Alþýðublaðið - 16.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1932, Blaðsíða 2
2 AUPVÐUBLAÐIÐ Kosningarnar* Kosningar pær, sera fram eiga að íara hér í haast, hafa tví- mælalaast miikla pýðingu fyrár al- fjýðuna, bæði fyrir nútímann og framtiðíina. Pær hafa pyðingu fyr- m líðandi stund, af pví að alþýð- m með því að fylkja sér um frambjóðanda sinn sýnir, að henni sé alvara um kröfur þær, er al- þýðusamtökin hafa gert um at- vánnubætur og aðmr ráðstafanir til þess að bæta úr hinni sáru neyð, er hinir erfiöu tímar, er sfafa af stjórnleysi auðvaldsfyr- irkomulagsins, skapa henni. Og þær hafa þýðingu fyrir framtíð- ina, aif þvi að alþýðan með því Éð fylkja sér um frambjóðanda sinn getur sýnt, að atkvæðamagn hennar, þar sem allnvvita hvern- vík, að Alþýðuflokkurinn eigi tvo frambjóðendur vísa' þegar al- Miennar koisningar fara fram hér. Hvað frambjóðanda alþýðuninar viðvíkur, þá eru vist flestir sam- döma um, að Sigurjón Á. Óiafs- son hafi verið sjálfsagðastur allra til þesis að verða frambjóðandi hennar, þar sem allir vita hvem- ig Sigurjón með óþreytandi elju í hálfan mamnsaldur befir barist fyrir bættum kjörum verkalýðsiins. Það er ekki tilviljun að það heyr- ist aldrei nefnit, áð til máia komi að kjósa annan sem iormann fyi> ir Sjómannafélag Reykjavikur, þetta annað stærsta verklýðsfé- lag iandsins, en Sigurjón Á. Ól- afsson, því þaö, sem hefir gert hann að sjáifsögðum formanini þess, er hinn ódrepandi áhugi fyr- ir hagsmunum stéttaxinnar og hin snikla hagsýni til gagns fyrir verkalýöinn, er hann jafnan hiefir rsýnt í starfi sínu. En eins og eMlegt er hefir maður, isiem stendur jafn íranmrlega og hann t stéttabaráttunni, ekld komist hjá þvi, að fá harðvítuga mót- stöðu, en hún ætti að eins að veröa til þess að verkalýðurinin fylkti sér því fastara um hanin. 10. ping Alþýðusambandsins. Á 10. þingi Alþýðuisambands- ins, sem var haldið dagana 25, —29. nóv. 1930, voru taiin í sam- bandinu: 28 verklý'ðsfélög með 5485 meðl. 2 iðnfélög — 135 — 6 jafnaðarm.fél. — 332 — Samtais 36 fél. 5952 meðíL Frá árinu 1928, eða frá 9. þing- iQU, hafði sambandiið aukist um 748 meðlind. Þingið sátu 80 fulltrúar frá 32 félögum. Þetta var fjölmennasta þing. sem sambandið hafði haldið, enda hafði það aldrei verið eáns sterkt. Náðú það og fyrst fótfestu og góOum tökum um þetta leyti, en áður hafði það ekki einu sinni verið viðurkent. Deilur voru miklar á þinginu. Það skiftisft í tvo arma, en þar var mikill liðisimunur og afls. Jafnaðarmenmrnir vorú í yfiir- gnæfandi meiri hluta, eða 63 að töliu, en hinir, kommúnástarnir, 17. Voru jafnaðarmeruTÍmir næstum undantekningarlaust fulltrúar hinina sterku og öflugu verklýðs- félaga, en liinir fulltrúar himna vanþroskuðiustu, að örfáum und- antekningum. Þegap í þingbyrjun leit svo ut iseml samkomulag myndi fara út um þúfur, en eftir áð menn úr meiri hlutanum höfðu gert marg- ítrekáðiar tilraunir til samkomu- lags, virtist um tímia að enn myndi ekki sú ógæfa dynja yfir islenzka alþýðu, að hún gengi sundruð fram í stéttabaráttunm. En svo fór, áð hinir skynsamari og sáttfúsari menn í líði komm- únista voiu ofurliði bornir af hin- um kærulausari og samvizkufár tækari, þeim Brynjólfi Bjarna- syni og Einari Olgeirssyni, — og samningatitraunimar fóru út um þúfur. Það, sem olli því fyrst og fremist áð samkomulaginu sleit, var metorðagirni Eiinars og Brynj- ólfis, sem vildu fana að braska upp á eigin spítur, vegna þess að þeir fundu, að alþýðan í Al- þýðusambandiniu vildi fá céð kenna peim og temja pá, áður en hún fengi þeim niokkur forráð. Þeir fengu líka vilja sínum framgengt. 29. nóvember mættu kommún- istarnir allir á þiingfundi, og las einn úr þeirra hópi upp ályktun um, að þar, sem meiri hluti full- trúanna hefði ekiki viljað sam- þykkja vantmust á fráfarandi sambandsstjóm o. fl., þá segðu þeir sig úr Alþýðuflokknum og stofnuðu annan flokk. Geta menn lesið um þetta x tíðindum frá 10. þingii Alþýðu- sambandsins, bls. 48. Þeir stofnuðu svo nýjan flokk. En þegar þeir komu heim í félög sin, var þeim misjafnlega tekið. Ingólfi Jónssyni var hrundið úr öllum trúnaðaristörfuim innan hneyfingarinniar á ísafirði. Verklýðsfélag SiglUfjárðar svifti allá fulltrúana völdum. Verklýðsfélag Húsiavíkur tapaði trú á öll samtök. Verkakvennafélögin á Húsavík, Akureyri og Siglufárðá flosnuðu upp. Sjómannafélag Siglufjarðar er hálfdautt eðia datt o. s. frv. — Þó hefir A1 þýðusambandið auk- ist um 20 félög og 1200 mieð'limi síðan 1930. ** ,EsJa“ byrjar aftur áætlunarfiefðár 24. þ. m. og fer þá vestur og norður um land. íhaldið neitar enn nm atvinnnbætnr. A bæjarstjórnarfundinum í gær báru fulltxúar ATþýðuflokksins fram svohljóðandi tillögu: Bæjarstjórnin ákveður að bæta 75 mönnum við í atvinnubóta- vinnuna um næstu helgi og öðr- um 75 mönnum um næstu mán- áðámót. íhaldsmenn feldu aci tilkigan fengl ojðj kom<t til atkvceða. Var ‘fyrst hik á þeim í atkvæöagreiös I- unni, en Jón Ólafssion greiddi fyrstur neitumaratkvæðá, þar naist Hjalti, og svo eltu nógu miargir aðrir af íhaldsliðinu þá. — y Atvinnulausir verkamenn, kon- ur þeirra og börn, verða áfram að stríðá við skortinn, án þess íhalds- liði b æjarstjórn ari'nnar þóknist að fjölga neitt í atvimmbótavinnunni, — hver veit hve lengi? Fjrrírspnrn svarað. Ot af fyrirspurn þeirri, sem birt :vap hér í bliaðihu í gær um það, hvort rétt sé, sem hieyrzt hefir, að ekki verði framvegis hafður (vör'ður í Skipaútgerð ríkisins, svo að hægt sé að gera aðvart á hvaöa tírna sóliarhringsins siem er, ef á hjálp þarf að halda til rnann- bjai)ga á sjó, svo sem verið hefir, — þá hefir blaðið beint fyrir- spurninni til Pálma Loftsisonar, forstjóra skipaútgerðarinnar, og fiengið þetta svar: 15. ágúsítmánáðlar skrifaði ég dómsmáiaráðherra, Magnúsi Guð- mundssyni, segír Pálmi, og spurð- ist fyrir um, hvort. ekki ætti að halda vörðinn, því að undanfarið hefir hann verið haldinn frá 1. september fram í maí. Svar er enn ókomið, svo að við gerum ekki ráð fyrir, áð dómsmálaráð- herra ætli að láta hafa vörðinn. Hefir því ekki verið haldinn vörð- ur, það sem af er september- mánuði. Hvað skyltii stjðminmi eða dómsmálaráðherranum reiknast áð kostniaðurinn við varðstöðuna jafnist á móti lífí margra sjó- manna? Illa sýndur hefir G. A. „Vísis“ verið, þegar hann leit yfir blöðin og hélt því síðán fram, ja'ð í „Mgbl." einu .hafi verið ritað um sýnimigu Gretu Bjömsison, því að gneiniin í „Mg- bl.“ birtist möpgum dögum síð- ar en Alþýðublaðáð birti grein um sýninguma. Ó! Hvað hann er inndæll. Hver ? —• Hann Ásgeir; hann er svo sætur, friður og friösamur. Hann hefði heltiur átt að heita Fríðgeir eða Friðgeir. Ó, ef þú vissir hvað það eP miklu friðsamara og rö- legra í íhaldshiieiðimnMm núna isíðan hann tók við, heldur en. áð- «ur, meðan „sá gamli“ vax knúinn af bannsettum jafnaðarmönnum til þess að láta engani í friði, hvorki farisea né fógeta, Oddfel- lowa né falsara, frimúrara né sprúttsala, oddhorgara eða bmgg- ara. Það mátti segja að allir heið- arlcgir íhaldskaPlar skylfu á beinunum, meðan sá herjanis andí píkti hér lögum og löndum. Þá var alt af verið að rannsaka og dæma beiðarlega menn, en núna ep bapa „lofað“ að rannsaka ráð- herra og bankastjóra til þess að hafa alþýðnna góða, ég meina þessa verkakarla, sem alt af ætila vitlausir að verða ef þeir halda að þeir ætli ekkert að hafa að éta handa krökkunum sínumi, sero þeim finst að við fína fólkið eig- um að fæða og klæða af því, sem við höfum upp úr verzlununum okkar, skipunum okkar, jörðun- um okkar og hásiunum okkar. Og til þess að róa þessia óvirðiitnga- taenn i Rangárvallaisýslunni, sem „Moggi" meintl að ekki hefðu fiengið áð éta með þeiim séra Þorsteini og Jóni Ólafssyni, þegar Þverárbrúin var vígð. En það eru nú .þara sveita-labbar, sem guðS- pnanna- og Krossaness-stjóminni. teksf vonandi að sefa. Hverjir eru þessir óvirðinga- menn? Þáð hljóta að vera einyrkjar og smábænduir í sveitum, að með- töldu vinnufólki og svoleiðis dóti,. sem lætur hafa sig til þess að mæta við þessi hóf höföingjanna til uppfyllingar, svo hægt sé að telja það í þúsundum, troða í það mærðarþvaðri og láta það svo híma' hungrað utan gátta, meðan „viröingar“-men!niirnir eru inni að éta gómsætan mat, sem oftast er keyptur fyrir almanna- fé og framleiddur er af vinnu- þreki fjöldans, því ekki getur þar verið átt við lögbrjóta eða ó- bótamenn, a. m. k. ekki bruggara né ólöglega vínlsala, því þeir enn í heiðri hafbir austan heiðar og: að þeim þykir Mogga-körluniúm enginn ösómi. T. d. að stegja:: FyriT nokkrum árum óx víwviður upp á bökkum ölfusár undir handarkrika yfirvaldsius (eins og. Ingimar sagði forðum). Hefír hann nú breitt limi sína yfir hér- aöið, og I skjóli hans dafna nú mjólkurbú, kaupfélög, bpugg og brennivínssala, og er þesstu öllu svo vel tekið, að nú mun sitanda til, e. m. k. af sumum alþingis- kjósendumj í Ámessýslu, og jafn- vel flokksstjórum þeiriia hér, að stinga nú títuprjónum í vissa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.