Alþýðublaðið - 04.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁBGANGUR FÖSTUDAG 4. APRÍL 1941 81. TÖLURLAÐ. Blóðbað!yfirvofandi á Itölum allsstaðar ji Austur^Afríku. -----é-—— Hlnlr innfæddn vilja hefna fornra harma REGNIR frá London í morgun herma, að mjög skugga- * legt ástand hafi nú skapazt fyrir ítali sem búsettir jiej' • ■ • i » i | eru í Austur-Afríku. Hinir innfæddu þjóðflokkar, sem jilSMSI SSHBlílOlll hingað til hafa verið undirokaðir af ítölum séu nú sem óðast m r _ _ að grípa til vopna og hyggi á héfndir. Sé líf hinna ifll íl I If ijFíj I SIF llM ítölsku landnema af þessari ástæðu allsstaðar í yfirvofandi * hættu á moronii. Bretar hafa hvað eftir annað látið í það skína, að þeir ™ vildu gera það, sem unnt væri til að koma hinum ítölsku landnemum undan og greiða för þ'eirra til Ítalíu, ef þess værí beðist, en engin slík tilmæli hafa borist frá Musso- lini né heldur frá landstjóra hans í Austur-Afríku, hertog- anura af Aosta. Uppreisnir «i knrljnverk I Krltrei «i Abessinío. Mjög alvarlegir viöbiwöir hafa pegar gierzt bæöi í Abessiníu og Enitreu. Þegar Asmara, höfuð- borg' Enitreu gafst upp orustu- laust, höfðu hinir innfæddu í boigánni pegar gert uppreisn, og höfðiu ítalir engin önnur ráð en að flýta sér að gefa borgina á vald Breta og biöja pá um vernd gegn hinUm. innfæddu. Eftir að Bretiar tóku ’Harrai’ og Dinedava í Abessiníu gerðu prjár hersveitir innfæddra manna, sem veri'ð höfðu í her Itala, uppreisn og var fjöldi Itala drepinn, áö- ur en Bretum tókst að stilla til friÖar og bjarga Itölunum und- aan 'frekari hefndum. En skuggalegastar eru pó horfumar nú taldar fyrir allan pann mikla fjölda ítála, sem flú- ið hefir hvarvetna úr Abessiníu til Addis Abeba og býr par nú í lélegum skýlurn og breysum víðs vegar umhverfis borgina. Er petta fólk lítt fært til pess að verja sig, ef ítálska setullöið Frh. á 4. síðu. Brezkar hersveitir eru fyrir hlið um hafparhorgarinnar Massava ..------------ Beimía «5 ðorgin gefíst npp viðstððnlaost. «p"' Hersveitir Breta eru nú fyrir hi/.^úin Massava,- hafnarborgar- innar við Rauðahaf og hafa krafist þess aí setuliði ítala, að það gefi borgína upp orustulaust. Er búist við svari 5ðtuliðsins í dag. Iiækkar am 4 aa. 06 smjðrið am 85 au. M JOLKURVERÐLAGS- NEFND ákvað á fundi sínum í gær að hækka enn einu sinni verð á mjólk, að þessu sinni um 4 aura líter- inn. Útsöluverðið verður pví frá búð: I lausu máli 65 aurar, en í flöskum 69 aurar. Heimsendingargjald hækkar Um 1 eyri og verður nú 3 aurar. Kostar pví heimsend mjólk 72 aura líterinn. Þá ihækka og aörar mjólkur- afurðir, rjóminn um 20 aura og kostar nú 4,50, smjör um 85 aura og kostar nú kr. 7,75 kg. og skyr um 10 aura og kostar nú kr. 1,25 kg. Þessi hækkun kemur til fram- kvæmda á morgtun, en ekki í dag, eins og skýrt er frá í einu blaði í dag. Hefir pessi ranga frásögn orðið til pess að einstaka verzlanir hafa selt þessar afurðir meö of háu verði í dag. Hafnarfjarðartogararnir eru að fara á saltfiskveiðar. Fóru margir í gær, en aðrir fara í dag, Sagt er, að 40 skip séu í‘ höfninni við Massava og er tal- ið líklegt, að ítalir reyni að sökkva þeim áður en borgin gefst upp. Tveimur ítölskum tundurspillum, sem flúið þö^ou frá Massava, hefír ýb’rið sökkt suður í Iitdland^afi, en áður var ibúið áð . gökkva einum á Rauðahafi, i Framdi Telebi greifi sjálfsmorð? ÞVÍ var lýst opinberlega yf- í Budapest seinnipart- inn í gær, að Teleki greifi, for- sætisráðherra Ungverja, hefði framið sjálfsmorð, og var sagt, að hann hefði skilið eftir bréf, þar sem svo væri að orði kom izt, að hann ,,geti ekki lengur Frti. á 4. síðu. Jágéslavía býst við lnnrás pá og pegar. -----—— Belgrad var myrkvuH í aótt. . —• ■ — ■ SÍÐU'STU FREGNIR FRÁ BELGRAD sýna, áð menn eru nú þar við því búnir, að árás verði hafin á Júgó- slavíu þá og þegar. Belgrad var myrkvuð í nótt og er það í fyrsta skipti, sem fyrirskipun hefir verið gefin um það, síðan stríðið hófst/ En því hefir verið lýst opinberlega yfir, að borgirnar Belgrad, Zagreb og Lubliana séu óvíggirtar borgir og er þvi samkvæmt alþjóðalögum ekki heimilt að gera loftárás- ir á þær. Hersveitir Júgóslava hafa tekið sér stöðu allsstaðar á landa- mærunum, svo og hinum hernaðarlega þýðingarmikla Vardar- dal, ef Þjóðverjar skyldu reyna að ráðast inn í landið að sunnan, frá Búlgariu í gegn um Norður-Grikkland. Frh. á 2. siðu. Hvað er að? t ...I -■.1— ..... Samvmnan milli loftvarnanefnd- ar oo setHÍiðsiss er ekki i lagi. --------------— |Og báðir aðilar eru óánæðir með hanaj: --------«.-----— LOFTVARNANEFND liefir ,snúið sér bréflega til utan- ríkismálaráðherra með kvartanir um að henni hafi ekki borizt aðvörunarmerki frá brezka setuliðinu s.I. sunnu- dag er þýzka flugvélin k'om hingað. Nefndin tók upp hjá sjálfri sér að gefa aðvörunannerki, eftir að skothríðin var hafin. Jón Axel Pétursson skýrði frá þessu á bæjarsíjórnar- fundi í gær. Kom þar fram allmikil gagnrýni á skipulagi | Í; Ioftvarnanna hér í bænum. Alþýðublaðið liafði í morgun | samtal við utanríkismálaráðherra og kveðst hann strax í gær hafa haft tal af sendiherra Breta um þetta mál og hefði þar í komið í ljós, að óánægjan með samvinnu loftvarnanefndar og brezka setuliðsins væri ekki einhliða. Hinsvegar hefði brezki sendiherrann sagt, að setuliðið óskaði einskis fremur en að þessi samvinna gæti verið sem bezt. Þrátt fyrir þetta l virðist eitthvað vanía á að þessi samvinna sé nógu fullkomin !; og er hrýn nauðsyn á því að þessu sé kippt í lag þegar í stað. * Óvænt fregn frá Libyu: Bretar hafa orðið að hðrfa með lið sltt nr Beaghazi. —----— Þýzkar og ítalskar vélahersveitir frá Vestur-Libyu tóku borgina í gær. ------------- SÚ ÓVÆNTA FREGN var birt í útvarpinu í London á miðnætti í nótt, að Bretar hefðu orðið að hörfa úr Benghazi, höfuðborg Austur-Libyu (Cyrenaica), sem þeir tóku þ. 5. febrúar síðastliðinn eftir hina frækilegu sókn Nílarhersins gegnum eyðimörkina milli Egyptalands og Li- byu, og að þýzkar og ítalskar vélahersveitir Itefðu borgina pú á sínu valdi. Allar vopnabirgðir voru eyðilagðar áður én Bretar yfirgáfu borgina. Það var áður vitað, að þýzkar og ítalskar vélahersveitir frá Vestur-Libyu (Tripolitaníu) — höfðu undanfarið haft sig nokk- uð í frammi við útverði brezka setuliðsins í Austur-Libyu, um 150 km. sunnan við Benghazi, þar sem eyðimörkin milli Cyr- enarca og Tripolitaníu byrjar, og meira að segja náð smábæn- um EI Agheila á, sitt vald. En eftir brezkum fregnum að dæma, var þarna ekki nema um fámennt lið af hálfu Þjóð- verja og ítala að ræða — það var talað um á að gizka 200 rnanna sveit á mótorhjólum, skriðdrekum og brynvögnum. En í útvarpsfregninni frá London í nótt var sagt að hinar þýzku og ítölsku vélahersveit- ir væru miklu mannfleiri en ætlað hefði verið, og brezka setuliðið í Benghazi hefði yfir- gefið borgina til þess að eiga ekki á hættu að verða um- kringt á sama hátt og ítalir voru umkringdir í hverri borg- inni eftir aðra í sókn Nílarhers- ins. Alvarleo sókn eða taer- braoð i ðrððnrsskjnt? Það þykir ólíklegt, að Þjóð- verjar hafi getað flutt mann- margar vélahersveitir frá Ítalíu yfir til llripolis í Vestur-Li- byu, þó að sjóleiðin frá Sikil- ey sé að vísu ekki löng, og menn efast því um að hér geti verið um nokkra alvarlega sókn að ræða. Hitt þykir ekki óliklegt, að þetta herhlaup hafi verið ákveðið í því skyni að draga athyglina frá óförtun Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.