Alþýðublaðið - 22.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1941, Blaðsíða 3
---------AIÞYÐDBIAÐIÐ --------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Oft er þörf, ei nú er nauðsyn ALÞYÐUBLADIÐ r i • a omnm eriioa sam- gðapm Norðnr- fsfirðinga. Frumvarp um ábyrgð rfikisius og fjárframlag til ¥estf|arðabáts. ALDREI hefir eins a'.mermnr áhugi fyrlr kar'töflurækt og garðrækt yfin-eitt gert vart við sig hér á íandfl og fyrsta mán- Uðina ef'tir a'ð yfirstandandi styrj- Öld skafl á. Flestum var þa'ð ljóst, að styrjöldin gæti stöðvað að- flutninga á miatvælum til lands- ins Um tengii eða skemmri tíma og að þjóðin gæti þar af leið- andi orðið knúin till þess að búa meira að sínu en um langan alid- ur undanfarinn. Og eins og í byrjun nítjándu aldarinnar, þeg- ar Napoleonsstyrjaldirnar geis- uðu og aðflutningar til landsins stöðvuðust árum saman, varð mönnum fyrst fyrir að hugsa til þeirra mik'lu möguileika tíl auk- innar kartöflvræktar og garðrækt-' ar, sem hér hafa alltaf verið látnir ónotaðir. 1 öUum blöðum þirtust hvatningiargre'nar til lands manna um að hefjast handa um aukna kartöflurækt; því að þann- ig væri að verullegu leyti hægt að draga úr þeirri hættu, sem þjóðinni stafaði af stöðvun mat- væ'ailutni-nga til landsins. Þessi áhugi fyrir auikinni kart- öfterækt bar þann árangur, að á árinu, sem leið, var meira sáð en dæmi erti til áður hér á landi. En Uppskeran varð því miður lítil aðallega vegna kuldatíð- ar í ágústmánuði. Það má þó ef til vijl segja, lað síðastlið- inn vetur hafi það ekki komið að s&k, því að siglihgar hafa gengið sæmitega greiðlega til landsins álilt þangað til í vor, ng bæði komrnat og kartöfluir hefir ver- ið hægt að flytja hingað frá út- iöndUm. Það er ef tiil yill ölilu verra að það er eins og áhUgiinn fyrir auk- inni kartöflurækt hafi sljóvgast aftur á meðai okkar vegna þess, hve sæmitlega hefir gengið áð ha'lda uppi aðflutni'mgum tillands íns frá útlöndUm þangað til nú, síðUstu vikurnar, og þó máske ennþá meiira vegna þeirra Uipp- gripa, sem menn hafa haft við isjóinn og þeirrar övenjui'ega stöð- ugu atvi'nnu, sem hér hefir verið á vegum hins brezka setufiiðs, síðan það kom hiingað. Fyrir augnabliksvelmegum hafa menn aftur g'eymt því, hve berskjöM- uð þjóðm er, þrátt fyrir míll- jónainneignir erlendis og óvenju- leg peningaráð hér innianlands, ef sigiingar stöðvast og hún verð- ur að veria án aðfiutniinga á mat- vælium og öðrum nauðsynjum frá útlöndum um lengri tíma. Margir hafa í vor haft það viö orð, að það borgiaði sig ekki að sá I kaitöflUgiarðana, þegar einsmikla' og vel borgaða vinnu væri að hafa. Þeir athuguðu það bara ekki, þegar þeiir !étu slík orð falla, að það stoðar lítið að hafa pen- ingana í vösunum, ef ekkert er hægt að fá fyrir þá af því, sem rnenn þarfnast tiil þess að geta iifað. ’ • En nú er sú hætta, sem flestir gerðu ráð fyiir sem möguteiika í upphafi styrjaldarinnar, orðin að vertiíeikia. Árásirnar á skipin okkar hafa haft það í för méð sér, að siiglingar til útlanda hafa lagzt niður í bili og aðflutning- ar á matvælUm o,g öðrum nauð- synjUm til landsins þar af leiið- andi hætt. Og þó að líklegt sé, að reynt veröi að hefja samgöng- Urnar við útlönid aftur áður en fangt líður, má búast við þvi, að þiað verði ekki nema tiltölu- iega litlar birgðir. af matvælum, sem hægt verður að flytja til Tandsins fyrst um simn, á meðan sigliMgaskilyrðin jeru slík, sem þau eru nú á Atlantzhafi. Al- drei hefiir því Biðið meira á því en einmitt nú, að notfæra sér alla þá möguleika, sem landið sjálft hefir Upp á að bjóða til fram'Ieiðslu lífsnauðsynja fyrir þjóðina. Og ei’nn af þeim mögu- leikUm er effir sem áðuir kart- öflUræktin, þótt bún gæfist ekki vél á árinu, sem leið, og ýmis- legt hafi síðan orðið til þess að draga úr áhuganum fyrir henni. Það er ef tili vill alvartegasti þröskUldurinn á vegi aukinnar kartöfluræktar og garðræktar yf- irleitt í ár, að hér skuli vera svo óvenjUlega mikil og vel borg- Uð vinna og sú, sem þúsundi'r iandsmanna hafa nú hjá brezka setluiliðinu. En það er nauðsyn- ílegt, að allir hugsandi menn legg- ist á eitt til þessi, að brýna það fyrir þjöðinni á þessari stundu, áður en það er orðið of seint, að engin slík vinna, hversu vel sem hún er borguð, má sitja Tyrir framleiðslu matvæla í land- inu, ef fölkið á að geta lifað. Menn llifa ekki aif vinnulaununt- Um, ef ekkert fæst fyrir þau. Framleiðsla lifsnauðsynjanna verður því að ganga fýrír öllu öðru. Hér ætfi ekki að þurfa aÖ vérða skortur á fiski, kjöti og mjólk. En hér getur orðið skiortur á k'ommat, af því, að ékki verði hægt að flytjia hann inn. En þeim sikort’i er hægt að mæta með aukinni kartöflurækt. Þessvegna á í vor að sá í hvern < einasta garð, sem tif er á landiniu, og enginn að sitja sig úr færi, ef hann getur fengið lianid til rækt- unar, til þess að tryggja á þann hátt sig og sína gegn þeirri hættu, sem þjóðinni allri staifar af stöðv- un aðflutninga til landsins. Og það er skylda hins opinbera að gera allar þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar kunna að léyn- ast til þess að styðja slíka við- leitni. . i I ; . LLMIKLAR umræður urðu í gær á alþingi um mál, sem snertir í mjög rík- um mæli samgöngumál Norð ur-ísfirðinga. Samgöngumálanefnd flytur, að tilhlutun Vilmundar Jóns- sonar, frumvarp um ábyrgð ríkisins og hlutafjárframlag til V estf j arðabáts. í frumvarpinu segir: ,,Ef stofnað verður hlutafélag við ísafjarðardjúp til þess að láta smíða skip til flutninga- ferða þar, eigi minna en 45—55 smálesta, heimilast ríkisstjórn- inni að ábyrgjast allt að 50 þús- und króna lán, sem félagið tek- ur í iþiví skyni, enda sé lánið tryggt með 1. veðrétti í skipinu. Til sama félags leggur ríkis- sjóður fram vegna kaupa á skipi eða smíði hlutafé, allt að helmingi stofnkostnaðar, sem greiðist í tveim jöfnum greiðsl- um, á fyrsta og öðru stofnári. Ríkisstjórnin á rétt á að skipa einn mann í stjóm félagsins og annan endurskoðanda þess. Á meðan ríkið er í ábyrgð | fyrir félagið, má eigi greiða 1 hluthöfum hærri arð en 5% og aldrei yfir V3 af hreinum árs- arði félagsins.“ í greinargerðinni segir: „Fyrir Alþingi liggur erindi frá nefndarmönnum í Norður- ísafjarðarsýslu og ísafjarðar- kaupstað, þar sem farið er fram á allt að 200 þús. kr. styrk úr ríkissjóði til að koma upp hent- ugum bát til fólks- og vöru- flutninga milli byggða í Norð- ur-ísafjarðarsýslu og í grennd. Styðja þeir kröfur sínar um svo ríflegan styrk í þessu skyni við það, að þannig hagi til um sam- gönguskilyrði í þessum byggð- um, að slíkum bát og lending- arbótum á aðalhöfnum hans megi líkja við þjóðvegi annars staðar. Samgöngumálanefndir beggja deilda Alþingis hafa haft mál þetta til athugunar og fallizt á, að hér standi svo sérstaklega á, að ástæða sé til, að ríkissjóð- -ur styðji framkvæmdir þessar mjög verulega. Féllust nefnd- irnar einróma á, að það yrði gert á þann hátt, er greinir í frv. þessu.“ Vilmundur Jónsson hafði framsögu fyrir þessu máli í n. d. í gær og skýrði nokkuð nauðsyn þess. Kom það og fram við umræðurnar, að ef alþingi samþykkti frumvarpið, myndi að miklu leyti takast að leysa hin erfiðu samgöng-umál þeirra, sem búa við Djúpið. ÞRlÐJUDAGUR 22, APRIL 1941 Sveina Belgason yfir preetari fimmtagnr. AÐ er oft hending, hvaða vinnu rnenin géra að lífs- starfi sínu og þeir, &em aninars eiu góðum hæfileikum búnir, fá stundum ekki notið þeirra, af þvi að þeir hafa lent á rangiri hillu í lífinu. Þess vegna er það ávallt gleðilegt, er menn veljast til verka, sem þeim er ljúft aÖ gera að hugðaiiefni sínu og standa af þeim ástæðum afburðavel í sitöðlii sinni. Þannig er um Svein Helgason yfirprentata f setningarsal Ríkis- þrentsmiðjunnar Gutenbeirg. Sveinn er fimmtagur í dag. Hann er fæddur 22. apríl 1891 að Ketilsstöðum á Kjialamesi, sonur Helga Jónss-onar iog Guð- laugar Sveinsdóttur, er þar bjuggu. Eftir ferminguna fórhann að Mosfelli, fil Magnúsar prestsi Þorsteinssionar og var hjá hon- Um í tvö ár, en fluttist 1907 til Reykjavíkur og hóf prentnám 1. apríl í prentsmiðjunni Guten- beirg — og hefir unnið þar óslit- ið síðan. Sveini vorti snenima falin vandasöm verk í prentsmiðjUnni, af því að hann var í bezta lagi athugull og samvi'zkusamur við s'törf sín og velvirkur. Hann hef- ir allt frá stofnun Hagstofu ís- lands þar til hann varð yfirprent- ari 1. janúar 1938, sett töflur þær, sem hún hefir gefið út, vandasamt verk, er krefst mikill- ar hugsunar og smekkvísi og unnið að því í nánu samstarfi við hagstofustjórann, er leggur mjög lofsorð á vinnubrögð Sveins og alúð við starfið og segist alla tíð hafa borið mikið traust til hans, og þótt sérlega gott að vinna með honum. Sveini hefir verið falið að kenna mörgum þeim, sem num- ið hafa í Gutenberg og get ég vart hugsað mér betri „prent- smiðjUpabba“. 1 þeim efnum á ég, sem margir aðrir, honum mik- ið að þakka. Sveinn hefir eitt sinm verið for- maður Hins ísl. prentaiafélags og gegnt mörgum öðrum störfum fyrir stéttina. Hann kvæntist árið 1912 Björgu Sigríöi Þórðardóttur. Hafa þau eignast fimm börn og eta þrjú þeirra á lifi. Sveinn er bókhneigður maður og nýtist honum vel að því, sem hann les, enda er hann prýðilega gneindur og það er þessi góða greind Sveins, sem skipað hefir honum á bekk með fjölhæfustu og fljótvirkustu prenturum lands- ins. / Til hamingju með afmælið ( „mia patro“! J. H. G. Karlakðr Reykjaviknr SÖNGSTJÓRI SIGURÐUR ÞÓRÐARSON. Samsöngur í Gamla Bíó miðvikud. 23. apríl kl. 11,30 síðd. Camilla Proppé, Gunnar Pálsson, Kjartan Sigurjónsson, Hermann Guðmundsson og Haraldur Kristjánsson aðstoða. Píanóundirleikur: Guðríður Guðmundsdóttir. Aðgöngumiðar í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Bókav. ísafoldarprentsmiðju og Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgad. Frá brezka setuliðinu. Stórt „party“ notaðra blikkdunka til sölu hæst- bjóðanda. Dunkar brendir (að nokkru leyti bögglaðir) — 60 smál. Dunkar undan benzíni (kliptir og flattir) — 6 smál. Dunkar undan benzíni (óbögglaðir) — 10 smál. Dunkar undan sementi (óbögglaðir) — 10 smál. Allt í Reykjavík og nágrenni. Kaupandi verður að sækja dunkana, áður en vika er liðin frá því að honum hefir verið tilkynnt, að til- boði hans hafi verið tekið. Um leyfi til skoðunar skrifist til CHIEF ORDNANCE OFFICER, ICELAND FORCE. — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝBUBLAÐIB -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.