Alþýðublaðið - 16.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1941, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ARGANGUK MIÐVIKUDAGUR 16. apríl 1940. 88. TÖLUBLAÐ taafi tll idriaháfs þvert yfir Norður-Grikkland og Albaníu. Bretar Auka lið sitt á vígstöðvunum. S’AMFELLDAK VJGSTÖÐVAfí hafa nú myndazt þvert yjfir Norðnr-Grikkland og Suður-Albaníu, frá Eyja- hafi. milli Saloniki og Olympsfjallsins, til Adriahafs fyrir sunnan Valona. Eru varnarstöðvar Grikkja og Breta í Grikk- Jandi sjálfu um 70—80 km. frá norðurlandamærunum Sókn Þjóðverja miðar mjög hægt áfram á öllu þessu svæði. JÞó er það viðurkennt í fregrium frá London í gærkveldi og morgun, að Bretar hafi orðið að hörfa lítið eitt undan austast á vígstöðvunum, suðvestur af Saloniki, og Grikkir á svæðinu umhverfis Florina, suðvestur af Monastirskarði, sem er á landa- mærurn Júgóslavíu og Grikklands skammt austan við landa- mærí Albaníu, en því er lialdið fram, að þeir hafi aðeins hörfað þar úr útvarðarstöðum til aðalvarnastöðvanna. Fregnir frá London í morgun herma, að Bretar séu stöðugt að flytja meira og meira lið til vígstöðvanna í Norður-Grikk- landi og neita því að nokkur fótur sé fyrir þeim áróðursfregn- um Berlínarútvarpsiris, að þeir séu, að undirbúa brottflutn- ing brezka liðsins í Grikklandi, hvað þá heldur byrjaðir á hon- um. Svæðið, sem barizt er á, er mjög fjöllótt og erfitt yfirferð- ar ekki sízt fyrir vélahersveit- ir, en Bretar halda uppi látlaus- um loftárásum á vélahersveitir Þjóðverja og vinna þeim dag- lega stórkostlegt tjón. Óstaðfestar fregnir herma, að búlgarskar hersveitir hafi nú farið inn í Vestur-Þrakíu, þ. e. ------ i; Siðustu fréttir: i; ttaiir að gefast 1 app i Atetaia? Bertogimt af Aosta sendir i raaon á fund Cunningtuuns ; _____________ FREGN frá London ; eftir hádegið í dag |! i; hermir, að hertoginn af A- !| ;; osta, yfirmaður ítalska i ;; hersins í Abessiníu hafi ; ;! sent samningamaun í flug- ;; ; vél á fund Cunningham ; i| yfirhershöfðingja Breta. Ekkert hefir verið Iátið !: uppi um erindi hans, en * ! líkur þykja til að hann hafi !; !; farið til að biðja um vopna ; !; hlé og semja um uppgjöf !; !; leifanna af ítalska hernum ;; t í Abessiníu. Þá gerðu Bretar og í fyrri- nótt nýja, mikla loftárás á So- fia, höfuðborg Búlgaríu, en þar eru Þjóðverjar isagðir hafa að- albækistöð innrásarinnar í Grikkland. austasta hluta Grikklands, sem liggur milli búlgörsku landa- mæranna og Eyjahafs og séu að leggja landið þar undir sig. En eins og kunnugt er, var það boðað í Sofia í vor, að þess myndi skammt að bíða, að Búl- garía fengi þar aðgang að sjó. En hvort sem þessi fregn reynist rétt eða röng, er það nú staðfest, opinberlega í Ber- lín, að Búlgaría hafi í gær slit- ið stjórnmálasambandi við Júgóslavíu undir því yfirskyni, að júgóslavneskar hersveitir hafi ráðist inn yfir landamæri Búlgaríu og er því ekki armað sjáanlegt, en að Búlgaría sé raunverulega komin í stríðið. Fregnir frá Ankara herma, að Júgóslavar haldi uppi harð- vítugri vörn í fjöllunum fyrir vestan Morava og Vardardal, en- Þjóðverjar segja, að her Júgóslavíu sé þegar gersigrað- ur og aðeins eftir að elta uppi leifar hans í fjöllunum. Leikíélagiö sýnir „Á útleið“ eftir Sutton Vane annað kvöld kl. 8. Ný málaferli í npp- siglingn i Moshvn? Litvinov rekinn úr miðstjórn kommúnistatiokksins. MERÍKSKA blaðið „New Leader“ hermir, að Lit- vinov, hinn frægi fyrrverandi utanríkismálaráðherra sovét- stjórnarinnar, sem vikið var úr embætti skömmu áður en Stal- in gerði vináttusamning sinn við Hitler 1939, hafi nú einnig verið rekinn úr miðstjórn rúss- neska kommúnistaflokksins, sakaður um að liafa „ekki gert skyldu sína“. Getur blaðið þess til, að héð- an í frá muni þess ekki verða langt að bíða, að Litvinov verði stefnt fyrir dómstól Stalins, og endi bundinn á ævi hans fyrir byssukjöftum G.P.U. í kjöllur- um Lubjankafangelsisins í Moskva á sama hátt og á ævi flestra gömlu bolsévíkaforingj- anna á árunum 1936—1938. Sagt er að kona Molotovs, nú- verandi forsætis- og utanríkis- málaráðherra Stalins, sem hing- að til hefir verið varamaður í miðstjórn kommúnistaflokksins, hafi um svipað leyti verið svipt því. trúnaðarstarfi og þykir það ekki spá neinu góðu fyrir Molo- tov sjálfan. Kona Litvinovs, Joy, sem er ensk að ætt, hefir um lengri tíma verið í útlegð hingað og þangað austur í Sibiríu. Þá skýrir „New Leader“ einnig frá því, að sjö núverandi ráðherrar sovétstjórnarinnar, sem allir hafa með atvinnumál að gera, hafi fengið aðvörun þess efnis, að þeir yrðu reknir úr embættum, ef ekki yrði betri árangur af starfi þeirra fram- vegis en hingað til. Á meðal þeirra er M. M. Kaganovitch, bróðir Lazar Kaganovitch, hins þekkta samverkamanns Stalins. Nýtt strandhðgg í Norður-Noregi. AÐ er nú kunnugt, þó að opinber yfirlýsing hafi enn ekki verið gefin út um það í London, að norskir sjóliðar Frh. á 'A síðu. Búlgaría slitur stjómmála- sambandi við Júgóslavíu. -----4---- Hvað átt pn að borga í skatt j samkvæmt nýja frumvarpinn ? | --c----» . .... £ ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefir orðið þess áskynja að ýms- !; um hefir gengið illa að átta sig á reglum þeim um út- !; reikning tekjuskattsins, sem gerð var grein fyrir í blaðinu ;• í gær. j! Fara hér á eftir nokkur dæmi, sem sýna hvað greiða ;j átti í skatt af mismunandi tekjum á árinu 1940. Er miðað j! við NETTÓTEKJUR, þ. e. tckjurnar, eftir að búið er að j! draga frá greidda skatta og útsvör, sjúkrasamlagsiðgjöld jí o. þ. h. i Nettotekjur Sk. f. einhl. Sk. f. hjón m. 2 börn Sk. f. hjón m. 4 börn 1188 0 0 0 2640 15,84 0 0 3960 44,88 0 0 5280 101,64 10,56 0 7920 316,12 81,84 23,76 10560 624,36 279,84 110,88 13200 1003,20 575,52 332,64 Tv8 laoafrnmvðrp frá fram færsiumálanefnd irikisins Annstð er mn landnáin, hitt um jarðakaup handa kauptúnum. ANDBÚN AÐARNEFND neðri deildar ber fram frumvarp um landnám ríkisins. Er það undirbúið og samið af framfærslumálanefnd ríkisins. Megin atribi fmmvarpsins eru þau, ab rikið beití sér fyrir land- námi í sveitum og við sjó á þann hátt, að það girðir og rækt- ar lönd, sem verða svo látin á erfða;eigu til væntanlegra ábú- enda. Frtimvarpið getír ráð fyrir að árlega sé varið i þessU skyni 250 þús. kr. Auk þess sé heimilt fið nota í sama tilgangí helming framfærslubótafjár, ef fært þyk- ir. Þá er komið fram fmmvarp á alþingi um jarðakaup rikisins vegna kauptúna og sjávarþorpa og hefir framfærslumálanefndin einnig Undirbúið og. samið það. í fmmvarpi {>essu er gert ráð fyrir að ríkissjöður kaupi lönd og lóðir þeirra kauptúna og sjávar- þorpa, sem hafa þörf á landi en hafa ekki ráð á að eignast þau af eigin ramleik. Jafnframt gerir frumvarpið ráð fyrir að ríkissjóður leigi hlutað- eigandi þorpum löndin með æ- varandi Ieiguréttindum. ( Er hér í raun og vem urn svip- aða aðstoö af hálfu ríkisvaldsins að ræða til kauptúna og sjávar- þorpa eins og nú er veitt bænd- um landsins með jarðakaupasjóði rikisins. Bæði þessi fmmvörp vomupp- haflega send félagsmálaráðuneyt- inu, en þar sem annað þeirra. um landnám, er aðallega búnað- -arlegs eðlis, sendi félagsmálaráö- herra það landbúnaðarráðurieyt- inu, en lútt, um jarðakaupin sendi hann búnaðmþimginlir til Umsagnar, og mælti það með þeim með nokkrnm breytingum. Uppsðgn ðhættnpóhn nnar og tilmæll nm að sigia ehhi. Sambyhkt Skipstjóra- og Stýri- mannafélags Rvíkur í gær. Q KIPSTJÓRA- og stýri- ^ mannafélag Reykjavíkur hélt fund í gær og ræddi «m siglingahættuna. í félagi þessu eru skipstjórar og stýrimenn á línuveiðurum og smærri skipum. Fundurinn samþykkti að segja upp samningum um á- hættuþóknunina og ennfremur voru samþykkt tilmæli til fé- lagsmanna um að sigla ekki meðan ríkjandi ástand stendur. Bæjarstjórnarfunður verður á morgun kl. 5 í Kaup- þingssalnum. Sjö mál eru á dag- skrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.