að sjálfsög'ðu geturpað ekki verið Alpýðublaðinu né n-ein um, sem ann málstað frelsisins og iýðræðisins og barizt hefir á móti eitri nazisman-s, annað en fagnaðarefni ef M-orgu-nblaðið hefir nú loksins látið sér skilj- ast, hve ægileg hætta okkar litlú þjóð, eins og öllum öðrum pjóð- um, stendur af þýzka nazisman- um. En er hér virkilega um hug- arfarsbreytingu hjá blaðinu að ræða? Eða álítur pað bara ekki heppilegt lengur fyri-r kjósenda- fylgi flokks síns í vor, að flíka samúð sinni með pýzka nazism- anum á sarna hátt og pað hefir svo oft gert hingað til? Þessar spumingar hljóta að að vakna hjá hv-erjum einasta hugsandi manni við orð Miorg- unblaðsins í gær. Flestir munu vafalaust vilja trúa pvf, a-ð pau pungu áfellisorð séu einlægur vottur þess, að pað hafi nú loksins breytt urn stefnu gagn- vart nazismanum, pótt furðulegt megi teijast, að pað skuli ekki fyrr hafa gert það. Því að eng- inn gefúr sagt, að nazisminn sé annaö í dag en hann var fyrir hálfu öðru ári síðan og raunar alla tíð frip pví að hann fyfst kom fram á svið sögunnar. Vinnubrögð hans hafa alltaf ver- ið svik og blóðugt ofbeldi. Það nýja, sem gerzt hefir, er aðeins pað, að nú höfum við sjálfir feng ið að -kenna á pví á hryllilegan hátt, sem tvær frændpjóðir okk- ar og flestar aðrar pjöðir Ev- rópu, bæði smáar og stórar, hafa orðið að reyna á undan okkur. Og pað er pví erfitt að skilja, hvemig n-okkur hér á landi frek- ar en annarsstaðar, siem i ein- lægni ann frelsi, lýðræði og sið- menningu, liefir fram á penrian -dag getað verið í nokkrum vafa um pað, hvaða afstöðu hann ætti að taka til hinnar nazistisku kúg- unar og viilimennsku. æntansærisæcinn Sæitgurvera damasfe gott og édýrt nýkomið. VeræL FELL imuiZKXuiuínzsm ALÞYÐUBLAÐIÐ MANUÐAGU8 24. MARZ Í94f tslenzk fornrit, lð. bindi. Ljósvetninga saga, Reyk- dæla staga og Víg-a Skútu. Útgefandi Bjöm Sigfússon. TÍUNDA bindi íslenzkra fornrita er nýkomið út á vegum Hins íslenzka fornritafé lags. Er það Ljósvetninga saga með þáttum, Reykdæla saga og Víga-Skútu og Hreiðars þáttur, sem að þessu sinni hafa verið gerð skil, en Björn Sigfússon magister hefir gefið út og ritað ýtarlegan formála og greina- góðan. Það leikur ekki á tveim tungum, að Hið íslenzka forn- ritafélag vinnur hið mesta þarfaverk með útgáfu íslenzkra fornrita með því sniði, sem verið hefir: ýtarlegum formál- um um sögurnar í heild og ná- kvæmum skýringum neðan- máls við alla torskilda eða vafa- sama staði, eftir hina fróðustu og færustu menn í þessari grein. Firnamikið hefir verið ritað um íslenzkar fornsögur á liðnum áratugum og jafnvel öldum, en sá er hængur á, að sá fróðleikur er að miklu leyti á erlendum málum o-g því ekki aðgengilegur öðrum en fræði- mönnum. Almenningur hefir, fram að þessu, orðið að láta sér nægja gömlu útgáfurnar, skýr- ingarlausar, aðeins með tíma- tali, nafnaskrá og ófullkomnum vísnaskýringum. Þegar Forn- ritafélagið hefir lokið þessari myndarlegu útgáfu íslendinga sagna hefir íslenzk alþýða fengið kost á því að eignast bókmenntir, sem auk sígilds skáldskapar eru hinar girnileg- ustu til -fróðleiks um forna sögu landsins og menningu forfeðra vorra. Björn Sigfússon er einn hinna glæsilegustu yngstu fræðimanna í norrænum fræð- um og lí-klegur til að vinna þeim mikið gagn, ef hann fær skilyrði til að helga þeim starf sitt. Formáli hans ber vitni um mikla samvizkusemi, glögg- skygni og yfirlitsgáfu. Hins vegar skortir hann hugkvæmni á við Barða Guðmundsson, sem gert hefir nærri því að segja byltingu á þessu sviði með Njálurannsóknum sínum, og er þó Björn síður en svo hug- kvæmnilaus. Við rannsókn sína- á þessum sögum hefir hann komið auga á ýmislegt, jafnvel í stórum atriðum, sem aðrir, sem um þessar sögur hafa rit- að, hafa ekki veitt athygli, og er ósmeykur við að bylta því af stalli, sem áður þótti eitt rétt og færir sannfærandí rök fyrir máli sínu. Formálahöfundur er af eigin sjón og raun gagnkunnugur viðburðasvæði þessara sagna og þátta og er það honum mikill styrkur við að greina heim- kynni sagnanna. „Höfundur Ljósv.s. er ófundinn,“ segir hann og mun það vera hverju orði sannara. En nú á dögum er það tízka meðal norrænu- fræðinga að reyna að leita uppi höfunda íslendinga sagna og getur formálahöfundur ekki stillt sig um að beina Ijóskeilu að. tilteknQm manni, að vísu í smáletursgrein neðanmáls (bls. 44), en fer um leið mjög skyn- samlega að ráði sínu, bregður fyrir sig skáldlegum stíl eins og hann ætlist ekki til þess að menn taki hann alvarlega og lætur ekki negla sig á neinu. Um Reykdæla sögu segir for- málahöfundur, að hún „virðist rituð í Reykjadal“ og virðist ekkert sennilegra en hún „sé samin af gömlum heimilispresti á Grenjaðarstöðum“. Það mun vera rétt hjá formálahöfundi, að höfundur Reykdælasögu sé ekki Eyfirðingur. Hann g'erir sig of beran að staðfræðivillum á því svæði, til þess að um það geti verið að ræða. En stað- fræðivillur hans á svæðinu í og umhverfis Reykjadal virðast líka meiri en svo, að „athuga- leysi“ einu geti verið um að kenna. Þess ber vott frásögnin um sauða(rekstur Bjarnar frænda Fjörleifarsona o. m. fl. Hér skiptir litlu máli, þótt Ás- katli goða þætti „fagurt ^á Leyningsbakka“. Áskell goði er eftirlætispersóna höfundarins og jafnfrámt sú, sem hann hef- ir sennilega gætt mestu frá sjálfum sér. Þessi setning getur því verið stílbrella. Og fögur þótti Gunnari hlíðin, en engin vissa er um það, að höfundur Njálu hafi verið Fljótshlíðing- ur. Mér þykir ekki ósennilegt, að leita megi höfundar Reyk- dæla sögu annars staðar, ef mikil nauðsyn er á að finna hann. En allt eru þetta lítilfjörleg atriði. Formáli Bjarnar Sigfús- sonar er ágætlega ritaður, hinn BolEapðr á kr. 1,10 Vatnsglös á Bollastell 6 m. á Tekatlar á f Matardiskar dj. og gr. á Desertdiskar á Vaskaföt á Náttpottar á Hræriföt á Uppþvottabalar á Handsápa á kr. 0,55 25,00 2,90 1,50 1,00 2,35 3,15 3,00 6,25 0,50 E. EioarssðB & Bjðrossoo Bankastræti 11. fróðlegasti á marga lund — og mun óhætt að trúa honum fyr- ir útgáfu fleiri íslendinga sagna. K. ísfeld. Tveir frægir pýzkir lafnaðannenn framseldir af Vichystjórninni. ------«------ Hindraðir i pvi að fara til Ameriku, par sem Beím hatði veriðlleyKð laodvist, og afneotir Hitier. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins LONDON í morgun. UUNDÚNABLAÐIÐ „Daily Herald“ skýrir nýlega frá því, — að stjórn Pétains marskálks hafi framselt þýzku nazistastjórn- inni tvo af þekktustu forystu- mönnum þýzka Alþýðuflokks ins, sem lifðu landflótta í þeim hluta Frakklands, sem ekki er á valdi Þjóðverja. Þessir tveir menn eru Dr. Rudolf Hilferding, hinn heims frægi hagfræðingur, sem um eitt skeið var fjármálaráðherra þýzka lýðveldisins, og Dr. Rudolf Breitscheid, sem árum saman var leiðtogi þýzka Al- þýðuflokksins á ríkisþingi Þjóð- verja. Báðir pessir menn höfðu fyrir no-kkni fengið lanidvistarleyfi í Bandarí-kjuiniuTn og bdðu pess eins, að fá að fara frá Frakklamdd, en var baunað pað aí stjórminni í Vichy og í stað þess teknir fastir, lafhentir pýzku nazista- stjórninni og sendir til Þýzka- lan-ds, par sem ekkert anmað bíó- ur þeirra en bráður baini eða kvalafull fangabúðávist. ' Arnnar pessara mamna, Dr. Breitscheid, er 66 ára . gamall, hinn, Dr. Hilferding, 61 árs gam- &U. Dr. Hilferding er heimsfræg- ur maður iyrir hið miklia hag- fræðisrit sitt, „Das Finanzkapi- ta]“, sem kom út árið 1909. Það er ekki kunnugt, að Vichy- stjórnin hafi áður framselt pýzka flóttamenn Hitler og böðlum hans. En- sérstök grein var í vopnahléssamningnum í Compi- égne pess efnis, að franska stjórnin skýldi framselja pýzka flóttamenn, ef krafizt væri. Móttökuathöfn var á Akureyri nýlega, þegar Esja lagðist þar að bryggju með lík Sigurðar heitins Jörundssonar frá Hrísey, er féllT árásinni á Fróða. Mikill mannfjöldi var á bryggj- unni, Friðrik J. Rafnar vígslu- biskup flutti minningarræðu, en Karlakórinn Geysir söng „Faðir andanna“ og „Ó, guð vors lands.” Fánar voru dregnir í hálfa stöng.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.