Alþýðublaðið - 28.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.03.1941, Blaðsíða 2
FÖS'TUDAGUE 2». MARZ 1S41. ALÞYÐUBlAÐtÐ Nýja er sælgæti ofaná brauð, það er óviðjafnanlegt til að steikja í og bezt í allan bakstur. ORLOF VERK/IMANNA OG SJÓMANNA. (Frh. af 1. s.) ingar- iog hvildarstöðum. Er þó verkamönnum iog sjómönnum sízt minni nauðsyn slíkrar hvíldar og hressingar. Nokkm áður en stðrveldastyrj- öldin skall á, var k'ominn mikill sfcriður á þetta mái víða um lönd, og þá ekki sizt á Norðurlönd- Um, þar sem framfarir ®g um- bætur í félagsmálefnum hafa verið einna stórstígastar. '1 Danmörku vom sett lög 13. apríl 1938 um orlof með laun- Um (Ferie med Lön). Þessi lög ná til verkamanna og sjómanna og ýmissa starfsmanna og mæla svo fyrir, að sérhver þeirra, sem lðgin ná til eigi rétt til orlols með launum, einn .dag fyrirhvetn þann mánuð, er hann stunídar atvinnuna. Orlof á að veita allt í einu, einhvemtíma á tímabilihu frá 2. maí tii 30. sept. ár hvert. Sá, sem orlof fær, er skyldur að nota það sér til hvildar og hress- ingar og má ekki taka að sér aðra laUnaða atvinnu á orlofs- limanum. Ýmsar nánari reglur um orlof, fyrirkomulag þess, ferðalög, dvalarstaði og fjárafi- anir vom einnig settar með 3 reglugerðum frá 29. júní og 14. sept 1938 'Og 28. marz 1939, í samræmi við þessi lög. 1 Finnlandi [em lög frá 21. apríl 1939 um orlof verkamanna (om arhetstagares semester), þar sem verkamönnum er tryggt 9 daga orlof á ári eftir eins árs vinnu og 12 daga orlof eftir 5 ára vinnu hjá sama fyrirtækinu. Ýms ákvæði ,þessara laga era mjög svipuð fyrirmæluih dönsku laganna. í norskUm lögum frá 19. júní 1936 urh vinnuvemd (om arbeid- ervern) var svo ákveðið i 23. igr. laganna, að vérkamenn, er Unnið hefðu eitt ár hjá sarna fyr- irtæki, ættu rétt til 9 daga or- lofs meö fullu kaupi, tog að öðm leyti em ákvæði þessarar greinar í höfuðatriðum eins og í dönsku og finnsku lögumum. 1 Sviþjóð gilda lög frá 17. júní 1938 um orlof (om semester). Ná þessi lög til verkamanna, sjó- manna og ýmissa annara starfs- manna og tryggja þeim orlof með fullu kaupi og -eftir á- kveðnum reglum. Auk þessarar löggjafar á Niorð- Urlöndum, hafa þar verið gerð- ar miklar og áhrifaríkiair ráðstaf- anir með tilstyrk ríkisvaldsins, af verkaiýðs og menningarsamtök- Um þar í löndum, til þess að greiða fyrir ýmsum framkvæmd- um um ódýrar og hentugar or- lofsferðir iog hagkvæmum, kostn- aðarlitlum dvölum á góðum og aðlaðandi stöðum. Fyrir þessar sakir hefir verkalýður Norður- landa átt þess nokJcurn kost, sið- Ustu árin, áður en ófriðurinn skall á, að njóta góðs orlofs, og hefir- það hvarvetna mælst mjög vel fyrir meðal þeirra og verið niotað rækilega og með ágætum ár- angri. Hér á Iandi hefir ekkert verið aðgert Um setningu löggjafar um þetta efni né framkvæmdir til fyrirgneiðslu þessa nauðsynjamáls Er þe-s þó vissulega full og brýn nauðsyn. Þykir þvi sjálfsagt að gera ráðstafanir til undirbúnings löggjafar Um þetta efni og at- högun á öllum möguleikum til framkvæmda. En imeð því að mál þetta er, sökum atvinnu- hátta og aðstæðna hér á landi, margþætt og ekki alls kostar vandalaust, þykir réttast, aðmilli- þinganefnd sé faþn rannsókn og undirbúningur málsins, og að sú nefnd sé skiþuð, auk fulltrúa frá rfkisstjórninní, mönnum, til- nefndum af allsherjar samtökum verkalýðs og atvinnurekenda. Vetgna atvinnuhátta hér á landi, þykir ekki heldur rétt að slá þvi föstu, að verkamenn og sjómenn njóti orlofs eingöngu að sumri tip| heldur getur þar einnig kom- ið til athugunar vetranoriof, eftir því, hvemig á stendur, og þá einnig með hliðsjón af dvalar- stöðUm.“ Þá er iog næsta nauðsynlegt að athuga, hvaða ráðstafanai væri þörf og hvað framkvæmanlegt er til fyrirgreáðslu á því, að verka- menn og sjómenn ættu þess kost að njóta lögverndaðs orlofsmeð ferðalögum eða dvölum á hent- Ugum og heppilegum stöðum, á þann hátt, er í samræmi væri við fjárhagsgetu þeirra. Virðist þar vera nauðsynlegt að Ieita sam- vinnu og aðstoðar við þær stofn- anir og fyrirtæki í landinu, sem líklegust væra til hagkvæmrar f^rirgreiðslu og fulltingis, og gæti þá einnig kom- ið til mála að stofna sérstakan félagsskap í þessu efni og veita honum stuðning ríkisims, bæði með fjárframlögum og á annan veg. Er þetta rannsóknaratriði, lO-g í því sambandi rétt að kynn- ast reynslu og framkveemdum ná- granniaþjóðannla í þessUm efnum, eftir því sem kostur efr á, og haga framkvæmdum og fyrirmæl- Um með hliðsjón af því og ís- lenzkum aðstæðum. Að sjálfsögðu er gengið út frá þvi, að væntanleg löggjöf Um þetfa efni nái jafnt til iðnlærða sem óiðnlærðra venkamanna, og þá einnig jafnt til kvenma sem karla, er við þessar atvinnugrein- ar starfa, svo og jafnt til manna, er vinna við sjó eða í sveit. Það, er, eins og auðskilið mættí vera, gengið út frá því, að þeir, sem orlofs njóta, fái fullt kaup- gjald greitt þann tíma, sem or- lof varir1'. ( Frjálslyndi söfnaðurinn heldur föstuguðsþjónustu í frí- kirkjunni í kvöld kl. 8,30. Síra Jón Auðuns. SJÓMANNADÝNUR fást á Freyjugötu 8, sími 4615. JÚGÓSLAVÍA. (Frh. af 1. síðu.) Ópurlegur fðguHður um alla Jugöslaviu. Allan idaginn í gær gekk manrr fjöldinn fylktu liði um göturnar í Belgrad og öðmm borgum Jugo- slaviu tii þess að láta í Ijós fögn- luð sinn yfir því, að mönnunum, pem Undirrituðu sáttmálann í Vínj hafði verið steypt af stóli. Brezk- ir, ameríkskiír, griskir og tyrkr líéskir fánar vom bornir í fylk- ingunum, sendiherrair Breta og Bandarík’anna vom hylltir, og mannfjöldinn hrópaði: „Lifi Bret- lland! Lifi Bandaríkin! Lifi Grikk- land og Tyrkland! Niður með Hitler!“ Ráðist var inn á ferðaskrifstof1- Ur Þjóðverja og ítaia í Belgrad og húsmunir bnotnir, en annars er ekki getið Um nein önnur hermd- iarverk í sambandi við viðbuhðina í gær. Myndun hinnar nýju stjómíair í Belgrad var lokið í gær. Simo- vitch, yfinnaður herforingjaráðs- ins, er forsætísráðherra, dr. Mat- cek, leiðtogi bændaflokksins t Króatíu, sem átti sæti í gömlu stjórninni, en ekki hafði farið til' Vínarborgar, er va rafors æt i sr'á'ð- herra. Allix flokkar eiga fulltrúa í stjórninni. Cvetkovitch, fyrrverandi for- sætísráðherra, og Maroovitch, fyr- tíerandi utanrikismálaráðherra, sem teknir vom fastir í fyrra- kvöld, vom látnir lausir í gaar- kveldi. Það er nú kunnugt, ,að Páll rfk- isstjóri og kona hans eru komin til Aþenuboigar. Er hann sagður hafa farið þangað samkvæmt eigin ósk, en ekki er kunnugt, hvort hann ætlar að setjast þar að. Amery, Indlandsráðherra Breta, sem flutti ávarp í brezka jút- varpið til Jugoslavnesku þjóðar- innar í fymadag, ávarpaði hana taftur í gærkveldi og óskaði henni til hamingju með það, sem gerzt hafði. ' Fiétti Stala i Mrlku. ítalir eru nú eftir orustuna um Keren í Eritreu, sem lauk með því að Bretar tóku borg- ina kl. 7 í gærmorgun, á hröð- um flótta í áttina til Asmara og Sæaflnrvcra torot gott og édýrt nýkomið. Versl. FELL mm ssssssossssssst M s. Eldborg fer til Breiðafjarðar á laugar- dagskvöld 29. þ. mán. Við- komustaðir í vesturleið: Arnar- stapi, Sandur, Ólafsvík, Grund- arfjörður, Stykkishólmur, Búð- ardalur, Króksfjarðarnes og Salthólmavík. ,í bakaleið eftir því sem þörf krefur. Vörumót- taka í dag. M.s. Sæfinnnr fer til Siglufjarðar í kvöld. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst. BRUNINN Á REYKJANESL (Frh. af 1. síðu.) kaldra kola á skammri stundu. Nemendur voru háttaðir, þegar e'idurinn kom upp, en þeir hjöig- uðust út. Tö’Juverðu var haegt að bjarga úr e'dhúsinu, en engts úr horðs toSuinni. Atítið er, að kviluiað hafí. út frá rafstöð skólans og eyðilagðist hún. SkóTinn og rafstöðin vtorn vátryggÖ fyrir kr. 25 400. Nemjendium mun verða komiA fyrir í nýbyggingu skölans, svo að hægt verði að halda kennslu áfram. i reka brezkar vélahersveitir flóttann. Sókn Breta í Abessiníu held- ur einnig stanzlaust áfram eftir sigurinn við Harrar og er búizt við því, að þeir taki þá og þeg- ar Diredava, hina þýðingar- miklu stöð á járnbrautinni milli Addis Abeba og Djibouti og hafa ítalir þá misst eina járn- brautarsambandið til strandar„ sem þar er um að ræða. Trjesmíðafélag Reykjavíknr, Með því að firmað Höjgaard & Schulz A/S hefir gengið að öllum kröfum vorum, er leiddm til vinnustöðvunar hjá firmanu þann 11. oMt. s.l. og^jafnframt skuldbundið sig til að fylgja í öllum atriðum taxta vorum og reglum m vinnu í trjesmiðaiðn, er vinnustöðvun vorrl hjá firmanu hjer með afljett. Reykjavik, 26. mars 1941. Trjesmiðofjelag ReykjavíMnr. Vélstjórafélafs fslands heldur fœnd kl. 2 e.h. á Knorgum, 29. mars í ®ddfellowhúsinu uppi. STJÓEMIH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.