Alþýðublaðið - 12.04.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1941, Blaðsíða 4
LAUGAHÐAOUR 12. Af*IL l«fit LAUGARDAGUR Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Tónverk eft- ir Bach og César Franck, leikin á orgel. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplest- ur: „Sýn hermannsins,“ eftir Mar- íu Rúmeníudrottningu ( Þorst. Ö. Stephensen). 20,50 Hljómplötur: Óratóríið ,,Elías“, eftir Mendels- sohn. 21,55 Fréttir. Dagskrárlok. PÁSKADAGUR: Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er Gunnar Cortes, Eiríksgötu 11, sími 5995. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 8 Messa í dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). — Sálmar: fyrir préd.: 164 og 176, eftir préd.: 175 og 167. 9,25 Katólsk biskupsmessa frá Kristskirkju. ‘ Landakoti. Dr. V. Urbantschitsch stjórnar söngn- um. 12—13 Hádegisútvarp. 14 Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). — Sálmar: fyrir préd. 164, 170 og 176, eftir préd. 661 og 175. 19,30 Hljómplötur: Páskafor- leikurinn eftir Rimsky-Korsakow. 20 Fréttir. 20,20 Ávarp (síra Frið- rik Hallgrímsson). 20,35 Páska- kantata (eftir J. C. Bartlett; þýð.: Sig. Einarsson). Söngvarar: Elísa- bet Einarsdóttir, Guðrún Sveins- dóttir, Gunnar Pálsson, Guðmund- ur Marteinsson. — Útvarpshljóm- sveitin leikur undir. 21,30 Dag- skrárlok. ANNAR PÁSKADAGUR: Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturlæknir er Jóhannes Björnsson, Reynimel 46, sími 5989. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 10 Morguntónleikar: a) Konsert fyrir píanó og hljómsveit í F-moll, eftir Bach. b) Konsert í D-dúr, op. 21, eftir Haydn. c) Konsert fyrir flautu og hörpu eftir Mozart (plöt- ur). 11 Messa í dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). Sálmar: f. pr.: 177, 218, 179; e. pr.: 178, 166. 12,10—13 Hádegisútvarp. 15 Mið- degisútvarp: Óperan ,,Faust“, eftir Gounod, 4. og 5. þáttur (plötur). 18,45 Barnatími (Barnakórinn ,,Sólskinsdeildin“). 19,30 Hljóm- plötur: Tannháuserforleikurinn eftir Wagner. 20 Fréttir. 20,30 Um daginn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 20,50 Karlakórinn „Fóstbræður" syngur (söngstjóri Jón Halldórsson). a) C. Maria v. Weber Kvöldbæn vegfarandans. b) Fr. Schubert: Bæn. c) Sami: 32. sálmur Davíðs. d) Árni Thorsteins- son: Þú stóðst á tindi Heklu hám. e) R. Voughan Williams: Ég gekk um runn og rjóður (enskt þjóð- lag). f) A. M. Myrberg: Stjörnu- ljóð. g) O. Winter-Hjelm: Markið. h) A. F. Riccius: Kátir söngva- sveinar. 21,30 Útvarpshljómsveit- in: Norræn þjóðlög. 21,50 Fréttir. 22 Danslög. 24 Dagskrárlok. PÁSKAMESSUR: Hallgrímssókn: 2. páskadag há- messa kl. 11, síra Sigurbjörn Ein- arsson, ferming. Nessókn: Kapella háskólans, há- tíðaguðsþjónusta kl. 2 á páskadag síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan, ef tir miðdagsguðsþ j ónusta kl. 5 annan páskadag, síra Jón Thorar- ensen. Laugarnesskóli: Páskadag kl. 2 e. h. Annan páskadag kl. 3% e. h. (barnaguðsþ j ónusta) síra Garðar Svavarsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Messa í fríkirkjunni í Reykjavík á páska- dag kl. 5%, síra Jón Auöuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að á páskadagsmorgun kl. 8%, 2. páskadag kl. 2 síra Jón Auðuns. Haf nartfj ar ðarkirk j a: Messað á páskadag kl. 5 síra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan: Páskadagsmorgun kl. 8, sr. Árni Sigurðsson. Páska- dag kl. 2, sr. Árni SigurðsSon. Annan páskadag kl. 2, barnaguðs- þjónusta, sr. Árni Sigurðsson. Dómkirkjan: Páskadagsmorgun kl. 8 páskamessa, síra B. J., páska- dag kl. 10, síra Fr. H„ páskadag kl. 2 síra Fr. H. (dönsk messa). 2. páskadag kl. 11 f. h„ síra Fr. H„ kl. 5 e. h. síra B. J. (altarisganga). Páskadag kl. 11 f. h. hámessa í fríkirkjunni, prédikun, síra Jakob Jónsson, altarisþjónusta síra Sig- urbjörn Einarsson. Dansleik heldur giímufélagið Ármann í Oddfellowhúsinu á II. páskadag kl. 9V2 síðd. Dansað verður bæði uppi og niðri. Sjá nánar í augl. hér í blaðinu. GEORG ÓLAFSSSN. (Frh. af 1. síðu.) son gullsmibuT og kona hans, Þorbjörg A. Jónsdóttir. Settist han'n í lærða skólann haitstið 1897 og lauk stúdentsprófi árið 1903. Sama ár sigldi hann til Kaupmannahafnar og innritaðist í Hafnarháskóla. Lauk hann prófi í hagfræði við Hafnarháskóla árið 1909. Að loknu námi kom hann hing- að heim og gengdi fjöldamörgum trúnaðarstöðum, unz hann var skipaðúr bankastjóri 1921, en því starfi gengdi hann til dauöadags. JÓNAS TÓMASSON. (Frh. af 2. síðu.) Anna manni sinUm mjög sam- hent. Jónas Tómasson er hið mesta prúðmenni, og drengur hinn bezti Hann er skoðanafastur maður og hinn dugmesti. Alþýðublaðið óskar honum til hamingju með sextugsafmælið. JÚGÓSLAVÍA. (Frh. af 1. síðu.) sókn sinni í Norður-Albaníu fyr- ir sunnan Skutari, en nánari fregn ir vantar þaðan. þykir aUgijóst að þeir ætli að reyna að brjóta sér braut suðufr x gegnum Alban- íu, þó að Þjóðverjar hafi nú þegar náð saman við ítalska her- inn þar norðan við Ochridavatn. TILLÖGUR ALÞÝÐUFL. f SKATTAMÁLUNUM. (Frh. af 3. síðu.) að leggja skatta á brýnustu þurftarlaun. Að vísu er þessi regla þverbrotin með tollalög- gjöfinni, þar sem jafnvel nauð- synjavörur “eins og kornvörur eru tollaðar. En segja má að slíkt myndi ekki koma að sök, ef launin væru þá að sama skapi hærri og ekki hvíldu beinir skattar á þeim launum, sem telja verður brýnustu þurft arlaun. En hvorugt þessara skilyrða er þó uppfyllt. Tals- verður hluti þjóðarinnar hefir án efa tekjur, sem eru langt undir því, sem talist geta sæmi- leg þurftarlaun, en því miður eru upplýsingar um hinar raun- verulegu tekjur ýmissa stétta þjóðarinnar næsta ófullkomn- ar, svo tæplega má vansalaust teljast. Einnig má fullyrða, að per- sónufrádráttur sá, sem skatta- löggjöfin hefir leyft, sé of lág- ur og lítið samræmi í þeim regl- um, er um hann gilda. Ef gengið er út frá 5 manna fjölskyldu, hjónum og 3 börn- um, er persónufrádrátturinn samkvæmt núgildandi lögum sem hér segir: í Reykjavík 3000 kr. í kaupstöðum og kauptúnum með yfir 300 íbúa 2900 kr. Annars staðar á landinu 2700 kr. Enda þótt ekki liggi fyrir á- byggilegar upplýsingar um meðalframfærslukostnað í hin- um ýmsu landshlutum, virðist þó tæplega neinum vafa undir- orpið, að mismunur sá, sem skattalögin gera hér á fram- færslukostnaði, sé óeðlilega lít- ill; sérstaklega virðist fjarri sanni að áætla persónufrádrátt vegna bama eins á öllu land inu. Samkvæmt þeim tillögum, sem hér eru fram lagðar, verð- ur persónufrádrátturinn, miðað við 5 manna f jölskyldu, eins og hér segir: í Reykjavík 4000 kr. í öðrum kaupstöðum 3750 kr. í kauptúnum með 300 íbúa og ’þar yfir 3250 kr. Annars staðar 2750 kr. (Hlutfallið milli þessara upp- hæða er ákveðið með hliðsjón af meðalframleiðslueyri sam- kvæmt alþýðutryggingalögun- um, eins og J. B. gerir nánar grein fyrir). Samkvæmt búreikningum þeim, sem kauplagsnefnd lét um 40 verkamannafjölskyldur í Reykjavík halda, vóru meðal- ársútgjöld 4,8 manna fjölksyldu miðað við verðlag í jan.—marz 1939 um 4070 kr. Virðist því ekki fjarri sanni að ákveða persónufrádrátt í | Reykjavík 800 kr. fyrir hvern einstakling. BANDARÍKIN OG GRÆN- LAND. (Frh. af 1. síðu.) eins undirbúningur 'þess, að Bandaríkin taki upp herskipa- fylgd með vopnaflutningum síniun og matvælaflutningum Skrifstofur SJúkrasamlags Reykjavlknr verða lokaðar laagardagko 12 þ. m. SJðkrasamlag Reykjaviknr ■ GAMLA BIOB Nýjasta listaverk snillings ins Walt Disney: GOSI (PINOCCHIO). Litskreytt teiknxmynd, gerð eftlir heimsfrægri samneflndri barn^sögu. Sýnd á annan í páskum klukkan 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 NÝJA BIO Við Svanafljót. (SWANEE RIVER.) ' Aðalhlutverk: Don Ameche, Andrea Leeds og A1 Jolson. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning annan páska dag kl. 3: Ærsladrósin frá Arizona, leikin af Jane Withers. Síðasta sinn. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður Lýðs Bjarnasonar trésmiðs fer fram frá Fríkirkjuani þriðjudaginn 15. þ. m. og hefst með bæn á heimili hans Holtsgötu 14 kl. 1,30 e. h. Guðrún Nikulásdóttir, börn og tengdasonur. Dóttir okkar Anna Svandís andaðist í Landssþítalnnum á Skírdag. Súsanna Eiíasdóttir, Þorvaldur R. Helgason. Vesturg. 51 B LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 4 ÚTLEIÐ Sýning á annan í páshum kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar;. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—6 í dag. Born fá ekki aðganyo. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „N11 O UCHE“ Sýning á annan í pásknm kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 til 6 í dag. Ath.*Frá kl. 3 til 4 er ekki svarað í síma. ^ Dansleik heldur glímufélagið Árrnann í Oddfellow-húsinu á II. páskadag kl. 9,30 síðd. Bansað hæði uppi og niðri. Aðgönguraiðar seldir í Oddfellow-húsinu frá kl. 4 II. Páskadag. Engfn horð tekin frá Tryggið yður aðgang í tíma. austur um Norður-Atlantshaf, að minnsta kosti að hættusvæð- inu suðvestur af Islandi. Samkoma í Varðarhúsinu 1. og 2. páskadag kl. 4 og 8 Vz báða dagana. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.