Alþýðublaðið - 17.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR FíMMTUDAGUR 17. Apiíl 1941 89. TÖLUBLAÐ Harðar orustur á allri her~ linunni í Norður-Grikklandi. Þjóðverjar segjast hafa rofið herlíeuoa og ©pnaö sér leið siiðiir tli Larissa í Þessalío. g, .rp.,;íi„.._^c^ LScissa alUUIta & /^N^gf^ ¦ HARÐAR ORUSTUR standa nú á allri línunni í Norður- Grikklandi og heldur þýzka herstjórnin því fram, að vélahersveitir hennar hafi rofið herlínu Breta og Grikkja í Pindusfjöllum, vestan við hið fornfræga fjall Olymps, og opnað sér leið suður á sléttuna umhverfis borgina Larissa í Þessalíu á Norður-Grikklandi. Þessari staðhæfingu þýzku herstjórnarinnar er þó neit- að í London, en það er viðurkennt, að hersveitir Þjóðverja haldi uppi harðvítugri sókn ofarlega í Vistritsadalnum í Pindusfjöllum og hafi þegar komist yfir ána og stefni þaðan suður til Kalabaka, sem liggur vestan við Larissasléttuna. Harðar orustur eru einnig sagðar standa yfir á víg- stöðvunum í Albaníu sunnan við Koritza. . 'Vígstöðvarnar' í Norður-Grikk- landi: Neðarlega á kortinu sést Vistritsafljótið, sem beygir snöggt fyrir sunnan Kozane. £>ar hafa Þjóðverjar komist yfir Vistritsa á leiðinni til Larissa, sem einnig sést á kortinu. BerlinarútYarpiö étur ofau i siq iipr sinar. Fregnir frá London í morgun herma, að hersveitum Breta hafi nú lent saman við hersveitir Þjóð lOnðoss í nii m æaileaasta Stóð frá þv> að rökkva tók í gær~ kvelcti og þangað til i dðgun í morgun. — . ? — T--j JÓÐVERJAR gerðu ægiíega loftárás á London í nótt. ¦^ Stóð hún frá því að rökkva tók í gærkveldi og fram undir dögun, og er talin hafa verið einhver sú hroðalegasta, sem gerð hefir verið á heimsborgina. Bæði manntjón og húsatjón er sagt hafa verið óvenju- mikið. En engu að síður géngu Lundúnabúar að vinnu sinni í morgun eins og venjulega. leoQslo hætt í baroa Q KÓLASTJORUM barna- kj skólanna hér í bænum barst í gær tilkynning frá kennslumálastjórninni þess efnis, að kennslu skyldi lokið frá og með deginum í gær og prófum yrði lokið fyrir helgina. Fullnaðarpróf verða látin fara fram í öllum barnaskólum bæjarins, en árspróf falla niður í Miðbæjar- og Austurbæjar- skólanum. * Álþýðublaðið náði í morgun tali af fræðslumálastjóra og sagði hann, að þetta væri gert (Frh. á 2. síðu.) Það var mikill fjöldi sprengju- fllugvéla, sem þátt tók í árásimni. Vörpiuðu pær fyrst niður blysum til að lýsa upp borgina, því næst eldsprengfum og að endingu tlunídursprengjum af stærstu gerð. Var peim varpað laíf handahófi eins og venjulega og hfundi fjöHi íbúðarhúsa fyrir utan nokk- lur sjúkrahús og kirkjur í rústiir. Eyðileggingin er sögð vera gífur- leg. BerlínarútvaTpið sagði í morg- lum, að pessi loftárás á Londion hefði verið gerð í hefödarskyni fyrir síðustu loftárás Breta á Ber- lín. : ; ; Loftárás á Belfast. Þýzkar sprengjlufliugvélar gerðu loftárás á Belfast á NorðMrrír- verja á svo að segja allri víg- línUnni, sem pær eiga að verja, og haldi brezku flugvélarnar jafn framt Uppi látlausium loftárásum á hinar pýzku véliahersveitir. BerlínarútvaTpið viðurkennir nú líka, að brezku hersveitirnar i Grikklandi hafi hvorki verið flutt- ar á brott né að verið sé að gera pað. En pað afsakar lygafregn sína Um pað með peirri staðhæf- ingu, að sókn Þjóðverja hafi verið svo hröð, að ekki hafi ver- ið hægt að flytja hinar brezku hersveitir burt. Jttgéslavin virðlst vera i npplansn. Fregnir frá Londion í gærkveldi sögðu að svo virtist sem engin saireigin'eg herstjórn væri lengur til í Jugoslaviu, en einstakar her- sve'itif héldu eftir sem áður uppi harðvítiuigri vörn í íjöllunum í HerzegovinU og Montenegno. I fregnUm frá Berlín í gær- kveldi var pví haldið fram, að Þjóðverjar væru búnir að taka Saraievo, en i fregn frá London i í morgiun, að sú fregn hefði enga staðfestingtu fengið annars staðar að. Berlinarútvarpið hafði pað eftir útvarpinu í Ankara í morgun, að Simovitch, forsætisráðherra Jugoslava væri kominn til Aþenu, en einnig sú fregin er óstaðfest. landi í fyrrinótt, og er pað fyrsta loftárásin, sem gerð hefir verið á pá borg. Mikið manntjón er talið hafa or'ðið af loftárásinni og telja menn að pað hafi.ekki hvað sízt verið af pví, að fólkið hafi ekki kunnað að skýla séir. par eð petta er fyrsta loftárásin, sem pað hefiir orðið fyrir. En í morg- lun var verið að bjarga fólki út Frh. á 4 síðu. Hin fyrirhngaða Laugarneskirkja. ÉR birtist mynd af líkani áf hinni fyrirhuguðu kirkju sem á að byggja í Laug- arnessókn. Er líkanið til sýnis í gluggum Jóns Björnssonar & Co. í dag og næstu daga. Af þéssu tilefni hafði Alþýðu- blaðið í morgun stutt samtal við sóknarprestinn, síra Garðar Svavarsson. „Þetta líkan," sagði síra Garðar, „er gert af Axel Helga- syni eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar prófessors, húsa- meistara ríkisins. Kirkjunni er fyrirhugaður fagur staður á ræktuðu landi og er gert ráð fyrir að skrúðgarður verði fyrir framan hana. Þessi staður er efst á Kirkju^ bólstúni, vestan í sömu hæða- bungunni, sem Laugarnesskól- inn stendur á. Þó verður svo mikil fjarlægð milli bygging- anna, að hvorug byggingin trufl ar hina. Nánasta umhverfi^ þarna hefir beinlínis verið skipulagt með tilliti til kirkjunn ar, þannig, að; bæði hún og skrúðgarðurinn setji aðalsvip á umhverfið. Kirkjan mun blasa við hrein og tíguleg þegar siglt er inn á ytri höfnina." (Frh. á 2. síðu.) ellll italsferl herflBtningaskipa- sokkt á Sikileyjarsunili. Hún var á leiðinni til Norður-Afríkn. FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ í LONDON tilkynnti í -gær,.að brezk flotadeild hefði í fyrrakvöld sökkt fimm ítölskum herflutningaskipum og þremur ítölskum tundur- spillum, sem voru í fylgd með þeim, á leiðinni frá Sikiley til Tripolis í Vestur-Libyu. Er þessi viðburður talinn mikið áfall fyrir hinar þýzku og ítölsku vélahersveitir, sem hafa sótt fram í Austur-Libyu. Sjálfir misstu Bretar einn tundurspilli í sjóorustunni, sem þarna var háð. ^ iTvö hinna ítölsku fiutningar . skotfærum. Hin tvö voru um 3000 skipa voru um 5000 smálestir . smálestir hvort. hvort, og hlaðin vélahergögnum; Einn ítalski tundurspillirinn, eitt var 4000, smálestir og hlað- (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.