Alþýðublaðið - 17.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR FiMMTUDAGUR 17. Apríl 1941 89. TÖLUBLAÐ Harðar orustur á allri heiv linunni í Norður-Grikklandi. -----» Þjóðverjar segjasí isafa rofið herlínuna og opnað sér leið suður tii Larissa í Þessalíu. ’íœním kCraíovip^ .ragujcyao Krá)ÍPv< •N'ír.h .fyíiíroVíc;.: 'JVi'an (Skoóijci '■ fv 33 ( % * 5,>í ':'-y anmna ÆB£r T T ARÐAR ORUSTUR standa nú á allri línunni í Norður- Grikklandi og heldur þýzka herstjórnin því fram, að vélahersveitir hennar hafi rofið herlínu Breta og Griklcja í Pindusfjöllum, vestan við hið fornfræga fjall Olymps, og opnað sér leið suður á siéttuna umhverfis borgina Larissa í Þessalíu á Norður-Grikklandi. Þessari staðhæfingu þýzku herstjórnarinnar er þó neit- að í London, en það er viðurkennt, að hersveitir Þjóðverja haldi uppi harðvítugri sókn ofarlega í Vistritsadalnum í Pindusfjöllum og hafi þegar komist yfir ána og stefni þaðan suður til Kalabaka, sem liggur vestan við Larissasléttuna. Harðar orustur eru einnig sagðar standa yfir á víg- stöðvunum í Albaníu sunnan við Koritza. 'Vígstöðvarnar í Niorður-Grikk- landi: Neðarlega á kortinu sést Vistritsafljótið, sem beygir snöggt fyrir sunnan Kozane. Þar hafa Þjóðverjar komist yfir Vistritsa á leiðinni til Larissa, sem einnig sést á kortinu. Ilertiíiarutvarpio etar otu í slg Ijfpr sinar. Fregnir frá London í mofgun herma, að hersveitsum Breta hafi nú lent saman við hersveitir Þjóð loftárás á London i nátt sá ægiiegasta í striðinn. ----4----- Stóð frá því að rökkva tók í gær- kveldi og þangað til í dögun í morgun. verja á svo að segja allri víg- línúnni, sem pær eiga að verja, og haldi brezlfu flugvélarnar ’jafn framt Uppi látlausum loftárásum á hiuar pýzku véliahersveitir. Berlínarútvarpi'ð viðurkennir nú líka, að brezku hersveitrrnar i Grikklandi hafi hvorki verið flutt- ar á brott né að vefið sé að gera það. En það afsakar lygafregn sína Um það með þeirri staðhæf- ingu, að sókn Þjóðverja hafi verið svo hröð, að ekki hafi ver- ið hægt að flytja hinar brezku hersveitir burt. Her JAoásIavfn vlrðist vera 1 npplansa. jK JÓÐVERJAR gerðu ægilega loftárás á London í nótt. Stóð hún frá því að rökkva tók í gærkveldi og fram undir dögun, og er talin hafa verið einhver sú hroðalegasta, sem gerð hefir verið á heimsborgina. Bæði manntjón og húsatjón er sagt hafa verið óvenju- mikið. En engu að síður géngu Lundúnabúar að vinnu sinni í morgun eins og venjulega. Það viar mikill fjöldi sprengju- leanslo hætt í barna skólanom. ^ KÓLASTJÓRUM barna- O skólanna hér í bænum barst í gær tilkynning frá kennslumálastjórninni þess efnis, að kennslu skyldi lokið frá og með deginum í gær og prófum yrði lokið fyrir helgina. Fullnaðarpróf verða látin fara frarn í öllum barnaskólum bæjarins, en árspróf falla niður í Miðbæjar- og Austurbæjar- skólanum. Alþýðublaðið náði í morgun tali af fræðslumálastjóra og sagði hann, að þetta væri gert (Frh. á 2. síðu.) fliugvéla, sem þátt tók í árásiinni. VörpUðu þær fyrst niður blysum til að lýsa upp borgina, því næst eldsprengjUm og að endingu tUndursprengjum af stærstu gerð. Var þeim varpað la/f handahófi eims og venjulega og hrundi fjöldi íbúöarhúsa fyrjr utan nokk- Ur sjúkrahús og kirkjur x rústiir. Eyðileggimgm er sögð vera gífur- leg. Berlímarútvarpið sagði í morg- um, að þessi loftárás á Lomdiom hefði verið gerð í hefmidarskyni fyrir síðustu loftárás Breta á Ber- lín. Loftárás á Belfast. Þýzkar sprengjtuflugvélar gerðu loftárás á Belfast á Norðuiplr- Fægnir frá Londion í gærkveldi sögðu að svo virtist sem engin saireiigim’eg herstjóm væri lengur til í Jugoslaviu, en einstakar her- sve’Hir héldu eftir sem áðut uppi harðvítugri vörn í fjöllunum í Herzegovinu og Montenegro. I fregnUm frá Berlín í gær- kveldi var því haldið fram, að Þjóðverjar væru búnir að taka Samjevo, en í fregn frá London i í morgun, að sú fregn hefði enga staðfestingU fengið annars staðar að. BerlínarútvaTpið hafði það eftir útvarpinu í Ankara í morgun, að Simovitch, forsætisráðhetra Jugoslava væri kominn til Aþenu, en einnig sú fregn er óstaðfest. landi í fyrrinótt, og er pað fyrsta loftárásin, sem gerð hefif verið á þá botg. Mikið manntjón er talið hafa orðið af loftárásinni og telja menn að það hafi .ekki hvað sízt verið af því,- að fólkitð hafi ekki kunnað að skýla sé:r. þar eð þetta er fyrsta loftárásin, sem það hefir orðið fyrir. En í morg- lun var verið alð bjarga fólki út Frh. á 4 síðu. Hin fyrirbngaða Langarneskirkja. ÉR birtist mynd af líkani áf hinni fyrirhuguðu kirkju sem á að byggja í Laug- arnessókn. Er líkanið til sýnis í gluggum Jóns Björnssonar & Co. í dag og næstu daga. Af þessu tilefni hafði Alþýðu- blaðið í morgun stutt samtal við sóknarprestinn, síra Garðar Svavarsson. „Þetta líkan,“ sagði síra Garðar, „er gert af Axel Helga- syni eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar prófessors, húsa- meistara ríkisins. Kirkj.unni er fyrirhugaður fagur staður á ræktuðu landi og er gert ráð fyrir að skrúðgarður verði fyrir framan hana. Þessi staður er efst á Kirkjm bólstúni, vestan í sömu hæða- bungunni,- sem Laugarnesskól- inn stendur á. Þó verður svo mikil fjarlægð milli bygging- anna, að hvorug byggingin trufl ar hina. Nánasta umhverfið þarna hefir beinlínis verið skipulagt með tilliti til kirkjunn ar, þannig, að bæði hún og skrúðgarðurinn setji aðalsvip á umhverfið. Kirkjan mun blasa við hrein og tíguleg þegar siglt er inn á ytri höfnina.11 (Frh. á 2. síðu.) Heilii Italskri herfintniiigaskipa- iest sðkkt á Sikileyiarsnndi. ------»------ Hún var á leiðinni til Norður-Afríkn. ------4------ Tp LOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ í LONDON tilkynnti í *■ gær, að brezk flotadeild hefði í fyrrakvöld sökkt fimm ítölskum herflutningaskipum og þremur ítölskum tundur- spillum, sem voru í fylgd með þeim, á leiðinni frá Sikiley til Tripolis í Vestur-Libyu. Er þessi viðburður talinn mikið áfali fyrir hinar þýzku og ítölsku vélahersveitir, sem hafa sótt fram í Austur-Libyu. Sjálfir misstu Bretar einn tundurspilli í sjóorustunni, sem þarna var háð. Tvö hinna íiöisku flutninga- sk’ipa voru um 5000 smáiestir hvort, og hlaðin vélahergögnum; eitt var 4000 smá’.estir og hlað- skotfærum. Hin tvö vom um 3000 smáiestir hvort. Einn ítálski tundurspillirinn, (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.