Alþýðublaðið - 18.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1927, Blaðsíða 3
AfcÞtYÐÖflrAÐíö 3 Wíf TH3M & OLSaC Höfum fengið: Bíandað fíænsnafóður, Hænsnamaís, Hveitiklíð, Karwoods hænsnamjöl, Maísmjöí. Gerlst áskrifendur. „lllnstpert Familieblad“ er eitt af víðlesnustu vikublöð- im Noregs. Pað flytur fjölda af lengri og skemmri sögum; einn- ig mikið af myndum og þrautum, bæði til skemtunar og fröð- leiks. Yfir höfuð eitthvað fyrir alla, yngri sem eldri. Gerist á- skrifendur i Bókav. borst. Gíslasonar, Lækjargöíu 2. þykt með öllum íhatdsatkvæöun - um 9 gegn atkv. jafnaðarmann- anna 6. Kom þar skýrt í ljós, hvor flokkurinn ber hag fátæk- finga og olnbogabama þjóðfélags- his meira fyrir brjósti. Til Vífilsstaða Ser bifreið alla virba daga bl. 3 siðd. Alia sonnodaga kl. 12 og 3 Srá BifpeiðastBð Síeindórs. Staðið við heimsóknartimann. Simi 581. -n Vönduð vara. Messingrúm, Járnrúm, hv. og sv. Trérúm, Beddar. Barnarúm, margar gerðir. Madressur, Skápúðar og Sængurfatnaður alls konar. Falleg Gölfteppi nýkomin. Erlend sfimskeyti. Kþöfn, FB* 16. nóv. Flokksaginn hjá Rússum'. Frá Moskva er símað: Trotzká og Sinoviev hafa verið reknir úr sameignarsinnaflokknum. Voru þær sakir bomar á þá, að þeir hefðu verið forkólfar Jseirra manna, er starfað hafa að undir- róðri gegn flokknum. Kamenev og Rakovski og nokkrir fleiri hafa verjð geröir rækir úr ftokks- stjóminni. Allir þeir, sem að fram- an eru nefndir, hafa verið sviftir embættum sínum. £ flokksfundi verður tekin ákvörbun um það, hvort Kamienev og Rakovski verði gerðir rækir úr flokkmnn. Khöfn, FB„ 17. nóv. Manntjón af gasgeymis- sprengingn. Frá Pittsburg er símað: Feikna- stór gasgeymir sprakk hér í borg. Skemdir urðu mjög miktar á mannvjrkjum. Fjörutíu menn biðu bana. Fimm hundruð særðust. (Pittsburg er einhver voldugasta Íðnaöarborg í Bandaríkjunum. Hún er í ríkinu Pennsylvania, og er íbúatalan yfír 600 000.) Frá Kina. Frá Shanghai er símað: Nan- kingherinn hefir tekið Wuchang'. (Wuchang er þýðjngarmikil iðn- Tilkynning. Opna á morgun Maí> og hreinlætls-vöraverzlun á Laugavegi 12. Mun gera mér far um að afgreiða flfótt og samvisfeusamlega. Verzl. „FRAM”. Sími 2296. Jens Þorstemsson, I • Nf verzlun. Á morgun opna ég nýja verzlun með nafninu „N|arðvifeM í húsi mínu, Hverfisgötu 68 A. Hefi ég þar til sölu: Matvðrur, Hreinlætisvðrur,*j,Tóbab, Sælgæti o. fi. Alt fyrsta flokks vörur með lægsta verði. Virðingarfyllst. Jón Jónsson. 10-251» afsláttnr fðstudag, laugardag og mánudag. — 7 þyktir, 5 gerðir af Pottum, — 1—18 litra — seljast með og án loks. — Katlar á gas- og raf-magn, 4 stærðir. — Skaftpottar, Trektar, PSnnur (þykkar), Mjólkurbrúsar, Síur og m. fl. — Vörurnar eru frá IL-O- VAN-verfesmið|unni, slimplaðar og úr efeta aluminium. Notið tækifærið! Komið, og þið munuð sannfærasf um, að beztn og ó- dýrustn feaupin gerið þið hjá okkur i Verzlnninni Bergstaðastræti 19. Nýkominn fjöldi tegunda af Kaffibrauði Tekexi — sætn og ésætn — frá Macíariane, Lang & Co., Líö., London. I. Brynjólfsson & Kvaran. aðar- og verzlunar-borg við Yang- tze-ána, andspænis útlendinga- hluta Hankow. íbúatala (ágizkuö) er um 750 000.) Frá Rúmenin. Frá Búkarest er simað: Hemétt- «r hefxr sýknað Manoilescu, sendi- mann Carols fync verandi krón- prinz. Sendimaður þessi vax á- kærður fyrjr landráð. • Khðfn, FB., 17. nóv. Fölsun ungverskra-ríkisskulda- bréfa. - Frá París er símað: Lögreglan í Prakklandi hefir nýlega handtekið tékkneskan bankastjóra, Blumen- Fyriirliggjjmdð: Stransyknr, Mrísgrjén, Haframjol, Kartöflu~ mjHfi, KaSfi o. fl., Mofiasyknr, Hveiti, Vlktorín- bannlr, Hráfikjnr o. fl. væntanlegt með s. s. Lyra. Hf. F. H. Hjartansian i Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.