Alþýðublaðið - 19.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARÐAGUR 19. APRIL 1940. 91. TÖLUBLAÐ ISfeemmtifnndar AI- ■S IVeröur i kvöld í Aiþýðuhús- Idu við Hverfisgötu. | \ LÞÝÐUFLOKKSFÉ- .i/l LAG Reykjavíkur | heldur kaffí- og skemmti- fund í kvöld í Alþýðuhús- {; inu víð Hverfisgötu og hefst hann kl. 8,30. Jónas Guðmundsson flytur erindí um efnið: Hver er mesta hættan, sem vofir yfir íslandi? ’ Áróra Halldórsdóttir les upp, en auk þess verður sungið og dansað. Aðgöngumiðar eru seld- ir í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins og við inngang- inn. Fjölmennið, félagar! Herlina Bandamanna ébreytt vlé Olymps og I Plndnsf jðllum. ----4-- En Grikkir hafa haldið undan í Suður-Al- baniu í því skyni að stytta vamarlínuna. E KKERT LÁT er enn á orustunum í Norður-Grikklandi * ©g tefla Þjóðverjar þar fram nýju og nýju liði, sem þeir eru nu ;að draga að sér norðan úr Júgóslavíu. Á austanverðum vígstöðvunum geisa orusturnar enn báðum megín víð Olymps og í Pindusfjöllum milli Grevena og Kalbaka og hefir Þjóðverjum lítið sem ekkert miðað þar áfram. En í Suður-Albaníu hafa Grikkir haldið her sínum undan í áttina til landamæra Grikklands, til þess að stytta varnarlínu sína og Breta og liggur hún nú frá Chiamara, syðst á strönd Albaníu og yfir landamærin fyrir sunnan Argyrokastro í austurátt á niilli Grevena og Kalbaka og þaðan, fyrir norðan ÞessalíxjjSléttuna austur að Olyínpsfjalli, og austan við það til sjávar við Eyja- haf. Tilkynningin um uiidanhialdið.- Ungnr maður stal bifrelð i gærkvðldi- og beið bana. -----4---- Bifreiðin og lík mannsins fannst í Svínahrauni í nótt klukkan 1. UNGUR MAÐUR, 22 ára að aldri, tók vöruflutningahif- reið traustataki hér í bænum í gærkveldi — og beið hana er henni hvolfdi uppi í Svína- hrauni. Þetta var Thor Johri Erik Arn\>erg Olsen, sjómaður. Hann var íslenzkur, ættaður frá Siglu firði. ; Seint í gærkveldi var lögregl- lunni ti'lkynnt, aS úr kolapiorti Geirs Zoéga við Sö'lvhólsgötu hefði horfið vöruflutnángabif- reiðin R. 207, sem þar var geymi. Þarna var og fólksflutningabif- reið, eilgn Geirs Zoega. Hafði verið reynt að taka þessa biffreið, en ekki tekilzt af því að hún var lokluð. Höfðu verið snúnir .sundur þrir af fjórum húnum á hurðum bifreiíðarinnar. Ekkert fréttfet af vönuflutninga- bifreiðinni fyrr en ki. 1,17 i nótt að Sigfús Gunnlaiugsson bifreiða- stjóri, staddur á Baidurshaga hringdi þaðan til lögreglunnar og tilkynnti henni, aðáveginúm upp, í Svínahrauni lægi vöruflutninga- bifreiðin R. 207 á hvolfi og væri dauður rnaður undir hennii Hafði Sigfús Gunnlaugsson farið Um veginn, og var einn maður með honum. Athuguðu þeir aöstæður og fundu mann undir bifreiðinni; reyndtó þeir að ná mianninum undan henni, en tókst ekki'. Lög- regluþjónar fóru þegar í stað ppp eftir og náðu líkin'u undan bifreiðinni. Hafði maðurinn að líkindtóm látilzt samstundis, þvi að höfuðkúpan var brotin. Þar sem slysið vildi til er skift- ing á veginúm. Er gamli vegur- inn annars vegar en vetrarvegur hins vegar. Liggur vegurinn þarna undir hraunhól og hefir verið bygður upp. Hefir maðurinn aug- sýnilega ætlað annan veginn fyrst, en breytt skyndilega Um stefnu, farið þá út á vegabrún hægra megin og ekið þar á mikl- um hraða um 14 metra, en sveigt þá i mjög krappri beygju inn á veginn aftur, eu tapað í því stjórn á bifreiðinni svo að henni hvolfdi. Fór stýrfehúsið í miola á vegarbrúninni og hefir maðurinn við það beðið bana. LeipDámið á his- næðian fyrir bðroin er orðið að Iðgnm. A LÞINGI afgreiddi í gær- kveldi sem lög frumvarp- ið um leigunám á húsnæði í sveitum og kauptúnum fyrir börn úr bæjum og kaupstöðum. Var afgreiðsiu fnumvarpsins lira’ðað mjög, enida var til þess ætlast, að afgreiðsla þess gengi fljótt. Frh. á 'A síðu. sem nú hefir verið framkvæmt á vestri hluta vígstöövanna til þess að stytta víglínuna, var gefin út í London seinni partinn í gær. I fregnum frá London í morg- Un er sagt, að bardagarnir austan og vestan við Olymps og norðan við Kalbiaka haildi áfram af engu minni jgrimmd en undanfarna daga, og fórni Þjóðverjar þar heilUm hersveitum til þess að reyna að brjótast í gegn suður á Þessalíu slétt unia. Það er taliö, að liðsmunurinn sé mjög mikill og að Þjóðverjar hafi tóm þrefalt lið á við Breta og Grikki á vígstöÖvunum. En mamn- tjón þeirra er líka talið hafa ver- ið óskaplegt í áMaupumum uni- anfarna daga. Heyrzt hefir, aÖ Hitler dvelji nú hjá hersveittóm sínum einhvers staðar á Balkanskaga, en ekki er þess getið nánar í frétttónum, hvar það sé. Júgóslavla héðan i frá i hafnbannsvæði Breta. Það er nú talið víst, að her- sveitir Jugoslava hafi gefizt upp og lagt niður vopn, eins og sagt var frá í fregnum frá Berlín í gætmorgun, tog hefir pvi verið gýst yfir í Lonidön, að Jug'Osiavia \sé héðan í frá á hafnbannssvaaði Breía og gildi Um flutninga þang- að allar sömu reglur og til ann- arra landa á meginlandinu, sem Bretar hafa lýst í hafnbann. Simovitch, forsætisráðherra Ju- goslavíu og Pétur konungur eru sagðir vera komnfr til AþenU, og hefir sendiherra Jugoslavíiu í Don- don; lýst því yfir, að stjórn hans mluni engan frið semja við Þýzka- land og Italíu, heldur halda stríð- intó áfram á sama hátt og aðrar þær stjórnir, sem hafa orðið að flýja land fyrir Þjóðve'rjum. Korizis, forsætisráð- herra firibkja, andað ist í Ajienu í gær. Engin stefnubreyting, segir Kozias, eftirmaður bans. A' LEXANDER KORIZIS, forsætisráðherra Grikkja andaðist skyndilega í Aþenu í gær, 59 ára að aldri. Hafði hann aðeins verið for- sætisráðjlierra, íj þrjá ínánuði, eða síðan fyrirrennari hans, — Metaxas hershöfðingi, dó. Georg Grikkjakonungur fól í morgun einum ráðherranum, Kozias, að mynda nýja stjórn, en Kozias er þekktur að dugn- aði og hafði meðal annars á hendi brottflutning fólks úr Vestur-Þrakíu, eftir að Þjóð- verjar réðust inn í landið. Kozias gaf út ávarp til grísku þjóðarinnar í morgum, eftir að honuim hafði verið fálin stjómarr myndun.in, og lýsti því yfir, að stjóm hans myndi halda stríðintó áfram af futlum krafti við hlið Breta og ' annarra bandamannaS Grikkja þar til sigur væri unninn. flætta Þjóðverjar loft árásnm á London? I von um að Berlín verði pá einnig hlíft? P REGN FRÁ LONDON í morgun hermir, að hlað- ið „Daily Chrunicle” hafi kom- izt svo að orði í gær, eftir fregnina um loftárásina miklu á Berlín, að ýmsar líkur bendi til þess, að Þjóðverjar vilji komast að þegjandi samkomulagi við Breta um það, að hlífa Berlín og London framvegis við loft- árásum. I því sambandi er bent á það, hve sjaldan hafa verið gerðar loftárásir á London í seinni tíð. Það þykir augljóst, að Berlín muni ekki þola loftárásir eins lengi og London, þar eð hún er miklu minni. Hún myndi því miklu fyrr verða eyðilögð en hin volduga heimshorg við Thames. í London er það ekki taliið koma til mála, að neitt þegjaradi samkomulag verði gert við Þjóð- verja lum að hætta loftárásum á þessar tvær höfuðborgir, enda vat yfiriýsing brezku stjórnarinnar i gær eftir loftárásina á Berlín al- veg ótvíræð. Þar var sagt, að loftárásin ^ Berlín hefði ekki ver- ið nein hefnd fyrir lioftárásina á London, heldur aðeins einn liður- inn í lofthernaði Breta gegn Þýzkalandi, sem haidið yrði á- fram þar til fullur sigur væri unrainn. Breyting hefir orðiS á hættusvæð- inu fyrir Austurlandi. Fiskveið- ar eru nú leyfðar 6 sjómílur frá landi í stað 6 áður. Leikfélagið sýnir ,,Á útleið“ eftir Vane annað kvöld kl. 8. Sutton A þriðja þúsond verka- meon I Bretavlnnunni. -----4-"- - Bændur fejélla 1400 ferénur frá 1. maí til 1. október* v] INNUMBÐLUNARSKRIF- STOFAN hefir nú ráðið á þriðja þúsund verkamanna í vinnu hjá brezka setuliðinu. Fleiri verkamenn er varla hægt að útvega. Setuiiðiö hefir fyrir nokkru beð ið tóm ailmarga verkamenn til vinnu um langan tíma ekki all- Iangt frá Reykjavík. Voru útveg- aðir tóm 40 verkamenn frá Hafn- arfriði, en vegna þess að á þess- tóm stað er ekki nægilegt skýli fyrir marga menn enn sem kom- ið er verður að fresta því, að þessi vinna geti hafizt nú þegar. Ýmsar sögur hafa verið sagðar um kaup í þessari vinnu. Skaí þaö því tekið fram, að katópið verður hið sama og hé',r í Reykja- vik og skulu verkamenn leggja sér sjálfir til fæði. Alþýðtóblaðið spurði forstjória Vinnumiðlunarskrifstofunnar að f>ví í morglun hvort margiar beiðn- ir Um kaupafólk hefði komið til skrifstoftónnar. Kvað hann já við því, en að allt benti til að tmjög erfiðlega myndi ganga um útveg- tón fólks í sveitium. — Hvað bjóða bænidur í kaup? „Það er i'ítið koanið ifl með það ennþá, en það er þó ekki óal- gengt að þeir bjóði 1400 krónur fyrir tímabilið frá 1 .maí til l. október, eða tóm kr. 280,00 á mán- uði.“ Þetta hefði einhverntfma þótt hátt kaup og er ekki heppilegra fyrir Unga menn að sækja til sveitanna um atvinnu í vor og i slimar en vera héir í vinnu?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.