Alþýðublaðið - 29.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 29. MARZ 1941 76. TÖLUBLAÐ Sendiherr a Þ jóð veria í Belgr ad heHr werlH kvaddnr íil Berlíii. Tallð vafasamt að hann farí aftur til Belgrad. ÍSjðiiieÐe heldð f nnd ^iosiilingahætteee! S * 1 JÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR boð- ar hér í blaðinu í dag til fundar á mánudagskvöld og verður fundurinn hald- inn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og hefst hann kl. 8 e. h. Umræðuefni fundarins verður siglinga- hæítan og er fundurinn að eins fyrir félagsmenn, sem verða að sýna skírteini sín \ við innganginn. , X Fyrlr börn i svelt: Blut&velta „Torboð- aas" ð morgnD. BARNAHEIMILISFÉLAGIÐ „Vorbo&inn", sem rekið hef %i tvö barnáheimili í sveiit Und^- Ænfarin sumur efnir til mikillar Mtttaveltu á morgun til ágóða fyrir starfsemi sina. Krutaveltan hefst kl. 4 e. h. og verður í Varðarhúsinu. Hefir Mutaveltan verið undirbúin ákaf- lega vel og hefir hún upp á að %jóða mikið af ágætum munurii. REUTERSFREGN FRÁ BELGRAD, sem barst til Lon- don í morgun, hermir, að sendiherra Þjóðverja þar, von Heeren, hafi verið kvaddur til Berlín, og vafasamt sé talið, að hann komi aftur til Belgrad. Það er kunnugt, að von Heeren fór með hraðfyrirspurn Hitlers í gær á fund hins nýja utanríkismálaráðherra i Bel- grad. Hefir ekkert verið látið uppi um það, hvað hún hefði inrú að halda, en heyrst hefir, að Hitler hafi krafist svars við tveimur spurningum: 1) hver afstaða nýju stjórnarinn- ar væri til Vínársáttmálans, og 2) hvers vegna hún héldi áfram að hervæðast. Það er með öllu ókunnugt, hver svör hafa verið gefin við þessum spurningum. Gasárásir í aðsigi? Vínarsáttmálinn var aldrei staðfestur. Því er haldið fram í Berlín, að nýja stjórnin í Belgrad geti ekki gengið frá Vánarsáttmál- anum á annan hátt en að gerast samningsrofi, því að samning- urinn hafi gengið í gildi um leið og hann var undirskrifað- ur. En í London er bent á það, að samkvæmt stjórnarskrá Júgó- slavíu geti enginn milliríkja- samningur orðið bindandi fyrir landið nema því aðeins, að hann hafi verið samlþykktur í báðum deildum júgóslavneska þihgs- ins. Þingið í Belgrad haf i aldrei verið kallað saman til þess að greiða atkvæði um Vínarsátt- málann og hann hafi þar af leiðandi aldrei gengið í gildi fyrir Júgóslavíu. Fyrstu lögin frá alpingi: Dýrtfðarnppbótln til iberra starf smanna oplnl £niDfs*einar nppbéf á eftírlann ogf styrktarfé á fjárlðgum. ----------------$---------------: T\ ÝRTÍÐARUPPBÓTIN til opinberra starfsmanna var •*S samþykkt á alþingi £ gær, og afgreidd sem lög til rík- isstjórnarinnar. Þar með er ákveðið að allir opinberir starfsmenn, sem hafa ekki yfir 650 krónur á mánuði í grunnlaun, fái fulla dýrtíð- aruppbót á laun sín og verður uppbótin, greidd fyrir hvern mánuð samkvæmt dýrtíðarvísi- tölu iiæsta mánaðar á undan. ' Munu opinbeiir starfsmenn nú ttm næstu mánaðamót fágreitt það sem peir eiga inni frá 1. januar s. \., um næstu mánaða- mót. Þýðingarmikil breyting var ger'ð í nefnd á frumvarpinu, frá því sem það var upphaflega og var breytingin samþykkt. Sam- kvæmt henni verður dýrtí&arupp- bót greidd á öll eftirlaun og sityrktarfé á fjáTlögum. Ennfrem- ur er veiitt heimild til að lífeyr- issjóðir embættismannia og bama- kennana greiði fulla dýrtíðarupp- bót á lífeyri, sem ríkissjó&ur end- urgreiði síðan sjððnum. Tónlistarfélagrið og Leikfélagið sýna „Nitouche" á morgun kl. 3. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir sent Pétri konungi heilla- óskaskyti í tilefni af því, að Júgóslavar skuli hafa ákveðið að verja frelsi sitt og er talið, að forsetinn hafi með þessu heillaóskaskeyti viljað undir- strika loforð Bandaríkjanna um að styðja Júgóslavíu, ef á hana yrði ráðizt.. Þýzk Möð byrjuð að æsa fiean Jööoslavín. Þýzku blöðin og þýzka út- varpið eru þegar byrjuð að undirbúa árásina á Júgóslavíu með árásum og ásökunum í garð nýju stjórnarinnar. Segja þau, að ofbeldisverk hafi verið unnin í Belgrad á þýzkum ríkisborgurum og Þjóðverjum verið sýndur margs konar fjandskapur. Er um það vitnað til árásanna, sem gerðar voru á þýzkar ferða- manhaskrifstofur, þar sem hús- munir voru brotnir. En að öðru leyti er bent á þann fögnuð, sem stjórnarbyltingin í Júgó- slavíu hafi vakið í Bretlandi, Bandaríkjunum og öðrum lýð- ræðislöndum, og sagt, að slíkt gæti ekki átt sér stað, ef ekki væri vitað, að hin nýja stjórn væri Þjóðverjum fjandsamleg. Sagt er, að Þjóðverjar í Júgó- slavíu séu nú óðum að búast til heimferðar og sé þegar byrjað að flytja þá heim. Mál Siöfiað iep &rem moiiiiiiin fyrir peniDpspil. NÝLEGA hefir veriS ákveð- ið að höfða mál gegn þremur mönnum fyrir peninga- spil. Mennirnir heita Víglundur Kristjánsson, Mikael Sigfinns- son og Ólafur Ólafsson. Morrison innanríkismálaráðherra Breta, hinn þekkti leiðtogi brezkra jafnaðarmanna, hefir hvatt brezku þjóðina til þess að vera á verði gegn gasárásum og skilja aldrei við sig gasgrím- urnar. Hér á myndinni sést brezk herlögregla með gasgrímur. Frægur fyrrverandi ojósnari Stai- ins finnst danðnr í Washington. .---------------«---------------- Hann hafði sagt skilið við húsbændur sína og siðan verið hundeltur af þeim. NÝKOMIN blöð frá Am- eríku herma, að hinn frægi fyrrverandi njósnari Stalins, Walter Krivitsky, höfundur bókarinnar „I was Stalins agent" (Ég var erind- reki Stalins), sem meiri at- hygli hefir vakið en nokkur önnur bók um Rússland síð- ustu árin, hafi fundizt dauð- ur í gistiherbergi í Washing- ton þ. 10. febrúar síðastlið- inn. 'Það er ekki talið fullranh- sakað mál, hvort Krivitsky hafi verið myrtur eða um sjálfsmorð hafi verið að ræða. En hvað sem því líður, efast enginn um, að það sé leynilögregla Stalins, G.P.U., sem sökina á á dauða hans. Því að enginn maður, að Leon Trotzki undanteknum, hefir verið eins hundeltur af henni utan landamæra Rúss- lands, og Krivitsky, síðan hann sagði skilið við njósnarstarf- semina fyrir Stalin og skrifaði hina fyrrnefndu afhjúpunarbók sína. Krivitsky átti mjög ævintýra- íega söigu að baki sétr. Hann var einn af hetjum byltingariirm- ar á Rússlahdi 1917—1918, en hefir ""síðan lengst af verið í þjón- ustu rússnesku leynilögreglunnar erlendis og hin síðari ésc yfir- maður hennar í Vestur-Evrópu, aílt til ársins 1937. Skipuliagði hann sem slíkur bæ&i mannrán og morð samkvæm't. skipun Stal- íns. Bn eftir að aftökur hinnagömlu bolsévikaforingja byrjubu í Moskva 1937 var honum nög bo&- ið. Hann neita&i að koma heim til Moskva haustío 1937 og sag&i skilib við Stalín og alla hans starfsemi og stefnu. Til að forða sér undan hefnd harðstjóTnarinnr íar í Moskva varð hann þá þegar að flýja til Ameríku og skrifa&i þar hina frægu bók sína, „Ég var erindreki Stalins", þar sem miskunarlaust er pett ofan af hinni blóðugu rússnesku harð- stiórn og vinnubrögðum hennar. Sí'ðan hefir Krivitsky ekki mátit um frjálst hðfuð strjúka. Erind- rekar og moT&ing]'iar rússnesku leynilögreglunnar votu allsta&ar á hæ'.um honuni, eins og á hæl- U'm Trotzki á&ur. Hann vissi of miki& um Stalin og vinnubrögð hans erlendis. Þessvegna þurfti a& ry&ja honum úr vegi. Og nú hefir það tekizt. Svartlngi relmr í Saodgerði. UNDANFARIÐ hefir rekið á fjörur suður hjá Sand- gerði töluvert af dauðum og lifandi svartfugli. Puglinn er ataöur hráolíu og er fiðrið svo klest, að fuglinn er gersamlega bjargarlaus. Deildafundir eru nú að hefjast í Kaupfélagi Reykjavíkur og nágrennis. Tveir fundir eru á morgun. Báðir verða haldnir í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundur 8. deildar hefst kl. 2e. h. og 10. deildar kl. 8,30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.