Alþýðublaðið - 18.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐDBIADI RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUÐAGUR 18. APRíL 1941 90. TÖLURLAÖ Æðisgengin áhlaup Þjóðverja báðu- megin við Olymps og í Pindusfjöllum. -------------------+-------------------- En fieim hefir iflliim verið hrundið hingað tll og herlína Breta og Grikkja er enn allsstaðar órofin. ^K&X&g&fi}, Myndin sýnir nokkur af hinum „fljúgandi virkjum" á æfingaflugi yfir New York. f nótt voru þau yfir Berlín — í allt öðrum tilgangi. iin fljngandi virki gerðn í Hétt fyrstn árásina á Berlin ----------------,—:—<,-------------------------------- Mriðcalegasta loftárásin, sem enn á að nafa verið gerð á pá borg. ------------------? - "KJÝKOMNAR sprengjuflugvélar frá Ameríku af allra -^ stærstu gerð, hin svonefndu „fljúgandi virki," gerðu ógurlega loftárás á Berlín í nótt dg vörpuðu niður bæði eldsprengjum og hinum nýju sprengjum Breta, sem reyndar voru fyrst í loftárásinni á Emden á dögunum og talið er að háfi fimmfaldan kraft á við eldri sprengjur. Herbert Morrison, innanríkismálaráðherra Breta, hinn þekkti foringi jafnaðarmanna í London, skýrði frá þessari árás í ræðu, sem hann flutti fyrripartinn í dag og sagði, að það hefði verið ægi- legasta árásin, sem hingað til hefði verið gerð á Berlín. Opínber tilkynning er ekki komin frá flugmálaráðuneytinu í jLondon. En í friegnium frá Beriín hefir það þegar verið viðurkennt, að áras hafi veri'ð gerð á bargina og að töluvert tjón hafi orðið af henni bæði á ibúðarhúsluxn og opinberum byggingum. Loftárás á Postmonth. Aðal loftárás Þjððverja á Eng- dand i nótt var gerð á flotahöfn- ina Portsmouth á Suður-Eng- landi. Tjón af henni er ekki sagt hafai orðiið mikið. ' (' , . ; í allan gærtdag var verið að hreinsa bUrtu húsarústirnar í London, eftir hina hræðilegu ioft- áxás í fyrxinótt, og viða logaði enn í hálfföilnum húsum í gær-, kveldi. Tjónið varð iangmest i West- end og Cfty og fjöldi manna f6r- nist. Þar á meðal var Six Josiajh Stamp, einn af þekktustu fjár- málamönnum Engtonds, og kona hans. Sir Josiah Stamp var ráðu- þaUtur stjóxnaiinnar i fjáxmálum og átti sæti í stjórn Englands- banka. Hann var enn fremur for- stjóri voldiugs jámbrautarfélags. *|~"| AÐ er nú víst, að eftir f jögurra daga æðisgengnar orust- *^ ur á vígstöðvuntóm í Worður-Grikklandi, er herlína Breta og Grikkja enn allsstaðar órofin. En það er viður- kennt í tilkynningum þeirra, að ástandið sé alvarlegt. Þjóðverjar tefla fram ógrynni liðs til þess að reyna að brjótast í gegn, aðallega á þremur stöðum herlínunnar: á ströndinni milli Olymps og Eyjahafs fyrir sunnan Katerini, í neðanverðum Vistritsadal milli Olymps og' Pindusf jall- garðsins, og fyrir norðan Kalbaka, sem stendur í hlíðum Pindusfjalla vestan við Þessalíusléttuna. Á öllum þessum stöðum er takmarkið það sama, að brjótast suður á Þessa- líusléttuna og ná Larissa á sitt vald. orustnr inllli Ólymps op Pindnsfjalla. Hingað til hefir öllum áhlaup- um Þjóðverja verið hrundið. Það eru Bretar, sem verja ströndina milli Olymps og Eyjahafs, Ástralíumenn, sem verja Vistritsadal milli Olymps og Pindusfjalla og Bretar og Grikkir, sem verja Þessalíuslctt una fyrir norðan Kalbaka. Ægilegastar hafa orusturnar verið fram að þessu í Vistritsa- dalnum, þar sem Ástralíumenn eru fyrir til varnar. Hafa Þjóð- verjar gert þar hvert áhlaupið eftir annað ýmist með hundruð- um iskriðdreka og steypiflug- véla eða með fótgönguliði og mótorhjóladeildum. Hafa þeir náð smábænum Servia þar á sitt vald, en hvergi tekist að rjúfa vígstöðvar Ástralíu- manna. Fullyrt er, að Þjóðverjar tefli fram á þessium vígstöðvum ein- tilm tíu herfylfcjUm eða um 200 þúsUind manns. En yfirleitt er nú talið, að Mm eiu milljón manns itaki þátt í sókn Þjóðveria í Norður-Grikklandi, þiar á meðal þxjú vélaherfylki, austurxiSftar fjallahersveitir og yfMeitt úrvals- Mð Hitlexs. Grikkir láta nndan síga i Snðnr-Albanin. í Suður-Albaníu geisa nú einnig harðar orustur á öllum vígstöðvum og eru Grikkir þar á hægu undanhaldi. Hafa þeir neyðst til þess að yfirgefa borg- ina Klisura, sem Þjóðverjar og ftalir hafa þegar tekið og þykir ólíklegt að Grikkir neyðist til þess að hverfa með her sinn al- veg burt úr Álbaníu. í fregnum frá London eru nokkrar áhyggjur Iátnar í Ijós út af undanhaldi Grikkja i Albaníu, þar eð það geti haft alvarlegax afleiðingar fyrir her Gxikkja og Breta í Pindusfjölluin norðan vi'ð Kalbaka, ef Þjóðverjar kæmust á hlið við hamn þar. Heflr her Júgóslava pegar gefist npp? í fregnUm frá Berlín í morg- un er því haldið friam, að leif- arnar af hex Jiugoslava hafi nú gefist Upp og skuldbundið sig til þess að leggja. niðux vopn á hédegí í dag. EJn í fxegntiim fxá London ex sagt, að engin stað- Vígstöðvarnar í Albaníu og Pindusfjöllum á Grikklandi. Klisura sést á miðju kortinu, og Grevena, sem Þjóðverjar hafa tekið, norðan við Kalbaka, lengst til hægri. festing hafi fengizt á þeirri fregn annars staðar að, og í fregn frá IZörich í Sviss er fullyrt, að hetr- sveitir Jugoslava haldi áfxam að bexjast í fjöllunum í Hexzego- vinvi og Montenegno. 1 tilkynningu Bxeta og Grikkja er þess einnig getið, að ein stór- skotaliðssveit Jugosiava' hali komizt til Grikklands og beriist nú á vigstöðvttoum í Norður- Grikklandi. 1 Nýjar og nýjar fiéttir eru stöð- ugt að bexast af eyðileggingunní í Belgxad efttr loftáxásir Þjóð- vexja. Exlendir fréttaiitarar, sem voxuí þax, segja, að manntjóniið hafi oiðið ennþá hiyllilegxa en í Vaisjá og Rotterdam. Strax eftir íyrstu löftárásina hafi tvö hundr- uð lik veriö talin á einniaðalgotu borgarinnar; samtals muni um 10, þúsund manns, margt af því kon» ur og böm, hafa farizt i íoft- áxásum á borgina. í Vatnsskorturinn Öhéfseyðsla Rejkvíklnqa sjálfra er aíalorslkin. En baðhús setuliðsins, „Bretaþvottur- inn" og auknar siglingar valda miklu. v ATNSSKORTURINN í bænum er enn mjög mikið vandamál. Sumsstaðar er ástandið svo slæmt að vatn hverfwr kl. 10 f. h. og kemur ekki fyrr en kl. 10 að kvöldi. Vatnsgeymarnir fyllast ekki yfir nóttina og sýnir það að geysimikið af vatni er notað yfir nóttina. Það er alls ekki ljóst hvernig á þessu stendut í raun og veiu, því að talið er að það yatnsmagn, sem rennur til bæjaxins, sé alveg nægilegt, jafnvel þó að hér væru 54 þúsundir manna, sem mun þó vera of mikið áætlað, þvi að bæjarbúaí xeyndust við síðastá manntai vexa Um 38 þusundir. Þetta mál var gert að Umtals- efni á bæjarstjómaxfuinidi í gær — og skoraði boigarstjóri á blöð- in að brýna fyrir almenningi að fara sparlega með vatnið. Áður fyrr bar einstaka. sinmum á vatnsskorti í bænunn, en það var aðallegfa i frostum og á þeim tímum, þegar fiskþvottur fór ,fram i stórum stíl. Nú ei skoxt- uxinn svo mikill, að hann hefix! aldxei veiið annaT eins, og verðttr nú vatnslaust hluta úx hvexjum1 degi þax, sem aidxei hefir borið á vatnsskorti fyrr, i Við Umræðumar á bæjaa-stjórn- arfundinum kom í Ijós, að bæjar- Frh. á 'á síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.