Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 24. APRIL 1941 96. TÖLUBLAÐ Bretar og Grikkir búa um sig I hininn nýfu varnarstöðvum. -----.--- Og verja leiðirnar inn í Mið«Grikhland. P REGNIRNAR FRA LONDON I GÆRKVELDI bera það með sér, að hersveitir Breta og Grikkja verja enn Mið-Grikkland og að þeim hefir tekist að styrkja aðstöðu sína svo á hinum nýju vígstöðvum, sunnan við og inn af Lamiaflóa, að búast má við hörðum átökum þar, áður en Þjóðverjum tekst að hálda lengra. I bili hefir eitthvað dregið úr sókn Þjóðverja suður á bóg- inn, en það er gengið út frá því, að þess verði þó ekki nenia skammt að bíða, að þeir hefji áhlaup sín á hina nýju varnar- línu. Georg Grikkjakonungur. Skðkeinvfgi ð Aknreyri nm skðkmeistaratitfl Islands. SKÁKEINVÍGI Sturlu Péturssonar og Baldurs Möller, sem háð er á Akureyri um Skákmeistaratitil Islands var ekki lokið þegar síðast fréttist. Hafði Baldur þá unnið tvær skákir, en tvær orðið jafntefli. Ber sá sigur úr býtum, sem fyrr vinnur þrjár heilar skákir. Það er viðurkennt bæði í til- kynningum Breta og Grikkja, að að ástandið sé, efti'r sem áður, mjög alvarlegt, og að uppgjöf gríska hersins í Albaníu og Ep- ^inus hafi verið þungt áfail fyrir Bandamenn á Balkanskaga. En það er jafnframt teki'ð fram í opinbemm tilkynningum Grikkja að sá samningur, sem Epirus- herinn gerði við Þjóðverja, sé ekki á nokkum hátt bíndandi fyrir grísfcu stjórnina og þann hluta hersins, sem verst með BretUm á hinum nýju vígstöðv- tum í Mið-Grikklandi, enda muni vörninni verða haldið áfram, án nokkurs tillilts til hans. Anthony Eden utanrikismáliaráð herra Breta skýrði einnig frá því í spuminigatima í neðri málsstof- brezka þingsins í gær, að Júgó- Flotaárásin á Tripolis sú ægllegasta I ðllu striðinn. Frétíaritarí Reuters, sem var| á einu herskipanna, segir frá. ■■ ■ ♦—... FRÉTTARITARI REUTERS-fréttastofunnar í brezku flota- deildinni, sem gerði árásina á Tripolis í Vestur-Libyu á mánudagsmorgmiinn, skýrir svo frá, að það hafi verið langægi- legasta flotaárásin, sem gerð hafi verið á nokkra hafnarborg í þessari styrjöld. Öflug (hafnarmannvirki, voru skotiiy í rústjlr, risavaxnar birgðaskemmur í bál og mörgum skipum sökkt á höfninni. Hin brezka flotadeild, sem á- rásina gerði hafði verið fimm daga í rúmsjó og meðal annars skotið í kaf ítölsku skipalest- ina, sem áður hefir verið um getið í fréttum, á leiðinni frá Sikiley til Norður-Afríku. En í þeirri skipalest voru fimm her- flutningaskíp og þrír tundur- spillar. Samtímis því, sem flotadeild- in hóf árás sína á Tripolis á mánudagsmorguninn hafði ver- ið svo um séð, að sprengju- flugvélar Breta létu sprengjum rigna yfir borgina, en herskip- in skutu á hana úr tíu kíló- metra fjarlægð. Eftir stuttan tíma voru hafnarhverfi borgarinnar eitt eldhaf og reykjarmökkurinn svo mikill yfir ströndinni, að erfitt var að greina þar nokkra sérstaka staði. En herskipin sigldu fram og aftur úti fyrir höfninni og gerðu hverja skot- atlöguna á borgina eftir aðra. Hingað til hafa herflutningar Þjóðverja til Lábyu að lang- ‘ i . ■ i Frh. á 4. siðu. slavneska stjómin, sem nú vaari á örtuggum stað við aiustanveit Miðjarðarhaf væri ráðin í því, að halda tryggð við málstað' Bandamanna og brjótast áfrarn á sania há-tt og aðrar þær stjórn- ir, sem orðið hefðu að flýja land fyrir innrás Þjóðverja. Ástralfumaður næstur Wavell að tigu. ____ # Það er kunnugt í gær, að yfir- maður Ástralíuhersins i Grikk- landi, sem h-efir getið sér svo góðan orðstír í vöminni gegn innrás Þjóðverja, hefði nú ver- ið skipaður næstæðsti hershöfð- ingi- brezka alríkishersins fyrir botni Miðjarðarhafsins og væri sem slífcur næstur Wavell að tign. Lord Moyne, talsmaður stjórn- arinnar í efri málsstofu brezka þingsins, tók það fram um Íeið og hann skýrði málstofunni frá þessari skipUn, að traust brezku stjórnarinnar á WaveM væri það sama eftir sem áður og vald hans ekki heldur á nokkurn hátt skert. Hin fornfræga Aþenuborg, sem gríska stjórnin hefir nú orðið að yfirgefa. í baksýn sést Akropolissvæðið með hinum heimsfrægu musterisrústum. Þýzkn nazistarnir orðn ir ðlin ráðandi á ítaliu. --------.------- Þeir nota Mnssolini aðeins sem toppffgiiru sér til liægðarauka. --------4------- 1~v AÐ er nú komið svo, að þýzku nazistarnir hafa tekið *• fasistaríki Mussolinis í sína umsjá. Floti þess, land- her og loftfloti, er þegar undir yfirstjórn Þjóðverja. ítalski floíinn Iagði til orustu við brezka Miðjarðarhafsflot- ann á dögunum undir stjórn þýzkra foringja og eftir skipuu þeirra, og ítalski herinn hóf gagnárásirnar í Albaníu undir stjórn þýzkra herforingja. Öll ítalska stjórnin er nú engu síður undir eftirliti Þjóðverja en stjórnir hinna svonefndu verndarríkja. Sérhver opinber stofnun á Ítalíu eða framleiðslufyrirtæki, sem nokkurs er um vert, hefir yfir sér þýzkan „stjórnmálaráðu- naut,“ eða stjórnarsérfræðing.“ liOkað fyrir vaíaið ð 16 stððnm f gær. T GÆR var lokað fyrir vatnsæðar sextán íbúð- arhúsa og annarra staða hér í bænum, þar sem óhófs vatns- eyðsla hefir farið fram. Kom það í ljós, við athugun, að á þessum stöðum hafði vatn verið látið renna heilar nætur, þrátt fyrir aðvörun. Á þriðjudagsnótt og í fyrri- nótt fóru þrír menn um part úr bænum til þess að athuga, hvort skrúfað væri fyrir vatnið. Kom það í Ijós, að á þriðjudagsnótt var vatn látið renna alla nótt- ina í 62 húsum, en í fyrrinótt í sextíu og níu húsum. Sums staðar sáu eftirlitsmennirnir vatnið renna, en á öðrum stöð- um heyrðist niðurinn í pípun- (Frh. á 2. síðu.) Frásögn af þessu hefir nýlega verið birt í blaðinu „Christian Science Monitor“ og höfð eftir fyrrverandi fréttaritara blaðs- ins í Róm, sem nýlega fór frá Ítalíu. Fréttaritarinn segir, að Þjóð- verjar hafi samið áform sín þegar á árinu sem leið. Nazista- leiðtogarnir báru ekkert traust til fasistastjórnarinnar og gerðu varúðarráðstafanir sínar í tíma, ef eitthvað óvænt skyldi bera að höndum. flestap#. Smám saman var Gestapo- mönnum laumað inn í itölsku leynilögregluna og „ráðunaut- um“ inn i ítölsku stjórnardeild- irnar. Og þegar stundin var komin voru þeir allir tilbúnir að taka til starfa. Og stundin kom í byrjun febrúarmánaðar. Vegna ósigr- anna í Afríku og Albaníu var allt stjórnarkerfi fasistanna að því komið að hrynja til grunna. í fáeinar vikur var raimveru- lega engin ítö'lsk stjórn. Mussolini missti gersamlega kjarkinn. Hann missti tök á stjórninni og sjálfum sér og var ekki umhverfi sínu vaxinn. Hann lokaði sig inni og vildi ekki sjá neinn mann. Þjóðverjar vissu, hvað var í húfi og þeir gripu tækifærið. Þeir ýttu ítölum til hliðar og tóku sjálfir stjórnartaumana í sínar hendur. Gestapomenn Hitlers tóku að sér stjórn allra lögreglumál- anna. Allir ítalskir embættis- menn, sem grunaðir voru' um það, að vera andvígir Þjóð- verjum, voru sendir í herinn. „Ráðimautar nazistanna urðu stjórnendur landsins. Það var bylting, en sú byltmg fór svo Frh. á 4 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.