Alþýðublaðið - 03.04.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 03.04.1941, Side 1
UBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 'v*-)CÍ XXn. ÁRGANGUK FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1941. 80. TÖLUBLAÐ Frá hafnarborginni Massava við Rauðahaf, sem ítalir hafa hætt við að verja og Bretar eru nú í þann veginn að taka. Osamkomulag komið upp milli Hitlers og Mussolinis? Leifarnar afjher itala IIErl- tren flýia tll Abessinín. ----■»■ --- Hafnarborgin Massava látin varnar- laus og buizt við fregninni um, að Bretar hafi tekið hana, þá og þegar, ------~ SÍÐUSTU fregnir frá Kairo bera það greinilega með sér, að ítalir hafa nú gefið upp alla vörn í Eritreu. Leifarnar af her þeirra þar, sem taldar eru vera um 50,000 manns, flýja frá Asmara eftir veginum, sem liggur um Adova og Makale í Norður-Abessiníu til Addis Abeba. Það er því augljóst, að ítalir ætla sér ekki að gera neina alvarlega tilraun til þess að verja hafnarborgina Massava í Eritreu og er búist við fregninni um það, að Bretar séu komnir þangað á hverri stundu. Strax í gærkvelidi voru fiaTnar beiast fréttir ium það, að ítölsk og þýzk skip, sem voru í höfn í Massava, væru að1 flýja þaðán. Einttm ítölskum tundurspilli, sem flýði paðan, var sökkt í gær af brezku herskipi í Rauðahafinu, og stórt þýzkt flutningaskip, 4000 smál. að stærð, ytar tekið af brezklum skipum á sömu slóðum. Ógnrlegasta vopoið, sei notað hefir ver ið í stríðino. Nýjn brezhn spreng jnrnar Mussolini sagður hræddur um her sinn í Al- haníu, ef árás verður gerð á Júgóslaviu. AJÝJUSTU FRÉTTASTOFUFREGNÍR herma, að alvar- ™ leg misklíð sé komin upp á milli Hitlers og Musso- linis út af því, hvernig snúast skuli gagnvart þ^irri stefnubreytingu, sem hefir orðið í Júgóslavíu. Hitler er sagður vilja svara henni með tafarlausri árás á landið að norðan. En Mussolini er sagður óttast það, að her hans í Albaníu yrði gereyðilagður áður en þýzka og ítalska innrásarhernum að norðan tækist að koma honum til hjálpar. Því að Júgóslavar myndu undir eins ráðast inn í Albaníu að norðan og ítalski herinn þar því lenda milli tveggja elda. fnr. n leim eða leigunám dvalar- staða ffiír lifrœ. RÍKISSTJÓRNIN hefir nú lagt fram frumvarp það, sem áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu um heimild til að taka á leigu öll skólahús, funda- liús og þinghús í sveitum lands- ins til þess að gera þau að dval- arstöðum fyrir börn úr kaup- stöðum og kauptúnum. Er gert ráð fyrir því að ef samkomulag næst ekki við ihlutaðeigendur um leigu, þá megi taka húsin leigunámi. í greinargerðinni segir: ,,Þar sem hugsanlegt er að til átaka kunni að koma hér á landi, einkum í kaupstöðum og kauptúnum, milli hernaðarað- ilja í stórveldastyrjöldinni, þá telur ríkisstjórnin nauðsynlegt að henni sé veitt heimild í lög- um til þess að taka á leigu hús þau, er í frumvarpinu greinir, með eða án samþykkis eigenda eða forráðamanna þessara húsa, til þess, ef nauðsyn krefur, að gera þau að dvalarstöðum fyrir börn úr kaupstöðum og kaup- túnum.“ Það er talið víst, að Jugo- slavtar mynidu, ef til árásar á iand þeirra kemur, geta varizt svo lengi innrásarheT Þjóðverja og íta’.a frá Austurríki og Niorð- Ur-lta'.íu, að þeim ynnist tími til þess að gera sjálfir innrás í Al- baníu að baki ítalska hemum, sem nú berst þar við Grikki, og gersigra hann. Hefðú þeir þá jafnframt náð að same'nast GrikkjUm og gætu eftir það snúist sameiginlega með þe!m til varnar gegn innrásarher möndulveldanna að norðan. Það þykir aiuigljóst, að Musso- lini þori ekki að taka á sig þann álitshnekki, sem gereyðilegging ítalska hersins í Albaníu myndi þýða fyrir hann, ofan á allar þær ófarir, sem her hans hefiir þegar farið í Afríku og floti hans á Miðjarðarhafi. Þrátt fyrir þessar fréttir er fkillyrt, að undirbúningur mönd- ulveldanna undir innrás í Jugo- slavíu að norðan sé nú í fujllum gangi, og séu ailar járnbrautar- lestir til landamæranna fullar af hermönnum. 1 Fólkið í ítölsku hafnarborginni Fiume fyrir botni Adríahafsms, örskammt frá landamærum Jugo- slavíu er sagt vera farið að flýja borgina, en ítalskir hermenn streymá þangað í staðinn. Stjórniu í Jugoslavíu kom sam- an á fund í gærkveldi, og er ýf- irlýsing um s*efnu hennar í utan- ríkismáium sögð vera væntanleg í dag. Lundúnafregnir segja, að til- raunir Þjóðverja tii þess að spilla á miili Serba og Króata hafi aigerlega mistekist, og dr. Mat- chek, foringi bændaflokksins í Króatíu, muni koma til Belgrad í dag og taka við embætti vara- forsætisráðhérrans. Tónlistarfélag:ið og Leikfélagið sýna óperettuna „Nitouche" annað kvöld kl. 8. Að- göngumiðar eru seldir klukkan 4 —7 í dag. Sðknin til Aðdis Abeba. Samtímis þvi sem Bretar nálg- ast Massava, veita hersveitir þeirra leifti'm ítalska hersins eftir- för eftir veginUm til Adova og Makale, og má því segja, að sótt sé nú til Addis Aheba úr öllum áttum í einu. BæzkU hersveitirnar, sem sækja fram frá Diredava Um 'járn- brautina til A'ddis Abeba, eru komnar langnæst borginni, og er ekki taliíð óhugsanlegt, að þær verði komnar alla leið áður en vika er liðin. Margir efast Um, að ítalir reyni að verja borgina, þegar til kem- ur. Ýmsir telja liklegt, að hún sé óvíggirt borg og gefizt UpR áður en til alvarlegra árása kem- ur á haua. BRETAR telja, að með hin- um nýju sprengjum, sem þeir notuðu í loftárásinni á Emden á þriðjudagsnóttina, — hafi þeir fundið upp ógurleg- asta vopnið, sem natað hefir verið í stríðinu hingað til. Nánari fregnir, sem nú eru komnar af þessum sprengjum, herma, að þær hafi inni að halda sprengiefni, sem sé fimm sinnum kröftugra en það, sem hingað til hafi verið notað. Sagt er að sprengjurnar ger- eyðileggi allar ibyggingarnar á stóru landflæmi umhverfis staðinn, þar sem þær koma nið- ur og loftþrýstingurinn af þeim finnist í margra mílna fjar- lægð. Þrátt fyrir þetta eru sprengj- urnar bæði minni fyrirferðar og léttari en hinar eldri. lægri handar akstarmg kemarehkitilframkvæmda -----4----- En umterðalðgin elga að ganga í gildl í ððruin afrlðum. AÐ mun nú vera ákveð- ið að láta hin nýju um- ferðalög koma til fram- kvæmda í öllum atriðum, — nema hægri handar akstrin- um. Þetta atriði vakti miklar deilur á síðasta þingi, enda voru nær allir bifreiðastjórar andvígir því að hægri handar akstur yrði leiddur í lög. Þetta var þó samþykkt, en þegar Bretar hernmndu land- ið og komu hingað með mikinn fjölda farartækja, en þeir hafa vinstri handar akstnr, þótti ekki fært að láta hægri handar akst- Frh. á 2. síðu. /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.