Alþýðublaðið - 25.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1941, Blaðsíða 1
ÞtÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFIiOKKURINN XXD. ARGANGUR ÞRIDJUDAG 25. MARZ 1941 72. TÖLUBLAB Júgóslavía hefir geflzt upp. Undirritaðf samning við mönd- ulveldin í Vínarborg í dag. ----------------«.---------------- ÞAÐ VAR tilkynnt opinberlega í Berlín um hádegið í dag, að samningur myndi verða undirritaður í Vín- arborg seinni partinn í dag þess efnis, að Júgóslavía gerð- ist aðili að þríveldabandalagi Þjóðverja, ítala og Japana. Sagði Berlínarútvarpið, að Hitler væri á leiðinni til Vínar- borgar til þess að vera viðstaddur þessa athöfn, en þangað væru mú þegar komnir Cvetkoviteh, forsætisráðherra Júgóslavíu, Mar- kovitch, utanríkismálaráðherra Júgóslavíu, Ribbentrop, utan- ríkismálaráðherra Þýzkalands, Ciano greifi, utanríkismálaráð- herra ítalíu, Oshima, sendiherra Japana í Berlín, og margir aðrir stjórnmálamenn möndulveldanna. Það var vitað strax seint 1 gair kvöMi, aö Júgoslayia hefði gefist mpp fyrir hótunum möndulveld- araia, og að þessi sá^ímálagerð jværi í aðsigi. ; .Fregnir frá Belgrad sögðu þá frá því, að forsætisráðherra og utaní'íkismálaráðherra Júgóslavíu hefðns farið þaðan ki. 10 í gær- kvöldi' áleiðis til Vínarborgar og hefði sendiherra Þjóðverja í Beln grad verið í för með þeim. | Enginn var £ efia Um það, eftir að þessi frétt hafði borizt, að stjórn Júgoslayíu hefði ákveðið að ganga til samkomiulags við möndUlveldin og beygja sig uindir valdboð þeirra. Skömmu áður en júgóslaf- nesku ráðherrarnir fóru af jstað til Wien í gærkveldi, var haldinn ráðuneytisfundur í Belgrad og höfðu þá tveir nýir menn tekið sæti í stjórninni í stað þeirra þriggja, sem sögðu af sér é. föstu'dagjínn, en, sá þriðjihafði tekið lausnarbeiðni sína aftur. Talið er að ráðuneytisfund- .urinn hafi haft til umræðu prðsendingu frá brezku stjórn- inní, sem Ronald Campbell, sendiherra Breta í Belgrad, af- henti Markovitch utanríkis- málaráðherra í gær. Var frá því skýrt í London í gærkveldí, að í orðsendingu þessari hefði stjórn Júgóslavíu enn einu simii verið minnt á þá yináttu, sem verið hefði með Bretum og Júgóslöfum síðan í heímsstyrjöldinní 1914—1918 og hún jafnframt vöruð við þeim afleiðíngum, sem það myndi hafa fyrir Júgóslavíu, ef fárið yrði að dæmi Rúmeníu og Búlgaríu,og baricfálág gert við möndulveldin. Cvetkovitch forsætisráðherra Júgóslavíu (til hægri) og Dr. Mat- check, aðalfulltrúi Króata í stjórninni í Belgrad. f Grazianí hef -1 ir sagt af sér X LUNDÚNAÚTVARPI0 skýrði frá því kl. 1 í dag, að Graziani mar- skálkur, hinn sigraði yfir- maður ítalska hersins í Libyu, hefði nú sagt af sér. Er fullyrt að í Kóma- borg sé nú reynt að koma sökinni á hann fyrir ófar- irnar í Libyu og aft' hann hafi verið látinn fara til þess að hafa einlivern, sem hægt væri að kenna um af- Ieiðingarnar af stríðspóli- tík Mussolinis. Fimleikasýningar heldur Glímufélagið Ármami í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 8%. Sýna þar úrvals- flokkar karla og kvenna. í Fregnir frá Belgrad í gær- kveldi skýrðu frá vaxandi æs- ingum í Júgóslavíu, einkum í Serbíu og Montenegro; út af þeirri stefnu, sem stjórnin virt- ist vera að taka, og kom andúð alrrienníin;^3 ^rjam á margvís- legan hátt. í gær var dreift um borgina flugblöðum þar, sem ráðherr- : Frh. á 4. siðu. ússar lofa Tyrklaadi Mutleysi og velvild, ef á þaö verður ráðizt. ;----------------------?_-----i--------i------ " Tilkynning birt i gaarkyeldi samfimis bæði í Moskva og Ankara. ----------------«-----------— . UM SVIPAÐ LEYTI og það verð kunnugt í gærkveldi, að júgóslafnesku ráðherrarnir væru lagðir af stað til Vínar- borgar til þess að skrifa undir valdboð möndulveldanna, var iesin upp tilkynning samtímis í utvarpinu í Moskva og Ankara þess efnis, að sovétstjórnin hefði látið tyrknesku stjórnina vita það, að Tyrkland gæti reitt sig á hlutleysi og velvild Rússlands, ef á það yrði ráðizt. Mikill undirbúningur haf inn um að sénda öörnin í sveit. —---------------------¦»¦ Ætlunin er að miklu fleiri bðrn fari en i fyrra sumar og miklu fyrr en pú. Ríkisstjórnin hefir heitið fullum stuðningi. "jyr IKIL STARFSEMI er nú hafin í þá átt að koma börn- •*¦*¦*¦ um í sveit hið allra fyrsta. Þessi starfsemi hófst með því, að formaður barnaverndar- ráðs, Arngrímur Kristjánsson skólastjóri, ritaði félagsmálaráð- herra bréf, þar sem hann gerði greiu fyrir starfseminni. s.l. ár og lagði til að hafist væri handa um líka starfsemi nú. Jafn- framt var gerð fyrirspurn um væntanlegan stuðning ríkisstjórn- arinnar. I átvarpimi I AmkBira var það jafnframt tekið fram, að Tyrk- land væri Rússiandi þakklátt fyr- ir þessa yfirlýsingiu og hefðl heit- ið Rússlandi sömti Bfstöðu, ef á það yrði ráðist. , Félagsmálaráðherra ritaði síð an formanni barnaverndarráðs svar við þessu bréfi og hvatti til þess að barnaverndarráð leit aði samvinnu um málið við Rauða kross fslands og að haf- ist yrði hið fyrsta handa um undirbúning í ríkara mæli en í fyrra. Var þess getið í bréfinu, að jafnframt væri skylt að hafa nána samvinnu um þetta mál við bæjarstjórnina hér bg stjórnir þeirra bæja, sem starf- semin nær til. Rauði krossinn valdi fulltrúa sina í nefndina þá Þorstein Scheving Thorsteinssian lyfsala, sem er formaouir nefndari'nnar og vann hann mikið að þessum mál- lim í fyrra og Harald Árnasion kaiupmann. Síðan fór nemdin öll á fund fé- lagstmálaráðherra og f jármálatráo- herra og ræddi við þá tnn málið. Héttt1 þeir nefnddnni öllum stuðn- iagi og fyrirgredðslu sem riki&- stjórnin getox í té látið. , ' Nefndin hefir nú sem st viðræður við borgarstjórá1 loftvarnanefnd. m 4-. Viðtðl viS skólasíjórana Alt bendir því til þess að böm miuni fara úr bænuum í s\"eit* mikto fyrr en i fyrrasumar; Snéri' AlþýouhlaðiÖ sér til skólastjóra bamaskólapna i mioirg! to og spurði þá um álit þeirra: Hallgaímur Jónsson skólastjóri Miðbæjarskólans sagði: \ „% tel- hyggilegast, að forrsða- menn bama hér í Reyfejavík fari sem fyrst að ráðstafa börntum sínum í sveit, á öruggari staði en hér i horginoii. Skólalærdómur og próf mega ekki ganga fyrir öryggisráðstöfunum." tSigmrðair Thorlacfcis skólastjári Austurbæjarskólans mælti á þessa leið: j „Ég tei rétt og öruggast, að börnin fari ssem fyrst ur baamrm Alffýdaflofeksféíae M\\ m taeldur ðrshátið langartíafl. ;; \ RSHÁTÉD Alþýðu- ; ilTL flokksfélags Reykja- ;» vikur verður í Iðnó n.k. ;> r Iaugardag. j! Verður óvenjuvel til j| hennar vandað. Má nefna |! m. a.: Leikhópur félagsins ;! sýnir skemmtilegan gam- !| anleik. Söngflokkurinn !; Harpa syngur. Auk þess '!; verður upplestur, ræða og ;; sameiginleg kaffidrykkja. ;; i; Pantið aðgöngumiða í síma i; j! 502Q eða í afgreiðslu Ai- \\ i þýðublaðsins sem fyrst. |! i ' •'• Ipg lupp í sveit. En ég tel einsnig sjálfsagt að þau haldi áfram, að stunda nám sitt i skóluntum, pac til að þau fara". Arngrímtar KrMjánssoÉt, skóla- stjóri Skildinganesskólans sagði: „Pað er aiveg sjálfsagt að láta börnin fara. setn allra fyrst. Ég tel vafalaust að börnih fari nú mifciu fyrr en í fyrra og í stær?i stU". -' Frh. á 2. sföto. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.