Alþýðublaðið - 02.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1941, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLADIÐ MIDVBUDAOini 2. AHHL IWl --------- ALÞYÐUBLABIÐ —— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagðtu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Slmar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Sleifarlagið á loftvornunum RISVAR SINNUM hafa nú þýzkar flugvélar ve’ri'ö yflr Reykiavík síðan í haiist, svo vitað sé. Þri-svar sinnum hefi'r þar af leiiðandi reynt í fullri alvöru á loftvarnir okkar, því að engum var fyrix fram kunnugt um er- indi þýzku flugvélanna hingað. í ölí skiftin mátti gera ráð fyrir því, að þær væra komnar til þess að gera loftárás á bæinn. Og hver ,,er þá reynslan af loftvörnum okkar þessi þrjú skifíi? Það er bezt að segja það strax: Lélegri hefðu þær varla getaö verið, því að öll skiftin hefðu hinar þýzku flugvélar get- að veSfe búnar að varpa niður mörgUm sprengjum, áður en aðvöranarmerki voru gefin um Íoftárá''arhættu. Flugvé’arnar hafa verið komnar inn yfir bæinn og skothríð verið byrjuð úr loft- varnabyssum brezka setu'liösins mörgUm mínútum áður en loft- varnalúðTarair guilu. Það er kapítuli út af fyrir sig, með hve dæmalausu skeytingar- íeysi margir íbúar bæjarins hafa tekið loftárásarhættunni. Fólk hefir Iegið úti í gluggum eða jafnvel fiarið út á götu til {>ess að glápa á flugvélina. Margir hafa haldið áfram göngu sinni jim götur bæjarins eins og ekk- fert hefði i skorizt. Siðast liðlnn sUnnudag sást fólk meira að segja með barnavagna úti, með- an flugvéliu var á sveiini yfir bænUm. Aðrir, sem að minnsta kosti leituðu skjóls í loftvama>- kjöllurunum, hafa farið þaðan aftiur löngu áður en merki var gefxð um það, að loftárásarhætt- ■an væri liðin hjá. Þann'ig hafa sýálfsögðUstu varúðarreglur ver- ið brotnar og getur varla hjá því farið, að stórslys hljótizt af, ef til loftárásar skyldi korna, svo, framarlega að menn taki sig ekki saman. En þó að slík framkoma af- mennings sé vissulega vítaverð, ■«ar hitt þó ennþá ófyriigefan- ■legra, að þeir menn, sem forystu eiga að hafa á hendi Um loft- varnirnar, skuli hafa sýnt eins ótrú'egt andvaraleysi og reynslan ber vitni Um. I tvö síðari skiftin, sem þýzku flUgvélarnar komu hingað, varð vart við þær fyrir austan fjall, í fyrra skiftið austur við ö’.fusá, í siðara skiftiÖ yfir Vestmannaeyj- tim. Þrátt fyrir það var ekkert hæt'Umerki gefið hér fyrr en flugvélarnar voru komnar inn •yfir bæinn og skothríð úr loft- v'arnabyssUm biezka setuliðsins byrjuð. Það er ókunnugt, hvera- % á því stendur. En svo mikið ae*ti öl’Um að vera ljóst, að meó [ slíkUm drætti á aðvörunarmerk- inu er bæjarbúum stefnt í tvö- falda hættu. í fyrsta lagi getur banvænUm sprengjum árásarflug- vélarinnar rignt yfir þá algerlega óundirbúna, án þess að þeir hafi einu sinni fengið tíma til þess a)S forða sér af götum bæjarins. Og í öðra lagi eiga þeir á hættu að verða fyrir sprengjubrotum úr loftvarnabyssum hiezka setuliös- ins, sem bersýnilegt er að einnig geta valdiið slysum og jafnvel manntjóni, ef fólk er á götum ú*i. En það er eins og loftvarna- refndin komi ekki auga á þenn- an sannleika. Því að hún hefir öll skiftin haldið sér fast við þá reglu, að gefa ekki hættumerki fyrr en flugvélm var komiu j’fir bæinn og skothríðin úr loft- varnabyssunum byrjuð. Það er raunalegur vottur um þetta hugsunarleysi og sleifarlag, sem fram kernur í viðtali, birtu í Vísi á mánUdaginn, við lög- reglustjórann, sem eins og menn vita er jafnframt fonnaður loft- varnanefndar. „Ég var staddu;1 á Só’eyjargötu,“ segir þar, „þeg- ar fyrsta skotið reið af, og var flugvélin þá tcomin yfir bæánn. Var ég að ljúka við æfingu með lögieglunni og fór þegar niður á lögieglustöðina og lét gefa loft- árásarmerki.“ Síðan er því lýst, hvemig fólk hafi horfið af göt- Unurn, en strax aftur farið að tínast út úr loftvarnakjölluran- Um, þegar skothriðin hætti, án þess að merki væri gefið um, að hættan væri liðin hjá. „Ber þetta vitni um fádæma hugsunarleysi,“ segir formaður loftvarnanefndar. „því að spiengjuhrotum rignir Tengi niður eftir að skothriöinní ei- hætt. Má það teljast mesta mildi, að enginn skyldi slasast af þessttm sö’kum.“ Þao er v::!ega ''stæða li! að ví'a slíka framkomu almennings. En her það ekki líka „vitni um fádæma hUgsunarleysi“, að al- menningUr skuli vera látiran bíða aðvörUnarinnar um yfi'rvofandi loftárás þangað til formaður loft- varnanefndar, sem staddur er úti í bæ, heyrir, að skothrið úr loft- varnabyssUnum er byrjuð, sér að flugvél er komin yfir bædnn og hefir þar á eftir gefið sér tíma til þess að „fara niður á lög- reglustöð1* í því skyni að láta ge'a 'oftárárarmerki? Manni virð- ist óneitanlega, að slikt loftárás- armerki gæti komið nokkuð seint fyrir sUma. Þannig má þaö ekki ganga í framtíðinni. Það eru takmarkaðar varnir, sem við höfum á að skipa gegn loftárásum. En þeim mttn meira ríður á því, að fyllshu varúðar sé gætt af öllum, og j>á ekki hvað sízt þess, að al- mennragi sé gert aðvart í tíma, þegar loftárásarhættu ber að höndUm. Mörg mannslíf ge*a olt- ið á þv£. Ef hægt að leigi^ ast 811« lægra? i , * UNDIR fyrirsögninni „ísland og stríðið“ gat að lesa eft- irfarandi otð í Víslii í gær: „I dönskttm fréttum frá Lon- don var lesinn í gær upp kafli úr stríðsyfirlýsingu Alþýðublaðs- ins á hen.iur Hitler. Mun grein blaðsins einnig hafa verið lesin i norskum fréttum, sem útvarpað var í fyrnadag. Alþýðuhlaðið er málgagn utanrikismálaráðherra í!slands.“ Svo mörg etu þau orð. Hvað segja menn nú um slík skrif, eða réttara sagt slikan sképnuskap, ■ í íslenzku blaði, eftir allt það, sem gerzt hefir Undanfarnar vikur? Hitler- hefir látið kafbáta sína ráðast á skip- in okkar og myrða tuttugu og átia varnarlausa íslenzka sjó- menn. Hann liefir lýst yfir hafn- banni á íslandi og hótað að sve’ta alla íslenzku þjóðina í hel. Það er ekki stríðsyfirlýsing af hálfu Hitlers á hendur íslandi, að dómi Vísis. En þegar Al- þýðublaðið hvetur íslenzku þjóð- ina til þess að taka manniega á möti og láta hvorki hræðast af níðingsverkUm né hótunum harð- stjórans, kallar Vísir það stríðsyfirlýsingu af hálfu Al- þýðublaðsins á hendur Hitler og notar það til árásar á Utanrikis- málaráðherrann, með skirskotun tiL þess að Alþýðublaðið sé fiokksblað hans! Er hægt að hugsa sér íslenzkt blað leggjast öllu lægra? Tilkjfnning Kaup Dagsbrúnarverkamanna verð- ur frá og með 1. apríl sem hér segir: Dagvinna ...................... kr. 2.18 Eftirvinna ..................... — 3.23 Helgidagavinna .................. — 4.05 Næturvinna ,sé hún leyfð......... — 4.05 Stjómin. heitir hinn frægi enski leðurdúk. ur, sem notaður er til að klæða með húsgögn og bifreiðar. — HÚ8gögn með þessu efni eru til sýnis á Vatnsstfg 3. Ennfremur: t Bókbandsefni og borðdukar. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Aðalfundur Reykvíkingafélagsins verður haldinn mánudaginn 7. apríl í Oddfellow- húsinu klukkan 8.30 síðdegis. STJÓKNIN. til innSlytJenda frá Gjaldeyris- og innflutningsnefnd. írbók TrjrggiDia- stofnansr rfkisiss. T GÆR á fimm ára afmæli Tryggingastofnunar ríkis- ins kom út mjög ýtarleg árbók um starfsemi trygginganna á árunum 1936—1939. Hér með vill nefndin vekja athygli innflytjenda vefnaðarvöru, búsáhalda og skófatnaðar á því að hún mun nú alveg á næstunni afgreiða við- bótarleyfi frá Bretlandi fyrir þessum vöruflokk- um fyrir yfirstandandi ár til þeirra innflytjenda sem leyfi hafa fengið undanfarið fyrir þessum vörum. Er því þeim, sem hér eiga hlut að máli, Árbókin hefst á mjö,g greina- góðum inngangi um alþýöutrygg ingarnar eftir Harald Guðmunds- son, forstjóra Tryggingastofnana ríkisins. Þá kemur sundurliðuð greinargerö um löggjöf um al- þýðutryggingar fram til árs 1936, þá Um alþýðutryggingalög- in 1936 og síðari breyiingar á þeim og að endingu ýtarleg skýrsla um rekstur Trygginga- stofnana ríkisins 1936—1939 .og íylgja henni reikniugax Trygging- arstofnunæininar. Er þessi árbók Tryggingastofn uninni til mikils sóma og ómiss- andi fyrir alla, sem vilja fylgjast með starfsemi hennar. Skotæfingar. Skotæfingar verða haldnar fimmtudaginn 3/ þ- m. kl. 10 til 16 á eftirtöldum stöðum: Skotið í suðurátt frá Gunnars- bent á, að senda umsóknir sínar til nefndarinnar hið fyrsta. Reykjavík, 30. marz 1941. Gjaldeyris- og iHDflatningsnefnd. Bankaroir verða lokaðir laaeardagini ferir páska. ■m mi Athygli skal vakin á pví, að víxlar sem falla í gjalddaga þriðjut daginn 8. apríl, verða afsagðir miðvikudaginn 9, apríl, séu þeir ©igi greiddir eða framlengdirfyrir lokunartima hankanna þann dag. hólma að Kolviðarhóli. í norðurátt frá Kolviðarhóli yfir Norðurvelli að Dyravegi. 1 vesturátt frá Dyxavegi að Gunnarshólma. Sandskeiðsvegihum verður ekki lokað meðan æfinggr fara fram. Skotið verður í austurátt. Landsbanki íslands. Útvegsbanki íslands h. f. Súnaðarbanki Islands. — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ | %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.