Alþýðublaðið - 19.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.04.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýSuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. *------:--------------------------í---------» Landnám rikisins. &LÞTÐUBLADID Aðalbreytingatillaga Alpýðufiokks- ins við skattafrnmvarpið Iðgð íram -----*----- Takmarkanir á tapsfrádrætti útgerðar- fyrirtækjanna frá árunum 1931—1937. F YRIR ALPINGI hefir nú ver- ið lagt frumvarp til laga ttm „landnám rildsíSis“. Er frum- vairp þetta samið af framfærsllu- málauefnd ríkisins, en í henni eiga sæti Kjartan óMsson í Hafniarfirði, Jens Hólmgeirsson og Sigurður Björnssion fram- færsltufulltrúii í Reykjavík. > Nái frumvarp þetta að verða að. lögum, og verði það medra en pappírslög ein er með þvi markað nýtt spor í þxóun ís- lenzkra atvdnnumála. Meginatríði frumvairpsins eru þau, að ríkisstjóminni er slkyKt að Iáta framkvæma „skiptulagsbund- ið lamdnám við sjió og í svieit)um“. Er bér stefnt að því að teknar vierði til ræktunar þær jarðir á landinu, hvort heldur þær liggja í sveit eÖa við sjó, sem vel eru ti'l þess fallnar að skifta þeim niður í smærri býli, sem full- ræktuð eru þó nægilieg til þess að framfleyta meða'lfjölskyldu. Það er ekki óalgengt að heyra lum það kvartað, að fólkið „flýi úr sveúinni“ og setjist að ,á möl- inni“ í kaupstöðunum. En þessi straumur sveitafólksins í kaiup- staðina á sínar eðlilegU orsakir. Pær em að vísu fleM en ein, en ein megiínástæðan fyrir fólks- straUmnum úr sveittmum er sú, hversu erfitt er fyrir unga fólkið að reisa bú í sveitum landsins. Hvar eru jarðimar, sem það á að búa á? Þær eiu ekki til, Hvert það býli, sem búandi er á, er setið, og Um aðrar jarðdr er ekki að ræða. Og þó jafnvel einthver stórbóndinn, sem ræður yfír miklu óræktuðu landi, léti af hjartiagæzku eða öðrum ástæð- fum ungtum manui í té, gegn hæfi- legri leigu, nægilegt land undir lítið býli, þá skortir hinn Unga mann allt, sem tíl þess þarf að geta byrjað búskapinn. Húsin eru engin, jörðin ógirt og óræktuð og áhöfn engin. Það sér hver maður, að það verða ekki nema þeir, sem alveg eru fram úr skarandi dugleglr, sem út í slíkt leggja. Með fiumvarpi þessu, ef að lögúm verður, getur hafizt nýtt landnám hér á landi. Stór óræktuð svæði verða tek- in eignamámi eða keypt. Þeim verður bneytt í ræktaða jörð, þau verða girt og þeim, sem þar setjast að, verður séð fyrir lánum tíl bygginga á jörðinni, en öllu þó svo í hóf sfillt, að jörðin, eða afrakstur hennar geti staðið undir kostnaðinum. Ýmsir munu nú segja, að hér sé sama „styrkja-pólitíkin“ á ferðinni og áður. Hér sé enn ver- ið að dnaga úr „framtakssemi einstakiingsins“ til þess að bjaigia sér ogj allf sé „heimtað“ af þvi opinbera. Eng- inn getUr að visu elt ólar við slíkar staðhæfingar. En stað- reyndimar em nú í dag þær, að Unga fólkið í sveitunum á þar ekkert friðland, ef það stofnar til bjúskapar og vill eignast eigið heimili. Fyrir því flýr það sveit- imar. Með slíkUm lögum sem þessUm væri því á skynsamlegan og hagkvæman hátt hjáipað til þess áð eignast eigið heimili í sveitínni sinni eða annari. Vafasamt er, hvort það fé, sem ráðgert er að verja megi til þessa landnáms — 250—500 þú§. kr. á ári — er nægilegt. En þótt tmeð þeirri fjáriiæð sé byrjáð, má bæta við síðar, ef það sýnir sig, að eftirspumin eftir þessum býl- Um verður mikil, eins og vafalítið mun koma á idaginn, að verður. * Á undanfömum árum hefir Al- þýðuflokkurinn hvað eftir annað bent á, að þetta þyrfti að gena. Jón Baldvinsson sýndi toftlegia fram á, að þetta væri eina leiöin til þess að fá verulega aukna ræktun óg f jölgað býlum í sveit- Um landsins. Hann var í því sem fleiíu á undan sínum tíma. En Alþýðuflokkurinn hefir mikla á- stæðu til þess að fagna fram- komu þessa frumvarps og mun vafáláust veita þyi óskift fylgi sitt. ' Framfærs!Umálanefnci in á þakk- ir skilið fyrir það brautryðjanda- starf, sem hún hér hefir int af hendi, og vonandi ber alþingi það, er nú situr, gæfu til þess að afgieiða þetta mál, svo hef jast megi handa um framkvæmdir í því sem alilra fyrst. Breytingartillaga Alþýðuflokksins við tekju- og eignaskattsfrum- varpið að því er snlrtir taps- frádrátt útgerðarfyrirtækj- anna er nú komin fram og er hún flutt af Sigurjóni Á. Ólafssyni. Breytingartillagan er á þessa leið: „Útgerðarfyrirtækjum ís- lenzkjra botnvörpuskjipa, línu- báta og vélbáta er heimilt að draga frá við ákvörðun skatt- skyldra tekna árið 1940 töp, sem orðið hafa á rekstri útgerð- arinnar á tímabilinu frá 1. jan. til 31. des. 1939, samkv. eftir- farandi reglum: Tap, sem orðið hefir árið 1938 og 1939, má draga frá að fullu, en auk þess er útgerðarfélögunum heimilt að draga frá töp, sem orðið hafa á árunum 1931—1937, að báð- um meðtöldum, iþar- til eigi hvíla hærri skuldir en svarar til 150000 kr. á hverjum togara og tilsvarandi fyrir önnur skip, samkv. nánari reglum, sem setja skal með reglugerð, og til matsverðs til eignar- skatts samkv. 19. gr. laganna hvað snertir aðrar eignir fyrir- tækjanna.“ í frumvarpinu sjálfu er eins og áður hefir verið skýrt frá útgerðarfyrirtækjunum heimil- að að draga frá skattskyldum tekjum sínum árið 1940 öll töp, sem þau hafa orðið fyrir á ár- unum 1931—1939 að (báðum ár- um meðtöldum, án nokkurra-r takmörkunar, og hefir sú heim- ild verið tekin óbreytt upp úr skattfrelsislögunum. Allþýðuflokkurinn hefir allt- af verið þeirrar skoðunar, að ekki væri rétt að veita útgerð- arfélögunum heimild til svo mikils tapsfrádráttar og er því mótfallinn, að slíkri heimild sé haldið óbreyttri í hinum nýju skattalögum. Hann telur ekki, að það hafi getað verið tilgang- ur skattfrelsislaganna á sínum tíma, að hlífa útgerðarfyrir- tækjunum við öllum sköttum iþangað til þau væru orðin jafn rík og árið 1930, heldur hefði hitt verið aðaltilgangur þeirra, að rétta útgerðina svo við, að framtíð hennar væri tryggð og iþá vitanlega einnig endurnýj- un fiskiflo-tans. En fyrir því er einnig séð í hinu nýja skatta- frumvarpi með ákvæðinu um nýbyggingasjóð útgerðarfyrir- tækja. Þessi sjónarmið voru sett fram af fulltrúa Alþýðuflokks- ins, Jóni Blöndal, í milliþinga- nefndinni í skatta- og tollamál- um, en hann stóð þar að vísu einn með þau. Hreifði hann því þó þar, þá þegar, að rétt kynni að vera, að leyfa útgerðarfyxir- tækjum, að draga frá skatt- skyldum tekjum sínum á árinu 1940 eithvað af þeim töpum, I sem þau hefðu orðið fyrir á ár- unum 1931—1937, t. d. þar til ekki hvíldu meiri skuldir á eign um þeirra en 150000 krónur á togara og tilsvarandi upphæðir á öðrum skipum og eignUm. Gengur og breytingartillaga sú, sem Sigurjón Á. Ólafsson hefir nú lagt fram við skattafrum- varpið fyrir hönd Alþýðuflokks- ins í þá átt. Degar kommúnlstar skaítleggja hloa rikn KOMMÚNISTAR hafa lagt fram á alþingi breytingatii- lögiur við frv. til laga um striðs- gróðaskatt, sem lagt hefir verið fram á alþingl af stjórna'rflokkun- Wm. Samkvæmt þeim skattstiga sein k-ommúnistar leggja til að lupp verði tekinn á að greiða 90«/o samtals af skattskyldium tekjum hærri en 150 þús. kr. í stað -þess að hámarkið samkvæmt tillögum stjómarflokkana vat1 75»/o af þeim skattskylda tekjum sem eru um- fram 200 þús. kr. f fljótu bragði gæti tilllaga kommúnistann-a litið út fyrir að vera talsvert róttæk, emda hetír Þjóðviljinn haft vi-ð orð Bð stjóm arflokkarnir vilji sýna hinu-m ríku álltof miklia liukín-d. En þegar tíllögiumar eru athugaðair betur, sést að milljónia-mæringamir mega vel lurna við tillögur komm- únista, og enginn vafi á því, að fluliltrúar Sjálfstæðisflokksins hefðiu tekið slíkum tillögum opn- tum örmum, ef upp á þær hefði verið boðið af hinum stjó-ma-r- f-Iokkunum. Það fylgir sem sé sá böggull skammrifi hjá kommúnistunum að á skattákyldar tekjur hærri en 50 þús. kr. má alls engin útsvör léggja, en svo er hins vegar til ætlast samkvæmt tillögium stjóm- arflokkanna. Auk þess verður aið hafa í huga, að skattskyldar tekj- Ur koma fram eftír áð búið eil að dnaga frá öll töp áranna 1931 Frh. á 4 síðu. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 194*. GUÐNI STÍGSSON Guðni Stígsson 60 ðra á morgun. GUÐNI STIGSSON, Berg- þórugötu 23, starfsma'ður í Löggilidingarstofunni, verður sex- tugur á mo-igun. Guðni Stígss-on var fæddur alð Hvassáhrauni á VatnsleysussCrönid en hann ófst upp í HafnarfLrði tíl tvítugsa'jdurs. Guðni stundaði sjó um margra ára skeið frá Reykja- vík, ísafirði og SiglUfirði, og var hann ýmist formaður, stýrimað- Ur eða háseti. Var hann hinn mesti víki-ngur við öll störf og sótti sjói-nn fast. Var hann meðal annars um alllangt skeið á há- karlavei'ðum — og getur því frá luörgu sagt. En auk þessa gerði hann margt annað, enda er honum í blóð borið listfengi, og lærði því að nokkm eða iöllu leytí no-kíkrar iðnigreinir. Hann tók próf í stein*- smíði, en vann auk þess að úr- smíði og jámsmíði og lagði á alít gjörfa hönid. Um skeið var Guðni- búsettur á ísafirði og Siglufirði, og þar giftist hann Margrétí Guðbnandsdóttur. Hafa þau eignast 7 böm og eru 6 þeirra á lífi. 1923 fluttust þau hjónin til Reykjavíkur og stun-d- aði Guðni þá smíðar um skeið, en 1926 fór hann að vinma á Löggiidingarstofunni, og þar hef- ir hann unnið síðan. Guðni Stigsson er hinn traust- astí maður. Hann er hægur í framgöngu o-g ber svipurinn vott uui festu og öryggi. Hann er á- hUgasftmur mjög um landsmál og hefir um margra ára skeið veriið í Alþýðuflokknum. Færir Alþýðu- blaðið honum hér með hlýjax * Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur kaffi- og skemmtikvöld laugardaginn 19. apríl 1941, kl. 8V2 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þar flytur Jónas Guðmundsson fyrirlestur, Áróra Halldórsdóttir les upp, auk þess verður sungið og dansað. — Aðgöngumiðar fást 1 afgreiðslu Alþýðu- blaðisns og við innganginn. Fjölmennið, Alþýðuflokksfólk! — SKEMMTINEFNDIN. haminigjuóskir af tílefni sextugs- afmælisins. Söngskemmtun Darnakérinn „Sélskinsdeildin44 heldur sÖngskemmtun í Hafnarfirði á morgun kl. 8.30 e. h. í Flensborgarskóla. — Einsöngvarar: Lydia Guðjónsdóttir — Ingibjörg Guðmundsd. Kjartan Guðjónsson — Elinberg Konráðsson. Aðgöngumiðar seldir í dag hjá Valdimar Long og í Flensborgarskóla eftir kl. 6 e. m. á morgun. Skemmtifélagið Frelsi, Hafnarfirði. Eldri dansarnir að HÓTEL BIRNINUM í kvöld kl. 10.30. Aðgöngu- miðar í síma 9024. Aðgöngumiðar afgreiddir í Lækjargötu 10 til kl. 9V2 og við innganginn. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.