Alþýðublaðið - 28.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1941, Blaðsíða 1
BITSTJQRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝBUFLOKKURINN xsl msAMcm FöSTUDAQUR 28. MARZ 1941. 75. TÖLUBLAÖ BítSer hefír seat hralfyrirspini til Beigrad. Vili vita afstöðu nýju stjórn> arinnar til Vínarsáttmálans. . ... .'...'•¦•"¦.¦"¦'¦>"¦''¦:¦.'. . .* x jT••-¦-.......¦.....-•¦¦ m Kort af Eritreu og Abessiníu. Keren, sem Bretar hafa riú tekið, er skammt fyrir norðvestan Asmara. Á kortinu sést járnbrautin frá Addis Abeba til Djibouti og borgirnar Harrar og Diredawa. IrskitH IQifiiflokksH- lags Ifiknr annað kvold. ARSHÁTÍÐ Alþýðúflokks- félags Keykjavíkur verð- va haldin annað kvöld í alþýðu- húsinu Iðnó. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur er öflugasti og fjölmennasti félagsskapurinn, sem Alþýðuflokkurinn hefir nokkru sinni átt hér í bænum, enda hefir verið unnið vel að skipulagi þess. '« Undanfiarið hefir verið unnið kappsamlega að undirbúnimgi Ornstan nm At- jtaHtshaf hdhIb eft-j llr nokkra mánuði.2 Ssgði Cbnrciíill í aær. C HURCHILL sagði í ræðu, sem hann flutti j| í London í gær, að loka- j! sigurinn í styrjöldinni væri ef til vill ekki eins | langt undan og margir | héldu. Hann sagðist gera sér góða von um það, að geta i áður en margir mánuðir |; væru liðnir tilkynnt þjóð ;j sinni, að orustunni um |; Atlantshafið væri lokið ;|með fullum sigri hennar. I f þessarar árshátíðar,- og má full- yrða, að hún verði- veglegasta órshátíð, sem félagið hefir haldið. felestir skemmtikraftaTnir eru inn- an félagsins, enda á hann völ á mörgium góðum kröftum. Leik- flokkur hefir æft lengi hinnkunna norska söngleik „Upp til selja". Þ£ mun bezti upplesari bæjarins lesa upp, söngflokkurinn Harpa syngur nokkur lög en Haraldiur Guðmundsson, formaðiur félags- ins, flytur aðalræðuna. Þessi skernmtiatriði faira fram meðan setið er að borðum, en .síðan ver'ðlur danzað fram eftir Jhótttu. Alþýðuflokksfélagar, eldri pg yngri, ættu að skemmta sér sam- eiginlega á þessari árshátíð fé- lagsins annað kvöld. Aðgöngumiðar fást í afgxeiðslu Alþýðublaðsms og * skrifstofu fe- lagsinsí Alþýðuhúsinu, sími 5020. Heimavist héraðs- skólans a Reykja nesi brennor. IFYRRAKVÖLD klukkari um 11 kom upp eldur í heimavist héraðsskólans á Reykjánesi. Brann húsið til Frh. á 2. síðu. Tf REGN FRÁ LONDON í MORGUN hermir, að nýja •*• stjórnin í Júgóslavíu hafi fengið hraðfyrirspurn frá Berlín um það ,hver af staða hennar væri til sáttmálans, sem undirritaður hefði verið í Vínarhorg fyrir fjórum dogum. Það er ókunnugt, hvort þessari fyrirspurn hefir enn verið svarað. En strax í gæ<r, eftir að stjórnarbyltingin í Belgrad var um garð gengin, var hinni nýju stjórn tilkynnt, af sendiherrum Breta og Bandaríkjamanna, að þessi ríki myndu veita Júgóslavíu alla þá hjálp, sem unnt væri, ef á hana yrði ráðist. Þessu var einnig lýst yfir af Churchill, forsætisráð- herra Breta, bg Sumner Welles, aðstoðarutanríkismálaráð- herra Roosevelts, í ræðum, sem þeir fluttu í gær. Svartur dagur fyrir Hitler og Mussolini i gær Dagurinn í gær varð svartur dagur fyrir foringja möndul- veldanna. Á eftir Jobspóstinum frá Júgóslavíu kom fréttin um það, að Bretar héfðu tekið bæði Keren í Eritreu, sem ítalir haf a varið af mikilli hörku í margar vikur, og Harrar í Abessiníu, aðra stærstu borg landsins, að- eins 45 km. frá járnbrautinni til Addis Abeba. Og allar þess- ar fréttir bárust fyrsta daginn, sem Matsuoka, utanríkismála- ráðherra Japana, dvaldi í Bér- lín og allt var undir því koniið fyrir Hitler, að gefa honum sém hæstar hugmyndir uln sigur- voriir möndulveldanria. Það var rétt búið að básúna sáttmálagerðina í Vín út< sem stórsigur möndulveldanna, þeg- ár fréttin barst um stjómar- byltingur^a, og ölTum varð Ijóst," að Júgóslavía var gengiri mönd- ulveldunum úr greipum. Frh. á 2. siðu. Mitislaskamtnr- inn minkalKT. Núverandi skamtur skal gilda tii jilliloka. RIKISSTJORNIN hefir ákveðið að minnka matvælaskammtinn. Kem- ur þetta til framkvæmda þegar í stað, með þeim hætti, að skammturinn, sem átti að gilda til loka júnímánaðar, skal nú gilda einum mánuði leng- ur, eða til júlímánaðar- loka. i Maðnr brððhvaddor inni f snndhðll. SÁ atburður varð í gær- kveldi, að maður varð bráðkvaddur inni í Sundhöll. Var hann að skrúfa frá kalda baðinu er'hann hneig niður og var þégar örendur. MaBurinn yar Sigurjón , Jóns- spn, Gand. med. Var hann nýbú- inn ab Ijúka námi við læknadeild háskólans. Skaftfellingafélagið heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 að Hótél fsland. Verður þetta jafnframt skemmtifúhdur félagsins.- - . . ,. •• Tónlistarfélagið og Leikfélagið 'sýna óperettuna „Nitouehe" á kvöld klukkan. 8. , Undirbúningur löggjaf ar um or lof verkamanna og sjómanna. • ...............- ? : Alþýðnflokkurlnn ber fram þingsálykfun artíllðgu um skipun millipinganefndar. ALLIR ÞINGMENN Alþýðuflokksins flytja í sameinuðu alþingi tillögu til þingsályktunar um skipun milli- þinganefndar til undirbúnings löggjafar um lögverndað orlof verkamanna og sjómanna og ráðstöfunar til fram- kvæmda þeim málum! Er tillagan svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisst]órninni að skipa þriggja manna milliþinganefnd, einn eftir tilnefningu Alþýðusambands íslands, annan tilnefdan af Vinnuveitendafélági íslands, og þriðja án sérstakrar tilnefningar, til þess að undirbúa nýja löggjöf um orlof verkamanna og sjómanna. Auk undirbúnings löggjafar um þetta efni, taki nefndin til athugunar, á hvern hátt væri hægt að fá samvinnu við Ferðafélag íslands, eigendur sumar- og vetrar- dvalarstaða, sérleyfishafa fólksflutninga á landi og skipafélög um ódýra og hentuga dvöl verkamanna og sjómnna og skylduliðs þeirra ög fyrirgreiðslu á flutningum hvort tveggja jafnt miðað við vetur og sumar. Nefndin skal hafa lokið störfum fyrir næsta Alþingi." I greinargeroinni segir: „Það orkax ekki tvímælis, aö peim mönnum, er vJnina érfiða iog oít óholla vinnu, hvort sem er á sjiö eoa lantíi, er nauösynlegt að fá hæfilega ^hvild og tækifetrí' til þess ab hverfa um skeiiö frá daglegu striti, og þá helzt 'með þeim hætti ao geta notiö ferba- laga eða dvalar utan heimilis, til hvíklar og hressingax. Þetta er í framkvæmidinni viðturkennt hér 'á laadi hvað snertir opmBeira starfsmenn og einnig verzluinair- og skrifstofufólk. Hins vegar hafa verkamenn og sjðmenn á íslandi átt pess engan eða litinn réitt að fá slik orlof og þá féiri peirra einnig verið þess megn- tógix að njöta. alíks orlofs með feroálögtum eða dvölum á.hressn Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.