Alþýðublaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ NtHUUDAmm 1. AHUL IMl. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. HMðutrjrggiDgarnar og verklýðsbreyfingin TVÖ MERKILEG AFMÆLI eru gerð að umtalsefni á <>ðrum stöðum hér ' í blaðinu í dag: Verkalýðsfélagið Baldur á Isafi’rði er 25 ara, Tryggingar- stofnun ríkisins, alþýðutrygging- arnar, 5 ára. t fljótu bragði finnst möreninn ef ti'l vill einkennilegt, að gera þessi tvö afmaeli auk þess að íimtalsefni í einni og sömu grein. En við nánari athugun munu þó állir verða að viðuxkenna, að þö að afmæl'in séu tvö, þá er það í raun og veru ein og sama hreyf- ing, verkálýðshreyfingin, sem á þau bæði; því að alþýðutryigg- ingamar eriu aðeins fuTIkomnasti og fegursti ávöxturinn af félags- skap og baráttu verkalýðsins. Án verka’ýðsfélaganna og Alþýðu- flokksins væru alþýðutryiggiug- amar í sinni núverandi myud ekki til hér á landi. 'Það gefur í raun og veru alveg rétta hugmynd um sambandið, sem er miíli verkalýðsfélagsskap- arins og alþýðutrygginganna, að Verkalýðsfélagið Baldur á ísa- firði heldur í dag upp á 25 ára afmæ’i, — það er jafngamalt og Alþýðusamband Islands, og fjöld- irm allur af hinum stærri verka- lýðsfélöig'um landsins hefú álíka lartga sögu að bald sér, — en sálþýðutryggingamar em ekki nema 5 ára. Þannig hefir það alls staðar verið. Verkalýösfó- lögin og alþýðuflokkami’r hafa í ðlíum löndum orðið að berjast 'iangri og erfiðri baráttu áður tan h.ið opinbera viðurkenndi sið- ÍerðisTega og lagalega skyLdu srna til þess að tryggja hinar ■vinnandi, en eigna’ausu, stéttir gegn sjúkdómUm, slysum, elli, örorku og atvinntfeysi. En alls- staðar hafa slíkar tryggingar verið lögleiiddar fyrir bein eða óbein áhrif \*erkaIýðshreyfingar- íttnar. Það sannar ekki hið gagnstæða, þó að fyrsta kerfisbundna lög- gjöfin um alþýðutryggingar, sém til er, alþýðutryggingalög- gjöf Bismarcks á Þýzkalandi á ártenum 1883—1889, væri sett af ■stjórn íha’dsflokka. Þvi að það var vi'ðurkenndur ótti við vöxt verka’ýöshreyfirrevrmnar þar i landi, sem knuði þá löggjöf fram. Og það var af sömU hyggind- tem, sem L’oyd George gerðist Sorgöngumaður sams konar lög- gja,’ar á Eng’andi árið 1911. Sama má segja Um fyrsta visinn til al- þýðutryerginganna á Norðurlönd- tan, þó að þær 1 sinni núverandi mynd séu þar al,ls staðar verk al- þýðuflokkanna, síðan þeir fengu me'ri eða minni hlutdeild í lög- jgjöf og stjórn hver í sínu landi, •®nda em a’þýðutryggingaTinar ’hvergi í heimimim eins full- Dcomnar i dag og einmitt á Nor-ð- telöndum. Það er ef til vill hvergi greini- legra en einmitt hér á landi, að alþýðutryggingarnar em ávöxtur verkalýöshreyfhigarinnar. Lögin um alþýðutryggingar, sem sam- þykkt voru á alþingi fyrir 5 ár- lum, vom undirbúin og lögð fram í fmmvarpsfoTmi af fyrsta ráð- herra Alþýðuflokksins, Haraldi Guðmundssyni. Með þeim var, ef svo mætti að orði kve'ða, stjórn- arstefna Alþýðuflokksins mörk- uð um leið og hann fékk hlut- deild í stjórn landsins. Það er stefna ^amábyrgðarinnar, gagn- kvæmrar hjálpar og gagnkvæms öryggis, sem með valþýðutrygg- ingunum hefir komizt á áður ð- þekkt stig hér á landi. Og þó að alþýðutryggingarnar standi vissu- lega enn til bóta, þá verður það, eftír þau 5 ár, sem liðin eru síð- an þær voru lögleiddar, ekki meö neinUm tölum talið, hve mörg- Um þær hafa hjálpað og hve miklu böli þær hafa afstýrt, af völdum sjúkdóma, slysa, elli eða örorku. Alþýðutryggingamar eru stærsti 9igurinn, sem Alþýðuflokkurinn hefir unnið hér á landi hingað til. En að baki þeim sigri liggur löng barátía verkalýðsfélaganna um allt land, barátta, sem aldrei verður of metín. Það er nauðsyn- legt, að verkalýðurinn geri sér það vel ljóst. Því að skilyrðið fyrir sTíkum sigrum í framtíðinni er það, að haldið verði áfram að styrkja verka 1 ýðsfélagsskapi n n Um land allt af sama áhuga og sömU þrautseigju og undanfarna áratugi. Þess vegna fer vel á þvi, að haldið sé í dag upp á eitt af afmælum verkalýðsfélags- skaparins um leið og haldið er Upp á afmæ’tí alþýðutrygging- anna. Það er sama hreyfingin, sami málstaðurinn, málstaður verka’ýðshreyfinga innar og jafn- aðarstefnunnar, söm þá er minnzt, þó að afmælin séu tvö. Lyftadreng vantað að Hótel Borg Uppl. í skrifstofunni zmzmixiímíximín Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morg un kl. 10 s. d. Flutningi veitt móttaka til kl. 4. Alþýðutryggkigarnar 5 ára. TRYGGIN GARSTOFNUN RÍKISINS, alþýðutrygging- | arnar, er 5 ára í diag. Áf þessu tilefni leitaði Alþýðu- bláðið sér í morgun nokkurra upplýsinga um starfsemi Tryggingastofnunarinnar hjá forstjóra hennar, Haraldi Guðmundssyni. Sagði hann meðal annars: „Lögin um Alþýðutryggingar igengu í gildi 1. apríl 1936 og um leið tók Tryggingarstofnunin til starfa. Brynjólfur Stefánsson starfaði sem forstjóri hennar til ársbyrjunar 1938, >en þá tók Jón Blöndal við. Ég tók við starf- inu 1. apríl 1938- Fyrstu iögin um slysatrygging- ar voru sett árið 1903, en síð- an voru þau oft endurbætt. Á tímabilinu frá 1904—1925, eða i 22 ár nániu allar slysabætur 1 millj. og 30 þús kr. Mikilsverð breyting var svo gerð á lögun- um 1925 fyrir atbeina Alþýðu- flokksins og á næstu 10 árum, eða þar til lögin um alþýöu- tryggingarlögin gengu i gildi, var greitt vegna slysabóta 2 millj. og 180 þús. kr. Á þeim 5 árum, sem liðin eru síðan al- þýðutryggingarlögin gengu igildi hefir verið greitt í slysabætur 2,2 millj. kr. Fyrsta sjúkrasam’agið var stofn að 1897. Var þaö sjúkrasamlag prentara. Sjúkrasamlag Reykja- víkur var stofnað 1909. Fyrstu lögin um sjúkrasamlög voru setí 1911. Var þá styrkurinn til þeirra úr ríkissjóði ákveðinn 1 kr. fyr- ir meðlim á ári, þar sem lækn- ir var, en 1,50 á meðlim þai sem enginn læknir var. Styrk- urinn var svo smáhækkaður þar tíi hann var kominn upp í 2 kr. og 2,25 að viðbættum 1/4 af sjúkrabúskostnaði, en þó ekki meira en 1,50 á meðlim á ári, enda var þátttaka í sjúkrasam- lögunum ákaflega lítil. Árið 1926, eða 16 árum eftir að lögingengu i gildi voru meðlimir ekki fleiri en 3200 og áriö 1935, síðasta árið sem starfað var eftirgömlu lögunum voru sjúkrasamlagsmeð- limir komnir upp í 5 þúsund. Fram til ársins 1926 var sjúkra- hjálpin ákaflega lítil, en síðustu 10 árin, áður en alþýðutrygg- ingalögin komu nam sjúkrabjálp- in alls rúmum 2 millj. króna og er það hér um bil sama upp- hæð eins og sjúkrahjálpin nam s. 1. ár, en alls hefir hún numið síðan Alþýðutryggingarnar gengu í gilii rúmiega 7,2 millj. kr. Það má geta þess t. d. að iegukostnaður í sjúkráhúsum nam árið 1939 um 630 þús. kr., en það svarar til 90—100 þús. legudögum. > Fyrstí vísirinn tíl ellitrygginga er frá 1890 Þá var „nefskattur- inn“ ákveðinn 1 króna á hvern karlmann og 30 aurar á kvren- inann. Þetta tillag til frygg- inganna hækkar svo smátt og smátt og er komið upp í 3 kr. fyrir karimenn og l,50fyrirkven- mann og nokkuð ríkissjóðstillag á móti. A tímabilinu frá 1911- 1935, eða í 25 ár, næst á tmdan áður en A1 þ ýðut rygginga mar komu var greitt í ellistyrk alls 2 miltjónir og 70 þús. kr., eh síðan Al- þýðutryggingaiögin gengu i gildi eða frá 1. okt. 1936 til ársloka 1940 hefir verið úthlut- iáð í ellilaun og örorkubætur tæp- I um 6 millj. króna, eða um þre- falt hærra en næstu 25 ár á undan. Síðastliðið <ár nam út- hlutunin alls kr. 1,850 þús. Af þessum dæmum um áhrif laganna Um alþýðutryggingar sést bezt hversu gífurlega þýðingu þau hafa haft á afkomu og, ör- yggi Iandsmanna og þá fyrst og fremst alþýðunnar. Geta menn, auk þess, gert sér hugmynd unf það, þegar \það er vitað að slysatryggingarnar og stríðstrygg ingarnar hafa greitt að meðal- tali 27 þúsund krónur á mann vegna þeirra sjómanna, sem fór- úst með Braga. | Haraldiur Guðmundsson, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins. Áðiur fyrr féllu sjómennirnir ó- bættír og konur þeirra og böm komtest á vonarvöl. Fyrir Páskahreingerningarnar Burstavörur v Gólfklútar Afpurkunarklútar Kvillayaborkur Þvottaduft 50 aura pk. Silvo fægilogur Brasso fægilðgur Windolene gluggaf æiefni Zebo ofnsverta Kristalsápa 1,10 V2 kg. upíélaqiá T1LHYNNIN6. frá útflutningsnefnd um breytingar á lágmarkskaupverði á ísvörðum fiski til útflutnings. Fyrst um sinn, þar til öðruvísi verður ákveðið, er það skilyrði sett fyrir útflutriingsleyfi á ísfiski, sem keyptur er til útflutnings, að kaupverð hans sé ekki lægra en hér segir: Þorskur, slægður ......................... kr. 0,40 hvert kg. Þorskur, slægður og hausaður.......... — 0,50 __ ____ Ýsa, slægð ................................ _ 0.55 — — Ýsa, slægð og hausuð ...................... ... 0,68 __ ____ Rauðspretta, 250 gr. og þar yfir........... ... 1^50 _ _____ Þykkvalúra (Lemon-solej 250 gr. og þar yfir ___ 1,50 ___ ___ Sandkoli, 250 gr. og þar yfir.............. ... 0,50 __ ____ Bannaður er útflutningur á kola, sem vegur undir 250 gr. Framangreint lágmarksverð gildir frá og með 1. apríl 1941 og nær bæði til fiskkaupa í íslenzk og útlend skip. Reykjavík,’ 31. marz 1941.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.