Alþýðublaðið - 12.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.04.1941, Blaðsíða 1
V EITIDl f jiiíth flTKV] ALPij tlUJtJ jAUltl RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xm ásgangue LAUGASDAGUR 12. APBIL 1941 86. TÖLUBLAÐ Þjóðverjar taafa sameinast It- ölum við landamæri Albaníu. --------------«------------_ Stórorustur að hefjast milli Breta og Grikkja ann~ arsvegar og Þlóðverjarhinsvegar a Nor ður^Gr ikklandi jSaJoiiiki var gefin upp orustu- Bandaríkin koia sér npp flngstoðvnm á firœnlandi. ,-----------------;--------------<,--------------,---------------- Ilafa gert samning um framtíð lands- ins við sendiherra Dana i Washington. jp-% A£) var tilkynnt í Washington á skírdag, að Bandarík- *^ in hefðu ákveðið að koma sér upp flugstöðvum á Grænlandi. Var þess getið, að þessi. ákvörðun hefði verið tekin eftir að sést hefði til þýzkra flugvéla yfir landinu. Það var jafnframt tilkynnt, að samningur hefði verið undirritaður um þetta af Cordell Hull, utanríkismálaráð- herra Roosevélts, og Kauffmann, sendiherra Dana í Was- hington. Er því þar lýst yfir, að Grænland haldi eftir sem áður áfram að vera dönsk nýlenda, en Bandaríkin muni ekki þola það, að nokkurt annað ríki fái þar fótfestu. Með þeirri yfirlýsingu hefir heiminum verið gert það heyrin- kunnugt, að Bandaríkin muni framvegis telja Grænland tilheyra öryggissvæði sínu, eins og öll önnur lönd Ameríku, samkvæmt Monroekenningunni. Það vektor mikið umtal, að sehdiherra Dana í Washington JhseÆir Upp á eigin spýtur gert þennan samning við Banldaríkja- stjórnina. I útvarpinU í Beirlín er því týst yfir, að stjóminni í Kaupmjannahöfn sé algerlega ó- klunnugt um samninginn, og hann sé gerður án vitundair henná<r. Herskipafylgd ansíur i9 islandi næsta sporið. í Washington líta stjórnmála- menn svo á, að sá verndarrétt- ur, sem Bandaríkin hafa þannig tekið sér yfir Grænlandi sé að- Frh. á 4. siðu. Bandaríkin hefja vopnaflutninga m Ranðahaf og Snezsknrð. --------------?__---------- TII Egiptalands og ESalkanskaga ----------------*_---------:---- BANDÁRÍKJASTJÓRNIN Iýsti því yfir í gær, að hún myndi héðan í frá gefa siglingar Bandaríkjaskipa frjálsar um Hauðahaf inn í Súezskurð, þar eð ekki væri lengur hægt að líta á þessa siglingaleið sem ófriðarsvæði, eftir að hafnanborgin Massava í Eritreu hefir verið tekin af Bretum, en hún gafst upp á miðvikudagsnóttina, eftir að áhlaup hafði verið gert á hana. Þessi ákvörðun Bandaríkjastjórnarinnar er talin munu hafa stórkostíega þýðingu fyrir Breta og bandamenn þeirra í stríðinu á Balkanskaga og fyrir botni Miðjarðarhafsins, því að nú verða vopnaflutningar byrjaðir frá #Ameríku á tiltölulega öruggum siglingaleiðum austur fyrir suðurodda Afríku og þaðan meðfram austurströnd Afríku inn í Rauðahaf og Súezskurð til landanna við austurhluta Miðjarðarhafs, þar á meðal til Balkanskaga. ' Bretar halda áfram að pjarma að leifunum af her ítala í Abess- irtfu og sækja nú að pelm úr öll|um áttum. Tilkynnt hefir verið að um 6000 fangar hafi verið teknir í Addis Abéba. . : laust á miðvikudagsnóítina. --------------?-----------:— TVTOKKUR HLUTI af þeim hersveitum Þjóðverja, sem ¦*: ? brutust frá Búlgaríu niður í Vardardal syðst í Júgó- slavíu, eru nú komnar þvert yfir landið, vestur að landa- mærum Albaníu fyrir norðan Ochridavatn og hafa tekið höndum saman við hersveitir Itala þar, sem barizt hafa við Grikki norðan við Pogradetz. Aðrar þýzkar hersveitir sóttu strax suður Vardardal- inn í áttina til Saloniki og tóku þá borg þegar á miðviku- dagsnótt. Höfðu Bretar og Grikkir áður flutt allt lið sitt burt úr borginni og sprengt í loft upp hafnarmannvirkin v og öll þau vopn, sem ekki varð á annan hátt komið undan. Þýzkar vélahersveitir hafa nú ruðst inn yfir norður- landamæri Grikklands á öllu svæðinu frá Vardardal til Iandamæra Albaníu og var tilkynnt í London í gærkveldi, að hersveitum Breta þar hefði í fyrsta skipti á skírdag lent saman við þær í grendinni við Florina, sem liggur rétt inn- an við landamærí Grikklands suður af Monastir og skammt austan við landamæri Albaníu. Er búizt við stórorustum á þessum slóðum næstu daga. Hefir Sir Maitland Wilson, sem stjórnaði sókn Breta í Li- byu í vetur, tekið við stjórn hinna brezku hersveita á víg- stöðvunum, en Papagos, hinn frægi hershöfðingi Grikkja, hefir yfirstjórn alls bandamannahersins. Þjóðverjar sækja að Júgóslöv- um bæði að sunnan og norðan --------------------?—i—.— Hinar þýzku hersveitir, sem ruðzt hafa inn í Júgóslavíu, sækja nú einnig að Júgóslövum úr þremur áttum í einu. Hersveitir, sem komu frá Bulgaríu. miklu norðar en þær, sem sóttu til Saloniki, tóku borgina Skoplje, nyrzt í Vardardal, og borgina Nisch, sunnarlega í Moravadal, strax á miðvikudag- inn og hafa síðan sótt um 80 km. vegarlengd norður Morava- dalinn áleiðis til Belgrad. Samtímis hafa þýzkar hersveitir ruðzt inn yfir norðurlanda- mæri Júgóslavíu og tekið borgina Zagreb, höfuðborg Króatíu. Var þar tafarlaust stofnuð þýzk leppstjórn, sem lýsti yfir „sjálf- stæði" Króatíu. Þá hafa Ungverjar nú einnig ráðizt inn í Júgóslavíu að norðan, austan við Króatíu, og eru þar að leggja undir sig lands- svæðið fyrir norðan Belgrad. Belgrad er enn í höndum Júgó- slava, en í rústum eftir loftárásir Þjóðverja. Jiigóslavar reyna að brjóta sér braut gegn um Albanín. fSSfe -vr\. o "íí ' M Jfl :fi.oríul\.<-i n annína Vígstöðvarnar á Balkanskaga. Neðarlega, lítið eitt til vinstri, sést Ochridavatn, þar sem Þjóð- verjar hafa náð saman við ítali í Albaníu. Enn neðar Florina á Norður-Grikklandi, þar sem Bretum og Þjóðverjum hefir lent saman. Á miðju kortinu sést Skoplje í Vardardal, og of- ar Nisch í Moravadal. Þaðan sækja Þjóðverjar nú norður til Belgrad, sem sést efst á kortinu. Tyrkir f lytja f olk frá Istarabul. Qp lýsa yfir taerlðoam um alla Þrakfn. T YHKIR eru byrjaðir að flytja fólk burtu úr Ist- ambul austur til Anatoliu (Litlu-Asíu) og hafa lýst yfir hej-lögum í Þrakíu, þ .e. a. s. þeim hluta Tyrklands, sem er í Evrópu. Þykir pessi ráðstöfuh ótv£rætt benda til þess, ao Tyrkir treysti því ekki að geta setið lengi hjá í styrjöldinni á Balkanskaga eftir þetta. En :pví er haldið fram af Júgóslöfum, að Búilgarar berj- ist með Þjöðverjum á móti þeim og væru Tyrkir pá samkvæmt bandaiagssamningi sínum skyldir til að koma Júgöslövum tilhjálp- ar. Búlgarar bera hinsvegar &\- veg á móti þvi, að nokkuð sé hæft í ásökunum Júgóslava. Simovitch, forsætisráðherra JúigóslavB flutti útvarpsræðu i gær frá ókunnum stað og sagði, að Júgóslavar myndu ekki gugna pó að innrásarherinn ætti þegar nokkrtim byrjunarsigrum að fagna. Júgóslavar myndu berjast áfram þar tíl yfir lyki í fullu trausti þessv að þeir myndu vinna sigtur að lokum. Júgóslavar hafa haldið áfram , Frh. á 4 síðu. Georg Ólaf sson bankastj. látinn I FYBBINÓTT lézt hér í * bænum Georg Ólafsson bankastjóri við Landsbankann. Hann hafði legið alllengi þungt haldinn. Georg ólafsson var hagfææð- ingur að menntun og inti fjöldia- mörg störf af höndum viðkom- andi vísindagrein sinni. Georg ólafsson var fæddur 26. dez. 1884 í Reykjavík og varð því rúmlega 56 ém að aldrí. For- eldrar hans voru ölafur Sveins- Frh. á 4 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.