Alþýðublaðið - 07.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 7. APRÍL 1939 83. TÖLUBLAÐ Þýzkar hersveiíir ruddust frá Búlgaríu inn í Júgóslavíu og Grikkiand í gærmorgun. -------4------ Harðlr hardagar standa yfir i Strnma^ dal, nin 80 km. aorðaustur af Salonlki. inERSVESTIR Þ|ó$verfa ruddust iun yfir landamæri Grikklands ®g Jtígóslavíu frá Búlgarsu á sjötta..tfimanum í gærmorgun og um svipa® Seyti fór s@ndik©rra Hltles í A^enu á fund gríska utan- - ríkismáiaráSherrans ®g tilkynnti IsoEium, að ófriður væri hafinn..- Harðar orustur voru háðar allan daginn ígær í Strumadal, um 80 km. nprðaustur af Saloniki, en Strumadalurinn liggur frá landamærum Búlgaríu suður af Eyjahafi. Sóttu Þjóðverjar fram með ofurefli liðs, búnu skriðdrekum og steypiflugvélum, en hið tiltölulega fámenna varnarlið Grikkja veitti harðvítuga mótspyrnu og segir í her- stjórnartilkynningu, sem gefin var út í Aþenu í gærkveldi, að ÞjóðverjtUn hefði aðeins tekizt að ná einu virki á sitt vald í Strumadal, alls staðar annars staðar hefði áhlaup- um þeirra verið hrundið og á einum stað hefðu gíískar hérsveitir meira að segja farið inn yfir landamæri Búlgaríu. í fregn frá London í morgun er þó sagt, að Grikkir hafi yfirgefið nokkurt landssvæði í Strumádalnum af hernaðarlegum ástæðum. KORT AF BALKANSKAGA. l»pjáp loftápásfp á V 1 Áin Struma, sem rennur um Strumadalinn, sést neðarlega á kortinu svo að segja miðju lítið eitt til hægri við Saloniki. Belgrad sést til vinstri fyrir ofan miðja myndina. Frá Júgóslavíu hafa enn engar fregnir borizt af bardögum. Útvarpsstöðin í Belgrad hefir ekki heyrzt síðan í gærmorgun.' En þá gerðu Þjóðverjar loftárás á borgina, þó að búið væri að 3ýsa því yfir, að hún væri óvíggirt. Síðar í gær gerðu þeir tvær aðrar loftárásir á Belgrad og notuðu til þess steypiflugvélar. Segir í fregnum frá Berlín að 8 stórbrunar hafi geisað í borginni í gærkveldi — og margir minni. Samkvæmt fregnum frá Berlín fóru þýzkar hersveitir í gær inn yfir landamæri Júgóslávíu ekki aðeins frá Búlgaríu og Rúmeníu, heldur og að norðan frá Ungverjalandi og Austurríki og -er því haldið fram, að hersveitirnar sæki alls staðar fram, þó að það sé hins vegar viðurkennt, að landið sé mjög erfitt yfirferðar. Þeir höfðu verið i bátum 4 sðlahringa og 16 tima. Bre^kisr h@r á Orikkfiamli! ----—.-»----— Tvo björgunajbáta vantar enn þá! Það var tilkynnt opinberlega í London í gær, eftir að fregnirnar höfðu borizt um árás Þjóðverja á Grikkland og Júgóslavíu, að brezka stjórnin hefði sent her, skip.aðan hersveitum frá Bretlandi, Ástralíu og Nýja Sjálandi, til Grikklands til þess að berjast þar yið hlið Grikkja. Jafnframt var tekið fram, að brezki loftherinn í Grikklandi hefði verið .stórkostlega aukinn. Ekkert var látið uppi um það, hve fjölmennur þessi her væri. Um leið var tilkynnt í London, að brezka stjórnin hefði sent stjórn Júgóslavíu skilaboð þess efnis, að Bretar myndu berjast við hlið Serba, Króata og Slóvena og að þeir litu framvegis á Júgóslava sem bandamenn sína. Hvað gerir Fnegnir frá Ankam í morgun herma aö Samjoghi utanríkis- málaráöherra Tyrkja hafi rætt viö sendiherra Breta og GrLkkja í gær, en síðan tefi tyrkneska stjórnin komiö sarnan á fund. Það er einnig kunnugt að von Papen, sendihema Hitlers fór á fiund Samjoglus í gær og lýsti pvf yfir viö hann, að Tyrkir hefðu ekkeit að óttast af háifu Þjóð- véo-ja. Engin opinber yfirlýsing liggux fyrir enn þá frá stjófminni í Ank- TyrUand? am ttm það hvaða afstöðu, Tyrk- ir muni taka til síðustu atburð- anna á Balkan. Bandaríkia helta JAgð- slaviu stnðnlngi. Þegar fregnirnarlun innrás Þjóð- jvierja í Júgóslavíu og Grikkland bárust til Bandaríkjarma í gær, lýsti Knox fkrtamálaráðherra Roosevelts því yfir, að Bandarík- in myndli veita Júgósiavíu allan þann stuðning, sem þeim væri unt og svo fljótt, sem þeim frek- ast vseri hægt. Vináttnsamningur ■1111 Rássianðs og JágAslavin Það var tilkynnt í Moskva í gær eftir að árásin á Júgóslav- íu var byrjuð, að Rússland og Júgóslavía hefðu undirskrifað vináttusáttmála á laugardaginn þar sem því er meðal annars lýst yfir, að vinátta skuli hald- ast með þessum löndum þó að Fih. & 2. siðu. TP OGARINN „GulItoppur“ bjargaði í gær um hádegis- bilið 33 skipbrotsmönnum af hjörgimarbát, sem var staddur um 45 sjómílur vestur af Garðskaga. Skip þeirra, jsem var brezkjt vöruflutningþskip ,jBialver- dale“, um 10 þúsund smálestir að stærð og var á leið til Eng- lands frá Kanada, var skotið í kaf 1. apríl kl. 10 um 300 sjó- mílur suðvestur af Reykjanesi og höfðu skipbrotsmennirnir ver- ið í bátnum 4 sólarhringa og 16 klukkustundir er þeim var bjarg- að, en bátsverjar voru allir komnir um borð í „Gulltopp“ klukk- an 2 í gær. Halldór Gíslason skipstjóri á ,,Gulltoppi“ skýrði Alþýðu- blaðinu svo frá í morgun: í gær kl. um 1 vorum við að veiðum vestast á Eldeyjar- grunni. Sáum við þá í hafátt 'lítil segl og af því að þau voru svo l'ítil, héldum við að þarna myndu vera skipbrotsmenn. Við hættum því veiðum og sigldum áleiðis til seglanna og sáum, er nær kom, að þarna var björgunarbátur fullskipaður skipbrotsmönnum. Björgunar- starfið hófst undir eins og tók það aðeins stutta stund að taka brotsmennirnir skýrðu svo frá að þeir hefðu verið á 10 þúsunt tonna skipinu „Biaverdale“ spm var á leið til Englands fr< Kanada fullfermt hergögnum 1. apríl réðist kafbátur á skipii og sendi því tundurskeyti Vann það ekki á skipinu, endi var skipið mjö'g vandað, oj skaut kafbáturinn því á það a fallbyssu sinni og stóð skothríð in í heila idukkust. Loks vari ægileg sprenging í því, tóks það upp úr sjónum og sundr (Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.