Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 24. apríl 1941. ALÞYÐIIBUÐIÐ Dagskrá barnadagsins 1941. MERKI dagsins seld frá kl. 9 árdegis. BLÓMASALA í blómaverzlunum borgarinnar klukkan 9—12. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLASTÚDENTA. Málverk eftir Gunn- laug Blöndal: Síldarstúlkur. Dregið verður annað kvöld. SKEMMT ANIR: KL. 2 í IÐNÓ: I.O.G.T.-KÓRINN, undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. HARMONIKA. Gamanleikur. Leikíl. skáta. DANSSÝN- ING Ingu Elís. EINU SINNI VAR ÁSTFANGINN MÁLARL Gamanleikur Leikfl. skáta. — Aðgöngumiðar seldir í and- dyri hússins kl. 10—12 og eftir kl. 1 og kosta kr. 1,50 fyrir börn og kr. 3.00 fyrir fullorðna. KL. 3 í GAMLA BÍÓ: KARLAKÓR IÐNSKÓLANS, undir stjórn Jóns ísleifssonar. DANSSÝNING: Nemendur Elly Þorláksson. UPPLESTUR Helga Hjörvars. SÓLSKINSDEILDIN, undir stjórn Guðjóns Bjarnasonar. UPPLESTUR Lárusar Pálssonar. TVÍSÖNGUR Ágústs Bjarnasonar og Jakobs Hafstein. — Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 11—12 og 2—3 og kosta kr. 2,00 og kr. 3.00. K3L. 3 í NÝJA BÍÓ: KVIKMYNDASÝNING. (Ný mynd.) Venjulegt verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 10—12. KL. 3,15 HLJÓMLEIKAR á vegum Háskólans í hátíðasal Há- skólabyggingarinnar. STÚDENTAKÓR HÁSKÓLANS: Söngstjóri: Hallgrímur Helgason. EINSÖNGUR: Pétur Jónsson, óperusöngvari. PÍ- ANÓSÓLÓ: Ungfrú Margrét Eiríksdóttir. FIÐLUSÓLÓ: Björn Ólafsson. EINSÖNGUR: Eggert Stefánsson. PÍANÓ- SÓLÓ: Árni Kristjánsson, STÚDENTAKÓR HÁSKÓLANS. Stjórnandi: Hallgrímur Helgason. Verð aðgöngumiða er kr. 5,00 og fást þeir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðiærahúsinu. KL. 4,30 í IÐNÓ: LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR undir stjórn dr. A. Klahn. GAMANSÖNGUR: Alfreð Andrésson: DANSSÝNING: Sif Þórs. BARNAKÓR Jóhanns Tryggvasonar syngur. UPP- LESTUR: Brynjólfur Jóhannesson. LEIKFIMI TELPNA. Stjórnandi: Benedikt Jakobsson. — Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 1 og kosta kr. 1.50 fyrir börn og kr. 3.00 fyrir fullorðna. KL. 7 í GAMLA BÍÓ: KVIKMYNDASÝNING. KL. 8 í EÐNÓ: Leikfélag Reykjavíkur: „Á ÚTLEIГ. Hljómsveit undir stjórn dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar. — Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og frá kl. 1 á morgun. Bannað fyrir börn. KL. 8,30 í VARÐARHÚSINU: FAUST, hinn vinsæli leikur, sýndur undir stjórn Kurt Zier. — Að- göngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 6, og kosta kr. 2,50 og 3,50. KL. 10 í ODDFELLOWHÚSINU: DANS. Aðeins fyrir ís- lendinga. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 6. Á morgun er síðasti dagur fjársöfnunarinnar fyrir sumar- dvöl barna. ---- HJÁLPIÐ BÖRNUNUM í SVEIT! ÁRASIN Á BEYKJABOaSG Fih. af 1. síöu. Skothríðin var mjög ör og var hvergi vært á skipinu. „Ég var við stýrið, er árásin var gerð, og fékk ég 6 skot í mig,“ segir Eyjólfur. „Sigurður Hans- son mun hafa verið niðri, en hann komst upp, og varð ég ekki var við hann fyrr en við hittumst á flekanum, ásamt Óskari Vigfússyni kyndara, en Óskar lézt eftir a’lllangan tíma. Ég get ekki sagt með vissu hvort hann var mikið særður af skotum. Það er ekki rétt að skotið hafi verið á björgunarflekann eftir að við vorum komnir á hann. Öll skotin, sem fóru í flekann, munu hafa lent á honum með- an hann var á skipinu.“ — Hversu lengi stóð árásin? „J>að get ég efcki sagt með vissu, allt þurrkast út í með- vitund manns við svona at- burði, en ég hygg að árásin hafi staðið í um 45 mínútur.“ — Sást þú kafbátinn? „Já, ég mun hafa komið auga á hann einu sinni eða tvisvar.“ — Varztiu vair vi'ð félaga þína? „Suma, en aiðra ekki. Aðeins við þrír komumst á flekann, log aftir að flekinn varð laus við ski'pið, og við félagamir vonum komnir á haxm urðum við ekki varir við aðra. Hins vegar vil ég segja það, að allir félagar míni.r sýndu frá- hæran hetujskap við þennan at- burð.“ Eyjólfur segir, að eftir að þeim félögum hafði veríð bjargað af þinu brezka skipi, hefði veriið geirt að sáxttm þeitrra. tíl bráðabirgða. Komu þeir félagar til Granton 20. taarz, en fóm á Ballochmyle- kjúkrahúsið í Mauchline 25. marz, og þar dvöldu Jjeir til 15. apríl. Ferðin heim gekk mjög að ósk- Um. Eyjólfur er gróinn sára sinna, en hamn hefir enn kulda- bólgUi, er hann fékk í fætuma á flekanum. Sigurður Hansson er og líka nokkuð veikur í fóton. KAUPI GULL hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Fermlngargjafir: Hundrað beztu Ijéð á íslenzku tungu. Skáldið Jakob Jóh. Smári valdi kvæðin. verð 15 kr. í mjög fallegu alskinni. íslenzkar smásogur eftir 22 höfunda. 1 þessu safni er allt það bezta, sem ritað hefir verið í smásöguformi á íslenzka tungu. Bókin er 300 blaðsíður og kostar 11 kr. i skinnbandi. I þjéuustu æðri máttarvalda eftir Leon Denis. — Þýðing síra Jón Auðuns. Þetta er íalleg bók um göfugt málefni og lýsir æfiferli Meyjarinnar frá Orleans, en hún var send af „æðri máttarvöldum*' til þess að bjarga landi sinu og þjóð úr óvinahöndum. Kaþólska kirkjan hefir tekið hana í helgra manna tölu, — Bókin kostar 11 kr. í ágætu bandi. ÆSintýri Lawrenee I Arssbíu eftir Lowell Thomas, er •inhver skemmtilegasta ferðabók, sem til er. Verð kr. 22 i kúnst- Jeðursbandí. H.f. Leiftur. STJÓRN FÉLAGSINS „SKJALDBORG“. Sitjandi frá vinstri: Guðrún Jakobsdóttir, Helgi Þorkelsson og Ólafur Ingibergsson. Standandi frá vinstri: Andrés Jónsso*. . Daníel Þorsteinsson og Halldóra Sigfúsdóttir. Klœðskerafél. Sbjalðborg 25 ára. -----+----- P ÉLAGIÐ Skjaldborg, en það er félag starfsfólks í klæðskeraiðn, heldur aldar- fjórðungsafmæli sitt hátíð- legt í Alþýðuhúsinu annað kvöld. Þetta félag var stofn- að 29. marz 1916, einmitt um sama leyti og vakning var mjög víða um land meðal verkafólks um að bindast samtökum og bæta kjör sín. Alþýðublaðið hafði í gær- kveldi samtal við formann fé- lagsins, Helga Þorkelsson, en hann hefir verið formaður fé- lagsins óslitið síðan 1923, var einn af stofnendum þess og hcfir nær alltaf átt sæti í stjórn þess. Hann sagði meðal annars: Félagíð var stofnað a'f brýnni naiuðsyn stéttarinnar, eims og tanniar öll önnur verkalýðsfélög. 1916 höfðu klæðskerasveinar mjög misjöfn kjör og enginn hafði viðunanleg laun. Þá var til deemis yfirvinna mjög óvíða borgtuð, og má |því segja, að vinnlutími hafi því getað verið næstium takmarkalaus. Strax í lupphafi gengu allir þeir klæð- skerasveinar, sem störiuðu hér í bænum, í félagi'ð og skipuðu stjóm þess: Halldór Hallgrims- son, Helgi' Þiorkelsson og Krist- ján Sighvatsson. Fyrsta viðfangsefni félagsins var vitanlega skipulagning þess. En er það var komið á nokkurn veg, var meisturunum tilkynnt lum stofnun þess og þess farið á Ieit við þá, að samningar yrðu gerðir. Meistarar tóku frekar vel í það. Þó að félagið væri ef til vill ekki élskað, þá get ég ekki beinlínis sagt, að það mætti nein- um fjandskap. Samningar tókust við alla meistara. Þó að skrefið værí ekki stórt, sem stigið var með þessUm samningum, fékkst kaupið þó jafnað og yfirvinna borgtuð. Fé’.agið óx og styrktist á næstu árum, enda gengu sveinar í það jafn óðum og þeir útskrifuðust. En 1921 breyttist félagið nokkuð. Áður höfðu engax stú’.kut verið í því, en nú gengu þær í þaö. Launakjör stúlknanna V'oru þá mjög bág, engin samtök voru meðal þeima. Okkur sveinunum, sem áti'urn fagfélag, fannst það be’Inlínis skylda okkar að hjálpa þeim, enda vom það og iokkar hagsm'unir, því að það var ekjri gott fyrir okkur, að verkstæðta væru fyllt af ódýrum vinnukrafti. Við fyrstu samninga, eftir a® sfúlkurnar gengu í félagið, feng- ust kjör þeirra bætt að vemlegwt ieyti. Árið 1937 tókst okkur að fá samninga, sem mörkuðu timamöt í sögu félagsins.. Þá var það á- kveðið, að engir mættu vinna á verkstæðúnum, nema þeir væha í „Skja’dborg“. Þá fékkst veiíkinda- dögum fjölgað mjög og sumarfri lengt. Þetta sama ár gengum vife í Alþýðusamband íslands, og höf- Um við verið í því ós.litið síðan. Um síðustu áramót lentí fé- lagið í verkfalli í fyrsta sinn á æfi sinni. Tókst sú deila vé3, kjörin fengust bœtt og félagswod* óx verulega. Yfirleitt hefir þessi stétt feflgffc kjör sin bætt ár frá ári, misnwn*- andi mikið að vísu, allt frá þvi að félag okkar var stofnað, off ég hygg, að félagarnir skilji þa* vel, að félagið er sverð þeblni og skjöldur. Þess má líka geta að sambéiði* við meistanana hefir yfirkitf ver- ;ið góð. 1 félaginu eru nú 119 fé- ’lagar og sfciipa stjórn þess: Httlgi Þorke’.sson formaðux, Guðrún Jak obsdóttir ritari, ólafur IngibergSf son gjaldkeri, Daniel Þorsteins- son varaformaður, Andrés Jóns»- son vararitari og Halldóra Sig- fúsdóttir varagjaldkeri“. — Hvert er helzta áhugaefni ykkar um framtiðina? „Hjá okkur er 10 stunda vinnu- dagur. Þetta þykir okkur alr of langt, meðal annars þegar tekið er tillit til þess, hvað aðrar stétt- ir, sem lifct er ástatt Um hafa fengið fram. Við; .viljum fá 8 stúnda vi nn adag og síefnum ó- trauð að þvi. Auk þess þurfum við að gera félagið enn sterkara inn á við en það er til þess að það geti orðið til enn meiri styrkt ar fyrir félagana. • / Ég vil að lokum biðja Alþýðu- blaðið að færa stofnendum félags ins og öllum félögum mínum þakkir fyrir allt það starf sem þeir hafa lagt I þágu stéttar okk- ar. Ekki sízt vil ég þakka braut- ryðjendiunum sem riðu á váðið?“ Guðsþjónusta í fríkirkjunni á morgun kl. 6, sr. Árni Sigurðsson. — Við kirkju- dyr verður tekið við samskotum til sumardvalar barna í sveit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.