Alþýðublaðið - 04.04.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1941, Blaðsíða 4
 FÖSTUDAG 4. APRÍL I&41 ALÞTÐUBIAÐIÐ n FÖSTUDAGUR Næturlœknir er Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 3374. Næturvörður 'er í Reykjavíkur- og Iðunnarapt'Veki. ÚTVARPIÐ: 20,30 Útvaxpssagan: „Kristín Laf- ransdöttir", eftir Sigrid Unáfset. 21,00 Minnisverð tíðindi: Sigurð- ur Einarsson, 21,20 Takið undirl 21,50 Préttir — dagskrárkjk. Ármemxingar sem háfa í toyggju aiS dvélja páskavikuna i skíðaskádat félagsins í Jósefsdal, c-ra beðnir að tilkynna þátttöku sina fyrir hádegi á mánu- af ungu, nýsvtðin. nýreykt. Nordalsishús Simi 3007. Blindraiðn: f; rlrligglasadi í 'lbelltfsðln. dag í síma 1620. Skíðanámskeið hefst t Bláfjöllum á fimmtudag og sten'dur yfir allan tímann. Kenn- ari verður Guðmundur Hallgríms- sön.. Stúdentar, sem útskrifuðust 1931 úr Menta- skólanum í Reykjavík, eru Iseðn- í r að mæta í Oddfellow hús i n u (uppi) n.k. laugardag kl. 5 's.d. Blindravinafélagið heldur aðalfund í kvöld ’kl. 8% í Varðarhúsinu. Jarðarför Sigurjóns Jónssonar læknanema fór fram í gær að viðstöddu fjöl- menni. Pétur Ingjaldsson cand. theol. flutti húskveðju að heimili hins látna, en í kirkjunni talaði Síra Bjarni Jónsson og Björn Ól- afsson lék á fiðlu. f kirkju báru læknanemar, en úr kirkju bekkj- arbræður hins látna. ’Háskólastúd- entar gengu undir fana sínum fyr- ir líkfylgdinrii. Kennsla féll niður í gær í háskólanurr, vegna jarðar- fararinvnar, Snæfelling'áfélagið hel'dur :skemmtífund í Kaup- þingssalnum í kvöld kl. 8%. LOFTVAKN AÆ FIN GIN. Frh. af 3. síðu. Almetmingur háfði ekki verið latinn vna fyrir fram, hvenær æfÍKgin Ibyrjaði, áðeins að hún yrðl eiríhvern tíma iyrir hádegi. K’.nkkan tíu mínútur yfir tíu hrÍEgdti símarnir, og' í sama bili heyrðist a Flautunum. Þusii þá fölkið í 1 oftvarnabyrgin. Um eitt- hundrað imanns leitaði hælis í loftvarnöskýlinu í ' Landsbanka- kjallaranum, og fjötcu fólks var í kjallaranum á Ingölfs Café. Oflarlitið ’ijar á því, að fólk ó- hlýðnaðisí iskipKtnum tum að fara í lofivarnab.yrgija. Voru þeir, sem tíl náðíst, tékni'r, farib með þá jupp í rétt og Jjeir sektaðir um kr. 20,0íh | Loftvaraaæling fn stéð l 25 mín- útur. KAUPI GLLL, hæsía verði. SIGURÞÓE, Hafmœ^r. 4. ÍTALIR I AUSTUR-AFRIKU Frh. af 1. siöu. missir stjórn á hinum innfæddu í borginni, og óttast menn, að hreint og beint bióðbað geti hlot- izt af, áður en hinar brezku her- sveitir komast til borgarinnar. Hersveitir Cunninghams sækja nú hins vegar hratt upp með jámbrautínni frá Diredava, en ■talið er, að ítalir muni ætla að reyna að verja höfuðborgina, og er búizt við, að til stórorwstu geti dregið fyrir austan hana þá og þegar. ÁR'ÁSIN Á BENGHAZI Frh. af 1. síðu. ítala í Austur-Afriku og á Mið- jarðarhafi og til þess að hafa eitthvað til þess að stæra sig af\ í útvarpinu í Berlín og Rómaborg. Tilkynning frá brezku her- stjórrjim^i i Kairo um þessa sókn Þjóðverja og ítala i Li- byu var bi-rt í morgun. Er þar sagt, að um öflugar vélaher- sveitir sé að ræða og að Bretar hafi ákveðið að velja sjálfir vígvöllinn, sem barist verði á við þær. Benghazi hafi ekki þótt heppilegur staður til þess og þess vegna háfi borgin verið yfirgefin. TELEK3 GREIFI Frh. af 1. síðu. gegnt hinu óhaniingjusama em- bættí sínu.“ Þessi tilkynning .um dauða TeleMs gréifa vekur töluverða undrun úti um heim, þar eð í gærmorgun var sagt í frétlum frá Búdapest, að hann hefði orðið bráðkvaddur. Stjúrríin í Búdapest ’hefir sagt aí sér, en verið 'fáiið :að farn með völd þar til nýtt ráðu- neyii hefir verið myndað. Búízt er viö, að Bardozzi núverandi utanrik'ismálaráðherra veríð falíð ;að mynda hina nýju stjóm. GAMLA BIO Tðnsbálðlð Victor Herbert. (The great Vietor Herbert). Amerísk söngmynd um vinsælasta söngleikahöfund Ameríku. Aðalhlutverkin leika söngvararnir Mari Martin, Allan Jones og ,,karakter“-leikarinn Walter Connolly. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BfiO B Tower i LoHdon (Tower of London). Söguleg mynd frá „Univer- sal Pictures,“ er bregður upp myndum af London 15. aldar, og aldarhætti þess tima. Aðalhlutverkin leika: Basil Rathbone, Barbara O’Neil, Nan Grey og „kar- akter“-leikarinn frægi 1 Boris Karloff. Sýnd kl. 7 og 9. Pélag ungra jafnaðarmanna heldur almennan DANSLEIK í IÐNÓ annað kvöid. verða í Alþýðuhúsimi við Hverfisgötu laugardaginn 5. apríl kl. 10. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 2. Sími 4900. Fimm manna hljómsveit. Pant- aðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. S. G. T. einpnflB eidri dansarnir. verða í G.T.-húsinu laugardaginn 5. apríl kl. 10. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. Sími 3355. S.G.T.-hljómsveitin. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. 10i: THEODQRE ÐREISER: JENNIE GERHARDT Lester hló, — Þú hefir á réút.u :að standa, sagðs. hann. — En það ,er loftsJagið, apm veldur þessu Hitinn. Fólkið verður syo d‘.;yfðarlegt, þar sem svopa mikill hití er, — Já, ég veit það. Ég er ekki heldur aið ásaka fólkið. Mér finnst það bara svo éirífeennilegt Um kvöldíð var hann að hugsa urn þetta. Tungs- Ijósið glitraði yfir pálmalundumim. — Loksíns fann ég þig, hrópaði frú Gerald, þsgar hún kom út á svalirnar. Ég gat ekki komið til há- degisverðar. Fdlkið, sem ég var með, kom svo sésnt heim. En maðurinn yðar, frú Kane, hefir lofað mér því að dansa við mig. — Hann fær mitt samþykki, sagði Jennie. Hann á að dansa. Ég vildi, að hann kynni að dansa. — Þá ættirðu sem fyrst að læra að dansa, sagði Lester góðlátlega — fyrst þig langar til að dansa. Og ég skal reyna að dansa við þig, þó að ég sé ekki eins léttur á piér og ég var í gamla daga. Ég ætti þó áð minnsta kosti að geta snúið mér í hring. — Mig langar ekki svo mikið til að læra að dansa, sagði Jennie brosandi, að ég gæti ekki án þess verið. En þið getið gjarnan dansað, ég skrepp bara upp í herbergin mín. — Hvers vegna kemurðu ekki með inn í danssal- inn? Ég dansa ekki nemaeinn eða tvo dansa. Svo (, jgét im við setíð horft á dansfólkið, sagði Lester, vúan leið og hann stóð á fætur. Nei, ég ætla a.ð vera hérna kyr. Það er svo dá- ■' sfimii'gt hérna. Þú mátt fara. Ég vona, að þér gætið 1 hans iíyrir mig, frú Gerald. ILesVsr og Letty ganga saman inn í danssalinn. Þm áttu vel saman. Ikú Gerald var dökkhærð í Ijésiim isilkikjól, alsettmm .svör.t.um perlum og með stÓEan -iiemant í hraínsvörtu hárinu. Varir hennar voru raríúar og brosíð tælandi. Lester var þreklega I vaxíatn. "Hann var hínn glÆesSegasti maður. — Þetta ..er konan, sem hann hefði átt að kvænast, sagðí Áenríh’ við sjálfa sig, am leið og þau hurfu út i úr dyrunum. Hún fór að hugsa um liðna ævi sína. Henni fannst sumt af iþví, sem hún hafði lifað, líkj- sast drawai. C>g ennþá fannst henni lífið líkjast hraumi. Lífið var í skynjun hennar eins og þessi töfr- andi austurfandanótt. Hún þekkti lífið í höfuðdrátt- uns þess. En á ‘b&.k við það voru skuggar, sem liðu hvei- yfir annan eíns og í draumsýn. Hvernig stóð á 'þvt, að Jennie hafði vakið þrá karlmanna? — Hvernig stóð á því, aS Lester hafði kki getað slitið sig frá henni? Hefði hún getað hindrað hann, ef hann hefði í raun og veru viljað slíta samvistum við hana. Hún minntist ævi sinnar í Columbus, þegar hún tíndi kolamolana. I kvöld var hún í stóru gisti- húsi í Egiptalandi, hafði ráð á mörgum herbergjum og hafði allt, sem hún þurfti hendi t italtrðé bgk og hafði allt, sem bún þurfti hendi til að rétta. Hann hafði orðið að þola mikið hennar vegna. Hvemig stóð á því? Var bún svona töfrandi? Brander hafði sagt, að hún væri það. Og Lester hafði líka sagt það. Samt sem áður var hún auðmjúk og lítillát, og henni fannst hún vera framandi manneskja í þessum skrautlegu sökum, eins og hún hefði handfylli af gimsteinum, sem hún ætti ekki sjálf. Og núna varð hún vör sömu tilfinningarinnar og greip hana, þegar hún fór með Lester til New York — að þetta æfin- • týralega líf gæti ekki varað til lengdar. Örlaga- skuggi hvíldi yfir ævi hennar. Það hlaut eitthvað að ske. Hún hlaut að hverfa aftur til hliðargö.tunn- ar, til fátæklegu fatanna. Og þegar hún fór að hugsa um heimilið í Chic- ago og kunningja Lesters, sem vildu ekki vita a£ henni, var henni það Ijóst, að þetta gat ekki veriö svona öllu lengur. Hún yrði aldrei tekin í tölu yfir- stéttarinnar, jafnvel þótt hann gengi að eiga haria, kvæntist henni. Og hún skildi, hvernig á því stóð. Það var hægt að Iesa í svip þessarar töfrandi konu, sem var að dansa við Lester þarna inni í danssaln- um, eins og opna bók. Það var bersýnilegt, að hún hugsaði á þessa leið: Hún er sannarlega fögur, en hún tilheyrir annarri stétt en við. Meðan Lester var að dansa við hana hlaut hann að hugsa um það, að þetta var einmitt kona við hans hæfi. Hann þurfti að eignast konu, sem var alin upp við sams konar siði og venjur og hann. Ef hún yfirgæfi Lester, myndi hann hverfa aftur til þess umhverfis, sem hann var alinn upp í, þar - sem þessi fallega, menntaða og gáfaða kona, sem nú hallaði sér upp að -brjósti hans, átti heima. Augu hennar fylltust tárum. Hún óskaði þess, að hún værl dáin, horfin burtu frá þessu. Það var langbezt. Lester og frú Gerald dönsuðu saman og milli; dansanna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.