Alþýðublaðið - 05.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1941, Blaðsíða 1
ALÞTÐU BITSTJÓBI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUKINN XXH. A8GANGUR LAUGARDAGUR 5. APRIL 1941. 62. TÖLUBLAÐ Loftvogin stendur á stormi við landamæri Júgóslavíu. -------------,—--4.--------:----------- Allt brilft undir stríð ai _beggja hálfu. L ¦"¦sr—»arr-*- OFTVOG STYRJALDARINNAR stendur nú á stormi* við landamæri Júgóslavíu, Ungverjalands ©g Þýzka- lands. Síðustu fregnir þaðan herma, að stjórn Júgóslavíu hafi þegar lokað landamærunum, stöðvað alla flutninga um Dóná og tekið allar járnbrautarlestir í landinu í þjónustu hersins. Farþegaflutningar með þeim hafa verið hannáðir fyrst um sinn. Belgrad var aftur myrkvuð í gærkveldi og nótt. Stjórn Simovitch sat á fundi langt fram á nótt. Allan daginn í gær voru þýzkar vélahersveitir að streyma suður Ungverjaland til landamæra Júgóslavíu. Búdapest var myrkvuð í fyrsta skipti í nótt. Frá Belgrad var símað seint í gærkveldi, að erlendar könnunarflugvélar hefðu sézt á sveimi yfir Júgóslavíu í gær og hefði ein þeirra verið skotin niður hjá Ruma, skammt fyrir norðan Belgrad. Allir Búlgarar, sem dvelja í Júgóslavíu, fengu í gær fyrirskipun um það frá Sofia, að fara þaðan tafarlaust. Þióðverfar repa að æsa Iróata upp gegn Serlmm Otvarpsstöðin í StUittgart á Suðiur-Þýzkalandi byrjaði allt í eimu' í gær að útvarpa á kröat- isku og var það gert fimm sinn- ium. Var Króötum tilkynnt, að nú nálgaðist sú sttod, að Króa- tia fengi sjálfstæði sitt, Reynir þýzka nazistastjórnin á pennan hátt að æsa Króata upp gegn Serfoum og sá óeiningu meðaL frændþjóðanna í Júgó- slavlu. ) En augljóst er, að forustumenn Króata bafa ákveðið að standa með Serbum og Svartf jallasonum gegn Um þykkt og þunnt. Kom dr. Matchek, foringi bændaftokks- ins í KróatíU, sem möndulveldin höfðu byggt mestar vonir á, til Belgrad í gær og tók þar við embætti sínu sem varaforsætis- ráðherra. Tók hann þátt í fumda- höMum stjórnarínnafc í gærkveldí íog í nótt. i , Teleki greifi framdi efcki sjálfs- mori, hann hefir verið myrtnr. Segir Otto erkihertogi af Habsburg. Bretar safna liðl i Anstor-Libp. SókaíH til Aðdis Abeba held- m viðstððulítið áfram. BRETAR hafa nú byrjað að draga saman lið í Austur- Libyu til þess að mæta hinni óvæntu árás þýzkra og ítalskra vélahersveita frá Vestur-Li- byu. Telja þeir enga ástæðu til þess að hafa neinar áhyggjur út af þeirri sókn, en benda hins vegar á, að Hitler hafi nú fengið nýjar vígstöðvar að berj- ast á, í Afríku, í viðbót við víg- stöðvarnar á Balkanskaga og viðureignina um Atlantshaf. Flugvélar Breta halda uppi stöðugum árásum á hinar þýzku og ítölsku vélahersveit- ir við Benghazi og telja sig hafa unnið þeim mikið tjón. Nokkur töf hefir orðið á her- flutningum Breta til Massava, vegna þess að vegirnir frá As- mara hafa verið stórskemmd- ir, og er ekki talið víst, að þeir nái borginni strax á sitt vald. í gærkveldi voru hersveitir Cunninghams komnar upp að Hawashfljóti í Abessiníu, 140 km. frá Addis Abeba. Fregnir berast frá Addis Abeba um ó- eirðir meðal hinna innfæddu. FREGNIRNAR um dauða j Teleki greifa, forsætis- ráðherra Ungverjalands, voru mikið unttalaðar um allan heim í gær. Grunur leikur á, að eitt- hvað sé bogið við fregnirnar, og af ýmsum er því beinlínis hald- ið fram, að Teleki greifi hafi verið myrtur af þýzkum nazist- Qin eða flugumönnum þeirra. Otto erkihertogi af Habsburg — sem síðan í fyrrasumar lifir landflótta í Ameríku, sagði í gær, að hann hefði nýlega fengið orðsendingu frá Teleki greifa þess efnis, að fáni Ung- verjalands skyldí blakta yfir Búdapest á meðan hann'lifði, og hann ætlaði sér að sjá til þess, að Ungverjalandi yrði ekki otað út í stríð fyrir annað ríki. — „Teleki greifi, hefir ekki framið sjálfsmorð," sagði erkihertog- inn, „hann hefir verið myrtur." Fregmr frá London i gser fuil- yrða, að þýzka nazistastjórnin hafi krafizt pöss af stjórn Telekis greifa, að Ungverjaland færi í stríðið með Þýzkalandi á móti Júgóslavíu, en Teleki, greifi neit- að því. Er pessi fregn sett í sarnr band við fréttina um dauða Te- lekis og álíta margir, að þýzku nazistarnir hafi látið ryðja honum úr vegi. Pess er líka minhzt í þessu sambandi, að Czaky greifi, utan- ríkismálaráðherra Telekis, dó með sviplegum hætti fyrir tveim- ur mánuðum, og þykja bæði þessi dauðsföll, með svo stuttu millibili, grunsamleg. Bardozzi, eftirma&ua* Czaky greifa sem utanríkismálaráðherra, hefir nú myndað nýja stjóm. Er hann talinn ósjálfstætt hanidbendi m&hdulveldanna. Hið íslenzka prentarafélag. ASalfundur félagsins verður á morgun kl. 2 í Kaupþingssalnum. Pólverjar berjast áfram. Söngfélagið Harpa hefir samæfingu næstkomandi mánudagskvöld kl. ZVz á venjuleg- um stað. Pólverjar berjast áfram, einnig á sjónum. Þeir eiga tvo tundur- spilla, „Burza" og „Blyskawoia," sem taka þátt í orustunni um Atlantshafið með Bretum. Myndin sýnir loftvarnabyssur á ,Burza*c Strfðsvátrjrgglng fast^ I vðrublrnða. Tvö frumvörp par að íútandi liggja tilbúin lijá ríkisstjórninni s?ðan í fyrra. LÖGGJÖF um síríðsvá- tryggingu fasteigna og vörubirgða hefir þegar fyrir löngu verið undirbúin, en á- stæða hefir ekki þótt til að Orustan am Atlantshafið; Imerlsk herskipafylgd fyrii að með kanpf ðnmnm tll fslands. . ^, — En brezk frá íslandi til Englands. ] ----------------?_------------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. London á bádegi í dag. FREGNIR frá Washington herma að umræður standi þar nú yfir milli ameríkskra og brezkra flotayfir- valda um að isoma á sameiginlegu kerfi herskipafylgdar fyrir kaupför, sein, flytja eiga hergögn frá Bandaríkjun- um til Englands. Talað er um að ameríksk herskip fylgi kaupskipunum til fslands, en brezku herskipin taki þar við og fylgi þeim til Englands. v Mae-Bride. 5 t gefa hana formlega út fyrr en sýnt væri, að hennar væri þörf, en þá hefir verið gert ráð fyrir, að láta hana verka aftur fyrir sig, þartnig, að allt tjón yrði bætt, sem þeg- ar væri orðið. Tvö frumvörp hafa verið samin, annað um stríðsvátrygg- ingu fasíeigna og véla og hitt um stríðsvátryggingar vöru- birgða. Nefnd samdi þessi frumvörp í fyrrasumar og áttu sæti í nefndinni Jón BlöndaL hagfræðingur, Guðmundur Guðmundsson, tryggingafræð- ingur og Ásgeir Þorsteinsson, forstjóri. Afhenti nefndin frumvörp þessi til ríkisstjórnarinnar í júlí eða ágúst, en síðan hafa þau» legið hjá iríkisstjórninni. Jóhann Þ. Jósefsson gerði þetta mál að umtalsefni á alþingi í gær. Bar hann fram þrjár fyrdr- spurnir í því sambandi: 1. Hvort til stæði að setja Frh. á 2. siðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.