Alþýðublaðið - 16.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1932, Blaðsíða 1
pýðnbla Qaflm «fl «f llpf HoSlsiadkaaaHð 1932. Föstudaginn 16. september. 220. tölublað. {Gamla Bíö| Trader Hom. Heimsfræg tal- og hljórn- mynd i 13 þáttum, tekin í Afríku af Metro Goldwyn Mayer-félaginu, samkvæmt skáldsögu Aloysius Horn og Ethelreda Lewis, um Trader Horns æfintýraferða- lag gegnum Afríku. Ankaskip það, sem stendur á áætiun vorri (54. ferð) frá Antverpen og Leith, kemur EKKI, en vörur irá Ant- verpen verða sendar tii Hull í veginn fyrir Goðafoss, og kemur liann við í Leith á heimleið 28. september. „SelfossM ler frá Kaupmannahöfn 4. októbar og kemur við í Leith til Reykja- víkur, samkvæmt áætlun. Söludrengir óskast til að selja bækling fyrir Blindra- vinafélag íslands. I Komi í Korfigerðina. Bezt laep á Alamí- HÍRffl- Pottum, Kötlum, Kaffikönnum, Fiskspöðum, Ausum. Skaftpottum, Pönnum hjá I Jóh. Hansens Enke. H. Biering. Laugavegi 3. Sími 1550. Innilegar þakkir fyrir samúð við fráfall og jarðarför mannsins mins, Friðriks Ásgríms Klemenssonar. María Jónsdöttir. Skemtun. Þottakvennafélaglð „Preyja“ helitnv skemtnn næstk. langardag 17. þessa mánaðar kl. S'/dlðnó. Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Ræða: Gunnar Benediktsson, 3. Sþilað á sög: Loftur Þorsteinsson. 4. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson. 5. Upplestur: Sigurður Einarsson. 6. Kveðskapur: Sigr. Friðriksdóttir. 7. Gamanvísur: Loftur Þorsteinsson, 8. DANZ. HLJÓMSVEIT HÓTEL ÍSLANDS SPILAR. Aðgðngumiðar seldir á tðstadag klnkkan 6-8 og langardag eStir kl. 5 og kosta kr. 2,00. Sfmi 191. Húslð opnað kl. S. N E F N D 1N . UTSALi hófst í gær og heldur áfram næstu daga. Athagíð! Vetrarkápur barna seldar með afar miklum afslætti. — Regnkápur, barna og unglinga, seldar með með 15% afslætti. — Barnakjólar með mjög góðu verði. — Kvennærfatnaður, mjög ódýr, til dæmis: Kven- bolir, áður 2,95, nú 1,95, Silkinærfatnaður með 15% afslætti. — Siiki- prjónagarn, sérstaklega góð kaup. — Kvensloppar, áður 5,50, nú 4,50. Vasaklútakassar og Manicure. Gjafverð. — Ailar vörur verzlunarínnar seldar með 10—50% afslætti. Verzlaniniii Sbógafoss, Laugavegi 10. Húsgagnavinnustofan í Tjarnargötu 3 býr allar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Leit- ið tilboða hjá okkur áður en pér festið kaup annars staðar. Þorkeli Þoríeifsson. Nýja Bfió Carmen. Ensk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum. Samkvæmt sam- nefndri skáldsögu eftirPros- per Merimee, með söngv- uro og hljómlist úr óperunni eftir Bizet, Aðaihlutveik leika og syngja Margurite Namara og Thomas Burke, og fleiri pektir enskir óperu- söngvarar. Aukamynd: Kafbáts „56“ saknað. Mjög fróðleg tal- og hljóm- kvikmynd, er sýnir nýjustu uppfinningar við björgun manna úr sokknum kafbát. S. S. T. i§ HSt. Skjaldhreið. fe-- Eidrl danzarnir annað kvöld kl. 9 V* e. h. i G. T,- húsinu. Áskriftarlisti á sama stað, sími 355. — Miðar afhentir frá kl. 4—8 e. h. á morgun. Jfeifur í;epy ai "/r. Leifskafíi í hverii búð Leifskaffi á öllum kaffi- könnum. Leifskaffi á allra vörum. Leifskaffi líkar öllum vel. Athugið að pann 20. þ. m. verður dregið um veið- launaseðla, og númerin sem upp koma auglýst. Allir drekka Leifskaffí. Allt með islenskmn skipiim!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.