Alþýðublaðið - 16.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1932, Blaðsíða 3
MJÞÝÐUBLAÐIÐ 3 h!uta þingmaimsins, sem ságldi hérna um ánð, hnekja hianm úr sætinu og gróðursetja „vínvi'ömn" þar í staðjnn, en þetta er líka orðinn sá hreini vínviður, því af honum hefir allur saur verið /þveginn með Flóa-mjólk og F.am- sóknarpeningum. — Jú, ég segi ekki satt. Eitt bafa þeir þó láíið rannsaka. En það er nú held ég bara Krossanessráðherrann, sem hefir framikvæmt það upp á eigám spítur til þess að þóknast J. Porl. og láta eitthvað undan keipa- kveini hans út af Þórsfiskinum sæla, en hann var okkur íhalds- fólkinu alt af þyrnir í atoga, bara af því við rákum það ekki. Hann ;M. Guðm., þessi ágæti sakamáia- ráðheira hefir nýlega sikipað hann Lúlla Magg., þenraan „Fjöln- is“-mann, til þess að rannsaka allar nótur hjá Þórsútgerðinmi — og það hlýtur áð vera bráðheið- ariegur maður eins og aiiir „Fjölnis“menn hafa alt af veriðl Mér er nú raumar alt af illa við rannsóknir, en þetta var svo sem mátulegt á þessa fiskredda, sem áttu að sjá um Þórsfiskinn, því það kom fyrir a. m. k. einu sinni, að fiskurinn, sem þeir sendu heim, var svo úldinn og fúll eins og svipurinn á J. Þorl. þegar hann sér andlitiín á S. Eggerz og Kobba Möller gnæfa upp úr íhaldsliðinU í Varðarhúsinu, sem (er í norður og niður af íslands- bánká sáluga, en oftast var fisk- urinm þó góður. Hvað sem þessu öllu líður, þá er það nú víst, að við fínu í- haldsfrúrmar eigum það Ásgeiri einum að þakka, að við erurn Iausar við öll bolsaáhrif og þurf- um þau ekkert aÖ óttast, a. m. k. ekki til rnæsta þings, og að okkur getur liðið vel, því á með- an þessi stjórn situr að völdum, Nokkur orð um skógrækt. 1 blaðinu „Dagur“, sem, út kom 18. ágúst, er gmein eftir J. R. um nýungar í skógrækt. Greinin er auðsýnilega xituð af manni, sem hefir mikinn áhuga á skógræktar- málum. Og þess er vert að geta, sem gert er, og að á lofti sé haldið öllum nýungum á þessu sviði, ef það mætti verða til þess 0ð \ækja áhuga almennings á siíku nauðsynjamáli, sem skóg- rækt er. J. R. bendir á það, hve tiltölu- lega auðvelt það virðist ætla að verðá ab koma upp skógi hér á landi ineð því að sá birkifræi á bera moldina, þar sem grassvörð- urinn hefir verið ristur ofan af. J, R. segir enn friem'ur, að er- lendis séu fræsáningar einnig nýj- ungar í skógrækt, en slíkt er ekki allskostar rétt í suðiLægari löndum hafa menn þekt fræsán- ingamðferðina frá þvi fyrsta er verndar hún okkur og okkar fólk frá öllum skarkala af völduim verkalýðsins, sem ætti að þakka fyrir að fá að lifa á loforðum einum jafn-inndælla manna eins og þeir eru, sem nú stjórna lan,d- inu, og það skal ég alt af segja, að okkur íhaldsfólkinu hefir lengi ekki liðið eins vel og nú og hneiðrin okkar hafa sjaldan verið betur varin, þvi nú ríkir íhalds- friður og íhaldsfró, auðvaldskyrð og ró. í guðs iriðd! FriSsemd Gema. farið var að rækta skógana. En þessi aðferð, sem gefist hefir vel hér á landi, er öllu erfiðari við- fangs þar, sem jurtagróður er stórvaxnari og hraðvaxnari, þvi að flestallar trjátegundir eru all- seiriVaxnar fyrstu . 2—3 ár æfi sinnar, svo áð stórar grastegund- I ir, lyng, burknar o. fl., vaxa þeim • fljótt yfir höfuð og kæfa þær. En vegna þess, hve grasgróður hér er miklu smærri og seinvaxnari, geta birkiplönturnar náð góðum þroska, áður en annar gróður fer að þrengja aö þeim. Hér er aftur á móti miklu erf- iðara að flytja plöntur en erlend- is, ekki sízt vegna holklakahætt- unnar, og er því gleðálegt að vita til þess, áð kQma megi upp birki- skógi með sáningu, sem er miklu öruggari aðferð. J. R. segir frá því, að ábyggilegar tilraunir hafi þegar verið gerðar, og að þær sanni, að sáningaraðferðán sé á- gæt. Ég er heldur ekki í minsta vafa um, að hún sé það, en er ekki of mikið að kalla það, sem gert hefir vierið, tilraunir ? Væri Ipróttkensla í barnaskólanum. Skólanefnd Reykjavíkur hefir gert þessa ályktun: Skólanefndin leggur ríka áherzlu á, að íþrótta- kensla sé aukin í barnaskólunum, svo sem fært er, og íelur skóla- stjórunum að gera nauösynlegar ráðstafanir i þvi efni. Hlutaveltu, þá einustu, sem haldin verður á árinu hér, heldur kvenfélagið „Hringurinn“ á búinu í KópaVogi á sunmudaginn kemur. Danz á eftir. Nánara auglýst í blaðinu á morgun. Hringskom. ekki réttara að segja, að nokkur reynsla hefði fengist fyrir því, að hægt væri að koma upp skógi á þennan hátt? Því þótt skömm sé frá að segja, höfum við ís- lendingar alt fram á síðustu ár ekki átt neinar tilraunir á jarð- I ræktarsviðinu, er bygðiar hafi ' verið á vísindalegum grundvelli. En áður en slíkar tilraxmir verða gerðiar, er öll jarðrækt, hvort heldur er landbúnaður eða skóg- rækt, á hverfanda hveji. En að fræsáningaraðferbin sé framtíðaraðferðin til þess að koma upp skógi, má næstum lesa út úr „bók náttúrunnar", úr skóg- um landsins. Þvi þar, sem skóg- arleifarnar njóta sæmilegrar frið- unar, þýtur nýgræðiingurinn upp úr hverju moldarflagi og hverju þvi sári, er kemur á grassvörð- inn. Þessi nýgræðingur verður þó oftast fyrir tönn búpeniingsins, svo skógarnir eiga erfitt eða þvi nær ómögulegt með að breiðast út. Víða um land alt mætti auka útbreiðslu skóganna, ef friðaðar væru landsspildur náiægt göml- öm daginn og veglnn Geymslu- og skrifstohi- hús fyrir hðfnina. Hafnarstjórn Reykjavikur hefir samþykt teikningu af geyimslu- húai fyrir höfnina, og séu hafnar- skriístoíurnar einnig í húsinu. Hefir Hafnarstjórnin fengið leyfl byggingarnefndarinnar til þess að látai reisa það á lóð hafnarininar milli Grófarinnar, Naustagötu, Geirsgötu og Tryggvagötu. Grunnstærðin á áð verða rúmlega 3000 fermetrar. Laugavegur 165. Bæjarstjórnin samþykti tillögu bæjari'áðsinis um alt að 2800 kr. fjánæitingu úr bæjarsjóði til að flytja hús þetta, svo að hægt verði áð breikka götuna þar. Bifteiðin var í láni. Óskar Þórðarson barnalæknir var ekki sjálfur í bifreið sinni, þegar það slys vildi til1, að bif- reiöin ók á Björn kaupmann á Vesturgötu. Bifrieiðin var i láni. — Björn er heldur í afturbata. Trúiofun. í gær opinberuðu trúlofun sina Margrét Kristjánsdóttir hjúkrún- arkona, Kleppi, og Jón Geir Pét- ursson bifreiöarstjóri, Kleppi. Þvottakvennafélagið „Fieyja" heldur kvöldskemtun í aílþýðu- húsinu Iðnó annað kvöld kl. 81/2. Verður þar ýmislegt til skemtun- ar, s. s. ræðu, kveðskapur, hljóm- leikur, upplestur og danz fram eftir nóttu. Hin vinsœla hljóm- sveit Hótel Islands spilar. Má ó- efað fullyrðá að fjölment verði á skemtuninni, því þetta er ein hin fyrsta skemtun haustsins. Verður Landsþing Dana afnumið ? Eins og kunnugt er vilja dansk- ir jafnaðarmienn, að Landsþingið verði afnumið. Nú hefir Stauning, foringi þeirra og fonsætisráð- herra, lagt það til í útvarpsræðu, að Landsþingið verði lagt' niður. leri í stað þess komi ráðgefandi þing, eða ráð; sldpað mömium, sem eru að einhverju leyti við- riðnir atvirmugreinarnar, s. s. iðn- að, verzlun, landbúnað, siglingar, útgerð o. s. frv. Fljúgandi fjölskyldan. S sendiherrafregn segir svo: Hutchinson segist hafa fengið vonda hrið á móti sér og fugl hafi flogið á fiugvélna og rifið annan vængbroddinn af henni. Senditækið bilaðd vegna þess, að það blotnaði. Þegar fjölskyldan varð að nauðlenda, hafði hún niatvæli til fi'mm daga. Einar Mitkelsen, sem var í sumar að Græn- landsraninsóknum og kom hing- áð nýlega með dönsku sikútunni „Sökongen", fer ásamt félöguim sínum heimleiöás til Damnerkur með „Alexandrínu drottningu“, en skútan „Sækóngurinn“ hélt aftur af stað í morgun áleiðis til Vestur-Grænlands. Heilsufaj sfréttir. (Frá landlækniisskrifstofunini.) Farsóttir í ágústmánuðj á öllu landinu: Af kvefsótt veiktust 444, af kverkabóigu 286, af blóðisótt 138, af iðxakvefi 205, af mænusótt 17, af taugavéiki 15, þar af 14 á Noröurlandi og 1 á Austurlandi, af skariatssótt 45, af stingsótt 24, af taksótt 16, af „rauðum hund- um“ 13 og af „inflúenzu" 20, þax iaif 14 á Norðurlandi og 6 á Vest- urlandi. Slæðlingur af fleiri far- sóttum. Barnavinafélagið „Sumargjöf" fór þess á leit, áð bærinn Iéti (vinná í haust um 150 dagsverk í' landi félagsins, sem Mggur við Laufásveg og Hringbraut, ti.1 und- irbúnings jarðxæktar, og sé ætlun félagsins að starfrælcja þar skóla- garöi Bæjarráð og bæjárstjóm samþyktu að heimila borgarstjóra iaðl láta í samráði við bæjarverk- fræðing undirbúa tll ræktunar alt að einni dagsláttu í landi félags- ins. um skógarsvæöum. Því að þaÖ hafa kunnugir menm sagt mér, að oft megi sjá ungar birkiplönt- ur í vestanverðum Fnjóskárdal andspænis Vagla- og Þórðar- staða-skógi; og sömu sögu er að segja um bakka Lagarfljóts gegnt Hallormsstaðaskógi. Af því, hvað skógarnir eru viljugir að sá sér sjálfir, má ráða, að skógtækt hér á landi er ekki alveg út í bláinn, þótt við getum kannske aidrei eignast svoí stóra skóga, að þeir fullnægi þörfum landsbúa að ötiu leyti. Ég sagði það í uppbafi, að skógrækt væri hið mesta nauð- synjamál. Vegna þess, að ég hefí oft hitt menn, og það jafnvel menn, sem áttu að kallast lærðir,. sem að eins hafa hrist höfuðið; er talað var um skógrækt og skóggræðislU hér á landi, vil ég. færa nokkrax sönnur á mál mitt í svo fám orðtim, sem unt er. (Nl.) H. B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.