Alþýðublaðið - 25.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1941, Blaðsíða 2
ÞRIÐJIIDAG 25. MARZ 1941 AM»YÐUBLAÐHE> Bruninn á Hverfisgótu 30. TROLLE & ROTHE H. F. Eimskipafélagshúsinu. Símar: 3235 & 5872. Taka á móti beiðnum um brunatryggingar alla daga. Ábyggilegustu viðskipti og beztu fáanleg kjör. Eldur getur á svipstundu gert yður eignalausan. Tryggið yður því samstundis gegn slíku tjóni. BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA. Aðalfundur félagsins verður haldinn n.k. laugardag kl. 8 ¥2 í baðstofu iðnaðarmanna. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Árstillögum féiagsmanna fyrir árið 1941 verður veitt móttaka á skrifstofu félagsins í Austurstræti 1 daglega frá kl. 6—7 til næstkomandi föstudags. Kvittunin fyrir árgjaldinu gildir sem aðgöngu- miði að fundinum. STJÓRNIN. Dýzkn nazistarnir sekta heil byggðarlög i Noregi. -:- —».—.-. Skotæfingar á morgun. SKOTÆFINGAR verða haldnar á morgun, kl. 2,30 ti! 5,30 e. h. á eftirfarandi stöð- um, ef veður leyfir: Skotið í suðurátt frá Gumí- arshóima að Kolviðarhóli. í norðurátt frá Kolviðarhóli, yf- ir Nörðurve li að Dýravegí. 1 vesturátt frá Dýravegi að Guhnarshólma. : Sandske' ðsveginum verður lokað við og við. Fa li æfingimar niður vegna veðurs, fara þær fram næsta góð- viðrisdag. (Samkvæmt tilk. herstjómarínn- ar brezku). Menntamál, októberheftið 1940 er nýkomði út. Efni: S. Th.: Séra Magnús Helgason. Sami: Hafliði M. Sæ- mundsson. Sami: Sigríður Magnús- dóttir. Myndir fylgja öllum þess- um greinum. Símon Jóh. Ágústs- son: Nokkrar leiðbeiningar um meðferð greindarprófa, Gunnar M. Magnúss: Nautnir og drykkir, Hannes J. Magnússon: Hugleiðing- ar í sumarleyfi. í Útbreiðið Alpýðnblaðið. BÖRNIN í SVEIT. (Frh. af ;l. síðu.) ðrjfooit 00 heiBiilin. Pessi aukna starfsemi nú fyrir petta máLefni mun stafa af þvi, að menin telja nú meiri nauðsyn á (3ví en nokkm sinni fyr, að skapa meira öryggi fyrir börnin. Er þetta og í fulllu samræmi við skoðanir og vilja almennxngs. Verður líka að vænta þess, að þessu starfi verði hnaðað sem mest má verða, og að álmennr ingur taki fljóft og vel öllum má'a’eitunum, sem til hans. verð- ur beint um stuðnilng við nxálið, fjárhagslega aðstoð o. s. frv. Jafnframt era aliir foreldrar beðnir um að hefja nú þegar undirbúning um að koma bömunx sínum á heixniili, sem þeir þekkja, því að nóg niU'n verða af böm- um, sem foreldrar geta ekki ráð- stafað sjálfir. — Einnig era for- eldrar beðnir að fara að búa börnin út til brottfarar, hafa föt þeirra tilbúin og gneiða fyrir dvöl þeirra að öllu eða einhverju leyti. Kvenskðrungnr í liði Abessiniukeisara. ASAMT hersveitum Abessiiníu- keisara, sem berjast nú í Etiopiiu, er hjúkrunarkona, sem heitir Banichyzgu KHani, sem íta’ir dæmdu eitt sinn til dauða. Hún komst í þessa hersveit, gegn vilja Haile Selassie, sem áleit förina of erfiða, með þvi að duibúa sig sem karlmann. t fanpelsl 7 mimM. Hermennimir ka’la þessa stúlku gælúnafninu Marta. Hún er grannvaxin, 23 ára gömul og i lífve'ði keisa’Tans, klædd etiopisk- um liðsforingjabúningi. Fréttaritaxi Reuter s-frétt astof- unnar hitti hana að máli og gaf hún honurn eftirfarandi upplýs- ingar Um sjálfa sig: — Faðir minn var liðsforingi, sagði hún, ’— en ltalir hengdu hann á sölutorgdnu í Addis Ab- beba fyrir 10 mánuðum. Ég hafði áður verið hjúkranar- kona í heraum, en Italir tóku mig fasta og fluttu mig í fllu'gvél til Addis Abbeba. Þar var ég í fangelsi í 7 mánuði. Þá dæmdu Italirnir mig til dauða fyrir að hafa drepið þrjá Itali með því að hrinda þerm ofan í brunn. — Með aðstoð amerisks trú- boða fékk ég meðal, sem gerði mig fárveika, og ítalir sendu mig á holdsveikrahæli. Þar var sænskur læknir, sem faldi mig í spítalanuim, þar 6em ég klippti af mér hárið og klæddi mig í karlmannsföt. Læknirinn sendi ítölum likið af einum sjúklinga sinna og sagði að það væfi líkið af mér. Því fiæst gaf hann mér 20 doll- ara og hjálpaði mér til þess að komast undan. Loks sagðist ungfrú Kidani bara komizt í du’arbúningi til Su- dan, þar sem hún gekk í lið með upprei snarmönnum og var þar þangað til hún komst i leiðangur keisanansi BLAÐIÐ „Deuitsche Zeifung in Norwegen“ skýrir frá þvi, að hvað eftir annað komi það fyrir í Vesituir-Nonegii, að síma- þræðir, sem liggja að loftvama- stöðvum Þjóðverja, séu eyði- lagðár, enda þótt íbúar landsins hafi að sumu leyti tekið a-ð sér að vaka yfir þeim og vemda þá. Ibúum landsins hefir verið gert það ljóst, að þeir verði að gæta þýzk-norsikra hagsmunamálla og öryggis þýzka hersins. Sagt er, að ein borg á vesturströndinni hafi orðiið að boirga skaðabætur nægiliega háar til þess að hindra, að slíkt komi oftar fyrir þar. |Bteð i Stavangri birti 22. jianú- ar effiirfarandi frásögn, sem ekki Jíiom í bliöðuinum í Ostoi. Síðustu mánuðina hefir það oft komið fyrir, að símaþræðir, sem lágU' að loftvarnastöðvúm þýzkia heTsiús, hafa verið skomir súnd- |sr í lögsagnarúmdaemi Staviaing- urinorgar. Enda þótt bO'rgarbúaT hefðu sjáifir tekið að sér að halda vörð um þessa símaþræði, var haldið áfram að eyðileggja þá. Þar sem svo er, er ekki ann- að hægt en að álykta, að í borg- inni séu einhverjir skemmdarv vargar, sem láta í ljós á þennan hátt andúð sína á Þjóðverjutm.' Við rannsókn málsins hafa íbúar borgarinnar ekki veitt nauðsyn- lega aðstoð. Þess viegna er borg- inni geri að greiða 50CKX) krónur í skaðabætur. Þessi ákvörðun er nauðsynleg til þess að fcoma í veg fyrir slíka skemmdarstarf- semi eftirleiðis. Ibúamir og yfir- vö'ldin verða að gæta þýzk- norskra hagsmuma og ábyrgjast öryggi hinna þýzfcu hersveita. I- búamir em því hvattir til þess að gæta ítriisfiu varúðar og að- stoða eftir getu/ við að upplýsa sikemmdarstarfsemi af þessari tegund. I skeyti frá Stokkhólmi er sagt, að einungis hinar háu skaðabæt- ur, sem borgimar á vestursfinönd; Noregs hafi orðið að gneiða, beri ijósan vott um þá mótspymu, sem þýzka innrásarbemuim sé sýnd í þessuim hluita Noregs. I sama sfeeyti er fuílyrt, að hérað feitt í Vestur-Noregi hafi orðið að borga 100000 krónúr í skaðabæt- ur og Þrándheimur 60 000 krón- ur. Auk þess hafa fjöildamiargir verið teknir fastir, og því er op- inberiega lýst yfir, að þær refs- ingar, sem sakbomingar eri} dæsmdir í, séu fyrir skemmdan- starfsemi á hemaðartækjum Þjóðverja. Það er mjög •fitt, að stoemindarstarfsemi sé framin á jámbrauitariínuim, og á Vesfiur- sttröud Noregs eru siimalínur oft eyðilagðar, og veidur það oft truflúnum á vömium Þjóðverja gegn loftárásum. Viðvörimar- símaþræðir og ei'nangmð loft- varnavígi eru oft í megnasta ó- lagi, þégar á þarf að halda. Jámbrautin milli Oslo og Beig- en, sem á 90 km. svæði liggun ofar ‘snælínu og liggur gegn um 184 jarðgöng, er mærri þvi allt iaf í ólaigi. Ferðalagið með járn- braut milli þessara staða, sem venjulega stendur yfir 11—13 klukkustundir, stendur nú yfir i 24—40 klukkustundir, ef þá er hægt að komast allia leið, sem ekki er æfinlegai. Samkvæmt frásögn Sfiokk- hólmsblaðsins „Dagens Nyheter" hefir verið erfitt undanfarið áð hafia siiglingasamgöingur við Norður-Noieg. Sjómennirnir hafs nei'tað að fana um borð í skipin vegna þess, hve siglingaleiðin er hættuleg. Vegir og jámbrautir t Norður-Nioregi eru sagðir í mjðg slæmu ástandi. (Norsk Tidend;.) Revyan hefir nú verið, leikire 9 sinnum, síðan á frumsýningu og hafa undirtektir og aðsókn verið með afbrigðum. Mikinn fögnuð vekja hinar hnittnu gamanvísur, hin smellnu skemmtiatriði og „skammtam- ir“, eins og Reykjavíkurannáll vill nefna hinar hnittnu hug- leiðingar sínar um menn og málefni. Gamlir og nýir revyu- leikarar koma fram að þessu sinni, og virðast sumir nýlið- arnir þegar vera búnir að afla sér mikilla vinsælda. í revy- unni gætir mikið þeirrar ný- Tbreytni að skotið er inn smelln- um aukaþáttum, innan um gang leiksins, og sýnir myndin Lárus Ingólfsson í einu af átta gerfurn — sem hann bregður sér í á hverju kvöldi. Témar íunnur. Kaupum tómar tunnur undan kjöti, einkum % og % tn. Tunnurnar séu nýlegar, ógallaðar og hreinar. Garnastððin Rauðarárstíg 17. — Sími 4241.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.