Alþýðublaðið - 05.04.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.04.1941, Blaðsíða 4
LAUGAH0AGUB 5. APRÍL l»tí AIÞTÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR Næturlæknir er í nótt Karl ;Jónasson, Laufásveg 55, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. Allar bifreiðastöðvarnar opnar. ÚTVARPIÐ: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Metusalah,“ eftir B. Shaw. (Þýð. Magnús Ás- geisson). Leikstjóri Lárus Pálsson. 21.30 Út,varpshljómsveitin: Göm- ul danslög . 21.50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 10 Morguntónleikar: Symfónía nr. 6, eftir Tjaikovský. 11 Messa í fríkirkjunni (síra Sigurbjörn Ein- arsson). Sálmar nr. 190, 192, 137, 194, 193. 12,10—13 Hádegisútvarp. 15—16,30 Miðdegistónleikar: Óra- tóríið „Messías", eftir Hándel. 18,45 Barnatími (Ragnar Jóhann- ess.). 19,30 Hljómplötur: „Dauðra- eyjan“, tónverk eftir Rachmanin- off. 20 Fréttir. 20,20 Erindi: Myndastytturnar við Freyjugötu (Jóhann Briem málari). 20,45 Ein- leikur á p'anó (Árni Kristjánsson). a) Vincent Lachner: Preludium & Tocata. b) Þórarinn Jónsson: Fug- hetta, c) Páll ísólfsson: 3 píanó- lög. 21,05 Upplestur: Kvæði um konur (Soffía Guðlaugsdóttir). 21,25 Hljómplötur: Vöggulög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN. Hallgrímsprestakall: Hámessa í frikirkjunni kl. 11 séra Sigurbjörn Einarsson. í dómkirkjunni: Kl. 11, síra Bj. J. Kl. 1, barnaguðsþjónusta, síra Fr. H. Kl. 5, síra Fr. H. í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnar- nesi kl. 2,30, síra J. Thor. í Laugarnesskólanum kl. 2, síra G. Svavarsson. Að aflokinni guðs- þjónustunni verður sýnt fullgert líkan (eftirmynd) af fyrirhugaðri Laugarneskirk j u, stærðarhlutfall 1/50. Engin barnaguðsþjónusta, vegna leikfifiprófs í skólanum. í Háskólakapellunni kl. 5. Stud. theol. Jón Kr. ísfeld prédikar. — Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h. í fríkirkjunni *kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Kl. 4, félagsfundur drengja. Frjálslyndi söfnuðurinn í frí- kirkjunni í Reykjavík kl. 5.30, sr. J. Auðuns. í kaþólsku kirkjunni: Lágmessa kl. 6.30 árd. Pálmavígsla og há- degismessa kl. 9.30 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 sd. í kaþólsku kirkjunni kl. 9 f. h. pálmavígsla og hámessa, kl. 6 síðd. bænahald og prédikun. Dönsk messa verður kl. 11 f.h. í Sailors Institut, við Tryggvagötu. Hafnarfjörður: í Hafnarfjarðarkirkju kl. 5, síra G. Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstu- guðsþjónusta kl. 8.30. Síra J. Au- Messað að Bjarnastöðum á Álfta- nesi kl. 2. Síra G. Þorsteinsson. Ferðafélag íslands fer gönguför í Raufarhólshelli á sunnudaginn (á morgun). Ekið bílum upp í Hveradali, en gengið þaðan um Þrengslin fyrir vestan Stakahnúk og Meitla yfir Eldborg- borgarhraun í hellirinn. Hellirinn er hinn merkilegasti. Til baka verð ur farið Lönguhlíð og Lágaskarð í Skíðaskálann í Hveradölum og ek- ið þaðan heimleiðis. Gangan er mjög skemmtileg. Lagt af stað kl. 9 frá Steindórsstöð. Farmiðar seld- ir í bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju til kl, 6 í kvöld. Prentarar! Munið aðalfundinn í Kaup- þingssalnum á morgun kl. 2. Félagsskapnr laad- eigenda í Fossvogi stofnaður. Breytingar á byggingarleyfum á löndnnum eru nauðsynlegar. F" YRIR nokkru var stofn- að hér í bænum félag landeigenda í Fossvogi og þar í grennd. Stofnendur voru allir landeigendur á þessum slóðum. Nafn félagsins er „Byggða- félagið í Fossvogi.“ Á fundinum voru rædd ýms atriði aðkall- andi áhugamál þeirra manna, sem lönd hafa á erfðafestu í Fossvogi. í stjórnina voru kosnir: Magnús Einarsson framkvæmdastjóri, formaður, Óskar Bjartmars skrifstofu-. stjóri, gjaldkeri, og Páll Árna- son fulltrúi, ritari. Meðstjórn- endur eru Bjarni Pálsson lög- fræðingur og Högni Eyjólfsson símamaður. Á þessum stofnfundi var kosin 7 manna nefnd, sem flytja skal málefni félagsins við borgarstjóra, sem aðallega snerta byggingar á löndunum. í Fossvogi og þar í grend hef- ir risið upp allmikil byggð á síðustu árum og hefir slíkur félagsskapur og nú hefir verið stofnaður mikið hlutvérk að vinna. 50 ára er í dag frú Karólína G. Stefáns- dóttir, Hringbraut 200. Hi GAMLA BIÖEM ! S NYJA BfiÓ BB Stúlkan frá Kentucky. Toroer i London I (The Lady’s from Kentu- Söguleg mynd frá „Univer- cky)). sal Pictures," er bregður Aðalhlutverkin leika: upp myndum af London GEORGE RAFT, 15. aldai*, og aldarhætti ELLEN DREW «g þess tíma. HUGH HERBERT. Aðalhlutverkin leika: Aukamynd: Basil Rathbone, Barbara Merkustu viðburðir árs- O’NeiI, Nan Grey og „kar- ins 1940. akter“-leikarinn frægi Kvikmyndir af þeim og , Boris Karloff. skopteikningar. I Svnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. y í 1 Síðasta sinn. Forðnm í Ftosaporti Eftirmiðdagssýning. á morgun, sunnudag, kl. 3 e. h. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. —- Sími 3191 — ALLRA SÍÐASTA SINN. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. . k ÚTLEIÐ Sýning annað kvöld kl. 0. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sýning fyrir páska. Jarðarför mannsins míns, föður og fósturföður, TILKYNNING. Vegna annríkis getum við undirritaðir klæðskerar ekki tekið aðkeypt efni til að sauma úr fyrst um sinn. Reykjavík, 1. apríl 1941. Vigfús Guðbrandsson & Co. G. Bjarnason & Fjeldsted e/m. H. Andersen & Sön. Árni & Bjarni. Guðm. Benjamínsson. Hannes Erlendsson. Guðsteinn Eyjólfsson. Kristinn Jónsson. qöt/ eJiU-l f«En.osötVer roo i s : ¥k N I JÓNSSON HAfNABÍIRj rt.VÍK, I Fclag nngra |afnaOarmanna heldur almennan Dansleik í Alþýðuhúsmu Iðnó i kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6—8 á kr, 3.00 eftir það á kr. 4.00 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Eyjólfs Eiríkssonar, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 7. apríl og hefst með hús- kveðju á heimili hans, Hafnarstræti 16 kl. 1 e. h. Ólína Jónsdóttix*, dætur og fóstursonur. Konan mín og móðir okkar, Friðgerður Benediktsdóttir, andaðist að heimili sínu, Skólavörðustíg 33, þ. 5. apríl, Ólafur Guðmundsson. • «1 Kristín Ólafsdóttir. Óskar K. Ólafsson. Hjartans þakkir til allra er sýndu mér samúð við fráfall og jarðarför sonar míns, Sigurjóns Jónssonar, læknanema. Sérstaklega vil ég þakka ræktarsemi og höfðingslund skóla' bræðra hins látna. María Sigurbjöi-nsdóttir. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR y An International Daily iYetvspaper It records for you the world's clean, constructlvc dolngs. The Monitor does not exploít crime or sensatlon; nelther does It ignore them, but deals correctively with them. Features íor busy men and all tht famlly, including the Weekly Magazine Section. The Ohristian Sclence Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts *• Please enter my subscription to The Christian Bclence Monitor fov a period of 1 year $12.00 6 months $0.00 8 months $3.00 1 montb $1-00 Baturday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 2öt Kame____ Addrtst — Santpli CoiVim Reqtteti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.