Alþýðublaðið - 03.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON AÐIÐ ÚTGEFANDI: AU>ÝÐUFLOKKURINN vf»^a XXH. ARGANGUE FIMMÍUDAGUR 3. APRIL 1941. 80. TÖLUBLAÐ V Frá hafnarbörginni Massava við Rauðaháf, sem ftalir hafa hætt við að verja og Bretar eru nú í þann veginn að taka. leif arnarafjher Itala í|rl- tren flýja til Abessiníu. Hafnarborgin : Massava látin varnar- laus og [buizt við fregninni um, að Bretar hafi tekið hana, þá og þegar, ------------------? SÍÐUSTU fregnir frá Kairo bera það greinilega með sér, að ítalir hafa nú gefið upp alla vörn í Eritreu. Leifarnar af her þeirra þar, sem taldar eru vera um 50,000 manns, flýja frá Asmara eftir veginum, sem liggur um Adova og Makale í Norður-Abessiníu til Addis Abeba. Það er því aúgljóst, að ítalir ætla sér ekki að gera neina alvarlega tilraun til þess að verja hafnarborgina Massava í Eritreu og er búist við freghinni um það, að Bretar séu komnir þangað á hverri stundu. Strax í gærkveldi voru farnar*T Osain ers o m upp ussolinis? Mussolini sagður hræddur um her sinii í Al~ baniu, ef árás verður gerð á Júgóslaviu. TVTÝJUSTU FRÉTTASTOFUFREGNIR herma, að alvar- 4-^ leg misklíð sé komin upp á milli Hitlers og Musso- linis út af því, hvernig snúast skuli gagnvart þe^irri stefnubreytingu, sem hefir orðið í Júgóslavíu. Hitler er sagður vilja svara henni með tafarlausri árás á landið að norðan, En Mussolini er ságður óttast það, að her hans í Albaníu yrði gereyðilagður áður en þýzka og ítalska innrásarhernum að norðan tækist að koma honum til hjálpar, Því að Júgóslavar myndu undir eins ráðast inn í Albaníu að norðan og ítalski herinn þar því lenda milli tveggja elda. frv. ai leigo eða leipsái dvalar- staða fyrir bðra. RÍKISSTJÓRNIN hefir nú lagt fram frumvarp það, sem áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu um heimild til að taka á leigu öll skólahús, funda- hús og þinghús í sveitum lánds- ins til þess að gera þau að dval- arstöðum fyrir börn úr kaup- stöðum og kauptúnum. Er gért ráð fyrir því að ef samkomulag næst ekki viS Jilutaðeigendur um leigu, þá megi taka húsin leigunámi. í greinargerðinni segir: „Þar sem hugsanlegt er að til átaka kunni að koma hér á landi, einkum í kaupstöðum og kauþtúnum, milli hernaðarað- ilja í stórveldastyrjöldinni, þá telur ríkisstjórnin nauðsynlegt að henni sé veitt heimild í lög- um til þess að taka á leigu hús þau, er í frumvarpinu greinir, með eða án samjþykkis eigenda eða forráðamanna þessara húsa, til þess, ef nauðsyn krefur, að gera þau að dválarstoðum fyrir börn úr kaupstoðúm og kaup- túriúm." Það er talið víst, að Jugo- slavar myndiu, ef til árásar á land þeirra kemur, geta varizt svo lengi innrásarher Þjóðverja og ítala frá Alisturríki og Nbrð- lur-lta'.íu, að þeim ynnist tími til þess a5 gera sjálfir innrás í AI- baníu a5 baki ítalska hemum, sem nú berst þar við Grikki, og gersigra hann. , Hefðu' þeir þá jafnfraxnt náð ao same'nast Grikkjum og gætu eftir það snúist sameiginlega með þei:m tíl varnar gegn innrásarher möndulveldánnia að norðan. Það þykir aiugljóst, áð Musso- 'lini þori ekki að taka á sig þann álitshnekki, sem gereyðilegging ítalska hersins í Albaníu myndi þýða fyrir hami, ofan á allar þær ófarir, sem her hans hefiir þegar farið í Afríkiu og floti hans á Miðjarðarhafi. Þrátt fyrir þessar fréttiír er fullyrt, að undirbúningur mönd- ulveldanna undir innrás í Jugo- slavíu að norðan sé nú í fuiHum gangi, og séu ailar jámbTautar- lestir til landamæranna fullar af hennönnum. ' Fólkið í itbMsku hafnarborginni Fiume fyrir botni Adríahafsíins, örskammt frá landamæTUm Jugo- s'Iavíu er sagt vera farið að flýja borgina, en ítalskir bermenn streyma þangáð í staðinn. Stjórniin í jugoslavíu kom siam- *an á fund í gærkveídi, og er yf- irlýsing um s'efnu hennar í utanr ríkismálum sögð vera væntanleg í dag. Lundúnafregnir segja, að ti'l- raunir Þjóðverja til þess að spilla á milli Serba og Kroata hafi algerlega imistekiist, og dr. Mat- chek, foringi þændaflokksins í Króatíu, muni koma til Belgrad í dag og taka við embætti vara- forsætisráðhérrans. , ' TónlistarfcSagie og Leikfélagið sýna óperettuná „Nitouche" annað kvöld kl, 8. Að^ göngumiðar eru seldir klukkan 4 —7 í dag. ?að beiast fréttir Um það, að ítölsk og þýzk skip, sem voru í höfn í Massava, væru að flýja þaðán. Einúm ítölskum tundurspilli, sem flýði þaðan, var sökkt í gær af brezku herskipi í Rauðiahafinu, og stórt þýzkt flutningaskip, 4000 smál. að stærð, yar tekið af brezkum skipum á somu slóðum. Séknin til Aððls Abeba. Samtiínis því sem Bretar nálg- ast Massava, veita hersveitir þeirra leifum ítolska hersins eftír- för eftir veginum til Adova og Makale, og má því segja, að sótt sé nú tíl Addis Abeba úr öllum áttum i einu. BTezku hersveitirnar, sem sækja fram frá Diredava Um járn- brautina til Addis Abeba, eru komnar langnæst borgi'nni, og'er ekki tálilð óhugsanlegt, að þær verði komnar alla k leið áður en vika er liðin. Margir efast Uim, að ítalir reyni að verja borgina, þegar til kem- ur. Vmsir telja lMegt, að hún sé óvíggirt borg og gefizt UpR áður en tii alvarlegra árása kem- Ur á hana. Óprlepsía vopið, sem notað hefir ver ið i stríðÍDD. Nýjubrezknsprengjnrnar BRETAB telja, að meö hin- um nyju sprengjum, sem þeir nlotuðu í loftárásinni á Emden á þriðjudagsnóttina, — hafi þeir fundið upp ögurleg- asta vopnið, sem 'notað hefir verið í stríðinu hingað til. Nánari fregnir, sem nú eru komnar af þessum sprengjum, herma,: að þ!ær hafi inni að halda sprengiefni, sem sé fimm sinnum kröftugra en það, sem hingað til hafi verið noíað. Sagt er að sprengjurnar ger- eyðiléggi allar byggingarnar á stóru landflæmi umhverfis staðinn, þar sem þær koma nið- ur og loftþrýstingurinn af þeim finnist í margra mílna fjar- lægð. Þrátt fyrir þetta eru sprengj- urnar bæði minni f yrirf erðar og léttari en hinar eldri. handar akstnrinn kemnrekkitllframkvæmda ----------------«---------------- E» umferöalðgin elga að ganga í gildl í öðram atriðum* ÞAÐ mun nú vera ákveð- ið að láta hin ný ju um- ferðalög koma til fram- kvæmda í öllum atriðum, — nema hægri handar akstrin- um. Þetta atriði vakti miklar deilur á síðasta þingi. enda voru nær allir bifreiðastjórar andvígir því að hægri handar akstur yrði leiddur í lög. Þetta var þó samþykkt, en þegar Bretar hernumdu land- ið og komu hingað með mikinn í'jölda farartækja, en þeir hafá vinstri handar akstur, þótti ekki fært að láta hægri handar akst- Frh. á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.