Alþýðublaðið - 31.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1941, Blaðsíða 1
RFFSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: AIJ>ÝÐUFLOKKUBINN 300L MWmJÚiGm MÁNUDAG 31. MARZ 1941 77. TÖLUBILAÐ. Mesta sjóornsta strfðslos háð á fðstadaglnn snðnr f Eylahaft. Finím ítölsk- nin herskip* iim var sokkt Bretar iiisstsi ekfeert sbíp ÞAÐ er nú víst, að mesta sjóorustan, sem háð Jiefir verið í stríðin hingað til, var háð suður í Eyjahafi, milli Breta og ítala, síðast- liðinn föstudag. Fimm ítölskum herskip- um var sökkt í orustunni. Voru það heitiskipin „Fiu- me", „Pola" og „Zara," hvert um sig 10 000 smálest- j ír, og tundurspillarnir „Giu- herti" og „Alfieri", hinn fyrr nefndi 1800 og hinn síðar- nefndi 1500 smálestir. Eitt ítalskt orustuskip af sömu gerð og „Littorio", 35 000 smál. að stærð, varð fyrir al- variegum skemmdum, en er sagt hafa komizt undan á flótta. Bretar misstu ekkert skip í orustunni, en tvær af flug- vélum þeirra, sem þátt höfðu tekið í henni, voru enn ekki komnar fram í gærkveldi. Cunninghiam aðmf|ráll, yfir- maður brezka Miðjarðarhafs- ilotans, stjórnaði sjálfur at- lögunni að hinni ítölsku flota- deild. Fyrstu fréttirnar af þessari orustu bárust strax á laugar- daginn. Skýrði Alexander, flotamálaráðherra Breta, þá frá því í brezka þinginu, að hann hefði góðar fregnir að færa. Brezka Miðjarðarhafs- Brezkt herskip á verði suður í Miðjarðarhafi. flotanum heföi loksins tekist að knýja herskip Mussolinis til orustu, en nánari fréttir af úr- slitum orustunnar voru þá ó- komnar. En í gær voru úrslit hennar, þau, sem hér að framan er frá sagt, tilkynnt af brezka flota- málaráðuneytinu, og er þetta langmesti sigurinn, sem Bretar hafa unnið á flota Mussolinis síðan stríðið hófst, enda fyrsta skiptið, sem stór ítölsk flota- deild hefir neyðst til þess að leggja til orustu í rúmsjó, af því að hún gat ekki komist undan á flótta. Frönsfe stranðvirki skjðta á brezk krskip. ÞAÐ var tilkynnt ©pinber- lega í gærkveldi í Lon- don, að árekstur hefði orðið milli brezkra tundurspilla og fransks strandvarnarvirkis i Frh. á 2. siöu. JárnbraDtarsambandið rofíð nilli Addis Abeba m Djibenti. ------------------?_------------- Bretar iiafa tekið járnbraatarstoðiQa Ðiredawa. HERSTJÓRN BRETA í Kai- ro tilkynnti í gær, að brezku hersveitirnar í Abessin- íu hefðu nú tekið Diredawa, — sem stendur við járnbrautina frá Ðjibouti til Addis Abeba og bar meði rofið eima járn- brautarsambandið, sem Abes- sinía hefir til sjávar. Útvarpið í Rómaborg viður- kenndi þegar í gær, að Dire- dtawa ! hefði verið (tekin af Bretum. Þessi ' síðasti sigUr Breta í Abessiníu er talinn ákaflega þýð- ingarmiki:! og horfurnar fyrir leifar ítalska hersins í Abessiniu hinar skluggaTegustu. 1 Sagt er, að um 38000 ítalskir landnemar i Abessiníu séu nó komnir ti'l Addis Abeba með kon- lum og börnum, og hafi þéssu fólki verið komið fyrir í bráða- birgðabækistoðvum hingað og (þángað i kring Um borgina. Frh. á 2. slðu. JÞriðja heitnsóknin: Stór pýzk sprengjntlDO- vél sffir Reykjavík í nær. -------------+—,---------- Lenfjsta Etættumerki, sem gefið liefir verio hér f bænum. IGÆRMORGUN feng- um við Reykvíkingar þriðju þýzku flugheimsókn- ina. Að þessu sinni var hér um að ræða fjögurra hreyfla sprengjuflugvél. Einhverja vönduðustu sprengjuflugvél Þjóðverjá, en þessi tegund er notuð til lan'gferða og sér- staklega til þess að njósna um skipaf erðir. Skyndi'Iega, klukkan rúmlega 10 í gærmorgun kvað' við áköf skot- hríð í bænum, og heyrðist fyrst eiíis og stór sprenging. Hélt skot- hríðin áfram Um stund, en' virt- ist þó ekki vera eins áköf og i annað sinn sem þýzk flugvél kom ningað. Eftir fáar mínútur kváðu við loftvarnamerki, — og um einni mínútu síðar hringídi síminn'. Loftvanramerkið stóð hinn á- kveðna tíma, en hætti síðan, en skothriðin hélt áfram. Flugvélin mun hafa komið ýfir bæinn úr norðwrátt, flaug fyrst nokkuð 'lágt yfir höfnina og at- hugaði hana, en síðan flaug hún inn yfir bæinn og pó sérstaklega yfír Skerjafjörð. Dvaldi hún nokkra stund á þessum slóðum, en flaug svo yfír Elliðaár, Árbæ, þar sem verið var að vinna, og víðar Um nágrennið. Alpýðublaðið talaði við Selfoss klukkan tæplega 15 í gærmoirgun, Og hafði flugvélarinnar ekki orðið vart þar. Um likt leyú talaði blaðið við Kolviðarhól og sást flugvélin þaðan, og rauk þá nokkuð aftur úr henni. Þá flaug hún i norðvestur átt. Kúlumar útti loftviarnabyssunum siprungu állt í kring um flugvel- ina, og munu sprengjubriotin hafa farið mjög nálægt hennj, hvort sem nokkuð er að marka reykinn, sem sást .aftur úr vélinni frá Kolviðarhöli. Síðast mlun fiugvélin hafa sézt frá Vestmannaeyjum, og flaug Frh. á 2, síðu. I Skipin komu heim í nótt SEX TOGARAR, sem voru erlendis, komu heim í gær og í nótt, án þess að nokkuð kæmi fyr- ir þá. Gekk ferðin greið- lega. Áður var Skaftfell- ingur kominn til Vestm.- eyja. FpUtrúar stiórnar- flokkaona á fuedum uiii skattamáliið. t|/| ORGUNBLAÐIÐ skýrði ¦*¦ * frá því í langri grein með fjögra dálka fyrirsögn í gær, að samkomulag hefði nú náðst milli stiórnarflokkanna í skattamálunum og að frum- varps væri von frá ríkisstjóm- inni um lausn þeirra einhvern allra næstu daga. Fagnaði blað- ið því, að stjórninni skyldi hafa tekiztað forða samvinnu- slitum á þessu stórmáli. Alþýðublaðinu er kunnugt um það, að fulltrúar stjórnar- fíokkanna hafa undanfarna daga setið á fundum til þess að ræða skattamálin og að von mun vera til þess að samkomu- lag náizt um nokkur höfuðat- riði þeirra, þó að 1 það muni hinsvegar vera rangt, sem Morgunblaðið gefur í skyn, að samkomulag hafi þegar náðst um þau í einstökum atriðum, enda mun Morgunblaðið ekki hafa slíkar upplýsingar frá fjármálaráðherranum. Það mun vekja nokkra eftir- tekt, að Morgunblaðið gefur í skyn, að stjórnarsamvinnan hafi verið í hættu vegna ósam- komulags um þessi mál, en að Frb. á 2. siðu. Bandarikin taka pýzk og it- ðlsk skip vestra í gæzln. ? ------------- Wegna tilrauna til skemdarverka ¥^| AÐ var tilkynnt í Washing- *> ton í gær, að Bandaríkin hefðu nú tekið í gæzlu 28 ít- ölsk skip og 2 þýzk, samtals 160.000 smálestir, sem verið hefðu í höfnum þar vestra síðan stríðið byrjaði. Einnig hafi verið tekin í gæzlu 36 dönsk skip, sem verið hafa vestra síðaia Danmörk var hertekin. ÞaÖ var tekið fram í tiíikynn- rmgiuniii í Washington, að löghald hefði ekki verið lagt á þessi skip, hélúlur hefði aðeins þótt nauðsyn- íllegt að setja þau undir eftirlit, þar sem hvað eftír annað hefði orðið vart við tilTaunir til skemmda á skiptunum. Skipshafn- ir hinna þýzku og ítölsku skipia hefðu einnig verið tekhar í jspezto af sömu ástœðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.