Alþýðublaðið - 15.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1941, Blaðsíða 1
ÐUBLA RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 15. APRíL 1941. 87. TÖLUBLAÐ Samkomulag faefir náðst milli stjórn^ arfiokkanna um lausn skattamálanna • ¦ _---------_?---------23----------' Skattfrelsi tttgerðarinnar verður afnumið og nýbygginga- sjóður stofnaður, skattstiginn lækkaður, persónufrádráttur hækkaður og stríðsgróðaskattur á allar tekjur yfir 50 þúsundir Tvll fi ramviSrp wmrw Iðgð fram á alþlngi í dag« . ? " T NDANFARIÐ hafa staðið yfir samningaumleitanir *-' milli stjórnarfiokkanna um lausn skattamálanna og hefir nú náðst samkomulag með þeim í aðalatriðum. Var í dag úthýtt á alþingi tveimur lagafrumvörpum, öðru um breytingar á lögunum um tekju- og eignaskatt, en hinu um stríðsgróðaskatt. Frumvörpin eru fíutt af fjárhagsnefnd efri deildar, en í henni eiga sæti fulltrúar úr stjórnarflokkunum öllum, Erlendur Þorsteinsson, Bernhard Stefánsson og Magnús Jónsson. Stjórnarflokkarnir munu þó hver um sig hafa á- skilið sér rétt til þess, að flytja hreytingartillögur um ein- stök atriði frumvarpanna. Frumvörpin fela í sér eftirfarandi höfuðatriði: 1) afnám skattfrelsins útgerðarinnar, 2) stofnun nýbygginga- sjóða útgerðarfyrirtækja, 3) lækkun skattstigans, sérstak- lega fyrir lágtekjur og miðlungs'tekjur, 4) umreikning allra tekna einstaklinga, 12 000 krónur og lægri, vegna dýrtíð- arinnar samkvæmt vísitölu, 5) hækkun persónufrádráttar, og 6) stríðsgróðaskatt. Fer hér á eftir aðalefni frurn- | várpanna: Nýi skattstiginn. Af 1000- - 2000 greiðist 10 kr. af 1000 kr. og 2% af afg. 2000- - 3000 / — 30 kr. af 2000 kr. og 4% af afg. 3000- - 4000 ,— 70 kr. af 3000 kr. og 7% af afg. 4000- - 5000 — 140 kr. af 4000 kr. og 9% af afg. 5000- - 6000 — 230 kr. og 5000 kr. ogll% af afg. 6000- _ 7000 — 340 kr. af 6000 kr. og 12% af afg. 7000- _ 8000 — 460 kr. af 7000 kr. og 13% af afg. 8000- - 9000 — 590 kr. af 8000 kr. og 15% af afg. 9000- -10000 — 740 kr. af 9000 kr. og 20% af afg. 10000- -11000 — 940 kr. af 10000 kr. og 28% af afg. 11000- -12000 — 1220 kr. af 11000 kr. og 29% af afg. 12000- -14000 — 1510 kr. ¦aí 12000 kr. og 30% af afg. 14000- -16000 — 2110 kr. af 14000 kr. og 31% 'af afg. 16000- -18000 —• 2730 kr. af 16000 kr. og 32% af afg. 18000- -20000 — 3370 kr. af 18000 kr. og 33%- af afg. 20000- -25000 — 4030 kr. af 20000 kr. og 34% af afg. 25000- -30000 — 5730 kr. af 25000 kr. <og 35% af afg. 30000- -3500.0 — 7480 kr. af 30000 kr. og 36% af afg. 35000—40000 — 9280 kr. af 35000 kr. og 37% af afg. 40000- „45000 — 11130 kr. af 40000 kr. og 38% af afg. 45000- -50000 — 13030 kr. af 45000 kr. og 39% af afg. 50000 c ig þar yfir — 14980 kr. af 50000 kr. og 40% af afg. Pefsðnnfrádráttnriniir a. í Reykjavík: Fyrir einstakling kr. 900,00 Fyrir hjón' — H800,00 Fyrir hvert barn — 700,00 ib. í öðruin kaupstöðutm og kauptúnum með yfir 300 íb.: Fyrir einstakling kr. 800,00 Fyrir hjón — 1600,00 Fyrir hv. barn — 600,00 c, Annars staðar á landinu: Fyrir einstakling kr. 700,00 Fyrir hjóh — 1400,00 •Fyrir hv. barn — 600,00 Frádráttur veiitist fyrir þau born, sem ekki eru fullra 16 ára í byrjiun pess almanaksárs, þegar skattur er á iagður. Hér með teljast stjúpbörn, kjörböm og fóstlurböm, sem ekki er greitt áieðlag með.y-Fyrir aðra skylduó- maga, sem skattgreiðandi hefir á framfæri sínu, veitist sami frá- dráttur og fyrir börn. Hafi hinn framfærði tekjH'r, lœkkar frádrátt- urinn sem peim nemur, og fell- ur burt. ef tekjuupphæðin nemur lögleyfðtom ómagafrádrætti eða meiru. - Omreikmngur tekna samkvæmt vísitðlu. á meðan vísitala nefndar er hEörrí en kauplags-. 110, mið- að við grunntöluna 100 í jan.— marz 1939, skal tekjuskattur ein- staklinga reiknaður þannig: Hreinar tekjur gjaldenda skal margfalda með 100 og deila út- komunni með mánaðarvísitöiu skattársins. Frá peirri tekjuupphæð, er pannig fæst, skal dreginn per- sónufrádráttur. Þegar upphæð tekjuskatts hefir verið fiundin, skal margfalda hana með meðalvísitölunni og deila út- Frh. á 2. siðu.. Kanff mam neít- ar að fara heim. Oö Bandarikjastjórn ífs- ir yfir, að hann einn sé réttmætnr senáiherra Dana í Washington. SENDIHEREA Dana í Was- hingíon, Kauffmann, sem undirritaði samninginn um Grænland við stjórn Bandaríkj- anna, hefir neitað að verða við skipun núverandi utanríkis- málaráðherra Ðana, Scavenius, um að koma heim til Kaup- mannahafnar, en sú skipun hafði verið send sendiherranum símleiðis, undireins ög kunnugt varð um samning hans i Was- hington. Cordell Hull utanríkismála ráðherra Roosevelt hefir Frh. á 4 síðu. elgrad f allin, en vörn Júgó- slava f er stöðwgt harðnandl. - ----------------+--------------_ Þeir verja ailí fjallleiidið vestan Morava- og Vardardais. B ELGRAD ,höfuðborg Jugóslavíu, féll Þjóðverjum í hendur á páskadagsmorguninn og komu hersveitir þeirra svo að segja samtímis til borgarinnar bæði að norð- vestan og sunnan. Virðast Þjóðverjar nú hafa norðurhluta landsins, svo og Mor- avadal og Vardardal á sínu valdi, en fjalllendið fyrir vestan þessa dali og vestur að Adriahafi er enn allt á valdi Júgóslava og hera nýjustu fréttir það með sér, að vörn þeirra þar fer stöðugt harðn- andi. En Þjóðverjar eiga erfitt með að koma vélahersveitum sín- um þar við. Jugoslavar hafa gert mörg gagnéhliaiup á pessum slóðum og jafnvei náð á sitt vald aftur bæjttm, sem Þjóoverjar voru bún- ir að taka vestan við McW í Mo^ rayadal og Skoplje i Vardaiidal* par á meðal bæinn Prokoplje, sem er aðeins 30 kni. frá Skoplje.. Ein östaðfest fregn í : morgun hermir meira að segja, að peir séu aftur búnir að ná Skoplje á sitt vald. , . Dnrazzo tekin? Þá virðist og sókn Júgóslava halda áfram í Norður-Albaníu, en fregnir þaðan eru mjög óljós ar. Hermir ein, frá Ankara, að þeir hafi þegar tekið hafnar- Frh. á 4 siðu. [Assland liefir nú einnig gert vináftusamninn við Japanf v ----------------•---------------- Lof ar Japan sams^oiiar hlutleysi og það lofaði Hitler, ef Japan ffer i styrjðld. ÞAÐ er nú orðið kunnugt til hvers Matsuoka, utanríkis- málaráðherra Japana, hefir dvalið í Moskva undan- farna daga á heimleið sinni frá Berlín og Rómaborg. Á páskadaginn var tilkynnt opinberlega bæði í Moskva og Tokio, að Matsuoka og Molotov hefðu þá um morgun- inn undirritað vináttu- og hlutleysissamning milli Riiss- lands og Japan, þar sem hvort ríkið um sig lofar hlutleysi, ef hitt skyldi lenda í ófriði, hvort heldur við eitt eða fleiri ríki. Samningurinn er í 4 grein- um. Segir í þeirri fyrstu, að hvort ríki um sig skuldbindi sig til þess, að halda frið við hitt og virða núverandi landamæri þess. f 2. grein lofar hvort ríki um sig að vera hlutlaust ef hitt skyldi lenda í ófriði við eitt eða fleiri ríki. í 3. gr. segir, að samningurhm skuli gilda til 5 ára fyrst um sinn og í 4. grein er falin sameiginleg yfirlýsing beggja þess efnis, að Rússland Frh. á 4 siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.