Alþýðublaðið - 01.04.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 01.04.1941, Side 1
Sfómenn ræða nm ~sifllingahættnna. ----♦---- Fjölmennir fundir í Rvík og Hafnarfirði. ----«---- SJ ÓMANN AFÉLÖGIN í Reykjavík og Hafnar- firði héldu fundi í gærkveldi og ræddu um siglingahætt- una. Voru fundirnir, fjölsótt- ir og miklar umræður. ! Sjómanniafélagi Reykjainkur voru eftirfarandi ályktanir saín- þykktar í einu hljóði: „Fundur í Sjómannaféiagi Reykjavíkur 31. marz 1941 sam- pykkir eftirfarandi ályktanir: Sökatm hiirnar miklu hæt'iu, sem búin er siglingum vorum frá og til landsins og sem þegar er feng- in reynsia fyrir með hintim sorg- legu atbur'ðum undanfarandi vik- tir og til viðbótar hinu yfirlýsta hafnbanni á Iandið, þá lítur fund- lurinn svo á, að si'glingar ísr lenzkra skipa sén ógerlegar, án þess aö aukið öryggi sé fyrir hendi til verndar lífi manna og skipium. Fundurinn er samþykkur þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið um stöðvun siglingr anna fyrst um sinn, og beinir hann því þeirri áskorun til ríkis- stjómar og útgerðarmanna, að gera allt sem unnt er tíl öryggis siglingunum, áður en þær verða hafnar á ný. Að. ríkisstjórnin taki nú þegaT til athugumar, hvort ekki er unnt að veita fiskiflotanum vernd á fiskimiÖunum, þar sem honum er einnig hætta búin vegna hafn- bannsins. A ð féla sstj ómin leiti samninga við útgerðarmenn um aukna á- hættUþóknun, þegar sýnt þykir, að siglingar geti hafizt á ný, í samvinnu við önnur stéttafélög sjómanna, er við kemur kaup- skipunum. Þá lítur fundurinn svo á, að á meðan óvissa ríkir Um siglingar til útlanda, verði fiskiflotinn lát- iinn fiska í salt, svo lengi sem saltbirgðir endast, og leggur höfuðáherzlu á það, að ríkis- stjórnin og útgerðaTmenn beití sér af alefli fyrir því, að Bretar sjái um skipakost tft flutninga á ísvörðum fiski og öðmm fram- leiðsluvörum okkar, sem til Bretlands eiga að fara. Þegar sýnt þyklr, að sigling- ar geta hafizt á ný, samþykkir fundurinn að fela stjómirani að leyta samninga um aukna á" hættUþóknun við útgerðarmenn fiski- og flutningaskipa. Einnig samþykkir fundurinn að kjósa 9 manna nefnd til þess að ganga frá væntanlegu samn- ingsuppkasti í samvinnu við fé- lagsstjórnina, og til þess að vera ráðgefandí um meðferð samning- anna og úrslit. Þá veitír fundurinn félags- stjórninni fullt umboð til jtess að fara með samningana og Und- irskrifa þá.“ Ályktanir Sjómannafélagsfúnd- arins í Hafnarfirði vom líkar þessuni álykturaum Sjómannafé- lags Reykjavikur, en þar hafa alhnargir sjómenn krafist á- hættUþóknunar og hefir komið til einhverrar , stöðvunar af þeim sökum. Tfirlýsiog frá forsætisráðherra JúgóslavíB Innan 48 kl.stnoda. ■ -j --------,-------- Ijóðverjðr breiða. nú út somii hryðiufréttiraar frá Jágósiaviu og forðum frá Tékkóslovakiu og Póllandi --------+-------- BLÓÐ OG ÚTVARP á Þýzkalandi og Ítalíu eru nú byrjuð á nákvæmlega sömu hryðjufréttunum frá Jugóslavíu, eins og frá Tékkóslóvakíu og Póllandi áður en Hitler réðist á þessi lönd. Eru Jugóslavar bornir þeim sök- um, að þeir ofsæki Þjóðverja og ítali, sem dvelja í landi þeirra og hafi þegar framið hin grimmilegustu hermdar- verk á þeim. Hin hálfopinbera fréttastofa í Jugóslavíu segir þessar ásakanir byggjast á tilhæfulausum ósannindum og lýsir því yfir, að Þjóðverjar og ítalir í Jugóslavíu njóti fullkomins öryggis. Búist ér við því, samkvæmt fregn frá London í morgun, að Simovitch, forsætisráðherra Jugóslavíu, muni gera grein fyrir stefnu Jugóslavíu í utanríkismálum innan 48 klukkustunda. — Sendiherra Hitlers í Belgrad, von Heeren, fór þaðan áleiðis til Berlínar í gærkveldi. (Frh. á 2. síðu. Eitt af hinum mörgu herskipum, sem ítalir hafa misst í stríðinu suður á Miðjarðarhafi: — Beitiskipið „Sara Giorgio,“ 9000 smálestir að stærð, að brenna. Bretar skutu það í bál úti fyrir Töbrouk í Libyu áður en þeir tóku borgina þ. 21. janúar. Hrikalegasta sjóorusta síðan 1916. ----------*---------- NÁNARI FREGNIR, sem nú eru komnar af sjóorustunni miklu suður af Eyjahafi, segja að barizt hafi verið í myrkri á föstudagskvöldið og hafi brezku herskipin skotið hin ítölsku í kaf við kastljós og í eldskininu af skipurium sjálfum, brennandi stafna á milli. Það er sagt, að aldrei hafi eins hrikaleg sjóorusta verið háð síðan 1916, þegar Norðursjávarflotar Breta og Þjóðverja börðust í tvo sólar- hringa vestur af Jótlandi. Auk þeirra 5 beitiskipá og tundurspilla, sem víst er, að sökkt var fyrir ítölum í orustunni, eru nú sterkar líkur taldar til þess, að 2 öðrum, einu beitiskipi og einum tundurspilli, hafi verið sökkt, þannig að sanitals hafi ítalir misst 7 skip. Það er meira að segja talið vafasamt, að ítalska orustuskipið, sem ítalskir fangar segja, að hafi verið „Vittorio Veneto“, hafi komizt heim. Bretar telja það þó ekki á meðal þeirra, sem sökkt hefir verið. Manntjón ítala er talið hafa numið um 3000 manns, en Bretar telja, að þeir myndu liafa bjargað mörgum þeirra, ef þýzkár sprengjuflugvélar hefðu ekki komið á vettvang. Herskip Bréta fengu fyrst fregnir af herskiþum Itala á fim vn tuda? s k vö 'd i'ð. Sá brezk fliragvél þá hina ítölsku flotar deild suður af eyjunui Krít. En Þegar ítölsk'u skipin urðu vör við hana héldu þau á fullri ferð hefmleiðds í vesturátt. B'ezkar sprengjuflugvélar voru þó innan skamrns komnar á vettvang og létu sprengjum rigna yfir skipin, og er líklegt, að ein- hver þejrra hafi þá þegar orðið fyrir verulegum skemmdum, því að þau urðu að hægja á ferðinni. Töfðust þau svo af þessari viður- eign við hinar brezku flugvéliar á föstudaginn, ,að floti Cufming- hams aðmíráls fékk tíma til þess áð koma á vettvang, og áttu her- skip Ita'a einskis annars úrkosta en áð berjast, þegar komið var fram á föstudagskvöld. Það var orustuskipið ,,War- spife", sem hóf skothríðina á hin ítö'lsku herskip við kastljós sín. En auk þess töku þátt í orUstunni af Breta hálfu orustuskipin „Va- liiant“ og „Barham", beitiskipið „Orion“ og tundurspillaTnir „Jár- vis“, „Havoc“ og „Greyhound“. Á tímabili heyrðist skothríð i næturmyrkrinu, sem Bretar gátu ekki skýrt fyri'r sér öðrix vísi en að ítö'sku skipin væru að skjóta fhvert á annað í fátinú og glund- I roðanUm. FréttaritaTi, sem var um borð í einu brezka herskipinu, lætur svo Um mælt eftir orustuna, að ítalski flotinn sé nú lítið nema nafnið. En Cunningham ,aðmiráll telur, að Italir séu nú búnir að missa tvo þriðju af orustuskipastól sín- um, helminginn af þeim beiti- skipaflota, sem vopnaðUr v&r með 8 þUmlungfc fallbyssum, fjórða partinn af þeim beitiskipUm og tundurspillum, sem vopnuð voru 6 þumlunga fallbyssum, og allt að þvi þriðja partinn af öllum I kafbátaflota sínum. ' italska orustn- skipið sokkið? ÍÐUSTU FREGNIR frá London herma, '•', að vaxandi líkur séu til “ þess, að ítalska orustu- skipið „Vittorio Veneto“ 1; hafi sokkið. Brezkar flugvélar, sem I; leituðu að því eftir sjó- !; orustuna í heilan dag, ;; urðu hvergi varar við það, <; en sáu hinsvegar fleka með ítölskum sjóliðs- ;I mönnum á þeim slóðum, |! sem skipsins var frekast !; von. Vitað er, að skipið varð ;; fyrir mörgum flugvélar- ;; sprengjum á föstudaginn, ;■ áður en orustan hófst og ;; fór aðeins hálfa ferð, þegar ;■ síðast sást til þess. Hættan af sprengja- brotum. ALLMIKH) af brotum úr sprengikúliun loftvarna- byssanna féll niður yfir bæinn og umhverfi hans s.l. sunnu- dag. Mikið féll umhverfis háskól- ann og yfir Öskjuhlíðina. Sum brotin voru allstór. Er hættu- legt að standa úti eða vera á ferli meðan verið er að skjóta út loftvarnabyssum og ætti fólk að halda sig i húsum inni, þegar þannig stendur á. Ungbarnavernd „Líknar“ er opin hvern þriðjudag og föstu- dag kl. 3—4. RáðleggingarstÖð fyrir barnshafandi konur er opin fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 3—4. Börn.eru bólusett gegn barna- veiki mánudaga og fimmtudaga kl. 5—6. Hringja verður fyrst í síma 5967 milli kl. 11 og 12 á miðvikudögum og laugardögum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.