Alþýðublaðið - 19.04.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.04.1941, Blaðsíða 4
LMJGARDAGUR 19. APRÍL 194®, ALÞTÐUBIAÐIÐ LAUGARDAGUR Tryggvagötu. R. Biering Prip prje- dikar. Síðasta danska samkoman. GAMLA BfOI NÝJA BfO Næturlæknir er Jóhannes Björnsson, Reynimel 46, sími 5989. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Fornar ástir,“ eft- ir Benzon (Leikstjóri: Har- aldur Björnsson). 21.20 Gamanvísur — (Alfreð Andrésson). 21.40 Danslög. 21.50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: , Helgidagslæknir er Bjarni Jóns- son, Skeggjagötu 5, sími 2472. Næturlæknir er Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 3374. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs Apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar: a) Cellokonsert í a-moll, op. 129, eft- ir Schumann. b) Symphonia no. 4 í d-moll, eftir Schumann (plöt- ur). 11.00 Messa í fríkirkjunni (síra Jakob Jónsson). Sálmar: Nr. 495, 102, 356 o-. fl. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Mið- degistónleikar: a) Lúðrasveitin Svanur leikur (Stjórnandi Karl 0.( Runólfsson). b) 16.00 Hljómplöt- ur: Ýms lög. 18.45 Barnatími (Jón Oddgeir Jónsson o. fl.): Söngur, samtöl, umferðareglur o. fl. 19,25 Hljómplötur: Valsar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka Barnavinafélags- ins ,,Sumargjöf.“ a) Formaður ,,Sumargjafar,“ ísak Jónsson: Á- varp. b) Barnakór syngur undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. c) Bjarni Benediktsson borgarstjóri: Ræða. d) Barnakór. e) dr. med. Gunnl. Claessen: Ræða. f) Karla- kórinn „Fóstbræður" syngur. g) Kveðjuorð (ísak Jónsson). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dag- skrárlok. MESSUR: í dómkirkjunni kl. 11, síra Bj. J. Kl. 5, síra Fr. H. Hallgrímsprestakall. Fermingar- messa í fríkirkjunni kl. 11 f. h. á morgun, síra Jakob Jónsson. Nessókn. Ferming í Háskólakap- ellunni kl. 2, síra Jón Thoraren- sen. Barnaguðsþjónusta í Laugarnes- . skóla á morgun kl. 10 f. h. Engin síðdegismessa . Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 2 (ferming), síra Árni Sigurðsson. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 6.30 árd. Hámessa kl. 10 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. Dönsk guðsþjónusta á morgun kl. 5 e. h. í Trefoil Sailors’ Home, Kaþólska kirkjan í Hafnarfirðí. Messað á morgun kl. 9 f. h. og kl. 6 síðd., bænahald og prédik- anir. Sókn Þjóðverja og itala í Libyn hef- ir m verið stððvnð. ÁTLAUSIR BARDAGAR hafa nú staðið í hér um bil viku á öUu svæðinu vestan frá Tobrouk í Libyu, austur að Soll- um í Egyptalandi og suður að Capuzzovígi, sem liggur við landamærin og hefir Þjóðverj- um og ítölum ekkert miðað á- fram í sókn sinni síðustu dag- ana. Þvert á móti má segja, að þeir hafi verið í varnaraðstöðu allra síðustu sólarhringana. Það þykir aiugfljóst, að Bretar hafi nú fengið liðsauka á landa- mærum Libyu og Egyptalands og mestar líkur til, að sókn ’Þjóð- verja og ítala þar sé með öllu stöövuð. ' Það er nú mikið Umtalað mál í Englandi, hvemig Þjóðverjar hafi komið liði sínu til Libyu og er 'lítill efi talinn á því, að herflutn- ingUr þessi hafi farið um hálfa ieiðina inman franskrar landhelgi meðfram ströndum Tunis. Er bú- ist við, að þetta verði gert að íumræöuefni í enska þinginu, þeg- ar þiað kemur saman á næstunni. í Abessiníu hefir nú hersveitum Breta og ítala lent saman á veg- inUm milli Addis Abeba og Des- sie aöeins 20 km. fyrir sunnan Dessie, og er talið, að þess sé nú aðeins skammt' að bíða, að vörn ítala í Abessiniu sé með öllu lokið. ÞEGAR KOMMÚNISTAR SKATTLEGGJA HINA RÍKU Frh. af 3 .síðu. —1939 (hvað útgerðina snertir, annars tveggja ára töp) og leggja i vamsjóð, en helmingur vam- sjóðstililagsins er skattfrjáls. Út- svörin hafa hins vegar aldrei ver- ið bjundin við skattskyldu tekj- umar, he’.dur er heimilt að leggja þau á állar tekjur fyrirtækjanna. Tillögur kommúnista þýða þvi Frá brezka setuliðinu. Stórt „party“ notaðra blikkdunka til sölu hæst- bjóðanda. Dunkar brendir (að nokkru leyti bögglaðir) — 60 smál. Dunkar undan benzíni (kliptir og flattir) — 6 smál. Dunkar undan benzíni (óbögglaðir) — 10 smál. Dunkar undan sementi (óbögglaðir) — 10 smál. Allt í Reykjavík og nágrenni. Kaupandi verður að sækja dunkana, áður en vika er liðin frá því að honum hefir verið tilkynnt, að til- boði hans hafi verið tekið. Um leyfi til skoðunar skrifist til 1 CHIEF ORDNANCE OFFICER, ICELAND FORCE. GranimofóB- plótur 0 ný komnar hljóðfærahCsið Nýjasta listaverk snillings ins Walt Disney: GOSI (PINOCCHIO). Litskreytt teiknimynd, gerð effcir heimsfrægri samnefndri barnafsögu. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Barnasýning kl. 5. Við Svanafljót (SWANEE RIVER.) Aðalhlutverk: Don Ameche, Andrea Leeds og A1 Jolson. Sýnd kl. 7 og 9. raunveruiega stórkostlegar íviln- anir fyrir stórgróðafyrirlíækin, sérstaklega þau, sem áður skuld- Uðu mikið eins og t. d. Kveldúlf. Er ■Qkki armað sýnilegt, en að íkommúnistar hafi sérstaklega borið þetta fyrirtæki fyrir brjósti, þegar þeir sörndu tillögur sínar. LEIGUNÁMIÐ Frh .af 1. síðu. Frh. af 1. síðu. Virðist'því nú ekkert vera leng- ur því tii fyrirstöðu, að Sumar- dva:arnefnd geti hraðað starfsemi simni, því að foreidrar vænta þess, að börnin geti fariði sem allra fyrst burtu. Sjálfsagt er fyrir foreldra að undi'rbúa brott- för bamanna þessa dagana, haffa föt þeirra tilbúin o. s. frv., því |að skyndi'lega getur brottflutningur- inn byrjað. HVGRT ER BETRA Frh. af 2. siðu. Um aukaatriði í sambandi við þýðingarmikið mál og þykir mér því sennilegt að þeir höf- undar, er síðar koma, verði óá- reittir af mér, enda veit ég fyrirfram hvað varnarskjölin fyrir því að fólkið flýi sveit- irnar af eðlilegum ástæðum, hafa inni að halda. Rvík, 24. febrúar 1941. Stefán Jónsson. Aðalfaadir EgpjasolnsamSaðsins Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum að Ingikjörg Gísladóttir andaðist að elliheimilinu í Hafnarfirði 18. þ. m. Aðstandendur. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmm Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samuð við fráfall og jarðarför Nielsar B. Jósepssonar, bakara. Aðstandendur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. A ÚTLEIÐ Sýning annað kvöld kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar.. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Börn fá ekki aðgang. wmmm Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan verður sýnd á morgun (sunnu-^ dagseftirmiðdag) kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag tilj kl. 7 og á morgun frá kl. 1. Verð aðgöngumiða er nú lækk-j að, og kosta sætin 6,50 hærra verðið og 5,00 lægra verðið. Lægra verðið frá kl. 1 á morgun verður haldinn sunnudag- inn 20. apríl kl. 2 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Stjórnin. ARTHUR GOOK heldur samkomur - í Varðarhúsinu, sunnúdaginn kl. 4 og 8.30. Um- talsefni kl. 4: Hin allra síðustu orð Krists.“ Allir velkomnir. Notaður barnavagn til söiu. Urðarstíg 10. Sími 3249. Danslei í Iðsfié í kvöld. Hin ágæta hljómsveit Iðnó leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Tryggið ykkuy þá tímanlega, Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ’TÍUGWNÍNGfíR Enginn fundur á morgun, af sérstökum ástæðum. — Bréf til allra félaga í næstu viku. Gæzlumenn allir, bæði aðal- og vara-, komi í Templara- húsið á morgun kl. 3.30. Á- ríðandi. — Aðalgæzlumenn. Til Hallgrímskirkju. Afhent sira Sigurbirni Einars- syni. Frá Ólínu S. Bjarnadóttur 20 kr. Áheit frá J. G. 10 kr. Á- heit frá S. J. 50 kr. Kærar þakkir. Gísli Jónasson. Reykjavíkur Annáll h.f. sýnir revýuna „Hver maður sinn skammt," á morgun kl. 3 e.h. Verð á aðgöngumiðum hefir nú lækkað og kosta sætin nú kr. 6.50 og kr. 5,00. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara göngu- og skíðaför upp á Hellisheiði. GengiS á Skarðsmýrarfjall, Skálafell og víðar. Lagt á stað kl. 9 árdegis frá Steindórsstöð. Farmiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju til kl. 6 í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.