Alþýðublaðið - 27.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.03.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ FIMHTUDAGVB 27. MABZ lMt ALÞÝÐDBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Síniar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjánis- son (heima) Brávallagötú 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símiar: 4900 og 4906. , Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Stríð Hitlers gegn íslandi. Finnur Jónsson: Loftvarnir i Reykjavík. Við verðum að horf ast alvarlega í augu við þann möguleika að hér komi til loftárásar. FRÁ því að ísland byggðist hpfir það a’ drei átt j óMði við nokkra þjóð. þjóðirnar, sern1 í ó- friði hafa átt á umliðnum, tímum, hafa látið Island að mestu óá- reitt og ísland hefir aldrei orðið vettvangiur hemaðataðgerða. En nú er þetta breytt. Eitt af stórve’dum heimsins, Hitler- 'Þýzkaland, hefir lýst Island í hafnbann. Það hefir lýst því yfir, 'að það banni allar samgöngur til og frá Islandi. Það bannar okk- ur að veiða á veiðiskipum okkar, hér við strendur okkar eigin lands. Það bannar okkur að afla okkur lífsnauðsynja frá öðmm þjóðum, og það bannar okkur öll viðskifti og siglingar til annara þjióða og það án tillits til þess, hverjar þær þjóðir eru, hvort það er Spánn, Portúgal, England eða Ameríka. Öll skip, sem hafast við eða komia inn á sÞæðið um- hverfis ísland, eru í bianni. Hitler ætlar að svelta íslenzku þjóðina, sem hann kallax „dansfca", í hel, ef hann getur það. ■, En þótt honum takist það ekki, er gerð hans hin sama fyrir þvi. Hann hefir sýnt hug siinn í garð varnariausustu þjóðar heimsins. En fádæma vanþekking ér það á íslenzku skaplyndi, seon kem- Ur fram í því, ef Hitler heldur, að Islendingár leggi árar í bát, hræðist hótanir hans og morð og leggist flatir fyrír fætur kúg- arans, sem ætlar að svelta þá x hel. Við Islendingar ernrn oss þess meðvitanidi ,að við höfum engri þjóð neitt rangt gert. Engim þjóð á sök á hentdur okkur iog þvx eru árásir á íslenzk skip og íslenzka menn ekki hefnd, sem við höf- tum unnið til, heldur rán, morð og ofbeldisverk gagnvart sak- lausri smáþjóð. Um, sem gerzt hafa, og þeim, sem eiga eftir að gerast, með ró og hugprýði, tog um fram allt með skynsemi. Skipin okkar eru okkur jafn dýrmæt og sjálft lífið. Við, sem lifum á eyju, fjarrí öllum þjóð- um, verðum að eiga skip og verð Um að fá að nota þau skip, bæði til veiða við strendur landsins og til að flytja að okkur vistir. Sá sem reynir að hindma okkur í því, ætlar að svelta okkur í hei. Hann er versiti óviniur íslamds og íslendinga. • * Við íslendingar eigum nú að- eins tvo bosti. Annar er sá að Iteggja ára;r í bát að fullu og öllu, leggja skipUm okkar og bátum og bverfa aftur til svipaðra lifn- aðarhátta og hér voru á 17. og 18. öltí. Hinn er sá, að horfast í a'ugu við hótanirnar, mo-rðin og ofbeld- ið og bjóða því byrgin eins og okkur sem smáþjóð er unt. Ber oktour ekki nú þegár að vopna öll þau skip okkar, sem svo stór eru, að þau geti haft vopn? Ber okfcur ekki að gena nú þegar samninga við þær þjóð- ir, sém við getum haft viðskifti við, Um vopnaða aðstoið við sigl- ingaflota oikkar? Og Umfram allt ber okfcur ekki að tryggja bátana á fiskimiðunum umhverfis landið með vopnuðum eftirlitsskilpum ? Hitler hefir raunverulega sagt tokkur stríð á hendur. Hann hesfir byrjað moirð á íslenzfcum mönnum og árásir á islenzk skip og nú hefir hann lýst yfir, að hann ætli að svelta þ jóðina x hei. Pað er betra að tapa frelsi sínu iífi og fjöri í baráttu upp á líf og dauða, en að leggjast fyrir sem aumingi og bíða átekta. I Is'land er í fyrsta sinni í sögu sinni komið í stríð, iog því ber að gera skyldu sína. EGAR frv. tii laga um ráð- stafanir gegn loftárásum var á dagskrá til 1. umr. á al- þ ngi lagð' ég nokfcriar fyrirspUmir fyrir forsætisráðherra, sem hann svaraði. Mér fannst þá, að íþessu máli myndi ráða nokkurt amd- varaleysi af hálfu stjórnarvald- anna, og þegar ég las greinar- gerð borgarstjónans í Reykjavík Um ráðstafanir viðvíkjandi loftá- irásum í Moigunblaðinu, hefi ég sannfærst um að svo er. Við Islendingar höfum að vísu enga reynslu sjálfir í þessum efnum. Hér bafa ennþá enigar loftárásir verið gerðar á borgina, eða nein iðjuver, en skyldi samt ekki vera vissara að búast við því að svo gæti orðið? Ég vil ekki vekja neina öþarfa hræðslu hjá fólki, en þar eð við enirn hertekið land og því ekki Ien,gur þýðingarlaust, verðum við að búast við öllu illu, eins og nú er sorglega sannað. Þvi fer fjarri að ég hafi kynnt mér loftvarnir, en þó komst eg ekki hjá því að heyra og sjá ým- islegt þessu viðvíkjandi í þrein höfuðborgum Norðurlanda, þá 6 mánuði, sem ég dvaldi þar s. 1. ár, þar af um 3 mánuði í Kaiup- mannahöfn, heríekinni. Aukvenju legra hervarna, árásarflugvéla, loftvarnabyssa ipg sterkna ljós- kastara vom ráðsíaifanir’niar í híin- Um herteknu borgum einkum þær að koma í veg fyrir lioftárásir, með því fyrst og fremst að láta hvergi sjást ljós og síðan að kenna fólki hvemig það skyldi haga sér, ef loftárás bæri að hönidum. Svíþjóð er eigi hertekin, pg eigi í hemaði, samt vom öll íjós byrg]ð í ýmsum héruðum Sví- þjóðar Jengi vetrar og vors, og ennfremur oft hafðar loftvam- aæfingar á þann hátt, að myrkva borgir og bæi. S’-íkar æfingar vom engu síður framkvæmdar á my'kra ima"U’n í Ntorður-Svíþjóð en Suður-Svíþjóð og em þó sixm- amætur leugur bjartar í Norður- Svíþjóð en á íslandi Myrkvunin þykir erlendis, næst vopnum, sjálfsagðasta ráðstöfunin gegn toftárásuin, eða jarnvel ö’lum vopnum fremri. Hér virðist enginn mega heyra myrkv Un nefnda og skail ég fúslega játa að þar er mörmum nokkur vorkun. Það er ekki skemmtifegt að vera á ferli í myrkvuðum t æ él'i' gl g ar e u byigs'ir, þaT má engin glæta sjást. Götuljósin eiiU' flest alveg slökkt. Rétt á stökustað á mestu umferðarvega- mó.Um loga hálfbyrgðar daufar týmr, sem ekki ílýsa neitt Srá sér. Sporvagnamir slöngvast áfram með niðurdregnum tjöLdum og inni í þeim lioga blá draugaljós, sem gera farþegana á'litum edns og gröft upp úr kirkju"arði. Bíla- Umferð er bönnuð, hjólieiðamenn hafa smátýmr á hjólunum og a'']ir vegfarendur ganga með hvít bindi á öðrum hand’egg. En öll þessi óþœgindi þykir mönnum • nauðsynlegt að leggja á sig í varúðarskyni ti'l þess að sjá lifi sínu, limum og eignum boTgið. I Kaupmannahöfn vom slys af völdUm myrkurs eikki mjög tíð, en þar var tekið mjög hart á því, ef vín sást á nokkrum manni á veiitingahúsium eða á almanna- færi og sérstakar, þungar refs- ingar lagðar við afbnotum, sem framisn vom í skjóli myhkursins. Hérna á Islandi hafa menn ekki talið þörf á því öryggi, sem myrkvunin er talin veita allsstað- ar annarsstaðlar í herteknum löni jum, eða ekki viljað leggja á sig óþægindi og koistnað, af myrkv- Un. Ég er ekki viss um að þetta sé hyggil^gt, en hitt er eg viss um að ef gerð yrði loftárás á Reykjavík einhverja nóttina þá myndx fólk eftir á sárlega álasa borgars tj óranum x Rvík og rik- isstjórninni fyrir þá óvarkámi, að hafa ekki myrkvað borgina og Umhverfið, áður en loftárásin var gerð. Borgarstjóri er að vísu að boða í Morgunblaðinu „skyndimyrkvun ef til kemur“ þ. e. að láta taka rafmagniö af bænium þegar toftá- rásin er byrjuð eða menn verða óvinaflUgvéla varir. Þýzkar flug- vélar hafa verið feomnar hér yfir bæiUn í björtu, áður en loft- vamarmerki voru gefin. Myndi þeim þá veitast erfitt að komast yfir bæinn í myrkri, þannig að fyrstu ioftvarnamerkin væru sprengjur þeirra? Síður en svo. fgósin í bænium erix feins Dg vit- ar, sem lýsa myndu óvinunum á Iangleið til skemmdarverikanna. Þegar árásin byrjaði yrðu Ijósin slökkt. Hvað myndi þá geiast? Fólk sæti óttáslegið í myrkrinu í íbúðum s.fnum og biði voðans, en alkunnugt er að myrkrið myndi auka skelfingamar að miklum muni. Ef menn hinsr vegar tækju það ráð að kveikja Qjós í herbergjum sínum án þess að myrkva glugga, gefa þeir ó- vi”ur’uin leiðbe:ningar, til þess að framkvæma verknað sinn. Fyrir hefir komið að sliokknað hafa ljós í Reykjavfk. Að stundu liðinni hafa komið upp ljós í gluggum, en eogir gluggar eru myrkvaðir og myndi slíkt getað valdið stór- tjóni I Ioftárás. Hin fyrlrhugaða „skyndimyrkv- im ef tU kemur“ heflr þann ó- Iko t að ó'xklerf er að hún kæml til f amkvæmda fyir en of seint, enn fnemur þann að tafca Ijósin af fólklna I hú nm hml. Myndl þaö ge a fó’ki erfiðara að komast í loftvairtthyrgl og íorvelda mjög tt’ÍB að loð ef flytja þyrfti særða og sjúka. Af þersaam ástæðum væri að mJ"U áiitl réttara ef ekki væri horllð að ahgerðrS myrkvun að skylda bæði bæjarbúa og þá, sem búa hér í umhverBnu tíl þess að myitcva gtoigga f íbúðiar- he'be ^jum og á göngum þannig, að áhætlulttust sé að feafa ljös í hústum inni þó að loftárás yrM gerð. Þetta er hægt að gera án mik- ils kjostnaðar, með því að setja dökkan pappír á glUggana-, eð* með þvi að mála venjulegar rúllugardínur svartar með sér- stakri málningu, sem til þess er ætliuð. Borgarstjóri bendir réttiiega á, að aillt, sem gert er til þess að vekja ótta og skelfi'ngu í sam- bandi við Ioftárás, geti valdið ó- bærilegu tjóni. Hin fyrirhugaða ijósasvifting er fyrsta og stærsta sporið, sem hægt er að stígta í þá átt, að koma af stað ofboði og vandræðum. Þess vegna tel ég það sjálfsagða varúðarráðstöfUn að gera fólkinu kleift að hafa Ijósin sér að skaðlausu í húsum inni, þó að til loftárása komi'. Mér hefir verið sagt, að menn telji hér ekki þörf myrkvunar, vegna þess, að ekki sé líklegt að loftárás verði gerð fyrr en kMnið er sumar og björt nótt. En hver getur ábyrgst þetta? Loftárásir eru hel'zt gerðar í myrkri, og svo myndi einnig verða hér, þ. e, a. s„ ef Þjóðverjar telja að Bret- ar hafi hér Joftvarnir að ruokkra gagni. Það minnsta, sem mér önmst þess vegná hægt að gera, vilji menn ekki almenna myrkvun, er að myrkva giugga á húsum sín- um, svo ekki þurfi að taka af önnur Jjós en götuljósin „ef til kemur“. Mestar líkur virðast til, að loft- árásir yrðu gerðar að viori eða hausti til, þegar dimm er nótt. Þyrfti þvi að flytja sem allra fiest af konum og börnum burtn úr borginni iog sumum kaupstöð- Um íandsins. Undirbúningur und- ir brottflutning bama mun þegar hafinn; en hann þarf að vera við- tækari en s. I. sumar. Af öðrum 'loftyarnaráðstöfun- um, sem teljast verða nauðsyn- legar, má nefna loftvamabyxgi. i Oslo, Kaupmannahöfn og Stokk- hó’.mi var gert ráð fyrir að loft- varnahyrgi væri í hverju húsi. Þar gætu menn verið ömggir fyr- ir sprengjubTio+um. Einnig voru si’ík byrgi víða reist á almanna- færi fyrir vegfarendur. Sprengju- héld byrgi vom hins vegar h\rergi nema nokkur I Stokkhólmi. Voxtt þaú sprengd inn í kljettana, sem boigiií stendur á, með æmum kostnaði, og rúmuðu ekki nema örlítinn hluta boxgarbúa. Hér í Reykjavík mun mjög sborta á, að einföidustu loft- varnabyigi séu tM fyrir alla borg- arbúa, hvað þá fyrir vegfarendur, og ekki hafa menn héldur neina æfingu í að leita þeirra nema I björtu. Tvær loftvamaæfingar munu hafa verið haldnar hér í borgmni með sex mánaða milli- bili og báðar í björtu. Rétt edns og einhver trygging Jiggi fyrir hjá bæjarvöJdunum um að borg- arbúar hafi þau hlunnindi um- Frk. i i tHtSa. Oss ber að taka þeim atburð- Veitið athygli. Fyrst um sinn saunum vid adeins úr e8nnm, sem keypt eru h|á okkur. Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar h. f. vantar húsnsði. Upplýsingar hjá Veðurstofustjóra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.