Alþýðublaðið - 17.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.04.1941, Blaðsíða 3
ALÞYPUBLADIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ .1 Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu v.ið Hverfisgötu. Sfmar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Píslarvætti hinna nýriku. Fyrsta nmræða nm skatta- málin i efri deild í nær. FRUMVARPIÐ um breytingar á lögunum um tekju- og eignaskatt kom til 1. umræðu í efri deild í gær og stóð sú umræða fram eftir kvöldi. Magnús Jónsson var fram- sögumaður fjárhagsnefndar, sem ber frumvarpið fram, en auk hans tóku til máls Eysteinn Jónsson, Jakob Möller, Stefán Jóh. Stefánsson, Páll Zophoníasson og Jóhann Þ, Jósefsson. DAGBLAÐIÐ Vísir birti í gær undir 4 dáika fyi'ir- sögn mjög gífuryrta gnein um skattafnimvarp þa'ð, sem Jagt hefir veri'ð fram á alþingi af stjórnarf Akkunum fd'envur. Grein- arhöfunciur kállar sig útgerðar- mann, og hljóða fyrirsagnir blaðsins þannig: „Endurnýjun íogaraflio4ans útilokuð. Togari, Ikeyptur í ársbyrjun 1940, sam gtræðar 600 þús. krónur á því ári, ver&ur gjaldþrota samkv. nýju skaí afiiumvarp'niu“! 'Grein þessi skál hér gerð hokk- uð að umtalsefni, ekki vegna þess að hxin sé svo sérstaklega merki'Ieg, heldur vegna þess að hún sýnir glöggt þá taumlausu frekju og eigingirni, sem einkenn- iir framkomU margra hinna nýríku :stríðsgróðamanna. Samkvæmt Upplýsingum grein- arhöf. hefir veriö stofnað togara- útgerðarfé'ag í ársbyrjun 1940 með 100 þús. kr. h'Iutafé. Félag- ið hefir grætt 600 þús. kr. árið Í1940 eða 600<>/o — „segi og skrifa“ sex htandruð prósent —■ af hinu framlagða hlutafé. Pað er ofur- litið meira en venjulegir banka- vextir, sem almennir sparifján- eigendur verða að gera sig á- naegða með! Vitan’ega er félagið pá búið að greiða forstjórum sín- tam, hvort sem þeir eru nú einn eða fjeiri, full forstjónalaun, og sennilega eita þau ekki alveg skorin við nögl. Af þessUm óhemju stríðsgróða — þegar miðað er við hið fram- 'lagða hlutafé — segir greinar- höftandur að félaginu muni æftlað lað greiða í skatta og útsvar kx. 248945 eða rúmlega 40% af tekjunum. Eftir eita þá 351055 kr. eða 351% af hinu fram iagða hliutafé. Er nokktaT furða þó að greinar- höfundur kalli þetta „skatfcakúg- tan“ og meira að segja haldi því fram, að hér sé farið fram úr hámarki þess, sem hægt sé að komast í skattaálögum! t Nei, sannMkurinn er sá, að héT er mjög vægt farið í sakirnar með skattiaálögurnar á svo ó- hemju'egan stríðsgróða, sem hér er tam að ræða, stríðsgróða, sem tíl er orðinn algerlega án til- verknaðiar eða veTðsktalldunair þessara útgerðarbtargeiisa, sem atarað hafa saman þessu 100 þús. kr. Mtatafé, ef þeir hafa þá ekki lánað þau hjá bönkunum af sparifjáreign al'mennings, sem fær sem stendtar af því 3% í vexti á ári. Eina réttlætingin á því að lofa eigendtanum að halda svo mikltam hluta stríðsgröðans sem eign félagsins, er sú, að mjög verulegur hluti hans sé lagður til hliðar til nýbygginga. ÍSamkvæmt dæmi því, er ú'rerðar- maður tekur, á að leggja í ný- byggingarsjóð 238,000 kr. Sam- tals er þá greitt í skatta og út- svör og lagt í nýbyggingarsjóð ca. kr. 487,000. Eftir eru þá 113,000 kr., eða hærri tapphæð en allt hlutaféð, sem félagið hefir til þess að halda rekstrinum gangandi tamfram það, sem fé- Jagið hiafði í ársbyrjun 1940, þeg- ar það hóf starfsemi sína. Hvernig ætti þetta félag að geta verið orðið gjaldþnota, er það hefir á einu ári aukið eignir sínar um ca. 350,000 kr.? Og hvemig var hægt að reka togar- íann í ársbyrjun 1940, þegar eig- ið fé félagsins var aðeins 100 000 kr., úr því það er ekki hægt nú, þegar eignir félagsins hafa margfaldast? Pað lífur út fyrir að „útgerðar- maður“ álíti félagiö gjaldþrota, ef það hefir ekki á þessU eina ári, sem það hefir átt togarann, getað greitt andvirði hans að fullu og öllu af gróða þessa eina árs. Hann er ekki smátækur þessi nýríki útgerðaTmaður. En sagan er ekki fullsögð enn. Það er vllanlegt, að fyrstu mán- taði þessa árs var striðsgróðinn enn stórkostlegri en árið 1940. T. d. er sagt, að bærinn hafi grætt tam 200,000 kr. a útgerð Þórs á rúmum máhuði. Segjum að togari hins „skattkúgaða“ út- gerðarmanns okkar hafi grætt 250,000 kr. það sem af er þessu ári, svo ekki sé djúpt tekið í íár- itani. Þá gettar .hann nú átt tog- arann sktaldlausan, borgað alla skatta og lagt 238,000 kr. í ný- byggingasjóð, og þó er nokktar Upphæð afgangs til rekstrarins tamfram það, sem félagið hafði í ársbyrjun 1940! Þannig er hið raunverulega píslarvætti þessa reiða útgerðar- imanns í Vísi. Útgerðannennirnir þurfa sann- arlega ekki að kvarta yfir liinta nýja skatmfrumvarpi. Þeir fá að halda mjög verulegum hluta hins óverðskta’daða stríðsgróða, þó a'ð þeim séu að vísu settar nokkrar reglur um notkun hans, til þess að hann megi verða allri þjóð- inni að gagni, en lemdi ekki í braski og spekúlasjóntam, sem ýmstam af hinum nýríkta útgerðar- mönntaim munu þykja girni’.egar, eins og dæmin sanna. Og það tekur út yfir allan þjófabálk þeg- ar þessi útgerðarmaður gerir það að aðaláróðursefni á skattafrum- vörpin, að þau útiloki endurnýj- tan fiskiflotans, einmitt þegar skattialögin í fyrsta sinn heimlínis gefa fyrirmæ’i um það, að mjög ve’ta’egum hluta af arði útgerðar- innar skuli varið til endurinýjunar framleiðslutækjanna. Ætli óá- nægjan stafi ekki af einhverju öðru en umhyggjuremi fyrir end- tarnýjun fiskiflotans? Er það ekki frekar afnám skattfrelsisins, sem Allir ræðumennirnir lýstu því yfir að frumvarpið væri ár- angurinn af samkomulagstil- raunum stjórnarflokkanna, að enginn einstakur flokkur væri fyllilega ánægður með stefnu frumvarpsins, enda hefði eng- inn einn flokkur getað fengið í öllu stefnu sína fram og væri enda eðlilegt að millivegur væri tekinn þá samið væri um mál, sem einna mest kæmi við hinar mismunandi skoðanir flokkanna. Það kom þó mjög berlega í ljós í ræðum fram- sögumanns og fjármálaráð- herra, og fyrst og fremst í ræðu hans, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir margt að athuga við frum- varpið. Sagði fjármálaráðherra að grundvallarskoðun Sjálf- stæðisflokksins væri sú, að ein- stakir menn fengju að safna auði, en frv. gengi gegn því. í umræðunum kom það og fram að.búast má við að breyt- ingartillögur verði fluttar við frv. Ræða Stefáns Jðh. Stefánssonar. Stefán Jóh. Stefánsson hóf ræðu sína með þvi að segja, að síðar myndi ef til vill gefast tækifæri til að ræða við fjármáia- ráðherra tam stefnumuninn milli Alþýðtaflokksins og Sjálfstæðis- flokksins í skattamálum, en þar beri mjög á milli. Ef Alþýðuflokkurinn hgfði einn ráðið, þá hefði lausn skattamál- anna nú orðið nokkuð á annian veg en frv. gerir ráð fyrir, en hið sama mtanu aðrir flokkar, sem að samkomuiaginu standa, geta sagt. Skattamálin hafa lengi verfð til ihtagunar í milliþinganefnd. Þar komu fram í aðalatriðum hin mismtanandi sjónarmið flokkanna. Frá 1938 höfum við búið við bráðabyrgðafyrirkomuiag það, sem ákvað skattfrélsi útgerðar- innar. Þessi sérstæða löggjöf var afleiðing af því, að útgerðin hafsi verið rekin með miklta tapi og ekkert útUt var fyrir breytingar á því. — Síðar gerðust þeir við- burðir, sem í einni svipan ger- breyttta ástandinu. Það sem áður virfist vera vonlaus barátta við tap á tap ofan, varð nú í feinni svipan mjög álitlegur gróðaveg- tar. Fisksalan til Englan-ds, og fyrst framan af einnig til Þýzka- lands, skapaði gróða, sem áður knúð hefir fram þetta neyðaróp útgerðarmannsins ? Alþýðublaðið mun að öðru leyti gera grein fyrir skoðunum sínum á hinum nýju skattafrum- vörpum innan skamms. var -algerlega óþekktur í sögu iandsins- Það varð því sjáanlegt, að allur grundvöllur löggjafar- innar frá 1938 var horfinn og sýnt, að um yrði að breyta. Al- þýðuflokkurinn bar lífca fram kröfu sína um afnám skattfrels- isins — og margir tóku undir hana. Þetta mætti þó ó<trúlegri an-dspyrnu á alþingi í fyrra, en nú er í aðalatriöum gengið inn á kröfur Aiþýðuflokksins. Verður þó að segja, að úr þessta er nokktað dnegið með því að leyfá að draga tapreksttar áranna 1931 til 1. jan. 1940 frá tekjunum 1940. Þessi tapreksIursfrádráttúr varð við samkomtalagstilrauinirnar að- alágreiningsefni Alþýðuflokksins við hina f.lokkana. Voru tillögur Alþýðtaflokksins alhnikið á aðra lund hvað þetta snertir en frv. gerir ráð fyrir. Við töldum mjög mikið atriði að fyrirbyggja það, áð gróðinn yrði, eins og áður var, tekinn frá fyriTtækjUnum og hon- tam eitt í annað, t. d. kaup -!á fasteignum, sem myndu sprengjia aílt tapp úr öllu valdi og auka mjög dýrtíðina í landin'u. Við lögðum til að töpin yfir 3 síðustu in yrðu að eins dregin frá. Þó lögðum við til að svo yrði séð tam, að alltaf mætti draga svo mikið frá af tapi, að fyrirtækin kæmust á fjárhagsieg-a öruggan grtandvöli, þannig, að fyrirtækin sktalduðu ekki meira en 150 þús. kr. á hvern togara og samsvara- an-’i á önnur skip og aðrar e’gnir. Þessi skoðu-n okkar varð þvi miður ekki ofan á, og hefir Al- þýðuflokkurinn áskilið sér rétt tíl að bena fram bTeytingartiIlögur við frv. hvað þetta snertiir. Þá lagði Alþýðuflokkurinn mikla á- herzlta á stofnun nýbygginga- sjóðs. Hann á að veröa trygging- in fyrir framhal-di útgerðarinnar eftir stríðið, fryggi-ngin fyrir þvi, að gróðinn gangi til þessa þýð- ingarmikla atvinnuvegar. Að rnestta var gengið inn á þessa kröfu Alþýðuflokksins, þ'ó að hann hefði viljiað að nokkru koma þessta máli öðru vísi fyrir, ef hann hefði ráðið einn. Það er óþarfi að lýsa ásigkomulagi fiski- FiMiJTURAGllR 17. April 1941 Mikið úrval af kven-silkisokknm og sokkabandabeltnm. fiotans. Þeir, sem þekkja það skilja, að stofnun nýbygginga- sjóðs er ekki að óíyrirsynju. Al- þýðuflokkurinn hefði helzt kosið að þessi sjóður hefði að öllu leyti verið undir stjóm hins opinbera til aukmniar tryggingar, en það fékkst ekki fram. Þá er lækkun skattstigans. Skattar á lágum. og miðlungs- tekjum hafa undanfarið verið mjög tilfinnanlegir. Það var bein afleiðing af vanmætti útgerðar- jinnar. Alþýðuflokknum fannst sjálfsagt, að lágtekjumenn nytu nú hiins mikla gróða fyrirtækj- anna með því að létta að nokkru skattabyrðinni; af þeim. Þetta er gert að verulegu leytí. Sú hækk- un á pefsónufrádTættí, sem gert er ráð fyrir í frv., er nokkuð nálægt því, sem Alþfl. lagði til. Þó hefði hann kosið hærri frá- drátt fyrir börn og aðra skyldu- ómaga, en jæssi hækkun á per- sóntafrádrættínum er verta'eg end- urbót fyrir lágtekju- og fjöl- skyldufóik, og þegar lækkun skattstigans bætist þar við á lágum og miðlungstekjum og þar að auki umreikning- tarinn á tekjunum, vegna krónu- lækkunarinnar og dýrtíðariinnar, verður ekki annað sagt, en að latanastéttírnar í lan-dinu yfirleitt fái með frv. allverulega umbót, enda bar tíl þess brýna nauðsyn, þar sem nú er hægt að ná þeim sköttum af háum tekjum ogstríðs gróða. Útboð. Þeir, sem vilja gera tilboð í að smíða nýjan björgunar- og gæzlubát fyrir Vestfirði geta fengið útboðslýsingu, upp- drætti og aðrar upplýsinar hjá hr. skipaskoðunarstjóra Ólafi Sveinssyni. Væntanleg tilboð verða opnuð í skrifstofu Skipa- útgerðar ríkisins 17. maí n.k. kl. 11 fyrir hádegi. Réttur áskilinn til að hafna öllum tilboðum. Skipaútgerð ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.