Alþýðublaðið - 25.03.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1941, Síða 1
 RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 2. 5. MARZ 1941 72. TÖLUBLAD Jújjóslavía hefir geflast npp. Undirritaði samning við mönd- ulveldin í Vínarborg í dag. --------4-------- ÞAÐ VAR tilkynnt opinberlega í Berlín um hádegið í dag, að samningur myndi verða undirritaður í Vín- arborg seinni partinn í dag þess efnis, að Júgóslavía gerð- ist aðili að þríveldabandalagi Þjóðverja, ítala og Japana. Sagði Berlínarútvarpið, að Hitler væri á leiðinni til Vínar- borgar til þess að vera xdðstaddur þessa athöfn, en þangað væru nú þegar komnir Cvetkovitch, forsætisráðherra Júgóslavíu, Mar- kovitch, utanríkismálaráðherra Júgóslavíu, Ribbentrop, utan- ríkismálaráðherra Þýzkalands, Ciano greifi, utanríkismálaráð- herra Ítalíu, Oshima, sendiherra Japana í Berlín, og margir aðrir stjórnmálamenn möndulveldanna. Pa'ð var vitað strax seint I gœr kvöldi, að Júgoslavia hefði gefist npp fyrir hótunum mönduiveld- anua, og að Jressi sátímálagerð værí í aðsigi. Fregnir frá Belgrad sögðu þá frá því, að fbrsætisráðherra og' utanijíkismálaráðherra Júgóslavíu liefðus faríið þaðan kl. 10 í gan- kvöldi áleiðis til Vínarhorgar og hefði sendiherra Þjóðverja í Bel- yrad verið í för með þeim. | Enginn var í efa um það, eftir að þessi frétt hafði borizt, að stjóm Júgoslavíu befði ákveðið að ganga til samkomniags við rnöndulveldin og beygja sig urndir vaidboð þeirra. Skömmu áður en júgóslaf- nesku ráðherrarnir fóru af stað til Wien i gærkveldi, var haldinn ráðuneytisfundur í Belgrad og höfðu þá tveir nýir menn tekið sæti í stjórninni í stað þeirra þriggja, sem sögðu af sér ú föstudagj'nn, en sá þriðji hafði tekið lausnarbeiðni sína aftur. Talið er að ráðuneytisfund- urinn hafi haft til umræðu prðsendingu frá brezku stjórn- inní, sem Ronald Campbell, sendiherra Breta í Belgrad, af- henti Markovitch utanríkis- málaráðherra í gær. Var frá því skýrt í London í gærkveldi, að í orðsendingu þessari hefði stjórn Júgóslavíu enn e.inu sinni verið minnt á þá vináttu, sem verið hefði með Bretum og Júgóslöfum síðan í heímsstyrjöldinni 1914—1918 og hún jafnframt vöruð við þeim afleiðíngum, sem það myndi hafa fyrir Júgóslavíu, ef farið yrðí að dæmi Rúmeníu og Búlgaríu, og bandalag gerí við möndulveldin. Æslngar i Jngóslavin. Fregnir frá Belgrad í gær- kveldi skýrðu frá vaxandi æs- ingum í Júgóslavíu, einkum í Serbíu og Montenegro, út af þeirri stefnu, sem stjórnin virt- ist vera að taka, og kom andúð akriemýin.^s íþam á margvís- legan hátt. í gær var dreift um borgina flugblöðum þar, sem ráðherr- Frh, á 4. siðiu. Cvetkovitch forsætisráðherra Júgóslavíu (til hægri) og Dr. Mat- check, aðalfulltrúi Króata í stjórninni í Belgrad. Grazian! hef- ir sagt af sér | LUNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því kl. 1 í dag, að Graziani mar- skálkur, hinn sigraði yfir- maður ítalska hersins í Libyu, hefði nú sagt af sér. Er fullyrt að í Róma- borg sé nú reynt að koma sökinni á hann fyrir ófar- irnar í Libyu og að hann hafi verið látinn fara til þess að hafa einhvern, sem hægt væri að kenna um af- Ieiðingarnar af stríðspóli- tík Mussolinis. Fimleikasýningar heldur Glímufélagið Ármann í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 8(4. Sýna þar úrvals- flokkar karla og kvenna. Mikill undirMningur hafinn um að senda börnin í sveit. —--4--- Ætlunin er að miklu fleiri bðrn fari en f fyrra snmar og miklu fyrr en pá. Eússar lofa Tyrklandi Mutleysi og velvild, ef á það verðiir ráðizt. Tilkynning birt í gærkveldi samtímis bæðl í Moskva og Ankara. ------4----- UM SVIPAÐ LEYTI og það verð kunnugt í gærkveldi, að júgóslafnesku ráðherrarnir væru Iagðir af stað til Vínar- borgar til þess að skrifa undir valdboð möndulveldanna, var lesin upp tilkynning samtímis í útvarpinu í Moskva og Ankara þess efnis, að sovétstjórnin hefði látið tyrknesku stjórnina vita það, að Tyrkland gæti reitt sig á hlutleysi og velvild Rússlands, ef á það yrði ráðizt. I útvarpinu, I Antoara var það jafnframt tekið fram, að Tyrk- 'land værí Rússlandi þakklátt fyr- ir þessa yfirlýsingtu og hefðá heáí- ið Rússlandi sömu Hfstöðu, ef á það yrði ráðist. -----4---- Ríkisstjórnin hefir heitið fullum stuðningi. Nefndi'n hefir nú sem stendur viðræður við borgarstjór;u og' loftvarnanefnd. # Viðtöl við skólastjórana TV/f IKIL STARFSEMI er nú hafin í þá átt að koma börn- -*-*■*■ um i sveit hið allra fyrsta. Þessi starfsemi hófst með því, að formaður barnaverndar- ráðs, Arngrímur Kristjánsson skólastjóri, ritaði félagsmálaráð- herra bréf, þar sem hann gerði grein fyrir starfseminni s.l. ár og lagði til að hafist væri handa rnn líka starfsemi nú. Jafn- frarnt var gerð fyrirspurn um væntanlegan stuðning ríkisstjórn- arinnar. Félagsmálaráðherra ritaði síð an formanni barnaverndarráðs svar við þessu bréfi og hvatti til þess að barnaverndarráð leit aði samvinnu um málið við Rauða kross íslands og að haf- ist yrði hið fyrsta handa um undirbúning í ríkara mæli en í fyrra. Var þess getið í bréfinu, að jafnframt væri skylt að hafa nána samvinnu um þetta mál við bæjarstjórnina hér og stjórnir þeirra bæja, sem starf- semin nær til. Rauði krossinn valdi fulltrúa sína í nefndina þá Þorstein Scheving Thorsteinsson lyfsala, sem er formaður nefndarinnar pg. vann haun mikið að þessum mál- Um í fyrra og HaTald Árnason kaupmann. Síðan fór nefndin öll á fund fé- lagsmálaráðherra og fjármálaíráð- herra og ræddi við þá tom málið. Hétu þeir nefnidinni öllum stu'ón- ingi og fyrirgreiðslu sem rikis- stjórnin getur i té látiÖ. AJt bendir því ti'l þess að böm muni fara úr bænuum i sveit4 miklu fyrr en i fyrrasumar. Snéri' Alþýðublaðið sér til skólastjóra barnaskólainjna í piprg un og spurði þá um álit þeirra: 'Hallgrímair Jónsson skólastjóri Miðbæjarskóians sagði: „Ég tel hyggiiegast, að forráða- menn barna hér í Reykjavík fari sem fyrst að ráðstafa börntum sínum i sveit, á öruggari staði en hér i borgmni. Skólalærdómur og próf mega ekki ganga fyrir öryggisráðstöfunum." Sigmrður Thorlaclus skólastjóri Austurbæiarskóians mælti áþessa ieið: * „Ég tel rétt og öruggast, að bömin fari sem fyrst úr bæmim Algýðuflokksfélag Rvik or iieldur érsbátið íl langardag. ARSHÁTlÐ Alþýðu- ; flokksfélags Reykja- ; vikur verður í Iðnó n.k. ; laugardag. Verður óvenjuvel til i hennar vandað. Má nefna i m. a.: Leikhópur félagsins sýnir skemmtilegan gam- anleik. Söngflokkurinn Harpa syngur. Auk þess verður upplestur, ræða og sameiginleg kaffidrykkja. Pantið aðgöngumiða í síma 5020 eða í afgreiðslu Al- þýðublaðsins sem fyrst. pg upp, í sveit. En ég tel einnig sjálfsagt að þau haldi áfram, að stunda nám sitt í skólimíum, þar til að þau fara“. Amgrímiur Kristjánssou, skóla- stjóri Skildinganesskólans sagðí: „Það er alveg sjálfsagt að láta börnin fara. sem allra fyrst. Ég tel vafalaust að böruiri fari nú miklu fyrr en í fyrra og í stæríri stir. Frh. á 2. siðu. :

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.