Alþýðublaðið - 02.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1941, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 2. APRíL 1941 79. TÖLUBLAÐ Mazistar hælast yfir árðsnnnm á íslenzk skip. En bera íslenzkan skip stjóra fyrir fréttlani. BERLÍNARÚTVARP- 1Ð skýrði svo frá í , gær, að íslenzkur skip- stjóri í New York hefði sagt, að flutningar hefðu nú verið stöðvaðir frá ís- landi til Englands eftir að þýzkir kafbátar hefðu sökkt nokkrum íslenzkum skipum á þeirri leið. Það vakti athygli, að Berlínarútvarpið gerði enga tilraun til þess að bera á móti þeim mnmæl- um, sem það lagði hinum íslenzka skipstjóra í munn, að íslenzku skip- uiiltm hafði veaið ,sökkt af þýzkum kafbátum. Skip ÞJóðverja og Itala gerð BKSSSSiLSI áiaiia aaaMtÉI npptæk allsstaðar i Ameriku ♦ ---- Skipshafnirnar teknar fastar fyrir tilraunir til að sokkva skipnnum eða kveikja i þeim. "O FTIR að Bandaríkin tóku þá ákvörðun um síðustu ^ helgi, að leggja Iiald á öll þýzk og ítölsk skip, sem dvalið hafa í höfnum þeirra síðan stríðið hófst, hafa nú flestöll ríki Mið-Ameríku og Suður-Ameríku ákveðið að gera það sama, þar eð tilraunir hafa síðustu dagana verið gerðar þar, eins og í Bandaríkjunum, til þess að sökkva skipunum eða gera þau ósjófær. Skipshafnirnar hafa verið teknar fastar og er búist við, að þær verði allsstaðar látnar sæta ábyrgð fyrir skemmdarverkin. i»að var tilkynnt í Washington í gær, að sendiherrar Þjóð- verja og ítala hefðu lagt fram mótmæli við stjórn Bandaríkj- anna vit af því að skipin voru tekin og skipshafnirnar hand- teknar, en fregnir frá London í morgun herma, að Bandaríkja- stjórn hafi neitað að taka mótmælin til greina. Pað er mikill kaupskipafloti, refiestendnrskoð ■iipnn Með skírskoíun til úrskurðar nefndar peirrar, sem á að dæma um áhættuna. STJÓRNIR sjómannafélag anna, Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjómannafé- lags Patreksfjarðar og Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar, hafa nú tilkynnt Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeig- enda, að þær áskilji sér rétt 4il að hefja umræður um endurskoðun áhættusamn- inganna, þegar þeim virðast líkur fyrir því, að siglingar geti hafizt á ný með auknu öryggi fyrir menn og skip. Er þessi tilkynning sjómanna félaganna í samræmi við sam- þykktir þær, sem gerðar voru á fundi Sjómannafélags Reykja víknr í fyrrakvöld. Áðlur en sjómannafélögin snéru sér til Félags íslenzkra botn- vörpuskipaelgenda, eða strax og árásirnar hófust á íslenzk skip, höfðu þau skrifað nefnd þeirri, $em samkvæmt samningum á að dæma um það, hvort áhætta hafi breytzt á siglingaleiðum til Bretlands frá því að samningar voru undirritaðir s. 1. janúar, og farið þess á leit við hana, að hún Itæki þiegar í stað til yfirvegunar, hvort ekki hafi orðið veruleg breyting á þessari siglingaleiið. Sjómannafélagi Reykjavíkur barst svar nefndarinnar þann 22. marz s. andi: og er það svo hljóð- „Nefnd sú, er tilnefnd var af Félagi ísl. botnvörpuskipaeig- enda og Sjómannafélögum Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, samkvæmt samningi milli þess- ara aðila, dags. 14. jan. 1941, til að láta í ljós álit sitt um breytingu á siglingaáhættu, hefir tekið til athugunar bréf yðár, dags. 19. þ. m., og eftir að hafa leitað umsagnar Félags íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda komizt að eftirfarandi niðurstöðu: Þar sem hernaðarlegar árás- ir, sem nú hafa verið gerðar á hin íslenzku fiskflutningaskip, virðast henda til þess, að ekki einasía sé engin viðleitni við- höfð til þess að þyrma manns- lífum, heldur beinlínis sókst eftir að tortíma þeim, þá virð- ist nefndinni, að um verulega breytingu á áhættunni sé að ræða frá því, sem ætlað var þegar samningurinn var gerð- ur. Þetta álit hefir nefndin falið mér að tilkynna yður. Virðingarfyllst. Björn Þóx*ðarson (sign.).“ i sem möndulveldin hafa misst á þennan hátt. í gær var lagt halid á 12 þýzk og ítölsk skip í Mexico og 24 í Brasiiíu. Nokkur skip voru einnig tekin í Venezuela, Peru, Eqvador og á Cuba, en í höfnum allra þessara landa höfðu verið ger'ðar tilrauniir til þess að kveikja í skipunum eða sökkva þeim. f Venezue’.a og Peru var þann- ■ig kveikt í 6 þýzkUm og ííölskura skipum í gær, og var talið vafa- samt, að þeim yrði bjargað frá eyðileggingu. Tvö' þýzk skip reyndu einnig að flýja úr hö-fn í Peru í gær, en voru ,stöðvuð af beitiskipi. Kveiktu þá áhafnirnar í skipun- Um, og varð strax af mikill eld- Ur, því að skipin voru hlaðin baðmUll, og eru litlar. líkur til, að tekist hafi að slökkva hann. Dansbar sktgibafnir ehkl teknar fastar. Robert Jackson, dómsmálaráð- herra Bandarikjanna hefir lýs’t því yfir, að mál hafi þegar verið höfðað á hendur skiþshöfnunum, sem þar voru teknar, fyrir skemmdarverkin, o,g muni þær verða látnar sæta fullri ábyrgð fyrir þau. Það hefir verið tekið fram í fréttum frá Washington, að þó að hald hafi verið lagt á dönsk skip og skipsh'afnirnar orðið að yfirgefa þau, hafi þær ekki ver- ið telmar fastar, og muni engar refsiráðstafanir verða gerðar gegn þeim. Sendiherra Dana í Washington hefir heldur engin mótmæli lagt fmm við Banda- í'íkjastjórnina. Vörður hefir nú einnig verið settur við 7 frönsk skip, sem Frh. á 4. síðu. tÍD skipbrotsaðoHHB. Sama norska sjómanninum bjargað Drisvar sinnnm a! íslenzku skipl. HjY OGARINN HILMIR bjarg- Á aði í síðustu Englandsför sinni tíu skipbrotsmönnum úr björgunarbáti frá norska olíu- flutningaskipinu „Beduin“ frá Oslo. Voru það átta Norðmenn og tveir Kínverjar. Einn norsku sjómannanna skýrði frá því, að það hefði komið þrisvar sinnum fyrir, að skipi, sem haain var á, hefði verið sökkt, en í öll skiptin hefði íslenzkt skip komið á vettvang og hjargað. Skipið „Beduin“ frá Oslo var 12.500 smálestir að stærð. — Hafði það verið í skipalest, sem kafbátur gerði árás á með tundurskeyti. Skipið klofnaði í tvennt, en báðir partarnir flutu. Á skipinu voru 34 menn og leituðu þeir í björgunarbát- ana. Varð björgunarbáturinn, sem Hilmir bjargaði mönnun- um úr, viðskila við hina bát- ana tvo, og vissu þeir ekkert um þá, en allir komust lifandi í bátana. 1 Engar hamingjo- óskir frð Staltn. PRAVDA, aðalblað rússneska kommún- istaflokksins, hefir eftir því, sem þýzka útvarpið skýrði frá í gær, lýst það tilhæfulaus ósannindi, að sovétstjórnin hafi óskað nýju stjóminni í Júgó- slavíu til hamingju með stjórnarbyltinguna þar í landi. Hingað til hefir verið á- litið, að sovétstjórnin væri vinveitt hinni nýju stjórn í Júgóslavíu. En af þessari yfirlýsingu er þó auðséð, að hún kann betur við að hafa vaðið fyrir neðan sig og vera viss um það, að | vinna sér ekki til neinn- ar óhelgi hjá Hitler. Akranes sækir nm bæjarréttindi. AKRANESINGAR hafa á- kveðið að sækja um það til aljbingis, sem nú situr, að Akraneskauptún fái bæjarrétt- indi, en íbúar kauptúnsins em nú orðnir um 2000. Atkvæðagreiðsla fór fram meðal 'hreppsbúa s.l. sunnudag um, hvort sækja ætti um bæjar- réttindi og voru um 90% þeirra, sem atkvæði greiddu me& því að sótt yrði um rétt- indin. Nefnd hefir verið kosin í þetta mál og enu í henni Svein- björn Oddsson, Ólafur B. Björnsson og Þorgeir Jósefs- son. Asmara, gafst m tfrir Bretn igasr Verður Addis Abeba fallin fyrir páska ? --------♦-------- A SMARA, höfuðborgin í Eritreu, og stærsta borgin í ný- lenduríki ítala í Afríku, sem nú er að hrynja í rústir, gafst upp fyrir hersveitum Breta í gær. Fregn um þetta barst frá Kairo til London seint í gær- kveldi og kom hún fyrr en flesta varði, þó að vitað væri, að sókn Breta hefði farið fram með geysihraða síðan þeir tóku Keren. Frá Asmara eru ekki nema 60 kílómetrar til hafnarborgarinnar Massava við Rauðahaf, og er ekki búizt við að þess verði nema mjög skammt að bíða, að hún falli einnig í hendur Bretum. Ættu. ítalir eftir það hveigi að- gang að sjó i AWstur-Afriku nema í Assab, syðst í. &itreui, en þangiað liggur engin jámbraut. Samtímis þessum fregnum frá Eritreu berast fréttir frá Abes- siníu um það, að brezku her- sveitirnar, sem tóku Diredawa, sæki bratt upp með jámbrautinni frá Djiboiuti. áleiðis til Addis Abeba, og eru jafnvel taldár Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.