Alþýðublaðið - 08.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1941, Blaðsíða 3
■'..—. 1 ........!<!»■""*"*■ ---------- ALÞÝÐDBlAfilÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Aiþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦---------------------------------------------4. Lengra og lengra út i ófæruna. PSIÐJUDAGUR 8. APRlL 1S4Í í hátíðamatinn: Hangikjöt, svið, lifur, kálfakjöt, norðlénzkt dilkakjöt, þurkuð epli, Rekord-búðingsduft með romm-, vanille-, súkkulaði-, appelsínu-, hind- berja-, sítrón- og ananasbragði. Súpur í dósum: Tómat, aspargus, oxtail o. fl. tegundir. Sardínur, ostar, egg, rækjur, sandwich spread og margskonar niðursuðuvörur á kveldborðið. Þurkað rauðkál og hvítkál í pökkum. Að gefnu tiiefni viljum vér benda á, að.vér getum alls ekki tekið ð móti beiðnum um matarkartöflur frá einstakling- um í Reykjavík né annars staðar. Seljum aðeins til venjulégra verzlunaraðila. GRÆNMETISVERZLUN RÍKISINS. Tilraunum HITLERS tH þess að knýja fram úrslit í stríðinu við Englaind með því að ráðast á hvert landið eftir annað á meginlanidi EvrópU hef- irr einu sinni verið líkt hér í b'lað- iniu við vonbrigði eyðimerkii'rfar- ans. „tFrslitasigraTnir“, sem bann hefir í hverrj herferð ætlað sér að vinna, hafa reynst vera ná- kvæmlega sömu blekkingamar og hyllingar eyðimerkuríaran s. Og á eftir hverrj herferð hefir hann veri'ð jafnlangt frá úTslitasigrin- um og hann var við upphaf henn- ar. Þannig var það efti'r herferð- ina til Frakklands í fymasumar. Og það þarf engan spámann til þess að segja pað fyrir, að þann- ig verður það einnig eftir he.r- ferðina suður á Balkanskaga, sem nú er að hefjast, hversU marga sigra, sem hann skylidi vinna í henni. Þvi að England verður al- drei sigrað á megirilandinu. Hins vegar er hægt að sigra Þýzka- land þar. Og það getur meira að segja „sigrað sig“ sjálft „til <dauga“, eins og þýzku hermenn- imir sögðu í síðustu heimsstyrj ölid, þegar þeim var farið að verða það ljóst, hve þýðingar- lausir hiuir þýzku signar voru, og hve óUmflýjanlegt það var-, að styrjöldinni sjálfri lyki, þrátt fyr- ir þá, með ósigri Þýzkalands. En það er engan veginn víst, að Hitler sleppi eins ódýrt frá þeim þætti stríðsins, sem nú er að hefjast suður á Balkanskaga, og frá stríðinu í Frakklandi í fyrrasumar. Það eitt út af fyrir sig er í raun 0g veru hálfur sig- ur fyrir Breta og bandamenn þeirra í baráttunni við þýzka nazismann, að Hitler skuli nú hafa hafið stórstríð á nýjum víg- stöðvum á meginlandi Evrópu, svo að ekki sé minnst á hitt, að honum sky’di mistakast að brjóta Júgóslaviu undir sig omstulaust á sama hátt og Ungverjaland, Rúm- eníu og Búlgaríu, eins og hann ætlaði sér. Því að síðan Frakk- land var lagt að velli í fyrriasum- ar hefir Hitler getað sparað bæði hermenn sína og hergögn. Stríð- ið hefir af hans hendi verið háð svo að segja eingöngu í loftinu og á sjónum. Möndulbróðir hans, Mussolini, hefir einn orðið að bera hitann og þungann af þeixri viðureLgn, sem fram hefir farið á landi síðan, bæði s'uður í Af- ríku og Albaníu. En nú verður breyting á því. Hitler hefir sent verða seldir í Iðnó frá kl. 5- herskara sína út í nýjan blóð- lugan hildarleik á megánlandi Ev- rópU, hildarleik, sem hvernig sem honum lýkur, mun kosta hiann hUndruð þúsunda af beztu her- mönnum hans og svo mikið af hergögnUm og hráefnum, að erf- itt verði fyrir hann, innilokaðan af hafnbanni Breta, að fylla aft- ur í skörðin. En það, sem ef til vill verður örlagaríkast við hið nýja stór- stríð, sem Hitler hefir nú hafið með árás sinni á Júgóslaviu og Grikkland, er þó það, að það er háð á vígstöðvUm, sem eru miklu fjarr sjállfu Þýzkalandi ,en nokkr- ar aðrar, sem hingað til hefir verið barist á. Það verður erfið- ara fyrir Hitler að flytja nýjar og nýjar hersveitir og nýjar og nýjar birgðir heigagna og mat- væla hina löngu leið suður á Balkanskaga, en yfir Holland og Belgíu ti'l Frakklands í fyrrasum- ar. En án slíkna flutninga er ekk- art stórstrið hægt að heyja á okkar dögum. Það mætti máske í þvi sam- bandi minna á það, að fyrstu vígstöðvarnar, sem bilUðu hjá Þýzkalandi og AUsturrfki 'í síð- Ustu heimsstyrjöld, voru víg- stöðvarnar sUður á Balkanskaiga, en þaT höfðu Bretar og Frakk- ar þá sett her á land í Saloniki eins og Bretar hafa aftur gert nú. Það var engin tilviljun, að það var einmitt á þessUm víg- stöðvUm, sem hersveitir Vilhjálms II. gáfust fyrst upp, þegar stríðs- þreytan var farín að yfirbuga þær. Að vísu urðu þær samtímis að heyja annað ennþá blóðugra stríð í Frakklandi, sem hersveit- ir Hitlers þurfa ékki að gera nú, að minnsta kosti ekki í bili. En það skifti þó mestu máli þá, að vígstöðvarnar á Balkanskaga voru of f jarri Þýzkialandi og Aust Urríki til þess, að hægt væri að sjá þeim með þeim samgöngu- tækjum, sem um var að ræða, fyrir þeim Iiðstyrk og þeim her- gagnah'irgðum, sem þær burftiu tíl þess að geta haldið út. ÖIlu eru takmörk sett og jafnvel einn- ig því, hvað vélahersveitiir nú- tímans geta þanið sig yfir mikið landflæmi án þess að verða við- skila við bækistöðvar sínar og birgðastöðviar. Það. mun Hitler líka reka sig á. Stríðið suður á Balkanskaga getur orðið honum erfi'tt engu síður en fyrirrennara hans, Vilhjálmi öðrum. -6 á morgun og við innganginn. BÁRA SIGURJÓNSDÓTTIR. ALÞYDUBLAÐIÐ Frá alplnqi. Deilur um raf orkuveitusjóð. Huðar umræður á alþiagi igær IKLAR umræður og all- snarpar á köflum urðu um frv. til laga um raforku- veitusjóð í gær í neðri deild, og var þetta 2. umræða. Lá fyrir nefndarálit frá meiri hluta fjár- hagsnefndar. I rauninni var hér um 2 frv. að ræða, annað frá Skúla Guð mundssyni o. fl., hitt frá Pétri Ottesen. FrUmvörp þessi em mjög lík og stefna að sama marki. Gera þau bæði ráð fyrfr, að stofnaður verði sjóður, er úr skuli veita lán til að gera rafoxkuver og raf- prkUveitur á þeim stöðum, sem ekki hafia rafmagn frá vatns- aflsstöðvUm. I báðum frv. er gert ráð fyrfr svipuðum tekju- öflUnarleiðum sjóðnum til handa. 1 breytiagarfiHögum meirihluta fjárhagsnefndar erfi liðimir um tekjUr sjóðsin-s þannig orðaðir: T Framlög frá rfkissjóði, a .m. k. 100 þús. árlega á næstu 10 árinm. 2. Árlegt gjald frá rafveitum, sem reistar hafa veríð og reistar verða og hafa vatnsafl til orku- framleiðslu. Skulu rafveitumar greiða tij sjóðsms eftír þessum reglum: a. Fyrstu 3 árin eftir að stöð. er reist er hún gjalldfrjáls. b- Næstu 5 árin greiöist 2 kr. á ári fyrir hvert kílóvatt í (mátraun rafals 1 hvetri véla- samstæðu. c- Önnur 5 árin gréfðist 4 kr. iá ári á sama hátt, og úr því 5 kr. á ári. Að nefndaráliti þéssU stóðu: Skúli Guðmundsson, Jón Pálma- son, Stefán í Fagraskógi og sr. Svbj. Högnason, en fimmti nefnd- armaðurinn, Haraldur Guðmunds- son gerði þessar tekjuöflunarað- ferðir að ágreiningsefni og mót- mælti þeim mjög röggsamlega og kröffiuglega í umræðunum. Benti Haraltíur á hversu hróp- Itegt ranglæti það væri að ætla rafveitum, sem þegar hefði verið brotist í að koma á mörg- Um með óhagstæðum lánum (1— 7<>/o), að bera þungan skatt til að Iborga öðrum, sem njóta skyltíU miklu hagkvæmari skil- mála. Karaldur hafði leitað sér upp- lýsinga hjá Rafmagnseftirliti rík- isins Um það hverjiar verða mundu skattgreiðslur nokkirra stærsiu rafveitna landsins til raf- veituiánasjóðs, skv. frumv. P. Ott. eins og greiðslur þessar yröu af núverandi afli rafstöðvaona, þeg- ar þær ná hámiarki sínu. Voru það næsta eftirtektarverð-ar töllur, sem Harald'ur las upp úr yfirliti þessu. Skulu tekin hér nokkur idæmi: Rafmiagnsveita Rvíkur og Sog: StofnkostnaðUr 16451 þús. kr., tekjur 1941: 2600 þús. kr. Mest- Ur skattur skv. tíll. Skúla Guðrn. kr. 71780,00 eða 2,75»/0, skv. till. Péturs Ott.: kr. 94680,00 éða 3,64 0/0 af tekjum. Rafvetía Akureyrar og Laxá: Stofnkostnaður 3000 þús. kr., tekjUr 450 þús. kr., skattur skv. tíll. Sk. G.: kr. 11400,00, eða 2, 54o/o, skv. tíll. P. Ott.: 3,40 %. Til að sýna hvernig eim hinna smærri rafveitna fer út úr þessu skal tekin mfveita Reyðarfjarðar: Þar er stofnkostnaður 115 þús .kr. tekjUr 1941: 18 þús. kr., skattur skv. till. Sk. G.: kr. 1170,00, eða 6,5o/o, en skv. till. P. Ott.: kr. 1560,00 eða 6,5 o/0. Þá er Blönduós: Stbfnkostnað- Ur 210 þús., tekjur 1941 34 þús., rnestur skattur skv. tfll. Sk. G. 1200 kr., eða 3,54o/o, skv. till. P. Ott. kr. 1600,00 eða 4,7 0/0 af tekj- ium. Hér verða ekki tekin fleiri dæmi, en þetta ætti að nægja til að sýna hversU þungt þessi fyrirhugaði, rángláti skattur get- ur hvílt á rafveitunum. Hanaldur lagði áherzlu á, að framkvæmdir í rafmagnsmáhin- Um væru bráðnauðsynlegax og aðkallandi, að þeim væri sómi sýndur af hinu opinbera. Hefði A’.þýðuflokkurinn þrásinnis látið þessi mál til sín takia. Hann tók það íííýrt fram, að hann værl ekki á móti þeim þætti frum- varpsins, sem lyti að auknum framkvæmdum í þessum málum, þvert á móti, væri harin slíkU mjög fylgjandi. En góðu máli mættí ekki spilla msð óvönduð- aðferðum, eins og ránglátri skatta álagningu. Benti hamn á aðrar Ieiðir, eins og t. d. sölu bréfa, yrði keppt að því að veita raf- veitunum sem hagkvæmust lán. Til máls tóku auk Harakls: Skúli Guðmundsson, Pétur Otte- sen, Steingr. Steinþórsson, Jón á Akri o. fl. iiissfiiif nemanda og lobadðMsleiknr verður haldirin í Iðnó annað kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.