Alþýðublaðið - 05.04.1941, Side 2

Alþýðublaðið - 05.04.1941, Side 2
LAUGARDAGUR 5. APRIL 1941. TILKVNNINfi frá rfklsstjórninni. Brezku Kernaðaryfirvöldin hafa talið nauðsynlegt að loka mestum hluta Eiðsvíkur fyrir allri umferð, með því að þar verður framvegis rannsóknarstöð fyrir skip. Takmörk hins lokaða svæðis í Eiðisvík eru þessi: Að norðan lína, sem hugsast dregin milli nyrstu odda Við- eyjar og Geldinganess og er lína þessi merkt með dufl- um, auðkenndum með hvítum .og rauðum rákum. Að sunnan lína, sem hugsast dregin frá norðurenda hafskipa- bryggjunnar í Viðey í réttvísandi austur- og er lína þessi merkt með duflum, auðkenndum með hvítum og rauðum rákum. Samkvæmt þessu er öllum farartækjum bönnuð um- ferð á framangreindu svæði. Brezku hernaðaryfirvöldin hafa tilkynnt að sérhvert farartæki sem fer án leyfis flota- y yfirvaldanna í Reykjavík inn á hið bannaða svæði verði skotið í kaf. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 4. apríl 1941. Gólfmottur Gólfdreglar Verzlun O. Ellingseu h. f. FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN. Skemmtpn heldur félagið Berklavörn til ágóða fyrir starfsemi sína, sunnudaginn 6. apríl kl. 9 e. h. í Oddfellowhúsinu. Skemmtiatriði: Upplestur: Sigurður Skúlason, magister. Einsöngur: Hermann Guðmundsson. Danssýning: Sif Þórs, dansmær. Ávarp: Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri. Dans — uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu eftir kl. 5 á morgun. Skemmtinefndin. Jélaaun Briem: Málverkasýning i Safianðsiia, efsto hæð, opin daglepa kl. 10—7 Gðmlu Dansleikur i MmsIiiu imðviicigdag* inn f$. p. m. HAUKAR. F. H. á Hótel Bjöminn í kvöld kl. 10.30. Góð hljómsveit. — Aðeins fyrir íslendinga. FIMLEIKAFÉLAG HAFNARFJARÐAR. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ HAUKAR. ALÞYÐUBLAÐIÐ______________ STRIÐSVÁTRYGGING FAST- ^ EIGNA GG VÖRUBIRGÐA Frh. af 1. sí&u. slík lög og hvenær frumvörp um þau myndu koma fram? 2. Hvort ætlast væri til að lögin næðu til vörubirgða, auk fasteigna? 3. Hvort tjón yrði bætt, sem yrði áður en iög um þetta væn sett? Kemur fram í fyrdrspurnun- um, að þingmaðurinn hefir ekk- ert vitað um undirbúning þessa máls. Viðskiptamálaráðherra varð fyrir svörum, vegna þess að at- vinnumálaráðherra, sem málið heyrir undir, var ekki við- staddur. Sagði viðskpitamálaráðherra að undirbúningi nefndar þeirr- ar, sem sett var til að athuga þssi mál, hefði að mestu verið lokið áður en þing kom saman, en frekari rannsókn, sérstak- lega hvað snertir vátryggingu vörubirgða, færi nú fram. . i Auknar tekjur fyrir Fiskiveiða sjóð. Sjávarúívegsnefnd neðri deild- ar leggnr fram frumvarpið. Q JÁVARÚTVEGS- O NEFND neðri deildar alþingis flytur frumvarp um breytingar á lögunum um Fisldveiðasjóð íslands. í greinargerð fyrir frumvarpinu segir m. a.: Höfuðbreyfingin, sem frv. petta gerir á gilidandi lögum, er um auknar tekjur fyrir sjóðinn.St'ofn- lánapörf sjávarútvegsins 'hlýtur að verða stórum meiri að stríð- inu ioknu heldur en hún er nú. Ve’dur par miklu, að endurnýj- Un og eðlileg aukning fiskveiða- flotans hlýtur að tefjast verulega, meðan ófriðurinn varir, og að verðlag hefir breyst störlega til hækkunar. örðugt verður eftaust og dýrt að fá erlend lán til skipakaupa fyrstu árirt eftir ó- friðinn. Virðist nefndmini 'pví, að ekki megi dragast, að ráðstafanir verði gerðar til jiess, að Unnt sé að fullnaegja lánspörfinni inn- an lands. Önnur mikilvægasta breyting- in, sem frv. gerir á núgildandi lögum er sú, að vextirnir lækka úr 5V2% í 4%• Lán til skipa- smíða verða að greiðast á stutt- um tíma, sökum pess að skip- in fyrnast fljótt. En af pessu leið- ir, að lánin hvila pungt á lán- takanda. tJr pvi er ekki unnt að draga með öðru en IágUm vöxtum. títlánsvextir fiskveiðasjóðs voru 5o/o fram /til 1940. Þá voru j peir hækkaðir í 61/, o/0 auk 1% lántökUgjalds. Árið 1938 voru út- lnnsvextir lækkaðir í 51/2 og lán- tökugjaldið afnumið. Ein breyting, sem frv. gerir á núgildandi lögum, er sú, að lengsti lánstími til skipa erlengd Ur úr 12 árum í 15 ár. Má sá lánstími teljast mjög hóflegur, pegar j>ess er gætt, að skip pau, sem smíðuð eru hér á landi, ern yfirleitt mjög vönduð, bæði að efni og vinnu. ——UM DAGINN OG VEGINN----------------- Áhuginn fyrir tekjum sjómanna nú og þögnin í vetur um aflasölurnar. Um glannalegan akstur. Gagnrýni á rekstri Sundhallarinnar — og hreinlætinu þar. Skemmtilegar til- lögur um vamir gegn loftárásum að nóttu. ——-ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. ----- T T NDANFARNA daga hafa í- haldsblöðin mjög verið önn- um kafin við að reikna út og skýra frá tekjum sjómanna, sem nú stunda saltfiskeviðar. Þa5 er rétt, að þær eru hærri en verið hefir undanfarin ár og er svo fyrir að þakka forystu sjómannafélaganna — og vildu þó íhaldsblöðin á sín- um tíma lítið gera úr þeim um- bótum, sem fengust á kjörum sjó- manna við síðustu samninga. En ég spyr: Hvers vegna er nú allt í einu kominn svona mikill áhugi í þessi blöð fyrir tekjum sjómanna? Hann var ekki svona mikill, með- an þær voru lélegar og gátu ekki einu sinni framfleytt heimilum sjómanna. ÉG MAN EKKI BETUR en að í vetur, þegar Alþýðublaðið var að skýra frá aflasölum togaranna, þá þegðu þessi þlöð um þær og meira að segja fyndu að því að verið væri að auglýsa sölurnar. Stendur þetta í einhverju sambandi við þá baráttu, sem staðið hefir um lausn skattamálanna? Eða var þögn í- haldsblaðanna í vetur um aflasöl- una vegna þess, að miljónagróð- inn mátti ekki vitnast og er nú verið að reyna að vekja athygli á því. að sjómenn hafi svo háar tekj- ur, að ekki þurfi að vera að hugsa frekar um þá? FYRRVERANDI bílstjóri skrif- ar mér bréf nýlega um glanna- legan akstur tiltekinnar bifreiðar hér í bænum. Slíkar kvartanir hef ég fengið oftar í vetur, en látið kyrrt liggja. Ég vil sízt af öllu að þessi skrif mín hér séu skoðuð sem persónulegar ofsóknir gegn einum eða öðrum og þess vegna birti ég ekki þetta bréf. Vona ég aðeins að feður sem lána sonum sínum bifreiðar sínar, reyni að sjá svo um, að þeir aki gætilega, því að of séint er áð afstýra slysum, þeg- ar þau eru orðin — og hgyg ég, að ekki sízt eigandi umgetinnar bifreiðar, myndi harma mjög, ef slys hlytist af glannalegum akstri hennar. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR er vafalaust ein af hinum sönnu menningarstofnunum hér í bæ, og mun fyllilega standast saman burð við hliðstæðar stofnanir í öðrum stærri og auðugri menn- ingarlöndum,“ segir baðgestur í bréfi til mín. „Við erum stoltir af henni. Við hljótum því að gera kröfu til þess að hún sé rekin eins og slíkri stofnun sæmir. — Nokkur misbrestur er þó á þessu, að því er snertir hreinlæti og þrifnað. Gólf eru ekki þvegin nógu oft og vel, hvorki í göngum, klef- um né baðhúsi. Klefagólfin þarf að þvo eða sópa í hvert skipti eftir að klefi hefir verið notaður og gangana og almenningsklefana þarf alltaf að vera að þvo. En þetta er vanrækt.“ ■r~:-KFS „ÉG GET hugsað mér að klefa- gólfin séu ekki þvegin oftar en 1—2svar á dag. Þá vantar oftast gólffjalir í klefana og er það mjög bagalegt, ekki sízt, þegar maður kemur hreinn úr baðinu og verður að stíga inn á skítugt klefagólfið. Oft vantar líka stólana í klefana. Allur þessi sóðaskapur og óreiða er óþolandi trassaskapur og skeyt- ingarleysi. Þó að aðsóknin að Sundhöllinni sé að vísu mikil, ekki sízt nú eftir að ,,ástandið“ hófsf, þá er ekki hægt að bera við ann- ríki starfsmannanna. Þeir hafa nógan tíma til að halda við full- komnu hreinlæti og þrifnaði, en þeir hafa vanið sig á annað og virðast heldur ekk,i hafa næga hreínlætisftilfinninigu, ef ti(l vill hefir þeim heldur ekki verið inn- rætt hún af forstjóranum, sem auðvitað ber að hafa eftirlit með því hvernig starfsmennirnir rækja starf sitt og áminna þá, ef með þarf, og halda þeim að starfinu." „ÞAÐ ER ALGENGT að sjá starfsmennina hanga yfir kunn- ingjum sínum meðal baðgestanna, meðan þeir eru að klæða sig úr og í, eða þá að þeir hópast saman. og rabba sín á milli, eða jafnvel að þeir sjálfir fari í bað, en með- an þessu fer fram, verða baðgestir að vaða elginn eftir göngum og inn í skítuga klefana. Annars vil ég taka það fram, að flestir starfs- mennirnir eru prúðir menn og við- feldnir í7 framgöngu og byggjast aðfinnSlur mínar því ekki á nein- um kala til þeirra eða stofnunar- innar, sem ég ann af heilum hug, miklu fremur ræður þar um vel- vild mín til hennar, og vona ég að forstjóri og starfsmenn bregðist vel við þessari gagnrýni minni og kippi því í lag, sem aflaga fer.“ ,,ÉG ÆTLA EKKI í þetta sinn að minnast á ýmsa bagalega smíða- galla á húsinu, sem nauðsynlega þyrfti að laga, svo sem slæm loft- ræsting á salernum og snyrtiher- hergi o. fl. Að endingu: Það er vægast sagt óviðeigandi að bað- verðirnir þvoi neftóbaksklúta sína í vöskum snyrtiherbergisins og breiði þá síðan til þerris á ofn- ana. Ég vil nú að lokum skora á forstjóra Sundhallarinnar að taka þessa gagnrýni mína til athugun- ar og mun hann þá sannfærast um að hún er á rökum reist og þá vonandi sjá sóma sinn og stofn- unarinnar í því að ráða bót á því sem aflaga fer. Það er réttmæt krafa okkar baðgestanna." OFT HAFA hugmyndir að merki- legum uppfynningum komið frá fólki, sem í sjálfu sér hefir enga hugmynd haft um vísindi. Flug- málaráðuneytið brezka auglýsti í fyrrahaust eftir tillögum um varn- ir gegn nætijrárásumv Var þaff skýrt tekið fram, að allar tillögur myndu athugaðar. Nýlega var þetta gert að umtalsefni í brezka þinginu og varð talsmaður flug- málaráðuneytisins fyrir svörum, Sagði hann, að mjög margar til- lögur hefðu borist og sumar merkilegar. Aðrar kvað hann ómerkílegar og allmargar mjög broslegar. Nefndi hann sem dæmé, að einn hefði lagt til að frysta ský- in og setja á þau fallbyssur til að skjóta af á óvinaflugvélarnar. En ekki var þess getið, hvernig skyldi koma fallbyssunum upp. Þá lagði annar tillögumaður það til, að kettir væru settir í Spitfire-flug- vélarnar. Kettir sjá í myrkri og skyldi skotmaðurinn alltaf skjóta í þá áttina, sem kötturinn horfði. Það var aðeins sá hængur á, að það gat hent sig, að kötturinn sæi kött í annarri Spitfire-vél — og þá myndi báðir skotnir. Hannes á horninn. íslenzk ull SUÐURGÖTU 22 heldur sýningu 5.—9. apríl klukkan 2—7. Ókeypis aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.