Alþýðublaðið - 05.04.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 05.04.1941, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIP —— AIÞÝÐOBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN H. F. »-----------------------r-—-------------------* Brottflntningor barnanna úr bæjnnnm. STARFSEMI þeirri, sem nú er hafin tii að koma kaup- staðahörmim í sveit, er fyligt af Lifandi athygii á þús'undum heim- ila. Er því þess að vænta, að alliur almenningur veiti undirbún- ingsnefndirani allan þann stoðn- ing, sem hún þarf á að haLdia. Það er alls ekki meiningin með þessari starfsemi, að taka fram- færstaskylduna af foreldnunum, heidiur aðeins að aðstoða þá í því afo útvega góða dvaliarstaði fyrir börain yfir sumartímainn. Nú er að vístu alveg sérstakt ástahd, sem gefur tílefni til ýmis konar varfærni. En sá maður, sem á hugmyndina að þessari starfsem-i, Arngrímiur Kristjánsson skólastjóri, huggaði sér hana lekki í Upphafi sem varnarráðstöf- Un gegn hernaðaraðgerðum. Fyrir honum vákti aðeins, að koma lupp miðstöð hér í bænum, sem veitti foreidrum aðstoð til :að koma börnum sínum í sveit á sumrum. Hann hafði orðið ‘á- þreifanlega var við það sem kennari og skólastjóri, að þó að fjöida margir foreldrar gætu sjálfir útvegað börnUm sínum dva’arstaði, þá voru mjög marg- ir, sem engin úrræði höfðu, og þá fyrst og fremst hinir fátæk- Ustu, en hörn þeirra höíðu vitian- lega mesta þörf fyrir að fara úr bænUnii, af malbikinu og úr götu- rykinu, upp i sveit, þar sem þaiu gæíu komizt í samband við nátt- úrUna. Siík starfsemi hefir uni margra ára skeið verið rekin á Norður- löndum, og er þar rekin með frjálsu samskotafé, opinberum styrkjum og framlögum foreldr- anna eftír efnUm þeirra og á- stæðUm. 1 Upphafi, í fyrra vor, var haf- inn undirbúiningur að þessari starfsemi einmitt í þessUm til- gangi. Hernámið gerði þessa starfsemi víðtækari, en gert var ráð fyrir til að byrja með, og ótti manna við óvinaheimsóknir til helztu kaupstaðanna gerir starfsemina nú enn víðtækari en í fyrra. Hefir nefndin iýst því yfir, að takmarkið sé að korna öilUm börnum í sveit á einhvern hátt. Á síðasta bæjarstjórnaifundi var allmikið rætt um þetta mál. Það kom þar fram, að bæjarfull- tniarnir álitu, hvemig sem á mál- ið væri litið, að heppilegast væri að bömin kæmUst sem B.llra flest á sveitaheimili. Bæði dreifð- Ust þau meira með þeim hætti, þau yrðu sjálfstæðari einstak- lingar og kynntust jafnframt bet- ur lífsbaráttu og störfum sveita- fólksins. Menn munu vera|aiveg sammála þessu. Hins vegar má benda á það ýað að minnsta kosti á sum- Um bamaheimilunium í fyrra sumar tókst kennurunum á und- ursamlegan hátt að vekja áhuga barnanna fyrir náttúrunui. Það er þó áreiðan ega erfitt að rekaslíkt starf með góðum árangri, þar sem eru margiir tngir barna og fáir Umsjónarmenn, en um- sjónarmenn voru of fáir víða i fyrra óg stafaði það af sparn- aðarástæðum. Heilbrigðast er áreiðanlega, að eldri börnin geti komizt á heim- ili, þar Isem þau gerast þátt- takendUr í hinu daglega starfi. Það er og verður bezta uppeidis- aðferðin — og það er líka ætlun nefndarinnar, að vinna að þessu eftir mætti. Hún stefnir að því, að yngri börnin verði á hinum stærri barniaheimilum. Þá er líka að því stefnt, að út- vega mæðrum með börn dvöl í s\reit, bæði þannig, að þær geti Unnið fyrir lifsviðurværi sínu og harns síns, og eins með þvi að hafa sérstök heimili, þar sem mæðUr geta verið’ margar saman með börn. Er þetta hárrett stefna og vonandi getur hún tekizt í ríkUm mæli. Þessi starfsemi er sögð hafa aukið mjög ótta fólks við loft- árásir. Ýmsir segja, að Umræður um þessi mál í blöðum og út- varpi hiafi orðið til þess að skapa enn meiri kvíða hjá almenningi. Það er þýðingarlaust fyrir fólk að æðnast. Enginn getur sagt, hvort hér kemur til loftárása. En það er sjálfsagt að vera við því búinn og gera varnarráðstafanir. Þær erum við að gera, en þær eru þó hvað brottflutning bam- anna snertir aðeins framhalld af starfsemi, sem hafin var að nokkrU áður en stríðið barst að ströndum landsins. ** Orð 09 athafnir Ef tlr verkf allið á hár- greiðslnstofunum. SKÖMMU eftir að slitnaði upp úr samniingaumieitun- lum í janúar í vetur og verk- fall Sveinafélags hárgreiðslu- kvenna hófst, birtist í MorgUn- blaðinu svo hljóðandi auglýsing frá Meistaraféiagi hárgreiðslu- kvenna: Hárgireiðslustof'urnar opnar. Starfsstúlkur vonar hafa gient verkfall, þrátt fyrjr það, að vér buðum þeim fuilla dýrtíðamppbót á kaup þeirra. Vér teljum verð á hárgreiðslu orðið svo hátt, að ekki sé fært að hækka það, ern án þess var oss ómögulegt að verða við frekari kröfum starfsstúlkn- anna, sem kröfðUst 25 til 33 % kauphækkuniar auk ýmsra fríð- inda, sem mundu hafa kostað oss talsvert fé, en allur aukinn rekstUrskostnaður vor hefði hlot- ið að koma niður á viðskifta- mönnUm vorum. Vér munum haida opnum hár- greiðslustofum vomm eftir því sem unt er, og væntum þess, að viðskiftamenri vorir styðji oss í þessari haráttu vorri gegn hækk- Un hárgrei ðslukostnaðaT. Reykjavik, 15. janúar 1941. Meistarafélag hárgreiðslukvenna. Eins og kunnugt er, vildi meistarafélagið ekki ganga inn á hækkun á kaupi stúlknanna sem nokkm næmi, og fór svo, að stúlkurnar aflýstu verkfallinu án þess að samningar hefðu tekizt. Það, sem meistarafélagið hafði aðallega fram að færa því til éönniunar, að þær gætu ekki orðið við kröfUm stúlknanna, var það að þá þyrfti að hækka verð á hárgreiðslu, en það töldu þær alveg ógeriegt. En hvað skeður? FáUm dögum eftir að verkfall- inUi er aflýst, og það án þess að meistarar gengju inn á hækk- luin á kaupi stúlknanna, gefur enn að líta auglýsingu í Mogganum frá mei-sturum, en nú var það ekki l'iðsbón til almennirags Um að halda hárgreiðslukostnaði niðri, helidur var það auglýsing Um stórfeMda hækkun hár- greiðslukostnaðar, t. d. hækkar permanent úr kr. 25,00 í kr. 30 eða um 20% og sumir liðir taxt- ans hækka tíltölulega mikið meir. Það má segja, að orð og at- hafnir þessara harðsvímðu at- vinnurekenda fari saman eða hitt þö heldur. J. S. Rakarasveinar fá kjarabætur. Kvenfólk í iðnmnl fær sama kaup 09 karlmeun. AKARASVEINAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefir nú samið við rakarameistara og hefir það fengið allverulegar kjarahætur fyrir meðiimi sína. Kaup fullgildra sveina verð- ur kr. 85,00 á viku, en nýsveina kr. 75.00. Hlaupavinnumenn fá kr. 16.00 á dag. Veikinda- BÍFRÖST BIFRÖST Ef yður vantar bil þú hrirgið 115 0 8 Nýir bílar, fljót af- greiðsla. Rétt verð. SIFKÍST SÍMI 1508 — ÚTISREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 5. APRIL 19«. Páskaegg gott úrval (ökaupféloqiá dagar verða 8 í stað 6 áður og sumarfrí verða 12 dagar í stað 10 áður. Á kaupið kemur full dýrtíð- aruppbót og verður kaupið bætt upp frá áramótum. Þess skal getið, að kvenfólk, sem numið hefir rakaraiðn, fær sama kaup og karlmenn. Siglufjarðarvegi lokið 1942? Þingsályktunartillaga borin fram i sameinuðu Þingi ÞINGMENN Eyfirðinga og Skagfirðinga bera fram í sameinuðu þingi svo- hljóðandi þingsályktunartil- lögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hraða svo bygg- ingU Siglufjarðarvegar, að hann verði fullgerður eigi síðar en sumarið 1942 alla leið frá Siglu- firði að vegamótum við Ketílás. Jafnframt heimilast rikisstjörn- inni nauðsynlegt fé í þessu skyni úr ríkissjóði.“ í greinargerð fyrir tillögunni segir m. a. „Það eru nú liðin allmörg ár síðan byrjað var á þjóðvegar- lagningu yfir Siglufjarðarskarð, og er þegar búið að verja til þess allmikilli fjárhæð, eða fast að 200 þús. kr- Þó er vegurinn enn þá ekki kominn nema fjórðung leiðarinnar frá Skarðdal í Siglu- firði að Hraunum í Fljótum. Það er þvi ljóst, að ef ekki verður lagt fram mun meira fé á næstu árUm en undanfarið, þá tekur það enn 18—19 ár að koma Siglu- firði í vegasamband við önnur héröð landsins. Má það vera öllum ljóst, að ekki er hægt að una við slíkan seinagang, þar sem þörfin er svo aðkallandi, vegna Siglufjarðar, nærliggjandi héraða og alls landsinsf Þaðvirð- ist líka léleg hagfræði að láta stórfé tíggja í vegi, sem ekki er hægt að nóta fyrr en eftír tvo tugi ára. Það er því tilætlun flutningsm. þessara tíllögu, að nú sé hafizt handa og vegurinn fullgerður á 2 áiUm.“ Kristleifur Þorsteinsson, bóndi á Stóra-Kroppi í Reyk- holtsdal, er áttræður í dag. Krist- leifur er einhver merkasti bóndi landsins og kunnur fræðaþulur. OXÆk” Sæhrímnir hleður n.k. mánudag til Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar og Bolungarvíkiur. „TUNDIK BARNASTÚKAN UNNUR nr. 38 heldur fund í G.T.-húsinu á morgun kl. 10 f.h. Kosning fulltrúa til Unglingastúku- þings og Stórstúkuþings. — Ýmislegt verður til fróðleiks og skemmtunar .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.